Alþýðublaðið - 20.05.1976, Page 13

Alþýðublaðið - 20.05.1976, Page 13
UR YMSUM ÁTTUM 13 ýöu- blaöiA Fimmtudagur 20. maí 1976 landa okkar býr viö. Atak af þessu tagi krefst skyrrar stefnumörkunaropinberra aðila og skjótra aðgerða ef vænta á árangurs fyrir 1980, þar sem iðnaður þarf yfirleitt all langan þróunartima. Er þess að vænta að stjómvöld marki slika stefnu hið fyrsta, og virðist ekki van- þörf á, i ljósi nýjustu upplýsinga um þróunarmöguleika annarra mikilvægra atvinnuvega.” Stækkun útflutnings- markaöar og þrotlaust starf á heimamarkaði Eins og fyrr segir er skyrslan um „Þróun iðnaðar” aðeins fyrsta stig af fimm i undir- bhningi Rannsóknarráðs fyrir heildaráætlun um starfsemi á sviði visinda og tækniþjónustu. Næsta stig var ráðstefna er fjallaði um efni skyrslunnar og sóttu hana um 100 aðilar. Stækkun markaðar við inn- göngu i EFTA og samningur við EBE veitir Utflutningstækifæri sem kanna þarf á næstu árum. Jafnframt þarf iðnaðurinn að vinna markvisst á heima- markaði til að halda sinum hlut við aukna samkeppni. Má þá heldur ekki gleyma að kanna möguleika, sem kunna að felast i nýrri eða aukinni framleiðslu fyrir greinar eins og útgerð, byggingaiðnað og landbúnað, sem allar nota vissar vöru- tegundir i miklu magni. Væri íramleiðsla á ýmsum aðföngum þessara greina betur komin i höndum okkar sjálfra en út- lendinga. Islendingar eru almennt litlir sölumenn Almennt séð eru Islendingar litlir sölumenn og jafnvel talið „ófint” að stunda sölu- starfsemi. Hefur markaðurinn hér á landi lengi verið seljenda- markaður, þannig að ekki hefur þurft að leggja rækt við sölu- starfsemi. Ýmislegt bendir hins vegartil, að þetta muni breytast a allra næstu árum, og markaðurinn breytist i kaup- endamarkað. i töflu hér er syndur fjöldi mannára 1966 og 1972 skv. Hagtiðindum og siðan spá starfshópsins fyrir 1980. sjá. Er þó siður en svo, að öll kurl séu til grafar komin. Við hljótum að krefjast þess einarðlega, að horfið verði frá fánytu og skipulagslausu krafli i hina eða þessa áttina i mennta- málunum, horfið verði frá þvi eymdarástandi sem nú rikir þar, þegar svo má segja, að allt menntakerfið sé flatt út i til- raunastarfsemi, sem gefur litil fyrirheit og enn verri raun. Hver sem heldur, að hér sé felldur ótimabær sleggjudómur, ætti að horfa yfir ástandið. Kennaraskblinn er i rúst- um-horf inn. Þess i stað er byggt á námskeiðaglundri, sem má- ske er illskárra en ekki neitt. Námskröfur fara siiækkandi, sem leiðir beint til fullkomins ófarnaðar og kæruleysis. Náms- aðferðir etnar upp eftir erlend- um fyrirmyndum, sem i heima- landi sinuhafa til húðar gengið. Er þó hér fátt eitt talið. Loks virðist svo óskabarnið — há- skólinn, vera að fletjast út i einskonar polytekniskan óskapnaö, þar sem gnægð er auðvitað allskonar pungaprófa sem námslok. Það er fányt hug- mynd, að i stað skörulegrar og markvísrar stjórnar á mennta- málunum 1 heild, sé það eitt nóg, að hafa komið á kaffiveitingum i stað annarra veitinga i ráðu- neytisveizlum. Oddur A. Sigurjónsson Emilía Jónasdóttir 75 ára - Við framleiðum ekki matvæli fyrir svelt- andi heim - aðeins fyrir ríku þjóðirnar - 73,500 laxar á land í fyrra - hvað í sumar? - Um landsdrottna og leiguliða : ISLENZKUR IÐNAÐUR gleðivakar og geta lýst upp þrúgandi skammdegismyrkur. Fyrir sliku fólki skal hrópa húrra! Alþýðublaðið flytur Emiliu kveðjur og þakkir á þessum timamótum. —Klemenz Jónsson, leikari, segir meðal annars um hana i Morgunblað- inu i gær: „Það sem hefur einkennt Emiliu Jónasdóttur sem leik- konu, er hressileg og fjörleg framkoma á leiksviðinu og rik skopgáfa. En umfram allt er það hjartahlýja hennar og til- finningahiti, sem hefur verið grunntónninn i allri leiktúlkun hennar. Margir telja, að bezt hafi henni tekizt að túlka hina látlausu og hrjáðu alþýðukonu”. Hvert stefnir? Forystugrein íslenzks iðn- aðar, rit Félags islenzkra iðn- rekenda, nefnist „Hvert stefn- ir?” Þar segir: „Hvert stefnir atvinnulif okkar islendinga? Erum við á réttri braut? Undanfarna áratugi höfum við keppzt við að framleiða sem mest af matvælum „handa hinum sveltandi heimi”. Við