Alþýðublaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.02.1976, Blaðsíða 12
ENN SKILJfl LEIÐIR... SAMBÚÐ þeirra Richards Burton og Elizabeth Taylor hefur verið storma- söm um dagana eins og lesendur þessara dálka dag- blaðanna hafa ekki farið varhluta af. Nú hefur frúin orðið sér úti urn elskhuga, 35 ára garnlan auglýsingastjöra frá Möltu, Peter Darrnanin Heirnildin að þessari frétt er reyndar ekki sú rnerki- legasta i heirni, það er sænska blaðið Kv311sposten (sern á sinurn tirna talaði urn sænsku hetjuna Þor- stein Jónsson, flugstjóra i Biafra). Sarnkværnt heirnildurn þessa sænska blaðs er Dar- rnanin nú að reyna að átta sig á þvi hvort hann hafi efni á þvi að hafa jafn dýrt viðhald og Elizabeth Tayl- or — eða hvort hann hafi efni á þvi að kvænast henni. Segja illar tungur, að auður hans rnyndi þannig duga i eina til tvær vikur, en dygðu honurn sjálfurn ann- ars til rnargra ára. Richard Burton var varla farinn urn borð i flug- vélina, sern flutti hann til New York, er Liz þaut i arrnana á hinurn nýja. Á Broadway æfir Burton nú hlutverk i leikritinu Equus eftir Peter Shaeffer (sern sýnt er i Iðnó þessa dag- ana). Liz hitti þennan nýja ást- rnann sinn i boði hjá heirn- ildarrnanni fréttarnanns Kvallsposten i Hollywood, sern er engin önnur en hin sænska eiginkona Davids Niven, Hjördis. Af fólki í fréttum Sagan af O ÞAÐ-----1 NÝJASTA I ...að SILJA KRISTEL úr „Emanuelle” myndinni sem sýnd var i Stjörnu- biói i vetur varð svo drukkin i veizlu kvik- myndafólks 1 Cannes i Frakklandi á dögunum, að Anthony Quinn varð að bera hana upp á hótelher- bergi hennar. ...að PAUL SIMON sem fyrir nokkuð löngu sagði skilið viö Art Garfunkel og syngur nú einn sér, gerir þaö gott um þessar mundir. Nýjasa plata hans á bandariskum skifumarkaði hefur þotiö úr 10. upp f fyrsta sæti, og hún heitir: „50 Ways to Leave Your Lover” — eða 50 ráð til að losna við ást- vin þinn... ...að FRANK ZAPPA músikant hefur aflýst konsert sem hann ætlaði að halda I Gautaborg vegna þess að ekki seldist upp. Hann ætlar I staðinn að reyna að fylla hús i Kaupmannahöfn um mánaðamótin. Þær eiga það eitt sarneiginlegt rnyndirnar urn Ernanu- elle og O, að það eru gullfallegar stúlkur i aðalhlutverk- urn, og báðar njóta þær ástarleikjanna til fulls. En rnyndin urn sögu ungfrú O er á annan veg, þvi hún fjallar urn gleði þá og ánægju sern fólk getur fengið af þvi að pynta og kvelja i tengslurn við kynlif. Mynd jressi var frurnsýnd i Danrnörku á rnánudaginn — og þykir ekki rneð svæsnustu rnyndurn, þvi Danir kalla ekki allt örnrnu sina i þeirn efnurn. Segja þeir, sern séð hafa rnyndina, að úr þvi Ernanuelle var sýnd hérna verði sagan urn 0 sýnd hér einnig. Heldur sér vel 2140 ára gamall KÍNVERSKIR fornleifafræðingar hafa grafið upp mannslik, sem varðveitzt hefur sérdeilis vel i jörðu. Er hægt að beygja hendur þessa manns 2140 árum eftir and- lát hans. Hannhafðirneðséri gröfina rnatvörur, lakköskjur, blek og penna til að geta skrifað sér til ánægju i grafhýsinu, segir i frétt frá kinversku fréttastofunni Hsing-Hua. Nafn hins látna stendur skrifað á seglpjötlu i rnunni hans. Hann var urn það bil firnrntugur er hann lézt árið 167 fyrir Krists burð. Lik hans lá i hinni innstu af þrefaldri kistu, og var fljótandi i rauðleiturn vökva, sern talinn er hafa varðveitandi eiginleika fyrir lifræn efni. 0' Aiþýðublaðið Kanínan kemst alltaf undan Ræninginn i kaninupelsinurn hefur skotið upp kollinurn enn á ný — og aft- ur kornst hann undan án þess svo rnik- ið sern unnt væri að korna á hann höggi. Þessi furðulegi negri hefur sett New York lögregluna alveg út af lag- inu — og urn hann er ekkert vitað. Hann gengur alrnennt undir nafninu Kaninan vegna skinnjakkans, sern hann hefur verið klæddur i siðustu skiptin, og allt bendir til þess, að hann sé einn að verki. Fyrsta rán hans, sern vitað er að hann hafi staðið að sjálfur, var 26. nóvernber sl. — og siðan þá hefur hann frarnið 13 rán og andvirði þýfisins er rnetiðá 30þús. dollara —eða urn firnrn rnilljónir króna. Bráðurn verður hægt að fara að sýna kvikrnynd urn ræningjann, raunveru- lega og rneð honurn sjálfurn i aðalhlut- verki, þvi að þegar hefur helrningur innbrotanna náðst á sjálfvirkar kvik- rnyndatökuvélar þeirra banka, sern hann hefur rænt — og þessar rnyndir eru frá fyrsta sliku ráni hans. En að- ferðin er oftast sú sarna. Kaninurnaðurinn kernur inn i banka. Hann gefur sig á tal við öryggisvörð, fellir hann skyndilega urn koll, en i á- tökunurn, sern verða, nær hann byssu varðarins. Hann heldur verðinurn sið- an i eins konar gislingu og fær afhent- an poka fullan af peningurn. Hann hef- ur siðan i öllurn tilvikurn kornizt undan rneð peningana. Fimmtudagur 19. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.