Alþýðublaðið - 19.03.1976, Page 14

Alþýðublaðið - 19.03.1976, Page 14
14 FRA MORGNI... Föstudagur 19. marz 1976 alþýöu- bladiö lltvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.25 Miðdegissagan: „Maðurinn frá Minap” eftir Júlij Daniel. 15.00 Miðdegistónieikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: Spjall um Indiána. Bryndis Viglundsdóttir heldur áfram frásögn sinni (7). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá.Kári Jónasson sér um þáttinn. 20.00 Frá tónlistarhátíöinni i Prag i sumar.George Malcolm og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika Sembalkon- sert i d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Stjórnandi: Neville Marriner. 20.25 Svipleiftur úr sögu Tyrkj- ans.SverrirKristjánsson flytur næstsiðasta erindið i þessum flokki: Dauðateygjur ós- manska veldisins. (Hljóöritun frá nóv, i vetur). 21.15 Útvarpskórinn I Vinarborg syngurkórverk eftir Bruckner og Ligeti: Gottfried Preinfalk stj. 21.30 Útvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazan- tzakis. Kristinn Björnsson þýddi. Sigurður A. Magnússon les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (28). 22.25 Óperan „Don Carlos” eftir Giuseppe Verdi. Hljóðritun frá tónlistarhátiðinni i Salzburg i Austurriki I ágúst. Guðmundur Jónsson kynnir fyrri hluta verksins (siðari hlutinn verður á dagskrá siðdegis á sunnudag- inn kemur). Flytjendur: Mirella Freni, Christa Ludwig, Nicolai Ghjauroff, Placido Domongo, Piero Cappuccilli o.fl einsöngvarar ásamt Rikis- óperukórnum og kór Tónlistar- félagsins i Vinarborg og Fil- harmóniusveit Vinar. Stjórn-_ andi: Herbert von Karajan. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós . Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.40 Hreyfingar Stutt, finnsk kvikmynd. (Nord- vision-Finnska sjónvarpið) 21.55 Dagbók djáknans Danskt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Steen Steaisen Blicher. Klaus Rifbjerg færði i leik- búning, en leikstjóri er Jonas Cornell. Aðalhlutverk Lars Knutzon, Lane Lind og Nis Ba nk-M ikkelse n. Blicher skrifaði þessa sögu árið 1824. HUn er rituð sem dagbók djáknans Mortens Vinge á ár- unum 1708-1753.Er sagan hefst, er Morten ungur bóndasonur. Hann ræðst til óöalsbónda og verður ástfanginn af Soffiu dóttur hans. Soffia strýkur að heiman með Jens veiöimanni, en Morten gerist hermaöur og dvelst fjarri ættjörðinni um árabil. Á efri árum fer hann aftur heim og hittir gamla kunningja. Þýðandi Dóra Haf- stdnsdóttir. (Nordvision-Danska sjónvarpið) 23.15 Dagskrárlok „Olafsvaka” Norræna félagsins í Kópavogi efnir til kvöldvöku sunnudaginn 25. þ.m. kl. 20:30 i Þinghól, Hamraborg 9, Kópavogi. Þar flytur ólafur Jónsson, bókmenntafræðingur, spjall um bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs og Ólaf Jóhann Sig- urðsson, skáld. Lesið verður úr ritverkum Ólafs Jóhanns. Þorsteinn Gunn- arsson leikari les. Þá syngur kór Menntaskólans við Hamrahlið undir stjórn Þor- gerðar Ingólfsdóttur þjóðlög frá ýmsum löndum. Kynnt verða nýmæb i starf- semi Norræna félagsins. Rætt verður um rithöfundinn Ólaf Jóhann Sigurösson og lesiö úr verkum hans á kvöldvöku Norræna félagsins I Þinghól á sunnudaginn. Afnám prestskosninga meðal viðfangsefna Kastljóss Okkur langaði til að forvitnast um efni „Kastljóss” I kvöld og hringdum þvi i umsjónarmann- inn Svölu Thorlacius. Hún tjáöi okkur að til umræðu yrðu 3 mál. Þróun verkalýðshreyf- ingar Fyrst mun Ólafur Ragnar Grimsson fjalla um verkalýðs- hreyfingu og verkalýösflokka, og nýjar hugmyndir i þvi sam- bandL Ólafur mun fá einhverja valinkunna menn til að ræða þessi mál en ekki er fullráöið hverjir þeir verða. Eru prestkosningar réttmætar Fyrirkomulag prestkosninga hefur valdið miklum deilum, og menn ekki orðið á eitt sáttir. Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga þar sem m.a. er kveðið á um breytt fyrirkomulag á prest- kosningum. Af þessu tilefni hefur Vilborg Sigurðardóttir, kennari, fengið tvo menn til umræðu um þetta, mál, þeir eru séra Úlfur Guð- mundsson og Helgi Seljan, al- þingismaður. Hjálp við drykkjumenn Að Hlaðgerðarkoti I Mosfells- sveit fer fram merkileg starf- semi á vegum Hvitasunnu- manna. Þeir reka þar hæli fyrir drykkjusjúklinga og reyna i krafti trúarinnar að koma þeim á réttan kjöl. Fyrir stuttu lagði Svala Thorlacius leið sina að Hlað- gerðarkoti og átti tal við starfs- fólk og einn vistmann. Er það sigur þess I neðra ef numiö verður úr lögum réttur sóknar- innar að velja sér sálusorgara — eða eru prestskosningar og sú „mannorðshakkavéi” sem þær eru sums staðar til þess eins falln- ar að koma af stað illindum innan kirkjustarfsins? Um þessar spurningar og aðrar i framhaldi af þeim verður rætt og þeim ef til vill svarað I Kastljósi i kvöid. Astarsaga frá átjándu öld „Dagbók djáknans” heitir danskt leikrit á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. Leikritið er byggt á sögu Steen Steensen Blicher. Leikritið fjallar um djáknann Mort- en Vinge og gerist á árunum 1708-1753. 1 upphafi sögunnar er Morten ungur bóndasonur. Hann ræðst til óðalsbónda og verður ástfanginn af dóttur hans Soffiu. En liklega er ástin ekki endur- goldin, þvi Soffia strýkur að heiman með veiðimanninum Jens. Morten gerist þá hermaður og dvelst fjarri ættjörð sinni um árabil. A efri árum fer hann aítur heim og hittir gamla kunningja. ANGARNIR VIÐ ERUrA \ ÞAO EREN&IN ’ BARA AÐ REVNA 1 AFSÖIAUN FVRIR AÐ NÁ í AKÖRN, ' ÞVI AO KASJA 7 TREBÚTUIA I / VESALIN&S TRÉÐ. HVAO HEFUR ÞETTA TRÉ 6ERT VKKUR P IAA&6A <f Vo' Vv'' ■ . W EITTAF ÞVÍ SEfA Éb EKKI Þ0LI ERU STRAK- AR SEE\ \ÆM voo \ ,f ) ) ■ 'r Tir-M—' . \ r r V-1 ANNA£{5EIA ÉG EKKI Þ0LI.ERU VANÞAKKLÁT TRE / F232 PlastMhf Grensásvegi 7 Sími 82655. Pípulagnir Tökum aö okkur alla pipulagningavinnu Oddur Möller _ löggildur pipulagningameistari 74717 og 82209. Hafnarfjarðar Apótek Afgreiðslutími: Virka daga kl. 9-18.30 'Laúgardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. ÚLFAR JAC0BSEN Ferðaskrifstofa Austurstræti 9 Farseðlar um allan heim Simar 13499 og

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.