Alþýðublaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 8
Hver ber ábyrgðina? Verkfallið, sem nú stendur, er eitt viðtækasta verkfall íslandssögunnar. Stöðugt bætast ný og ný félög i hóp þeirra sem i verkfalli eru, og eftir fáeina daga verður svo komið, að allir landsmenn, sem njóta verkfallsréttar, hafa lagt niður vinnu. Flest hjól atvinnulifsins hafa þegar hætt að snúast og innan skamms stöðvast þau öll. Svo alvarlegt er ástandið orðið. „Hverjir vilja þessi verk- föll? ”, spyr Morgunblaðið i leiðara s.l. þriðjudag. Blaðið segir að sú „sérstæða staða” sé komin upp, að skollið sé á allsherjarverkfall, sem eng innlaunþegihafiáhuga fyrir. Það er út af fyrir sig rétt hjá Morgunblaðinu, að enginn launþegi er yfirtaks ánægður yfir þvi að þurfa að fara að fara i verkfall. En það er eng- in „sérstæð staða”. Svo hefur ávallt verið. Menn hafa aldrei verið spenntir fyrir verkföll- um. Þau eru og hafa ávallt verið neyðarúrræði, sem ekki hefur verið gripið til fyrr en allar aðrar leiðir eru lokaðar. Þannig er þvi einnig varið nú, svo Morgunblaðið þarf ekki að setja upp neinn furðusvip þótt verkföllunum sé ekki heilsað með húrrahrópum hjá al- menningi. Það merkir ekki, að launþegar séu ekki staðfastir i ákvörðun sinni, sem þeir tóku þegar allt annað reyndist árangurslaust. En Morgunblaðið segir aðra setningu i leiðara sinum, sem er öllu athyglisverðari. Hún er á þessa lund: „Hvers vegna svo er komið skal látið liggja á milli hluta að sinni.” Morgun- blaðið vill sem sé ekki ræða það ,,aðsinni”, hvers vegna til verkfalla hefur komið. Alþýðublaðið hefur hins vegar ekkert á móti þvi að ræða það mál. Nokkrum vikum fyrir jólin mótaði verkalýðshreyfingin stefnu sina i kjaramálum. Sú stefna var á þá lund, að verka- lýðshreyfingin vildi ráðast að rótum þess meins, sem tröll- riðið hefur efnahagsmálum þjóðarinnar og ógnað afkomu bæði launþega og atvinnu- fyrirtækja. Hún vildi ráðast gegn verðbólgunni og lýsti þvi yfir, að hún vildi fúslega meta pólitiskar ráðstafanir i þá átt til kjarabóta. Verkalýðshreyf- ingin gerði ákveðnar tillögur um þær ráðstafanir, sem hún tjáði sig fúsa til þess að ræða við rikisstjórnina og hafa samráð við hana um. 1 sama streng tóku atvinnurekendur nokkru siðar er þeir féllust á öll meginatriðin i tillögum verkalýsðhreyfingarinnar og saman tjáðu þessir aðilar rikisstjórninni, að aðgerðir i þeim anda myndu leggja grundvöll að sjálfum kjara- samningunum. M.ö.o. að ef ríkisstjórnin fengist til samstarfs við aðila vinnu- markaðarins um lausn efna- hagsvandamála þjóðarbúsins myndi ekki reynast torvelt að ná samningum um sjálft kaupið. En alla þá mánuði, sem til- lögur aðila vinnumarkaðarins hafa legið hjá rikisstjórninni hefur hún ekki virt þá svars. Hún hefur jafnvel ekki gefið sér tima til að hlusta á þá, svo meðal samninganefndar- manna er i alvöru farið að ræða það, að engin rikisstjóm sé i landinu. Það er þessi rikis- stjórn, sem burðast við að sitja, en gerir ekki neitt, sem ber ábyrgðina á þvi að svo er komið sem komið er. Hún hefur engin tiðindi haft að flytja aðilum vinnumarkað- arins, hún hefur hafnað sam- starfstilboði þeirra og með þvi hefur hún beinlinis orsakað þetta verkfall. Þetta vill Morgunblaðið ekki ræða ,,að sinni” og það er skiljanlegt. