Alþýðublaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 3
hlajfó Föstudagur 19. marz 1976 FRÉTTIR 3 r I framhaldi af þeim ummæl- um Hrafnkels Thorlaciusar for- manns Arkitektafélagsins að nýir hluthafar hafi verið teknir inni fyrirtækið ítak h.f., til þess að geta sagt með réttu að að- standendur fyrirtækisins séu bæði arkitektar og verkfræðing- ar, hafði blaðið samband viö fyrirtækið. Fyrir svörum varö Agúst Þ. Jónsson framkvæmdastjóri fyr- irtækisins. Hvenær var samið? Blaðið spurði hvenær við- ræður Reykjavikurborgar og Itaks h.f. hefðu hafizt. ■ Þeirri spurningu var ekki svarað, en i athugasemd for- mannsA.l. kemur fram, að liðið er u.þ.b. eitt og hálft ár síðan þær hófust. Björn Halldórsson, skrifstofu- stjóri Fræöslumálaskrifstofu Reykjavikurborgar tjáöi blað- inu að umræðurnar milli fræðsluyfirvalda og Itaks h.f. heföu hafizt siðla árs 1974, og gengið heföi verið frá umrædd- um samningi um frumhönnun Seljaskóla fyrir áramótin 1974-75. Það skal rifjað upp, að stofn- endur ttaks h.f. voru: Jens Óli Eysteinsson, garðprófastur, Agúst Þ. Jónsson, vélaverk- fræðingur, G.estur Þorsteinsson, læknir, Tómas Á. Einarsson tannlæknanemi, Elisabet Einarsdóttir frú og Már Gunnarsson, lögfræðingur og fyrrum skrifstofustjóri borgar- veikfræðings. Hluthafarnir nýir? Næst lagöi blaðið þá spurn- ingu fyrir Agúst Þ. Jónsson frkvstj. ttaks h.f., hvenær fimmmenningarnir, sem neftidir eru i fréttatilkynning- unni hefðu gerzt hluthafar i fyrirtækinu. Agúst svaraði þvi til, að það skipti engu máli i þessu sam- bandi og allt það sem ttak h.f. hefði að segja um málið kæmi glögglega fram i fréttatil- kynningunni. Blaðið hefur það hins vegar eftir áreiöanlegum heimildum að a.m.k. einn fimmmenning- anna, sem nefndir eru i tilkynn- ingu Itaks h.f., hóf störf þar á mánudaginn var. Sá er Einar Sigurðsson, arki- tekt. Þetta gerizt eftir að gagn- rýnin kemur frá Arkitekta- félaginu. Eins og fram hefur komið var enginn þessara fimmmenninga hluthafi ifyrirtækinu, þegar þvi var falin forhönnun Seljaskóla, en samkvæmt upplýsingum framkvæmdastjórans verða menn hluthafar i fyrirtækinu samtimis þvi, að þeir hefja þar störf. —EB Samkeppnin ferðafélögun- um til góðs UNDIRBÚNINGUR SUM- ARFERÐA HAFINN HJÁ FERÐAFÉLÖGUNUM Nú eru ferðafélögin sem óðast að undirbúa „sumarvertiðina” enda ekki ráð nema i tima sé tekið. Einar Guðjohnsen forstjóri Útivistar tjáði okkur að þar væri sumaráætlunin nýkomin út. Fólk væri að visu litið farið að panta far i lengri ferðirnar ennþá, en helgarferðirnar væru alltaf jafn vinsælar. „Annars eru útlendingarnir alveg sér á parti, sagði Einar. Þeir eru farnir að hugsa fyrir sinum sumarferðalögum um miðjan vetur og mér hafa borizt allmargar pantanir erlendis frá nú þegar. Aðspurður sagði Einar að samkeppni væri ferðafélögun- um til góðs eins og það virtist vera grundvöllur fyrir rekstri fleiri en eins eða tveggja slikrá