Alþýðublaðið - 20.05.1976, Side 5
blaKfð* Fimmtudagur 20. maí 1976_ _FRÉTTIR 5
FRAMKVÆMDASTOFNUN
SPAlR og Aætlar
þessum efnum. á Austurlandi
og ma. mátti þar um kenna
áhugaleysi fyrir bolfiskveiðum
meðan á sildarævintýrinu stöð.
Aætlunin var viðamikil og
þötti enda nauðsynlegt að
endurskoða hana. Það kom i ljós
i endurskoðunni aö tvöfalda
þurfti fé til framkvæmda og
framkvæmdaáforma fyrir árin.
”74-”76. Magnaukningin var þó
ekki mikil og skýrðist viðbótar-
fjárþörfin að verulegu leyti af
verðbólgunni. Þó hefur nokkur
tilfærsla orðið milli landshluta.
Heildarniðurstaða á fram-
kvæmdum og framkvæmda-
áformum áranna 1974-1976 var
samkvæmt endurskoðaðri
áætlun um 5,4 milljarðar kr.
Saltfiskverkun var iitin hýr-
ara auga árið 1974 en árin á
undan, vegna fallandi verðlags
á frystum sjávarafurðum á
Bandarikjamarkaði. Saltfisk-
verð hélt hinsvegar áfram að
hækka.
Sumarið 1975 var ráðizt i að
gera skýrslu um framleiðslu
saltfisks árin á undan og upp-
lýsingum var safnað. Saltfisk-
framleiðslan var eins og við
mátti btiast mest á vertiðar-
svæðinu vestanlands og sunnan.
Alls er áætlað að fjárfest hafi
verið í saltfiskverkun árin
1974-76 fyrir 1,64 milljarða
króna, og hefur þegar verið
notaður riimur helmingur þeirr-
ar upphæöar.
Iðnþróunaráætlun
1 ársskýrslunni eru raktir
meginþættir starfsemi Iðn-
þróunarnefndar, sem lauk
störfum á árinu, og birtir eru
kaflar iir skýrslu um störf
hennar.
Þarsegir: „Nefndin sendir nti
frá sér álitsgerð um eflingu
iðnaðar á næstu 10 árum og er
henni ætlað að vera rammi að
stefnumótun i iðnaðarmálum,
sem Utfæra þarf nánar i einstök-
um atriðum, þegar umræða
hefur farið fram um meginþætti
hennar. Með álitsgerðinni er
annars vegar lagt mat á for-
sendur og tillögur þær sem sér-
fræðingar, er starfað hafa á
vegum Sameinuðu þjóðanna á
undanförnum árum hafa lagt
fram til grundvallar iðnþróun á
íslandi, og hins vegar eru settar
fram tillögur nefndarinnar um
aðgerðir til eflingar iðnaði á
næstu árum.
La ndbúna ða r á ætla nir
Unnið var áfram að tillögu-
gerð um bætt fyrirkomulag i
áætlanagerö og almennri skipan
landbhnaðarmála. Forstöðu-
maður áætlana deildar á sæti i
nefnd þeirri sem þetta verk
hefur með höndum.
Þegar er farið að vinna eftir
Inn-Djúpsáætlun og veriö er aö
vinna áætlanir og undirbUa
áætlanagerð fyrir marga lands-
hluta.
Byggðaáætlanir
Byggðaáætlanir styðjast við
yfirgripsmiklar athuganir og
upplýsingasöfnun, sem eru
seinunnar. Upplýsingarnar sem
þannig fást eru jafnframt sá
grundvöllur sem ákvarðana-
taka og samræming opinberra
aðgerða byggist á.
Starf áætlanadeildar i þessu
tilliti bar þessa merki sl. ár.
Vinna við byggðaáætlanir eru
tviþætt. Annars vegar er fyrr-
greind upplýsingasöfnun á
breiðum grundvelli, og hins
vegar er greining upplýsing-
annaog framsetning möguleika
til Urlausnar aðsteðjandi vanda.
Byggðaþróunaráætlanir
verður að lita á sem langtima
þróunarverkefni þar sem öll
tækifæri til jákvæöra áhrifa eru
notuð. Hingað til hefur áætlana
deild byggt mest á upplýsingum
sem aðrar stofnanir hafa safnað
auk sérstakra athugana. Þess-
um upplýsingum er safnað með
tilliti til þeirrar svæðaskipting-
ar sem viðkomandi stofnanir
telja hentugar, en það þarf ekki
að henta þvi starfi sem unnið er
af áætlanadeild.
NU er unnið að þvi að breyta
þessuog færa til samræmingar.
Verður reynt að byggja upp
safn mælikvarða á hagkerfi og
félagskerfi landssvæða til
reglulegrar árlegrar Utgáfu.
Meðal einstakra verkefna um
byggðaáætlanir má nefna:
Norður-Þingeyjarsýsluáætlun.
Austurlandsáætlun, fyrri hluta,
ehdurskoðun þess verks sem
unnið hefur verið við áætlana-
gerð fyrir Norðurland vestra og
Strandir, Vesturlandsáætlun,
Vestfjarðaáætlun, Samgöngu-
áætlun Norðurlands, Gatna-
gerðaráætlun, HUsnæðisáætlun
og Úttekt orkubUskapar.
