Alþýðublaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 4
Tugþúsundir munaðarlausra barna eftir jarðskjálftana í Guatemala Mergð ungbarna, að því er álit- iö er um 30 þúsund börn undir fimm ára aldri, eru nú munaðar- laus eftir að foreldrar þeirra urðu undir rústum húsa i jarð- skjálftunum miklu i Guatemaia i fyrri viku. t Chimaltenango hverfinu einu í höfuðborginni, Guatemala City, hafa hjálparstofnanir talið um 20 þúsund börn sem misst hafa for- eldra sina og talsmenn þeirra hjálparstofnana, sem unnið hafa i Guatemala siðan jarðskjálftarnir hófust spá þvi að þessi börn eigi ekki mikla möguleika á aðlifa af i þeirri hörðu samkeppni sem nú rikir um hvern brauömola. Þótt hálparstarf hafi allt aukist þegar fréttist af afleiðingum skjálftanna, þá brauzt út tauga- veikifaraldur — og ekki auðveld- aði það hjálparstarfið. Félagsrnálanárnskeið var hald- ið á Eskifirði dagana 6.7. og 8. febrúar á vegurn Ungrnennafé- lagsins Austra. Ungrnenna- og íþróttasarnband Austurlands hafði fengið kennara á sarn- bandssvæðið, en það var Sigurður Geirdal frarnkværndastjóri Ung- rnennafélags Islands. Nárnskeiðið sóttu 16 félagar úr hinurn fjölrnörgu félögurn á staðnurn. Þetta þykir allgóð þátt- taka, þvi rnikil vinna er i bænurn þessa dagana. Ekki bar á öðru, en þátttakendur væru rnjög ánægðir rneð frarnkværnd og tilhögun nárnskeiðsins. Frarn fóru æfingar i ýrnsurn þátturn félagsrnála, svo sern: 1. Skipulag og vinnubrögð starfs- hópa. 2. Fundarstjórn og fundarreglur. 3. Frarnk-orna ræðurnanna. 4. Æfingar i ræðurnennsku. 5. Uppbygging félaga. 6. Forrnennska og stjórn félaga. 7. Kynningarstarfserni félaga. Ekki leikur nokkur vafi á þvi að Frá námskeiðinu á Eskifiröi: Nokkrir þátttakendanna i hópstarfi. þetta nárnskeið hefur verið rnjög gagnlegt. Fer ekki á rnilli rnála að hér hefur orðið til harðsnúið lið ræðurnanna sern óefað á eftir að hafa rnjög rnikil áhrif á starfserni félaganna i bænurn. Eskfirðingar fjölmenntu á félagsmála- námskeið þótt næga vinnu væri að hafa Stórkaupmenn telja hagræði af því að fá skrifað hjá tollinum Aðalfundur islenzkra stórkaup- rnanna var haldinn laugardaginn 14. febrúar. Fundurinn var fjöl- sóttur og gerði ýrnsar ályktanir auk venjulegra aðalfundarstarfa. Þessar voru helztar : Aðalfundurinn skorar á rikis- stjórn að halda fast við það atriði i rnálefnasarnningi núverandi stjórnarflokka, að frelsi riki i utanrikisverzlun landsrnanna, jafnfrarnt er deilt á fyrirvara- lausar bráðabirgðaráðstafanir, s.s. vörugjald og niðurskurð fri- listavara, rnuni slikt hafa þær af- leiðingar einar, að skapa vantrú á islenzkurn innflytjendurn og or- saka lakari viðskiptakjör. Fund- urinn bendir á nauðsyn þess að gjaldeyrisvarasjóður sé jafnan fyrir hendi. Bent er á ri.ka nauðsyn þess, að aðstaða allra atvinnuvega til öfl- unar lánsfjár verði sern jöfnust, og stofna þurfi langlánasjóð ^Jr^Alþýðublaöið verzlunarinnar rneð fösturn tekjustofni, i forrni gjalds, sern innheirnt verði af verzluninni i landinu, einnig að vaxtakjör verði sarnrærnd við fjárfestingarsjóði. Aðalfundurinn skorar á fjár- rnálaráðherra, að veita greiðslu- frest á tollurn innfluttra vara, svo unnt yrði að flytja vörurnar beint frá skipshlið i vöruhús innflytj- enda. Telja þeir, að við þetta rnyndi skapast veruleg hagræð- ing, vörurýrnun yrði rninni og að- flutningsgjöld innheirntust reglu- lega. Auk þess létti álagi á skipa- félögin. Fundurinn ályktar, að sjálfsagt sé að veita. öllurn bönkurn og bankaútibúurn á landinu réttindi til gjaldeyrisverzlunar. F'undurinn vitnar i erindi próf. Árna Vilhjálrnssonar urn rnat vörubirgða á verðbólgutirnurn, þar sern bent er á, að skattlagn- ing eftir núverandi reglurn geti farið frarn yfir 100% raunveru- legs hagnaðar fyrirtækja rneð lit- inn veltuhraða. Að siðustu bendir fundurinn á, að árnælisverður dráttur hafi orð- ið á endurskipun verðlagsrnála. Fullyrt er, að það sé alrnennt viðurkennt, að núverandi verð- lagsákvæði stuðli ekki að lægra verðlagi, en hvetji hinsvegar til ó- hagstæðra innkaupa. Af þessurn orsökurn sé núver- andi skipan verðlagsrnála Þránd- ur i Götu efnahagsfrarnfara hér á landi, og beri að ryðja henni úr vegi. Félag stórkauprnanna vigði nýja félagsaðstöðu i Tjarnargötu 14, þar sern