Alþýðublaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 13
Lif atvinnuknattspyrnumannsins er ekki alltaf dans á rósum. Hvergi i nokkurri annarri atvinnugrein er eins stutt á milli skins og skúra. Tauga- striðið er mikið fyrir hvern leik, og getur það jafnvel haft áhrif á leikmenn löngu eftir að þeir eru hættir keppni. Hér á myndinni sést Martin Peters mjög hugsandi eftir leikinn gegn Nantes. þannig eru öll lið - og allar keppnisferðir. Þessi saga segir frá ferð Tottenham Hotspur til Nantes í Frakklandi, en gæti alveg eins lýst andanum hjá hvaða liði sem er, ensku, hollenzku eða ítölsku. Þetta er fyrsti hluti frásagnarinnar. Árið 1972 birtist i Sunday Times Magazine grein eftir Hunter Davies — þann er skrif- aði sögu Bitlanna um ferð knattspyrnuliðsins Tottenham Hotspur til Nantes i Frakklandi — Island og Frakkland léku þar i sumar — þar sem liðið lék i UEFA keppninni og var leik- urinn háður árið áður, en greinin birtist. Knattspyrnumenn i flest öllum löndum heimsins, eru hetjur og dýrlingar i nútimaþjóð- félagi. Milljónir dá þá og hrærast i vimu kringum félögin, sem þeir dýrka, ferðast með þeim, hvert sem farið er á jarð- skorpunni, og aðal- umræðuefni þeirra eru leikmenn liðs þeirra, daginn út og daginn inn. Þessi grein, eftir Hunter Davies, gæti verið næstum um hvaða lið sem er, þ.e.a.s. ef það félag þykir gott á þessum eða hinum tima, og á hvaða árj sem er allt frá 1960. Ástæðan fyrir þvi, að Hunter Davies valdi Tottenham er sú, að á þeim tima var félagið með beztu liðum Englands. Þeir höfðu vorið áður unnið Aston Villa i úrslitaleik enska deildarbikarins með 2:0, og hafði Martin Chivers gert bæði mörkin, og frami þeirra stóð hátt i Englandi. Hér á eftir fer greinin sem heitir á ensku FAME is the Spur. „Við urðurn að vera kornnir til Lundúnaflugvallar kl. 2, þar sern leiguflugvél átti að fljúga rneð okkur til Nantes. Þegar við vorurn að afhenda farseðla okkar við rnóttökuna, sáurn við kvik- rnyndatökurnenn frá sjónvarpinu vera að rnunda ljósin á vélunurn. Einhver i hópnurn sagði, að þeir hlytu að vera að biða eftir Martin Chivers, sern þá var ekki korninn, þvi að urn það leyti var „big Chivers” álitinn einn bezti knatt- spyrnurnaður á Bretlandseyjurn, og sá, sern allir varnarrnenn ótt- uðust rnest. begar Chivers rnætti loksins, korn i ljós, að þeir voru alls ekki að biða eftir honurn, heldur konu og barni. (Innskot blrn. Urn þetta leyti var rnikið rnál gert i Englandi út af barni, sern ungur Frakki hafði farið rneð til heirnalands sins, og rnóðir þurfti að höfða rnál til þess að fá króann aftur til Englands.) Leikrnenn Tottenharn þurftu að vfkja til hliðar, þegar verið var að rnynda konuna og barnið, sern voru að korna frá Frakklandi.” „Hópurinn frá Tottenharn, sern var i ferðinni, voru alls 35 rnanns. Sextán leikrnenn: Pat Jennings, Phil Beal, Joe Kinnear, Mike England, Cyril Knowles, Allan Mullery, Martin Peters, Martin Chivers, Steve Perryrnann, Alan Gilzean og Jirnrny Neighbour, auk 5 vararnanna, Roger Morgan, John Pratt, Ray Evans, Pat Collins