Starfsemi
lánadeildar
Lánadeild Framkvæmda-
stofnunar annast starfrækslu
Framkvæmdasjóðs og Byggða-
sjóðs, og eru þessi tvö megin-
verkefni deildarinnar.
HUn tekur við lánsumsóknum
Ur sjóðunum, annast athugun
þeirra og Urvinnslu og sér um
afgreiðslu þeirra lána sem sam-
þykkt er að veita.
Lánadeild annast bókhald
sjóðanna og önnur viðskipti við
lántakendur,svo og skýrslugerð
um lánamál.
Lánadeildin annast einnig
bókhald og gjaldkerastörf fyrir
Framkvæmdastofnunina.
Lánadeild hefur náin sam-
skipti við Seðlabankann um
fjáröflunarmál, auk þess sem
viðskiptareikningar hennar eru
hjá bankanum.
Þá er náin samvinna milli
lánadeildar og fjárfestingar-
lánasjóða um gerð áætlana um
fjáröflun og lánveitingar, jafn-
framt þvi að haft er samráð
milli þessara aðila um ein-
stakar lánsumsóknir.
Þá er haft samráð við við-
skiptabankana um einstök mál.
Rekstur Framkvæmdasjóðs:
Heildarlánsfjárhæðar fyrir árið
1975 er getið að framan og
einnig stærstu lántakenda.
A sl. ári voru á ný gerðir
samningar milli Framkvæmda-
sjóðs og viðskiptabankanna
þess efnis að bankarnir keyptu
skuldabréf af Framkvæmda-
sjóði, er næmi 10% af aukningu
innlána bankannaárið 1975. Lán
þessi að viðbættum eftir-
stöðvum frá árinu 1974 námu
alls 842,2 milljónum króna. Lán
þessi endurgreiðast með jöfnum
afborgunum á 15 árum.
Þá keyptu lífeyrissjóðirnir
skuldabréf af Framkvæmda-
sjóði fyrir 223,6 milljónir króna
á árinu, og var þetta i þriðja
sinn sem það er gert.
Lán þessi endurgreiðast á 15
árum með 4% vöxtum auk þess
sem greiðslur afborgana og
vaxta eru bundnar vísitölu
byggingakostnaðar.
Kekstur Byggðasjóðs: t mál-
efnasamningi núverandi rikis-
stjómar er gert ráð fyrir að
framlag rikissjóðs til Byggða-
sjóðs nemi 2% af Utgjaldatölu
fjárlagafrumvarpsins. Þessi
breyting íelur i sér stórhækkun
framlaga til Byggðasjóðs, en
hækkun framlaga i sjóðinn milli
áranna 1974 og 1975 varð 563
milljónir króna.
Framkvæmdasjóður
og starfsemi f jár-
íestingalánasjóða.
Hlutverk Framkvæmdasjóðs
er að veita fjármagni til
aðkallandi framkvæmda, sem
eru æskilegar fyrir þjóðarb'uið
að dómi stjórnar Fram-
kvæmdastofnunar. Þessu hlut-
verki skal sjóðurinn gegna
einkum með þvi að veita fé til
fjárfestingarlánasjóðanna.
Veigamikil breyting var gerð
á starfsháttum sjóðsins þar
sem lokið var i desember við
gerö lánsfjáráætlunar fyrir árið
1976.
Til þess tima hafði slik áætlun
alltaf verið gerð á fyrstu
mánuðum yfirstandandi fjár-
hagsárs. Stefnt er að þvi að slik
áætlun liggi fyrir þegar fjár-
lagafrumvarp er afgreitt ár
hvert.
Heildarlán til fjárfestingar-
lánasjóða Ur Framkvæmdasjóði
urðu rUmir fjórir milljarðar á
árinu, en lán og styrkir fjár-
festingarlánasjóðanna urðu
tæpir 7,7 milljarðar á árinu.
Þá var á árinu breytt Utlána-
reglum fjárfestingarlánasjóð-
anna þannig að nU lána þeir fé
með svipuðum kjörum og þeir
taka sjálfir lán sin á. Með þessu
er stigið skref til að forða fjár-
hagsvanda þeirra vegna mis-
ræmis i lánakjörum.
Þessi breyting er til komin
vegna þess að ofannefnt mis-
ræmi hafði undanfarin ár
minnkað eigið ráðstöfunarfé
sjóðanna miðað við heildarUlt-
lán þeirra.
Á árinu veitti Framkvæmda-
sjóður lán til eftirtaldra fjár-
festingarlánasjóða: Stofnlána-
deildar landbUnaðarins, Veð-
deildar BUnaðarbanka Islands,
Fiskveiðasjóðs, Lánasjbðs
sveitarfélag Iðnlánasjóðs,
Verzlunarlánas jóðs, Stofn-
lánadeildar samvinnufélaga, og
Byggðasjóðs.
EB
Landbúnaður: Áætlanagerð
fyrir marga landshluta
Iðnaður: Álitsgerð um efl-
ingu iðnaðar næstu 10 ár