Alþýðublaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 2
LAUSAR STOÐUR Staða LÆKNIS við heilsugæslustöð i Hólmavik er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mai 1976. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 18. mars n.k. Staða HJÚ KRUNARKONU við heilsu- gæslustöðina á Höfn i Hornafirði er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 18. febrúar 1976. Skákkeppni verka- 9 lýðsfélaga 1976 hefst föstudag 20. febrúar n.k. kl. 20 að Grensásvegi 46. Skákkeppni stofnana i B-riðli hefst fimmtudag 19. febrúar kl. 20. Skákkeppni framhaldsskóla fer fram dag- ana 27., 28. og 29. marz. Taflfélag Reykjavikur Grensásvegi 46 — Simi 8-35-40 Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík FUNDUR Stjórn Fulltrúaráðsins boðar til hádegisverðarfundar með stjórn og varastjórn hverfisráða, laugardaginn 21. feb. n.k. kl. 12 i Iðnó (uppi). Dagskrá: Rætt um nýtt skipulag og starfsemi hverfisstjórna. Stjórnin. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i aliflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verö. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. b£l) TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSS0NAR REYKJAVÍKURVEGI 68 - SÍMI 51975 HAFNARFIRÐI HÚSBYGGJENDUR! Munið hinar vinsælu TI- TU og Slottlistaþétting- ar á öllum okkar hurð- um og gluggum. Ekki er ráð nema i tíma sé tekið. Pantið timanlega. Aukin hagræðing skapar lægra verð. Leitið tilboða. BÉl Nýr fslenzkur ballett og atriði úr Þyrnirósu 1 byrjun næsta mánaðar veröur listdanssýning á Stóra sviöínu i Þjóöleikhúsinu undir stjórn brezka ballettmeistarans Alexanders Bennett og Unnar Guöjónsdóttur, listdansara. 1 sýningunni taka þátt islenzki dansflokkurinn og nokkrir nem endur Listdansskóla bjóöleik- hússins auk gesta. Fyrri hluti sýningarinnar er i umsjá Alex- anders Bennett og verða þar flutt atriði úr ballettinum Þyrnirósu við tónlist Tsjaikovskis og dans- gerð Bennetts viö verkið Dauðinn og stúlkan við tónlist Schuberts. Þá veröur frumfluttur nýr islenskur ballett eftir Unni Guðjónsdóttur og nefnir hún ballettinn Ur borgarlifinu. Er hann saminn við tónlist eftir Þor- kel Sigurbjörnsson meö ivafi pop Sveinafélag pfpulagningamanna Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs. Framboðslistum skal skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 14 laugard. 21. febrúar. Stjórnin Auglýsing um bann við afritun hljóðrita Af gefnu tilefni vilja eftirgreind samtök flytjenda, höfunda og hljómplötuframleið- enda vekja athygli á þvi, að stranglega er bannað að framleiða kassettur með tónlist eða texta sem tekin er af útgefnum hljómplötum, kassettum, eða öðrum hljóðritum. Slikt athæfi brýtur algerlega i bága við 3., 45. og 46. gr. hinna nýju höfundalaga nr. 73/1972. Viðurlög við brotum á þessum lagagreinum varða sektum, eða varðhaldi allt að 3 mánuðum, sbr. 54. gr. nefndra laga. Sérstök athygli skal vakin á þvi, að þeir sem taka við slik- um kassettum til sölu eða annarrar dreifingar baka sér ábyrgð fyrir hlutdeild i brotinu. Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda STEF Samband tónskálda og (Féiag isl. hljómlistarmanna Félag isl. tónlistarmanna Félag isl. leikara Samband fsl. karlakóra Landssamband blandaðra kóra Félag. isl. einsöngvara Samband fsl. lúörasveita Kirkjukórasamband tslands tslandsdeild alþjóöasambands hljómplötuframleiðenda). eigenda flutningsréttar. + Alúðarþakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andiát og jarðarför Sigurjóns Bragasonar. Læknum og hjúkrunarliöi á lyfjadeild Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri þökkum við innilega hjúkrun og um- hyggju i veikindum hans. Helga Jónsdóttir Hrafn Bragason Þórunn Bragadóttir Ragnhildur Bragadóttir Gunnhildur Bragadóttir Bragi Sigurjónsson Ingibjörg Arnadóttir Björn Þ. Guömundsson Ingvar Baldursson Clfar Bragason tónlistar. Unnur gerir sjálf leik- mynd og búningateikningar. t þessum nýja ballett koma fram 7 stúlkur úr islenska dansflokknum og Randver Þorláksson leikari. Sem fyrr segir verða ballettar þessi frumsýndir A stóra sviöinu i byrjun næsta mánaðar. Nýr leik- mynda- teiknari Birgir Engilberts hefur verið ráðinn leikmyndateiknari við Þjóöleikhúsið, en hann hefur áöur starfað þar sem leiktjaldamálari. Birgir hefur gert leikmyndir við nokkrar sýningar leikhússins, þeirra á meðal Sporvagninn Girnd, Karlinn á þakinu, Ertu nú ánægð kerling? Birgir hefur einnig fengist við leikritun og hefur Þjóðleikhúsið sýnt þrjú verka hans: Loftbólur, Ósigur og Hversdagsdraum. ÞÆGILEG 0G ENDINGARGÓÐ F*næstí ÚRSMIÐ 1111111111111 • llll ■ * fi fm ■ ■ ■ éi ■ riTvrritrt á hvert heimili : ■ ■IMIJIIUIMU (I VIPPU - BltSKURSHURÐIN Lagerstærðir miðað við jnúrop: Hæð;210 sm x breidd: 240 sm 240 - x - 270 sm Aðrar sUarðlr. smitJaðar eítlr belðni GLUGÓAS MIÐJAN Siðumúla 2(1, sfmi J8220 ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 20/2 kl. 20. Vetrarferð I Haukadal. Gull- foss i vetrarskrúöa. Gengið á Bjarnarfell. Gist við Geysi. Sundlaug. Kvöldvaka, þorri kvaddur, góu heilsað. Farar- stj. Þorleifur Guðrnundsson. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist. Alþýðublaðið Fimmtudagur 19. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.