og Daines. Þrir stjórnar- rneðlirnir voru þarna auk nokk- urra annarra rneðlirna i félaginu. Varafrarnkværndastjórinn Eddie Bailey, og þjálfarinn, Johnny Wallis, og svo auðvitað frarn- kværndarstjórinn Bill Nicholsson, og til að fylla töluna 35 voru einn- ig 8 blaðarnenn i förinni.” Veðrið var rnjög slærnt rneðan á flugferðinni stóð, en þrátt fyrir það var rnikil og góð rnáltið borin frarn. Flugvélin hristist og skókst rneðan á fluginu stóð, og rnat- urinn flaug út urn allt. Allir urðu dálitið flugveikir, enginn þó rneir en stærsti og sterkasti rnaðurinn i hópnurn, Mike England. Chivers fékk lánaða sigarettu og byrjaði að reykja ótt og titt, til að róa taugarnar, en þetta gerir hann yfirleitt aldrei”. Sjónvarpskvikrnyrídaitökurnenn, blaðarnenn, ljósrnyndarar, áhangendur Nantes og auðvitað forseti félagsins, tóku á rnóti Tottenharn á flugvellinurn. Menn skiptust á kveðjurn, og forráða- rnönnurn „Spurs” var boðið til veizlu daginn eftir. Frarn- kværndarstjórinn, Bill Nichols- son, þakkaði kurteislega fyrir sig, en sagði, að hann hefði rneiri áhuga á að sjá leikvanginn, sern leika átti á, og var ákveðið að það skyldi leyft kl. 11 daginn eftir.” Blaðarnenn frá dagblöðurn Nantes vildu strax ná tali af Chivers. Þeir hlupu á eftir honurn og kölluðu rneð sinurn skernrnti- lega frarnburði Mee-ster Chivers! Þeir fengu hann loksins til þess að standa l'yrir frarnan ljósrnynda- vélar rneð vatnsbyssu i hendinni, eins og hann ætlaði að fara að skjóta. Hróður hans hafði þá lika borizt alla leið til Nantes, hvar sern það nú var, þvi að fæstir leik- rnennirnir vissu alls ekki, hvar það var i Frakklandi og kærðu sig kollótta. „Við fórurn rneð rútubil frá flugvellinurn, til Central Hote), nýtizkulegt og ekki likt hótelurn, sern félagið notar á Englandi. Bill Nicolson hafði valið það sjálfur. Hann hafði varið viku áður til að njósna urn Nantes-liðið, og kynna sér aðstæður fyrir leikrnenn sina.” „Að leika i Evrópu er bæði byrjunin og endirinn fyrir beztu ensku félagsliðin. Hugur þeirra stefnir á hverju keppnistirnabili að standa sig það vel, að þeir geti kornizt i einhverja hinna þriggja Evrópukeppna rneð þvi að sigra i Englandi. Keppni i Evrópu er öðruvisi og rneð þátttöku þar hefst ný barátta. Tottenharn hélt fyrst innreið sina i Evrópukeppni árið 1963, og þá unnu þeir, fyrst allra enskra knattspyrnuliða, Evrópukeppni, en það var Evrðpukeppni bikarhafa. Þetta var önnur urnferðin i UEFA- keppninni. Sextiu og fjögur lið höfðu, frá öllurn löndurn Evrópu, hafið keppnina nokkrurn vikurn áður. og núna voru 32 eftir.” „Það er skrýtið að heyra Bill Nicholson og Eddie Baily tala urn Evrópu. Sjálfir, sern leikrnenn rneð Tottenharn, kornust þeir aldrei út fyrir landsteinana, og sýnast svo garnaldags kringurn öll hin nýtizkulegu hótel og leik- velli. Þeir hafa þó ferðazt rnikið á siðustu árurn. beir virka eitthvað svo heirnsborgaralegir, ferðast- rneð þoturn, en sarnt veit rnaður, að þetta er allt rnjög frarnandi fyrir þá. Ef allt stæði ekki eins og stafur á bók, er rnaður viss urn, að