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 [aiÞýauj Sími 81866 PltlXÉIMI bl PLASTPOKAVERKSMIOJA siwsw-ms Grensásvegi 7. Bex 4064 — Reykjwk Pípulagnir Tökum að okkur alla pipulagningavinnu löggildur pipulagningameistari 74717 og 82209. Hafnarljaröar Apótek Afgreiðsluiími: Virka daga kl. 9-18.3(7 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. [ o ■ _ : EKIÐ Á ÞREMUR LEIÐUM AÐEINS HLUTA DAGSINS! „Viðhöfum fengið undar.þágu frá stjórnum þeirra félaga sem sjá umviöhald á strætisvögnum fyrir fimm manna liði til að sjá um viðgerðir og smurningu á vögnunum. >að er samt alls ekki nóg, þar sem þesir fimm menn eru aðeins þriðjungur af þeim mannafla sem við þurfum til áð halda áætlun á laugar- dagstöflunni sem vagnarnir aka nú eftir,” sagði Eirikur Ásgeirsson forstjóri SVR, er Alþýöublaðiö hafði samband við hann i gærkvöld. Eirikur sagði ennfremur að hann hafi skrifað annaðbréf til þessara félaga, og farið fram á aukinn mannafla, en s var frá þeim haf i ekki borizt ennþá, en hann vonaðist til þess að fá það sem allra fyrst. Er við spuröum Eirik um áætlun vagnanna sagði hann. „Viö ætlum að reyna að ann- ast akstur á leiðum 10, 11 og 12 samkvæmt helgidagatöflunni til klukkan 9 á kvöldin, en á öðr- um leiöum er áætlað að aka til klukkan 7, það er aö segja ef viö fáum að halda þessum fimm mönnum. Það skal þó hafa hug- fast, að áætlanir um ferðir vagnanna eru aðeins timabundnar, og geta alveg breytztefástæðaþykir til. Þessi áætlun á ferðum vagnanna gild- ir þvi aðeins á fimmtudaginn, en ef breytingar á þessari töflu koma til, þá verður tilkynnt um þær i útvarpinu, þvl upplýsingar um feröir vagnanna vera lesnar þar daglega. Við erum verr búnir en oft áður undir slikt verkfall og höfum við enga aukavagna sem hægt er að gripa til. Þaö er nú framundan hálfs árs vinna við viðgerðir á þvi tjóni sem hefur orðið á yfir- byggingum strætisvagna”. Er við spurðum Eirik að lok- um hvernig væri ástatt meö oliubirgðir SVR, sagði hann að erfitt væri að segja neitt um þær, þvi öll atriöi með rekstur vagnanna I þessu verkfalli haldast I hendur, en ef undan- þága fyrir auknum mannafla til viöhalds vagnanna fæst, þá ætti að vera von um undanþágu á afgreiðslu oliu. Gq. ORLfTIL HREYFING1 SAMNIHGAMALUHUM Verkfallið heldur áfram og ekki virðist enn neitt vera farið að bera á vandræðum af völdum þess. Lifið heldur sem sagt áfram sinn vanagang/>g þó. Eftirmiðdagsblöðin i gær voru uppfull af bjartsýni um að nú væri allt að „smella saman.” En þvi miður er hætt við að sú bjartsýni hafi ekki verið á rökum reist. Guðiaugur Þorvaldsson og Torfi Hjartarson. Fulltrúar verkalýðsfélaganna og viðsernjendur þeirra voru á ráfi á neðstu hæð Loftleiðahótels- ins i allan gærdag og frarn eftir kvöldi. A kaffistofunni röbbuðu rnenn urn ástandiö, á göngunurn var spjallað sarnan og I srná- hópurn út urn allt hótel sáust rnenn stinga sarnan nefjurn. Þá voru einnig stærri og srnærri fundir á herbergjurn hótelsins. Alls