Alþýðublaðið - 19.02.1976, Page 11

Alþýðublaðið - 19.02.1976, Page 11
HVERS VEGNA NOTUM VIÐ lflll GER EOA LYFTIDUFT? NEYTENDUR Hvað eru eiginlega ger, lyftiduft, natrón og hjartasalt? Hvernig og hvenær á að nota þau? Hvers vegna valda þau lyftingu i deigi? Nú færðu svarið! Það er unnt að skilja á milli þriggja mismun- Ger og súrdeig þurfa að lyfta sér. Gerergulhvitt. Það er gert Ur örsmáum, einfrumungum, sem fjölga sér með knappskotum og gróum. I gerinu eru hvatar, sem geta auðveldaö bruggun áfengis og kolsýra — en þaö er kolsýra, sem veldur þvf, að deigið lyftist. Nýtt ger ilmar og bragðast vel, þaö er ljóst og þétt. Sé slæm lykt af geri er það lélegt. Bezt er aö geyma ger á svölum stað eins og i kæliskap Það á að vera auövelt að hræra ger Ut i vatni eða mjólk. Ger er notaö til hveitibrauðs- gerðar, i bollur eða kökur, sem Þurrger er ger, sem hefur verið þurrkað við svo lágt hita- stig, að gerfrumurnar deyja ekki. Þurrger geymist helmingi lengur en venjulegt ger, en það er lika helmingi dýrara. Sameiginlegt fyrir þurrger og venjulegt ger: Blandið aldrei saman miklu af geri, sykri og salti, þvi að það kemur i veg fyrir lyftingu deigsins. Sama máli gegnir um feitmeti allt. SUrdeig, sem gerið hefur raunar leyst af hólmi, er mjög gerrikt deig, sem mjólkursýru hefur veriö bsptt i. Gerið sér um andi lyftiefna. Hinna liffræðilegu (gers og súr- deigs) — hinna efnafræðilegu (lyftidufts, natróns og hjartasalts) — og hinna hreyfrænu (eggja, smjörs og smjörlikis, sem halda i sér orku eftir þeytingu, sem nægir til lyftingar baksturs). lyftinguna, en mjólkursýran um bragðiö. Aöur var erfitt að ná i ger og þaö var dýrt, svo að fólk notaöi fremur súrdeig til heima- baksturs, t.d. rúgbrauöa. Þá var eilitið skiliö eftir af súrdeigi frá einum bakstri til annars, og þvi er til sá gamli talsmáti: Þetta er allt sama súrdeigiö! Lyftiduft, natrón og hjartasalt. Lyftiduft er blanda af súru natriumkarbónati og annarri saittegund, t.d. kalíum. Það er hægt að kaupa þetta hvort fyrir sig og blanda það við notkun, en yfirleitt held ég að islenzkar húsmæöur haldi sig við að kaupa þær fyrirfram blandaðar s.s. með hri'smjöli. Lyftiduftiö veldur ekki þenslu, nema það sé blandað vökva, og þvi er unnt aö geyma það lengi, án tillits til hitastigs. Um leið og lyftiduftið er blandaö með vatni eða mjólk, leysist kolsýran úr læðingi —og þar með hæfni þess til aö lyfta deiginu. Ef notað er of mikið af lyftidufti getur natrónið — sódi, natriumkarbónat — valdið slæmu bragði. Natrón er súrt natriumkar- bónað — sama og I lyftidufti. Það er notað eins og lyftiduft. Hjartasalt er blanda tveggja salta, ammóniumkarbónaðs og ammóniumkarbaminaös, sem minnir mikið á lyftiduft. Við upphitun bregzt það við og myndar ammónlak og kolsýri, sem veldur lyftingu I deiginu. Þaö er notað I bakstur, sem á að lyftast i ofninum, helzt smá- kökur sem eru flatar. Það hjálpar einnig til þess, að ammóniaöiö gufi fyrr upp. Hreyfiorkaer einnig notuö við bakstur, sem ekki er gætt I lyfti- dufti eða geri. Meö þvi að þeyta egg, smjörliki og smjör getur myndazt svo mikið loft (og haldizt),að deigið lyfti sér sjálft iofninum. Hreyfiorkan er notuö mest i finni (og umleiö dýrari) kökum. Rétta hitastigið á kuldanum Það er afar