hérlendis. „Samkeppnin hefur haft þau áhrif sl. ár að farþegafjöldi hefur aukizt verulega. Ferðafé- lagið heldur i sitt og við i okkar, svo það þarf enginn að kvarta. „En auðvitað verður hver að hafa sinar aðferðir við reksturinn og framkvæma eins og hagkvæmast þykir i hvert skipti.” Tómas Einarsson, fram- kvæmdastjóri Ferðafélags Is- lands sagði að mikils áhuga gætti hjá fólki og væri mikið spurt um sumarferði félagsins, en pantanir væru ekki að berast að marki fyrr en á vorin. „Við byggjum starfsemi okkar ekki einungis á ferðalög- um, ” sagði Tómas. „Við rekum lika sæluhús viða um land og eru þau geysilega vinsæl yfir sumarmánuðina. „Einnig njótum viö fjár hagslegs stuðnings frá félags- mönnum, sem eru um 7000 tals- ins, og er hann i formi árgjalda. Reynslan sker vitanlega úr um það, hvort tilkoma annars ferðafélags kemur til með að hafa einhver áhrif á reksturinn hjá okkur.” JSS LA VID AD SLEGIST VÆRIUM ÞESS1100 LITSJÖNVARPSTÆKI SEM LEYFT VAR AD LEVSA ÖT Þeim 100 litsjónvarps- tækjum, sem veitt var leyfi til að afgreiða úr tolli, var skipt milli innf lytjenda. Yfirleitt mun hafa verið búið að selja þessi tæki fyrirfram og þegar Alþýðublaðið hafði sam- band við nokkra innflytj- endur í gær var aðeins einn sem átti eitt tæki ólofað. Um 900 litsjónvarpstæki hafa legið nokkra mánuði í geymslu, Nokkur verðhækkun hefur orðið á þessum eftirsóttu gripum vegna pakkhúsleigu og greiöslu vaxta til framleiðenda. Verðið mun vera frá um 140 þúsund og allt uppi 300 þúsund eftir stærð og tegundum. Algengt verð á svart hvitum sjón- varpstækjum er um 100 þúsund krónur. Einn innflytjenda lét svo um- mælt, að það væri stórhættulegt að geyma litsjónvörpin i langan tima i óupphitaðri geymslu eins og veðrátta væri hérlendis. Hann kvaðst hafa orðið að láta tækin standa i nokkra daga og blása um þau lofti til að fyrirbyggja að raki leyndist i þeim, þegar þau væru Hæstaréttardómarar lesa nú gögn I Geirfinnsmálinu vegna áfrýjunar á framhaldi gæzlu- varðhaldsvistar. Vegna þess hve málið er orðið umfangsmikið, eru skrifaðar skýrslur orðnar margar og tekur tima að fara yfir þær all- ar. 1 gær var talið vafasamt, að dómur Hæstaréttar félli nú fyrir tekin i notkun. Hins vegar hefði ekki orðið vart við skemmdir af völdum rakans á þeim fáu tækj- um sem hann fékk úthlutað. Ekki hefur verið ákveðið, hve- nær næst verður leyft að afgreiða helgina, en um það fengust þó ekki afdráttarlaus svör. Gæzluvarðhaldsvist þeirra þriggja er fyrst voru handteknir vegna rannsóknar á hvarfi Geir- finns, var útrunninn fyrir viku, en þeir voru upphaflega úrskurðaðir i 45 daga varðhald. Siðan var kveðinn upp úrskurður um 30 litsjónvarpstæki. En Alþýðublað- inu var bent á, að ef vara hefði ekki verið leyst út úr tolli innan árs frá þvi hún kom til landsins, ætti tollurinn að bjóða hana upp opinberlega! — SG daga varðhald til viðbótar og áfrýjuðu gæzlufangarnir þá til Hæstaréttar. Tveir