Alþýðublaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 14
0 0 mVATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. VIÐBURÐASNAUÐUR: Jafnvel þótt litil likindi séu á þvi, að þér áskotnist óvæntir peningar i dag, þá ættiröu samt sem áöur að hafa augun opin. Nú ætti þér að geta gefist mjög gott næði til þess að leggja áætl- anir fyrir framtiöina. ^sFISKA- WMERKIÐ 19. feb. • 20. marz VIÐBURÐASNAUÐUR: Dagurinn i dag verður harla viðburðasnauður saman borðið við daginn i gær. Þó ætti ýmislegt aö geta gengið þér i haginn og óliklegt er, að sérstök vandamál skjóti upp kollin- um. Góður dagur til að sinna einkamálunum. /3|HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. VIÐBURÐASNAUÐUR: I dag gefst þér tækifæri til þess að bæta fyrir gömul brot — til þess að ljúka verkum, sem legið hafa i undandrætti og sinna mál- um, sem þú hefur vanrækt. Ef til vill þarft þú á ein- hverri læknishjálp að halda. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí VIÐBURÐASNAUÐUR: Haltu þér fast við fyrir- framgeröa áætlun án tillits til þess, þótt þig langi til þess að breyta út af og gera hlutina meö auðveldari hætti. Vinir þinir og starfs- félagar munu ekki reynast þér mjög hjálplegir i dag. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní KVIÐVÆNLEGUR: Verðu tima þinum til nauð- synlegra daglegra við- fangsefna. Vera kann , að þú standir höllum fæti gagnvart starfsfélaga, sem er þér andsnúinn. Láttu samt engan fá þig til deilna. Farðu varlega i peningamálum. KRABBA- V MERKIÐ 21. jiíní - 20. júlí VIDBURÐASNAUÐUR: Þessi róíegheita dagur verð ur þér að öllum likindum einkar kærkominn. Gerðu þér gott úr þvi og einbeittu þér að þvi aö ljúka þeim viðfangsefnum, sem þú átt ólokið. Kvöldið ætti að geta orðið gott. © LJÚNIÐ 21. júlí - 22. ág. VIDBURÐASNAUÐUR: Jafnvel þótt ér finnist þú ekki vera upp á þitt besta i dag, þá ættirðu samt að gefa þér tima til þess að hugleiða framtiðaráætlanir þinar og ræða þær við vini þína. Vera kann, að þú þurfir sérstaklega að huga að fjármálum eða skatta- málum. áT\ MEYJAR- W MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. KVtÐVÆNLEGUR: Farðu varlega ef þú þarft eitthvað að ferðast i dag. Einkum og sér i lagi ef þú þarft að ferðast i bifreið. Þú hefur e.t.v. ekki gætt þin sem skyldi i mat og drykk og heilsan er farin að láta á sjá. ® VOGIN 23. sep. • 22. okt. VIÐBURÐASNAUÐUR: Enginn mun ónáða þig i dag og ekkert óvænt mun skjóta upp kollinum. Þvi ættir þú að geta notað tim- ann til þess að ljúka við ýmislegt það, sem dregist hefur úr hömlu. Láttu ekki undan þeim veikleika þin- um að dreyma dagdrauma. jflh SPORÐ- W DREKINN 23. okt - 21. nóv. VIDBURÐASNAUÐUR: Þú munt komast að raun um, að þótt ekki verði mik- ið til þess að ónáða þig i dag, þá kemur þú ekki heldur miklu i verk. Hæfi- leikar þinir til einbeitingar eru ekki upp á sitt besta. Taktu tiilit til þess i öllum athöfnum þinum. BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. VIDBURÐASNAUÐUR: Það er fátt, sem þú þarft að gera i dag. Þetta verður einn af þessum þægilegu rólegheita dögum, þar sem allt gengur af sjálfu sér án fýrirhafnar af þinni hálfu. Notaðu timann til þess að ljúka við verk, sem eru far- in að kreppa að. STEIN- fJ GEITIN 22. des. - 19. jan. VIDBURÐASNAUÐUR: Nú er kjörið tækifæri til þess að einbeita þér að við- fangsefnum, sem krefjast opins huga og vakandi at- hygli. Hins vegar er þetta ekki góður dagur til þess að byrja á neinu nýju. Þú átt skemmtilega kvöldstund i hópi vina. Raggi rólegi FJalla-Fúsri ■AUSARASIÍð sm.T'Zr Lokað vegna verkfalla HOWTO MURDER YOURWIFE TECHNICOLOR' v:í 7—- ^ Nú höfum viö fengið nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd meö Jack Lemmon 1 essinu sinu. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Virna Ligi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 3, 7.10 og 9.20. HAFIURBlð Sfm^ 16444 Spyrjum aö leikslokum Afar spennandi og viöburöar- rik bandarisk Panavision lit- mynd eftir sögu Alistair MacLean sem komiö hefur i islenzkri þýöingu. Aöalhlutverk: Anthony Hopkins, Nathaiie Delon. ÍSLENZKUR TEZTI. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. HÁSKÚLABÍÓ simi 22140. Oscars verðlaunamynd- in — Frumsýning Guðfaðirinn 2. hluti Fjöidi gagnrýnenda, telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best aö hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: A1 Pacino, Ro- bert De Niro, Iliane Keaton, Robert Duvall. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. . Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartíma. Allra siöasta sinn T)A m 99 44/100 Dauður ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viöburöa- hröö ný sakamálamynd i gamansömum stll. Tónlist: Henry Mancini. Leikstjóri: John Franken- heimer. Aöalhlutverk: Richard Harr- is, Edmund Ó’Hara, Ann Turkcl, Chuck Connors. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi ný amerisk sakamálakvikmynd í litum. Leikstjóri: Jack Starett. Aöalhlutverk: Stacy Keach, Frederich Forrest, Margot Kidder. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. son, Rut dóttir þeirra: Anna Kristin Arngrlmsdóttir, Faöir Lorens: Gisli Halldórsson, Ove Haase: Helgi Skúlason, Niels Bugge: Siguröur Karlsson, Troels bóndi: Arni Tryggva- son, VitingHofen:GIsli AlfreÖs- son. Aörir leikendur: Karl Guö- mundsson, Soffia Jakobsdóttir o.fl. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passlusálma (4). 22.25 Kvöldsagan: „1 verum”, sjálfsævisaga Thcódórs Friö- rikssonar Gils Guömundsson les siöara bindi (21). 22.45 Létt músik á síökvöldi. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgun- leikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Siguröur Gunnarsson heldur áfram sögu sinni ,,Frændi segir frá” (4). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Peter Katin og Fllharmonlu- sveit Lundúna leika Konsert- fantasiu I G-dúr fyrir pianó og hljómsveit op. 56 eftir Tsjalkovský: Sir Adrian Boult stjórnar/ Sinfónluhljómsveitin l Cleveland leikur Sinfónlu nr. 10 eftir Mahler: George Szell stjórnar. 12. Dagskráin. Tonleikar. Til- kynningar. 12.25. Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guöm undsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.25 Merkar konur, annar frá- söguþáttur Elinborgar Lárus- dótturJóna Rúna Kvaran leik- kona les. . ^ 15.00 Miödegistónleikar: Frönsk tónlist Aimée van de Wiele Jeikur „La Favorite”, sembal- tónverk eftir Francois Couperin. Georges Octors og Jenny Solheid leika Sónötu fyrir fiölu og planó (1891) eftir Guillaume Lekeu. Paul de Winter, Maurice van Gijsel og Belgiska kammersveitin leika Divertimento I h-moll íyrir flautu, óbó og strengjasveit eftir Jean-Baptiste Loeillet. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) Tónleikar. 16.40 Barnatimi: Agiista Björns- dóttir stjórnar Kaupstaöir á ls- landi: úlafsfjöröur. Meöal efnis: Baldvin Tryggvason flytur frásögn Asgrlms Hart- mannssonar um málefni kaup- staöarins, Ingibjörg Gunn- laugsdóttir les bcrnskuminn- ingu o.fl. eftir Aöalheiöi Karls- dóttur. Ennfremur veröa flutt lög eftir Sigursvein D.Tffistíns- son. 17.30 Framburöarkennsla I ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukiTilkynn- ingar. 19.35 Lesiö I vinnunni Haraldur ólafsson talar um bækur og viöburöi llöandi stundar. 19.50 Samleikur I útvarpssal Dun- can Campbell, Kristján Þ. Stephensen og Andrew Cauthery leika Trló I C-dúr fyrir tvö óbó og enskt hom op. 87 eftir Ludwig van Beethoven. 20.15 Leikrit: „Niels Ebbesen” eftir Kaj Munk Þýöandi: Jón Eyþórsson. Leikstjóri: GIsli Halldórsson. Hjörtur Pálsson flytur formálsorö. Persónur og leikendur: Nielskk Ebbesen: Rúrik Haraldsson, Geirþrúöur kona hans: Helgabachmann, Gert greifi- Róbert Arnfinns- Leiauflug—Neyöarftofl HVERT SEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Sia»« 27122-11422 TR ULO F UNARlI RTN G A R‘ j'i Fljót afgreiösla. í Sendum gegn póstkröfu ( GUÐM. ÞORSTEINSSON ! gullsmiöur, Bankastr. 12 J 0 Fimmtudagur 19. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.