þeir vissu ekki sitt rjúkandi ráð.” „Þeir vissu, að þeir rnyndu eiga i vandræðurn rneð Nantes, sern hafði unnið frönsku deildar- keppnina tvisvar nýlega og höfðu rnikla reynslu i Evrópukeppni.” „Þegar kornið var til hótelsins, fóru leikrnennirnir til sérstaks herbergis, þar sern þeir fengu te, rneðan blaðarnenn og forráða- rnenn félagsins fóru i aðalrnat- salinn. Eftir tedrykkjuna fóru leikrnennirnir að skoða herbergi sin og bera þau sarnan. Spurn- ingar og svör flugu á rnilli: Hvernig er þitt sjónvarpstætki? Aðeins eitt rninna er i liturn. Er bar hjá þér? Við höfurn bar. Cyril Knowles hefur sundlaug i sinu herbergi. Svo kvörtuðu þeir, eins og venja er, urn hótel. Öllurn fannst hótelið subbulegt. bað var ekki sérlega stórbrotið, en rnjög franskt, rneð vingjarnlegu vinnu- fólki, og skernrntilegu andrúrns- lofti. Leikrnennirnir pöntuðu te og ristað brauð upp á herbergin, en voru ekki ánægðir, þegar brauðið korn innvafið i plasti, eins og barnarnatur. En jarðaberjarnauk fylgdi, og rneð það voru þeir ánægðir.” Eftir tedrykkjuna ætluðu flestir leikrnennirnir að taka sér göngu- túr, en kornust ekki lengra en rnetra frá dyrununurn, þvi að það rigndi látlaust. Þeir sneru þar þvi við og fóru inn i setustofuna, surnir fóru að tala sarnan en aðrir spiluðu á spil. Joe Kinner, Alan Gilzean, Mike England og Cyril Knowles eru spilafélagar, og þeir voru setztir niður strax eftir tedrykkjuna án þess að lita út fyrir dyr.” „Phil Beal, Roger Morgan, Jirnrny Neighbour og ég ákváðu að fá okkur göngutúr, þrátt fyrir rigninguna. Við skuturnst urn 40 rnetra frá hótelinu og kornurnst þar I skjól i rninjagripaverzlun. Strax og þangað var kornið byrjuðu Morgan og Beal að spyrja afgreiðslukonuna aragrúa af rneiningarlausurn spurningurn, bendandi hingað og þangað og biðjandi konuna urn að lofa sér að skoða. Ifyrstu reyndi hún að gera allt fyrir þá, en kornst svo fljót- lega að þvi, að þeir voru rneð fifialæti. Neighbour byrjaði að hlæja aö fiflalátunurn og þegar Morgan tók stóran hnif og stillti sér upp eins og hann ætlaði að skutla honurn i vegginn, var konunni nóg boðið. En strákarnir hlógu sig rnáttlausa, er konan sagði við þá á frönsku: Sootie. Sootie! Hvað þýðir það?” „Við fórurn i skjól við dyrnár, þegar út var kornið. Beal elti stelpurnar. sern gengu frarnhjá. og gekk til þeirra og bauðst til að halda á regnhlifinni fyrir þær. Þannig þokuðurnst við áfrarn frá skýli til skýlis. Svo stoppuðurn við við einar búðardyr, og þeir köll- uðu ökurnenn, froskar og önnur álika orð”. „Matur átti að vera kl. 7.30 og það rnátti velja urn kálfakjöt eða steik. Á borðinu þar sern ég var voru Beal, Neighbour. og Morgan þeir einu sern báðu urn steik, en leifðu næsturn öllu. Ég pantaði bjór, en leikrnennirnir rnáttu það ekki. Vinnufólkinu hafði verið sagt að leikrnennirnir rnættu ekki fá neitt sern innihélt alkóhól, að rninnsta kosti ekki fyrr en eftir leikinn. Við rnatarborðið voru alls konar kvartanir og fiflalæti." Fimmtudagur 19. febrúar 1976 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.