Alþýðublaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 10
I Útvarpsmenn, lýsið spennandi handboltaleikjum! Stjáni, Jói og Pétur skrifa. Hvers vegna hefur sá ágætissiður, sem tíðk- aðist i útvarpinu hér áður fyrr, að lýsa leikjum í 1. deildar keppninni í hand- knattleik, verið lagður niður? Þetta var og er hvað vinsælasta útvarps- efnið og því furðulegt að því skuli ekki vera meiri gaumur gefinn af útvarpsyf irvöldum en raun ber vitni. Jón Asgeirsson, iþrótta- fréttamaður útvarpsins, hefur lýst handknattleiksleikjum með miklum tilþrifum og fólk haft mikið gaman af. Þetta efni hefur hins vegar verið minnkað með hverju árinu, sem hefur liðið, en hér áður fyrr var þetta vikulegur og vinsæll viðburður. 1 ár hefur nákvæmlega engum 1. deildar leik verið lýst. Lands- leikjunum er að visu ennþá lýst, en það virðist aðeins timaspurs- mál, hvenær sá siður verður einnig niður lagöur. Við greiðendur afnotagjalds útvarpsins heimtum, að hér verði gerð bót á, og það án tafar. Teknar verði upp lýsingar á þeim leikjum, sem eftir eru af fslandsmótinu og mikilvægir og spennandi geta talizt. Þá verði bikarkeppninni gerð sæmileg skil sem sárabót fyrir lélega frammistöðu útvarpsins gagn- vart 1. deildar keppninni. Otvarpsyfirvöld! Það er enginn vafi á að þetta efni ýtir undir vinsældir útvarpsins. Spurt um Vegna smáfréttar i blaðinu i gær um prestskosningar i Mosfells- sveit hefur verið hringt til blaðs- ins og spurt hvaða áhrif kæra geti haft á úrslit kosninga sem þess- ara. Ef sá sem kærir vinnur kosn- ingarnar, getur hann þá dregið kæru sina til baka? Verður undantekningalaust að endurtaka kosningar ef kæra er á rökum reist. Nú er komið að þvi að telja at- kvæði samkvæmt lögum um prestskosningar, þegar liðnir eru þrir sólarhringar frá kjördegi. Verður þá að hafa borizt úrskurð- ur um endurkjör áður en talið er, eða nægir að skera úr um það eft- Skrifið eða hringið í síma 81866 prestskjör ir að Ijóst er hver umsækjenda hefur hlotið flest atkvæði? Ef kosningar eru kærðar og sú kæra úrskurðuð gild, er þá farið eftir reglum um ólögmætar kosn- ingar, og biskupi veitt heimild til að ákveða hver umsækjenda skuli skipaður? Hvaðan kentur þá gróðinn? - svar við tautinu í R.H.J. R.H.J. heldur þvi frarn i Al- þýðublaðinu á þriðjudaginn að órjúfanlegt sarnband sé rnilli launahækkana og verðhækkana. Ef kaup hækki þá verðurn „við” að borga rneira fyrir vöru eða þjónustu — þetta er hagfræði- kenning R.H.J. Með leyfi að spyrja, hvaðan kernur þá gróðú kapitalistans? Ef gróði hans vex þá ætti, sarn- kværnt kenningu R.H.J., að hafa orðið fordærnanleg verðhækkun á vöru eða þjónustu viðkornandi kapitalista. En R.H.J. rnun væntanlega ekki fallast á þessa afleiðingu kenningar sinnar, þvi þá væri hann nú ekki einungis andvigur launahækkunurn, held- ur einnig svarinn andstæðingur gróða. Kannski R.H.J. vildi út- rnála nánar þessa nýju hagfræði- kenningu sina, sern virðist standa handan kapitalisrna og sósial- isrna (þ.e. sósialisrna eins og R.H.J. skilur hann) i sörnu and- ránni. Þá væri æskilegt að R.H.J. tækist i leiðinni að útskýra þá staðreynd að RAFAFL svf. (skipti R.H.J. sannanlega við það) greiðir talsvert hærri laun en sarnbærileg fyrirtæki, en tekur rninna fé fyrir útseld verk. Þá staðreynd eiga ekta sósialistar auðvelt rneð að skýra. J.A.S. cylstareldur* eftir Valerie North. Faðir hennar hafði viljað finna einhvern, sern gæti ann- ast hana. Hann hafði beðið algerlega ókunnugan rnann urn að giftast henni, vegna þess að hann hafði haldið það á fyrsta fundi sinurn