mikil- vægt fyrir geymsluþol hinna ýmsu matvöru- tegunda, að ávallt sé réttur kuldi í kæliskap sem og frysti. Sérstakir hitamælar fyrir ísskápa og frysta eru fáanlegir, og eru hin bezta fjárfesting. Og hvert er svo rétta hitastigið? í frystinum á það að vera minnst —18 gr, en i kæliskápnum á bilinu milli +2 gr. til +6 gr. Réttá hitastigið i opinni kælikistu eins og þeim sem eru í verzlunum er talið vera +_6 tíl + 12 gr. Þarftu að flýta þér við matseldina? Allar uppskriftirnar eru fyrir fjóra. 30 mínútur 732 hitaeiningar 1 hverjum skammti. Krydduð hrisgrjón ni(‘ð eggjum. 2 luuknr. 2 insk smjöiliki. lilil 20 mínútur 152 hitaeiningar i hverjum skammti. Sæl-súr súpa I I. kjötsoð dir ((‘iiinguiii i. 'ZúO (lós nl tóinntkrufli. 1/2 I vutn. snlt. sykur. 1 Isk. knrri, 250 gr. Iirisgrjón (hclzt hrúnV. 2.">ll gr. Urænur hnnniiciir dós), 50 gr. snlnm ipvlsn. I snciðnr hcikon <cn. 100 i*r.). I cgg. l pnkki nl' rilimni osti. I insk. hökktið stcinsdjn. Laukurinn er skorinn snintt og steiktur gylltur i smjörlikinu. loinulkraltinuni bætt i. lirært. Intaö unz bullar, þa er vatninu bætt i asamt ögnal sykri salti og kartiinu og suöan látin koina gr. soðið hænsnnkjöt ( ul'gnngn r). 2 cgg. I Isk. mnisnijöl. 1/2 Isk. snll. 2 nisk soviisosn. I litil (los nl svcppum. 2 msk vincdik. I Isk. T:» basfo sosa . Lnhð suöuna koma upp a k.jöt- soö;iiu. A meöaner hænsnakjötið skoriö i smabita. eggin þeyt't litillega. maisinjöliö hraTt meö upp altur. Hrisgrjónin sett út i og latin sjóöa i 20 ininútur. Saltaö, et meö þarf. A meöan þeita mallar er beikomö steikt. svo eru eggin latinofan á Ijeikoniö og rifna ostinum sb'áö \tir. Setjið lok yfir pönnuna og .atiö eggin steikjast og ostinn bráöna. Straiö steúiselju yfir hrisgrjónin og beriö þau meö. Þessi máltið tekur aðeins 30 minútur i matseld og hitaein- ingar a mann eru 732. salli. soyasósu og ögn af soði. Þessu er svo blandaö gætilega ut i sjoðandi soöiö og hrært i. Þa er eggjunum hrært gætilega og smatt og smatl út i súpuna. siöau er kjötiö og sveppirnir s.ett i hana. Kryddaö meö ediki og Tabaseo-sosu. Þess i rettur lekur 20 m inútur og bitaeiningar eru 150 a mann. 25 mínútur 360 hitaeiningar i hverjum skammti. Fiskur með appídsin- um. . 1 kg fiskflak, 3 appelsinur, salt. pipar. I msk. h.jór. 1/2 msk. hakkaöiir laukur. 1/2 msk. hiikkuð slcinsdja. I msk.sm jör. 2 liimalar. 2 Itarösoöiii cgg. I'lakiö er roöflett og skoriö i lallega bita, velt upp ur safa aí uppelslnum sein kryddaöur hef- ur veriö meö salti og pipar og Hökm sett i olnlast mot. sem smurl helur veriö vel, lauknum og steinseljunni stráö vfir og smjörklinur settar hér og þar. Bakaö viö 180 graöu liita i ofni i stuudartjoröung. A meðan eru lómatarnir skornir i bita. önnur appelsina aíhydd og skorin i þunuar sneiöar, en sii þriö.ja pressuö. Latiö tómatana og appelsinusneiöarnar ytir tisk- flökiu og leyfiö þeim að' malla meö i fimm minutur og straiö svo bokkuöum. harösoönum eggjunv yfir allt. Það er ágætt að hakka egg. þannig að skera þau fyrst langsum og siðan þversum með eggjaskera. Berið soðin hrisgrjón eða kartöílu- stöppu með. Þetta lekur aöeins 25 minutm og liitaeiningarnar eru- 300 a mann. Fimmtudagur 19. febrúar 1976 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.