áfrýjuðu á sinum tima, þegar gæzluvarðhaldsúrskurður var kveðinn upp yfir þeim, en Hæstiréttur staðfesti þá varð- haldstimann. — SG Hæstaréttardómarar lesa skýrslurnar DAGBLAÐIÐ VIÐUR- KENNIR RÍKISSTYRKINN Hráskinnaleik Dagblaðsins i rikisstyrksmálinu er nú lokið. Það hefur viðurkennt, að ætla aöþiggja styrkinn. Einnig hefur blaðið viðurkennt að hafa óskað eftir honum, þótt þaö hafi ekki veriö gert formlega með undir- rituðu bréfi. Þannig segir Jónas Kristjáns- son i leiðara i gær: „En Dag- blaðið hefur að minnsta kosti ekki enn tekið þvi boði”. Þannig segir hann að boðinu verði tekið. Hann segir jafnframt, að fjár- málaráðuneytið hafi boðið Dag- blaðinu að kaupa 200 eintök. Það er fráleitt, því ósk barst Ut- hlutunarnefndinni um aö 200 eintök yrðu keypt. Þá segir á baksiðu Dagblaðs- ins igær: „Staðreyndin er sú, og það hefur ráðuneytisstjórinn viðurkennt, að engin formleg beiðni liggur fyrir frá Dag- blaðinu um rikisstyrk þennan”. Þarna segir blaðið, að engin formleg beiðni hafi verið send, en þó einhver beiðni. Tilraun Dagblaðsins til að láta lita svo út að verið sé að troða rikisstyrk upp á það, hefur farið út um þúfur. Blaðið tekur einnig undir þá skoðun ráðu- neytisstjdra fjármálaráðu- neytisins, að rikisauglýsingar ættu aðeins að koma i tveimur stærstu blöðum landsins, en Dagblaðið telur sig vera annað stærsta blaðið, þótt engar sannanlegar tölur liggi fyrir um það. Hægt er að prenta dyngjur af blöðum, en jþað gerir litið gagn, ef þau nýtast ekki. Ekki þarf frekar að deila um þetta mál. Alþýðublaðið vill aö- eins óska Dagblaðinu til hamingju með styrkinn. Þaö veitir engu blaði af stuðningi þessa dagana. SB írjálst, SMSSS Br.*. S.ort™* Knu V ™. Ka.nn fllxtrMlu. OUfu. Jún l.ff'amtmlir Hfarnlrtlur HfarmlrMu.m. Kru«, ,n 1‘AUam. Ka>na Hœttuleg góðvild Ríkisvaldið cr cinn hættulcgasti óvinur frjálsrar fjöliniðlunar. Oti i Íhcimi kcmur þcssi andstaóa yfirlcitt fram í ritskoðun, fangclsunum og útgáfustöðvun, scnt jafnan cru mcðal fyrstu vcrka alracðisstjórna, þcgar þær komast til valda. Kn ríkisvaldið gctur lika vcrið harttulegt á annan vcg. j Góðvild þcss gclur kcyrt úr hófi fram, þannig að I fjölmiðlarnir vcrði háðir licnni og gcti ckki án hcnnar I vcrið. Þegar fjármálaráðhcrra cr orðinn stærsti við- skiptavinur dagblaða, cr slik hsctta á frrðum. Sú góðvild rikisvaldsins, scm kcmur fram í kaupum 450 cða 200 eintökum dagblaðs, byggist ckki á þein stefnu, að tjáningarfrclsi sé efit scm mcst. Hún cr gcrð fyrir stjórnmálafiokkana til þcss að draga úr taprckstrí þcirra af útgáfu lyga og blckkinga. Allt, scm rikisvaldið hcfur gert íyrir dagblöðin hór á landi, er sama marki brcnnt. Það cr gcrt að tilhlutan stjómmálafiokkanna, sem cru að reyna að fá scm mest1 af rckstri sinum grcitt af almannafc. Grciðslumar til dagblaðanna hafa vcrið sömu settar og ýmsar grciðslui

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.