endurbætur á hús- næðinu hafa fært það i upphaflegt horf. 1 tilefni af þeirn áfanga voru 5 félagar særndir gullrnerki fé- lagsins, fyrir ötula forgöngu i húsbyggingarrnálurn rn.rn. Við erum með fokdýrt benzín (miðað við laun) VEHKAMAÐUR á lslandi er helmingi lengur að afla sér bcnzins fyrir ökuferð frá Heykjavik til Akureyrar en starfsbræður hans á Norður- löndum, sem aka samsvarandi vegalengd i heimalöndum sin- um. Samkvæmt útreikningum Félags isl. bifreiðaeigenda hljóða samburðartölur um þetta tiltekna dæmi þannig: Ef verkamaður á tslandi færi til Akureyrar á meðalbifreið sem eyðir 11 litrum af benzini á hverja 100 km , tæki það hann 8 klst. og 43 min. að vinna fyrir benzini aðra ieiðina. En ef Norðmaður ætiaði sömu vegalengd á samskonar bifreið væri hann um 4 klst. og 10 min. að vinna fyrir benzinkostnaði. Svii væri 4 klst. Dani væri 3. klst. og 38 min. Alþjóðasambönd ökumanna hafa nú nýverið sent frá sér samanburð á eldsneytisverði i ýmsum löndum, og það er sem hér segir (áætiað er að hækka verð á benzinlitranum upp í 65 krónur hér á landi): Benzin: Diesel: Danmörk 58.87 27.77 Finnland 67.83 43.25 Frakkland 63.84 47.25 Þýzkaland 56.65 57.31 Noregur 66.54 28.47 Spánn 51.20 35.84 Sviþjóð 61.41 25.03 England 56.84 51.12 USA 23.93 23.02 Meðaltimakaup á Norður- löndunum er sem hér segir: tsland 348.58 Noregur 783.40 Sviþjóð 797.28 Danmörk 866.23 — BS. Agreiningur um bílareikninginn jafnaður strax Hinn 17. febrúar tók til starfa Áfrýjunarnefnd FIB og Bil- greinasarnbandsins. Hlutverk nefndarinnar er að leysa úr á- greiningi, sern upp kann að korna rnilli viðskiptavina annarsvegar, og verkstæða og bifreiðainnflytj- enda hins vegar. 1. Málsrneðferð er i stuttu rnáli á þá Ieið, að sáttarnaður, sern starfar á vegurn nefndarinnar (en hann er bifvélavirkjarneistari) tekur urnkvörtun til rneðferðar. Ef hann getur eigi kornið á sátt- urn rneð aðilurn, leggur hann úr- skurð á ágreininginn. Ef annar hvor aðili fellir sig ekki við úr- skurð sáttarnanns, getur hann á- frýjað úrskurðinurn til Afrýj- unarnefndarinnar. Afrýjunar- nefndin er skipuð þrern rnönnurn, eru tveir þeirra verkfræðingar og einn lögfræðingur. Til sáttarnanns og Afrýjunar- nefndar er hægt að skjóta ágrein- ingi svo sern vegna: 1) viðgerða 2) ábyrgðarþjónustu 3) galla á nýrri bifreið. 2. Þjónusta þessi er ekki bundin við félagsrnenn i F.I., en utanfé- lagsrnenn greiöa þó hærri gjöld vegna þjónustunnar. Heikningur vegna viðgerðar má ekki vera eldri en 4 mánaða. Viðskiptavinurinn verður fyrst að hafa reynt að fá lausn sinna mála hjá viðkomandi verkstæði eða innflytjanda. Kostnaður vegna málsmeðferðar Gjöld vegna þjónustu sátta- rnanns, er bifreiðaeigandi skal leggja frarn sern tryggingu, skulu fyrsturn sinn vera sern hér segir: Byrjunarfrarnlag kr. 1300,00 — fyrir F.l.B./B.G.S félaga. Byrjunarfrarnlag kr. 2000.00 — fyrir utanfélagsrnenn Fyrir frekari rnáls- og sátta- rneðferð greiðist: Fyrir F.t.B./B.G.S. kr. 2500,00 ef reikningsupphæð er kr. 40.000,00 eða rninni. Fyrir F.l.B./B.G.S. kr. 4000,00 ef reikningsupphæð er yfir 40.000.00. Ef aðilar eru utan beggja sarn- taka greiðist: kr. 3500,00 ef reikningsupphæð er kr. 40.000,00 eða rninni. Kr. 5000,00 ef reikningsupphæð er yfir 40.000,00. Sáttarnaður getur skipt frarn- angreindurn rnálskostnaði rnilli aðila. Annan kostnað af rekstri rnálsins bera aðilar hvor fyrir sig. Um áfrýjun Hvor aðili urn sig getur áfrýjað úrskurði sáttarnanns til Afrýj- unarnefndar. Áfrýjunarfrestur er 14 dagar frá þvi að sáttarnaður kvaðupp úrskurð sinn. Að jafnaði er varnaraðili ekki lagalega bundinn af úrskurði sáttarnanns eða Áfrýjunarnefndar, en báðir rnálsaðilar geta þó sarnið svo urn, að úrskurður Afrýjunarnefndar skuli teljast endanlegur gerðar- dórnsúrskurður, en það táknar að viðkornandi rnál verður elrki siðar borið undir alrnenna dórnstóla. Allar nánari upplýsingar gcfur sáttaniaður Afrýjunarnefndar Fétur Maack Þorsteinsson bif- vélavirkjameistari, Armúla 27, sirni 33614 og 38355 og lætur hann jafnfrarnt i té öll eyðublöð vegna urnkvörtunar og frekari rnáls- rneðferðar. Hann verður til við- tals á skrifstofu FIB þriðjud. og firnrntud. kl. 9.30—11.30. Fimmtudagur 19. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.