Alþýðublaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 19. marz 1976 bSa^fö1* Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða plötusmið, sem getur unnið sjálfstætt. Einnig vanan rafsuðumann. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Arnarvogi — Simi 5-28-50 Auglýsing Skólastjórastaða við Sjúkraliðaskóla Is- lands er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi i hjúkrunarfræði. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu fyrir 18. april. n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 18. marz 1976. Skipstjóri Starf skipstjóra á ferju II, er laust til umsóknar. Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 25. þessa mánaðar. Bæjarstjórinn á Akranesi. ÚTBOÐ Tilboö óskast i 132 kV rafbúnaö, SF 6, einangraöan, I Aö- veitustöö 1 fyrir Rafmagnsveitu Reykjavlkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboö verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 4. mai 1976 k. 14,00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Akranes Hafnarvörður Starf hafnarvarðar við Akraneshöfn er laust til umsóknar. Laun og kjör samkvæmt samningi S.T.A.K. og Akraneskaupstaðar. Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 5. april næstkomandi. Hafnarstjórinn á Akranesi. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, laugardaginn 20. marz n.k. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra föstudaginn 19. marz i afgreiðslu sparisjóðsins við innganginn. ., . SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiösiu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Biómasaiur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG viö Austurvöll. Resturation, bar og dans i Gyllta salnum. Simi 11440. HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mimisbar og Astrabar, opiö alia daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu.—Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. ÞÓRSCAFÉ Opiö á hverju kvöldi. Simi 23333. SKEMMTANIR SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Forsetakjör Ég undirritaður, Helgi Hóseasson, Skipasundi 48, Reykja- vík, sem hefi ákveðið að sækja um starfa forseta Islands á þessu ári, auglýsi hér með eftir traustum og áreiðanleg um umboösmonnum i Vestfirömgatjórðungi, Norðiend- ingafjórðungi, Austfirðingafjórðungi og Sunnlendinga- fjórðungi. Starf umboðsmanna verðurfyrst um sinn aðal- lega fólgið i söfnun meðmæla, með framboöi minu. Þeir sem hafa áhuga fyrir að stuðla að kosningu minni eru vin- samlega beðnir að hafa samband við mig hið fyrsta. Helgi Hóseasson Skipasundi 48 Reykjavík, simi 34832. Auglýsing Skattstofa Reykjavikur óskar eftir mönn- um til söluskattseftirlits. Umsóknir, sem greina aldur, menntun og fyrri störf, skal senda til skattstjóra fyrir 27. mars n.k. Skattstjórinn i Reykjavik. VIPPU - BltSKORSHURÐíN W'iMm (ú7a'//4r/&w//ms//////ara£ I-karamr Lagerstærðir miðað við jnúrop: Hæð;210 sm x breidd: 240 sm 240 - x - 270 sm Aðror stærðir. smlBaðar eftir beiðnc GLUÓtóAS NIIÐJAN Siöumúla 20. simi 38220 giniiiiiininiirji gSpíiíktenisns |úrábci\d| ÞÆGILEG 0G ENDINGARGÓÐ “ÚRSMIÐ lllllllllllllll Þórsmerkurferð 20. marz kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Fararstjóri: Sturla Jónsson, Farseðlar á skrifstofunni, og allar nánari upplýsingar. Sími: 19533 og 11798. Ferðafélag íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.