staðar var verið að ræöa um sarnningana. Guðlaugur Þorvaldsson, sem á sæti i hinni stjórnskipuðu sarnninganefnd sagði að útlitið væri vissulega betra en það hefði veriö. Sarnkornulagið, sern náðst hefði urn lifeyrissjóðina, gæfi vissulega tilefni til bjartsýni. Jón Þorsteinsson, sern einnig á sæti i sarnninganefndinni, tók einnig rnjög i sarna streng. Hann benti þó á, aö rniklu skipti hversu frarn gengi i sjórnannadeiiunni og ekki virtist annað aö sjá en þar hefði einnig rniðað i sarnkornu- lagsátt. Ólafur Jónsson, frarnkværnda- stjóri Vinnuveitendasarnbands- ins, sagðist telja að þó nokkuð hefði slaknað á spennunni. A hinn bóginn væri rnjög rnargt eftir óleyst og þvi væri ekki sérstök ástæða til rnikillar bjartsýni enda þótt lifeyrissjóðarnáliö hefði veriö leyst að rnestu. Þórunn Valdirnarsdóttir, for- rnaður Verkakvennafélagsins Frarnsóknar, sagðist vona að ein- hver hreyfing færi nú að kornast á sarnningarnálin. Hún benti þó á, eins og Ólafur Jónsson, aö enn væri rnjög rnikið verk óleyst og raunar væri ekkert farið aö ræöa þau rnál, sern rnestu skiptu urn lausn deilunnar. Á hinn bóginn sagöist hún vera rnjög ánægð rneö það, sern náðst hefði i sarnbandi við lifeyrissjóðina. „En við verö- urn aö lifa i voninni,” sagði Þór- unn að lokurn. Guðrnundur J. Guðrnundsson, varaforrnaður Dagsbrúnar, sagði aö óneitanlega væri ástandiö betra en það hefði verið og hefði það svo sannarlega rnátt batna frá þvi sern var. Ekki vildi hann segja, að séð væri fyrir endann á þessari vinnudeilu enda þótt eitt- hvað væri farið að þokast i sarn- kornulagsátt urn einstök atriði. Enn væri sern sagt rnjög rnargt eftir óafgreitt og þar á rneðal raunverulegar kauphækkanir. Fulltrúar verkalýðshreyfingar- innar virðast allir sarnrnála um, aö stórkostleg kjararýrnun hefði orðið frá þvi sarnningar voru siðast gerðir. Kauprnáttur laun- anna hefur stöðugt rninnkað og — Ég tel að ástandiö I málefn- um þjóöarinnar, serstaklega i efnahagsmálunum, svo og ýmsir viöburöir eins og verkföilin, geri þaö óhjákvæmilegt aö stjórnar- andstööuflokkarnir knýji fram al- menna umræöu um störf rikis- stjórnarinnar. Tii þess er þetta kernur aö sjálfsögöu harðast niður á þeirn stétturn þjóðfélagsins, sern lægst hafa launin. Þetta er einrnitt ástæöan vantrauststillaga eOIUegasta Ieiöin. Þetta sagöi Benedikt Gröndal formaöur Alþýöuflokksins er blaöiö náöi tali af honum i gær. Þá lögöu formenn stjórnarand- stööuflokkanna, þeir Benedikt Gröndal, Ragnar Arnaids og fyrir þeirri rniklu sarnstöðu sern hvarvetna gætir rneöal fulltrúa hinna ýrnsu starfshópa innan verkalýðshreyfingarinnar. BJ Magnús Torfi ólafsson fram til- lögu um vantraust á rikisstjórn- ina. t dag veröur tekin ákvöröun um hvort umræöá fer fram fyrir helgi eöa á mánudaginn. Henni veröur útvarpaö eins og venja er um vantrauststillögur. —SG Tillaga um vantraust á ríkisstjórnina Straumsvíkurverksmiðjan verður ekki stækkuð nema Hafnarfjarðarbær leyfi slíkt - og það leyfir hann ekki nema við hann verði samið ÞRÁTEFLI1 ÁLINU ,,Það hafa engar viðræð- ur verið um þetta að und- anförnu. Það var lítillega rætt saman í