framleiðum meira og meira af iandbúnaðarvörum og framleiðum (veiðum) meiri og meiri fisk. Við flytjum út land- búnaðarafurðir fyrir aðeins brot af þvi, sem kostar að framleiða þær, og landið er viða að blása upp vegna ofbeitar. Fiskimiðin eru að verða uppurin, en samt kaupum við fleiri og fleiri skip, þótt aflinn aukist ekki þrátt fyrir aukna sókn, enda er skipa- kosturinn kominn langt yfir öll skynsamleg mörk. Og þrátt fyrir hátt verðlag á fiski á heimsmarkaði er ekki hægt að fá það fyrir hann, sem kostar að afla hans. Þar kemur ekki sizt til hinn óhóflegi fjárfestingarkostnaður, auk sivaxandi annars reksturs- kostnaðar. Þá bætir ekki úr skák styrkjakerfi Norðmanna með sinni útgerð, sem verulega veikir samkeppnisaðstöðu okkar og dregur þjóðartekjur okkar niður svo að alvarlega horfir”. Brot á reglum um frjálst markaðskerfi 1 greininni segir, að þessar niðurgreiðslur Norðmanna séu algjört brot á öllum reglum um frjálst markaðskerfi og verð- myndun, sem hinar vestrænu þjóðir hafi tileinkað sér. Siðan er spurt: „En erum við að framleiða matvæli fyrir hinn yfirleitt staðið af sér erfiðleika- árin og hann hefur oftast staðið af éér uppgripaár fiskveiðanna, sem sett hafa allt efnahagskerf- ið úr skorðum”. íslendingar á vegamótum! Að lokum segir: „Við Islend- ingar verðum að gera okkur ljóst, að nú er komið að vega- mótum. Óvist er, hvort við sækjum meiri auð i skaut hafs- ins, þótt við kæmum til með að sitja að honum einir og land- búnaðurinn mun aldrei bera uppi nauðsynlega gjaldeyris- öflun. Iðnaðurinn er það, sem horfa verður til i framtiðinni. Það þarf enga byltingu á þvi sviði, en marka verður lang- tima stefnu, þvi iðnaðarþjóð- félag verður ekki byggt upp i einu vetfangi.” Gott laxveiðisumar i vændum? 1 Nýjum þjóðmálum er fróð- leg grein um laxveiðar. Þar er minnt á að netaveiði byrjar i Hvitá i Borgarfirði á morgun, 21. mai og 1. júni hefjist stang- veiði i sumum ánna. Blaðið segir, að hvert metárið hafi komið á fætur öðru i lax- veiðum, og svo hafi verið sið- ustu fimm til sex árin. Þennan ágæta árangur megi þakka í gær varð Emilia Jónasdóttir, leikkona, 75 ára. Hún hefur á undanförnum áratugUm létt lund og geð þúsunda íslendinga með rikri kimnigáfu og með óvenjulegum hæfileikum, fengið hlátur til að brjótast fram hjá annars þungt hugsandi þjóð. Laxeldisstöðin i Kollafirði. Störf fólks eins og Emiliu eru ómetanleg og verða seint full- þökkuð. Gleðin hefur oft átt erf- itt uppdráttar á hinu stóra leik- sviði islenzku þjóðarinnar. Leikarar, eins og Emilia, eru sveltandi heim? Nei, við erum að framleiða fyrir riku þjóð- irnar, og það er oframleiðsla á matvælum hjá riku þjóðunum. Við hrópum húrra ef einhvers staðar ber á skorti, þá hækkar okkar verð. Fögnum við ekki aflabresti Perúmanna?Jú, þá er betra fyrir okkur að selja. En þvi skyldum við þá leggja slikt ofurkapp á framleiðslu mat- væla, þegar margt annað er hægt að gera? Iðnaðurinn hefur á margan hátt sannað yfirburði sina, þrátt fyrir það, að hann hefur aldrei fengið að njóta jafnréttis við hina atvinnuvegina. Hann hefur góðu skipulagi veiðimála, góðri framkvæmd og hinni miklu ræktun, sem hafi verið hér á landi siðustu áratugi. Þess er getið, að siðasta ár hafi verið met-laxveiðiár, en þá veiddust 73.500 laxar. Þetta var 11% meiri veiði en árið 1973, sem hafði þá verið bezta veiði- árið. Stangveiði var yfirleitt mjög góð i fyrra og netaveiði af- bragðsgóð i Borgarfirði. Einnig hafi verið ágæt veiði i net á Ölfusár-Hvitársvæðinu. Þá er getið hins góða árangurs i Kollafjarðarstöðinni, en i stöð- ina gengu úr sjó um 7000 laxar. sem er tæplega 10% laxveið- innar i landinu. 1 Lárósstöðina á Snæfellsnesi gengu tæplega 800 laxar, sem er ágætur árangur. Þá kemur fram, að á tveimur aðalveiðisvæðum landsins: á vatnasvæði Hvitár i Borgarfirði veiddust tæplega 17 þúsund laxar og á ölfusár-Hvitársvæð- inu tæplega 13 þúsund laxar. Mestu stangveiðiárnar reynd- ust vera Laxá i Aðaldal. Blöndusvæðið, Langá á Mýrum, Þverá, Norðurá, Grimsá, Tunguá, Laxá i Kjós og Elliða- árnar. —AG—

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.