við hann, að hann væri einrnitt rnaður- inn, sern yrði henni góður, „gæfi henni fast land undir fæt- ur”. Hvað kærði hún sig urn vingjarnleik og fast land.? Hún vildi ást.og báðir rnennirnir, sern hún hafði elsk- að, höfðu svikið hana. Draurnar hennar, vonir, allt hennar lif var I einni svipan lagt i rústir. Það var rétt eins og vitneskjan urn sarnkornulag föður hennar og Vane gerði allt annað einskis virði. Hún stóð grafkyrr og horfði á dyrnar, þegar Vane korn inn. Dagbókin rann niður af rúrninu og datt á gólfið rneð litl- urn skell, en hún stóð stjörf sern likneski og horfði i spyrj- andi augu Vane. Maðurinn, sern hún hafði byggt alla sina frarntið i kringurn. Frarntiö, sern skyndilega hafði hrundið i þúsund mola eins og brotið gler.sern aldrei yrði hægt aö setja aftur sarnan... — Phillidia..hvaða er að? Vane gekk til hennar hröð- urn skrefurn. — Ástin rnin....! Andartaki siðar hefði hann þrýst henni að sér, en hún vék sér leiftursnöggt frá honum og bandaði honurn frá sér. — Snertu rnig ekki! sagði hún. — Snertu rnig ekki, heyr- irðu það! ó......láttu rnig vera...slepptu rnér.....langt burt... Hún séri sér i blindni að dyrunurn, sern hann var ný- korninn inn urn, en hann greip i hana, og dró hana aftur inn i herbergið. —• Já, en ástin rnin litla, hvað er að? Hvað hefur kornið fyrir? spurði hann bliðlega og hugsaði örvæntingarfullur rneð sjálfurn sér, að taugaáfallið, sern hann hafði reynt að kornast hjá rneð að fara rneð hana frá London væri nú kornið. — Vertu nú róleg, Phillidia, sagði hann huggandi, eins og hann væri að tala við litið barn. — Hvað hef ég gert? Hvers vegna viltu fara frá rnér? Hún svaraði ekki. Dró sig bara frá honurn. Svo lyfti hún höfðinu og augu þeirra rnættust. Þegar hann sá þessa tvo dirnrnu brunna örvæntingar, flýtti hann sér aftur að gripa i hana og snúa henni að sér. — Segðu rnér hvað er að, grátbað hann hana. —- Veiztu ekki, að ég vildi fórna lífinu til að gera þig harningju- sarna? Hún hló kuldahlátri, og harður hljórnurinn skeífdi hann. Þegar hún leit aftur á hann, voru augu hennar einkenni- lega tjáningarlaus. — Þú virðist hafa verið reiðubúinn að fórna ýrnsu til að gera rnig harningjusarna — og örugga! sagði hún beizk. — Hvað áttu við? Það var skyndilega korninn hvass tónn i rödd hans. Hún losaði sig aftur úr taki hans. Hún var orðin ein- kennilega róleg eftir fyrsta áfallið og hræðsluna. Hún gekk þangað, sern dagbókin i skinnbandinu lá, beygði sig niður og tók hana upp, slétti úr nokkrurn krurnpuðurn siðurn og lokaði bókinni. Siðan sneri hún sér aftur við og leit á Vane. — Ég veit hvers vegna þú giftist rnér, sagði hún. — Það er allt og surnt! Mér þykir leitt, að þú skulir hafa verið... neyddur inn i erfiða aðstöðu. Eiginlega get ég ekki sagt að ég ásaki þig... — Hvaða bók er þetta, Phillidia? spurði hann hvasst. — Dagbók föður rnins! svaraði hún. — Einkaritari hans, Mary Findon, lét rnig fá hana. Það stendur allt hérna i henni, svo geturn við ekki hætt að látast? — Urn hvað ertu að tala? spurði hann, en var farinn að finna til einhvers, sern rninnti á ofsahræðslu. Hvað i ósköpunurn hafði Bernard Brereton skrifað i dagbókina sina? Hann hafði þó ekki verið svo brjálaður að skrifa...? — Hlustaðu nú á rnig, Phillidia, sagði hann ákveðinn. — Áður en við höldurn áfrarn, þá vil ég gjarna segja þér, að ég hef ekki hugrnynd urn það, að hverju þú hefur kornist... eða heldur að þú hafir kornist að... á rneðan ég skrapp frá, 6. {0T Alþýðublaðiö Fimmtudagur 19. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.