kringum ára- mótin, en við Hafnfirð- ingar búumst við því, að viðræður við okkur verði hafnar mjög bráðlega," sagði Kristinn Ö. Guðmundsson bæjarstjóri í Hafnarfirði í samtali við Alþýðublaðið í gær, en eins og blaðið skýrði frá í gær, þá hafa risið upp deilur milli Hafnarf jarðarbæjar og ríkisst jórnar innar vegna frumvarps um breytingu á álsamningnum við ÍSAL. „Samningurinn milli álfélags- ins og Hafnarfjarðarbæjar hefur ekki veriö geröur ennþá, en hann er nauðsynlegur fylgisamningur, samnings rikisstjórnarinnar við álfélagiö, sem frumvarp rikis- stjórnarinnar byggist á. Það er ekki mögulegt aö frumvarp rikis- stjórnarinnar komist til fram- kvæmda nema, samningurinn viö Hafnarfjarðarbæ verði fullgerö- ur.” Kristinn var að þvi spurður hvaö helzt stæði i vegi fyrir samn- ingi við Hafnarfjaröarbæ. Kvað hann frumvarp rikisstjórnarinn- ar gera ráð fyrir þvi, að framleiöslugjald frá ÍSAL, lækk- aði en tekjur Hafnarfjarðarbæjar af verksmiðjunni grundvölluöust af þessu framleiðslugjaldi. Verksmiðjan greiddi ekki venju- leg gjöld til bæjarins, svo sem fasteignagjöld og aðstöðugjöld, en i staðinn fengi Hafnarfjarðar- bær hluta fyrrnefnds framleiöslu- gjalds. Sagði Kristinn enn ósamið um það miili Hafnarfjarðarbæjar og rikisvaldsins hvernig þetta breyttist. Kristinn sagði að Hafnarfjarðarbær, vildi að minnsta kosti ekki bera minna úr býtum en nú væri. Hefði bærinn fengið um 28 milljónir króna frá verksmiðjunni á siðasta ári, og snerust væntanlegar samninga- viðræður við rikisvaldið um það hvernig komast mætti hjá skerð- ingu þessa gjalds til bæjarins. Þá var Kristinn að þvi spuröur, hvort 28 miljón króna greiöslur á ári hverju, væru ekki vænn spónn i ask hvers sveitarfélags. „011 sveitarfélög hafa viss gjöld af at- vinnurekstri viðkomandi sveitar- félags. Þau gjöld eru oftast i formi aðstöðu- eöa fasteigna- gjalda. tbúar Hafnarfjarðar- bæjar hafa hlutfallslega mjög lágar tekjur af atvinnurekstri i bænum, þrátt fyrir fyrrnefnd gjöld frá álverinu. Hafnarfjörður hefur t.d. hlutfallslega minni tekjur vegna slikra gjalda, en Reykjavik, Keflavik og Akeyr- eyri, svo einhver bæjarfélög séu nefnd. Með tilliti til þeirrar staö- reynar, þá getum við ekki sætt okkur viö neina lækkun greiðslna frá Straumsvikurverk- smiðjunni, þegar aö auki sú stað- reynd er fyrir hendi, að ef heimt væru aðstöðu- og fasteignagjöld af verksmiðjunni, þá ætti Hafnar- fjarðarbær rétt á mun hærra gjaldi frá verksmiðjunni.” Kristinn sagöi að lokum, að hin þriöja stækkun verksmiðjunnar sem um væri talað i frumvarpi rikisstjórnarinnar, væri háö samþykki Hafnarfjarðarbæjar, og kæmi ekki til framkvæmda nema samið yrði við bæinn. Loks sagði Kristinn O. Guðmundsson bæjarstjóri, aðspurður, um uppsetningu hreinsibúnaðar viö álverksmiðj- una, til varnar loftmengun. „Það hefur veriö gengiö frá þvi, aö upp verði komið hreinsitækjum við verksmiðjuna. Hvenær hreins- búnaðinum verður komið fyrir, get ég ekki sagt um á þessu stigi, en ljóst er aö hin þriðja mögulega stækkun á verksmiðjunni kemur ekki til framkvæmda, fyrr en hreinsbúnaðurinn er kominn upp.” —GAS. Stund milli strlöa. Sóknarkvinnur fá sér matarbita þegar færi gefst frá erfiöum samningafundum. Starfsstúlknafélagið Sókn ALGERT LAG- LAUNAFÉLAG Starfsstúlknafélagiö Sókn samþykkti þriggja daga frestun á verkfallinu og rennur sá frestur þvi út f kvöld. Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir, formaöur Sóknar, sagöi aö þessi frestur heföi veriö samþykktur i samráöi viö ASt og þá sér- staklega i þeirri von, aö timinn yröi vel notaöur til þess að leysa deiluna. 1 viðtalinu við þessa fulltrúa Starfsstúlknafélagsins Sókn korn frarn, að langstærsti hluti félagsrnanna ynni á sjúkrahús- urn og þar rneð elliheirnilurn. Mjög stór hluti þessa fólks vinn- ur beinlinis við hjúkrunarstörf, sern eru rnjög sarnbærileg við störf sjúkraliða. Þrátt fyrir það væru launin, sern þeirn væru greidd i algeru lágrnarki. Bentu þær rn.a. á, að langstærsti hluti þeirra fengi nú i rnánaðarlaun tæpar 51.000,- krónur. Það er þvi ljóst, að þessi starfsstétt er láglaunastétt i þess orðs fyllstu rnerkinu. „Við förurn I verkfall vegna þess að við erurn neyddar til þess og við erurn langt frá þvi að vera ánægðar rneð viðbrögðin við sérkröfurn félagsins,” sagði Guðrún Bergsdóttir. Hvort félagið rnundi Blaðamaður Alþýöublaösins ' ræddi viö Aðalheiði og þrjá aöra fulltrúa Sóknar á Loft- leiöahótelinu I gær, þærGuðrúnu Bergsdóttur, Borgarspitalanum, Elinu Jónsdóttur, Lands- spitalanum og Halldóru Sveinsdóttur, Klepps- spitalanum. frarnlengja frestun verkfallsins sagði Elin Jónsdóttir, að það færi fyrst og frernst eftir þvi hvernig rnálin stæðu i kvöld (firnrntudag). Halldóra Sveinsdóttir sagði að sér þætti nokkuö langt urn liðið frá þvi, að félagiö korn frarn rneð sérkröfur sinar og þar til farið væri að ræða við þær. Nú væri rnálið þó allavega kornið á urnræðustig og ekki seinna vænna. Alls rnunu nú vera i Starfs- stúlknafélaginu Sókn urn 3.000 konur og eru þá aukafélagar rneðtaldir. Fulltrúar félagsins i sarnningunurn voru sarnrnála urn, að aldrei hefði verið rneiri og betri sarnstaða innan félags- ins urn kaupkröfur sern nú. „Starfsstúlknafélagið Sókn er viðkværnt félag,” sagði Aðalheiður Bjarnfreösdóttir, „og við förurn ekki út i verkfall nerna að við séurn neyddar til þess. Og það er einrnitt þaö sern nú vofir yfir.” Þrátt fyrir það sögðust þær vonast til að deilan leystist, en þá yrði lika rnikiö að gerast og það fljótt. Það er augljóst rnál, að verk- fall hjá Sókn kernur til rneð að hafa afdrifarik áhrif, ef til þess kernur. Þetta vita þær allar rnjög vel og einnig að verkfall er ekkert grin og allra sizt hjá þeirn starfsstétturn sern vinna á sjúkrahúsum og elliheimilurri. Sókn hefur aðeins einu sinni farið i verkfall og það var árið 1968. Það er þess vegna óhætt að segja, að lifskjaraskeröingin sé farin að segja til sin þegar StarfsstúlknafélagiðSókn fer nú aftur i verkfall. BJ ÚLFAR JACOBSEN Farseölar um allan heim Simar 13449 og 13491 | gg 1 iSfflBHF húsbyggingar 1 BRESÐÁS 1 Vcsturgötu 3 simi 25144 KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 74200 — 74201 I DúnA Síðumiíla 23 /ími 64900 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.