Alþýðublaðið - 26.05.1976, Side 8

Alþýðublaðið - 26.05.1976, Side 8
8 AAiðvikudagur 26. maí 1976 alþýðu- blaAið Hræsni að ekki megi koma til greiðslur fyrir veitta aðstöðu Hvaö gerir stjórnmálamaöur sem vill þjóö sinni vel? Vinnur hann heilshugar aö hagsmunum hennar, þótt þaö geti skaðaö hann fjárhagslega I lengri eöa skemmri tima? Já, það vita allir aö hann gerir. En hvað er sá stjórnmálamaöur I dag sem vill þjóö sinni svo vel aö hann fórni viljandi. Fólkiö I landinu er aö reyna aö gera sér grein fyrir hvort finnanlegir séu nokkrir stjórnmálamenn sem þori aö vera nokkuö annaö en þaö sem flokksklikurnar vilja. Zetu máliö gæti veriö þverskuröur af störfum þingsins I vetur, svo ömurlegt er þaö. NU þegar efnahagslegt sjálfstæöi tslendinga er i hættu eru slik vinnubrögö óþolandi. Rikisstjórn sú sem nú situr er þjóöarskömm, engu er likara en hún vinni visvitandi gegn hagsmunum þjóöarinnar og er þá af mörgu aö taka. Er þá fyrst aö nefna þær fjölmörgu yfirlýsingar aö aldrei muni fsland fara úr Nato eöa reka herinn úr iandi. Þessar yfirlýsingar þurfti aldrei aö gefa þvi þær þjónuöu bara hagsmunum Breta og Þjóöverja, en Bretar sáu aö þeim var óhætt aö beita heföbundinni nýlendu- stefnu sinni hér, sem fólst i sama óþverrahættinum og þeir hafa frá aldaööli sýnt þeim þjóöum sem þeir hafa kúgaö. I þessu máli var rikisstjórnin aö vinna fyrir Breta, en móti sinni þjóö, sem sést bezt á auknum um- svifum brezka flotans á Islands- miöum eftir öll loforöin um aö Bretum væri óhætt, þvi viö munum standa meö ykkur i hernaöarbandalaginu sögöu islenzku vinirnir þeirra. Þaö er meira gert fyrir Breta, þvi yfir- maöur Landhelgisgæzlunnar er ekki aö horfa i þaö þó engar vara- klippur séu um borö i varö- skipunum eöa vir, þegar Bretar slita aftan úr, þaö er þá friöur á meöan siglter eftir nýjum. Þýzku samningarnir, eitt af furöu- verkum stjórnarinnar, er vafa- laust einsdæmi I samningum milli þjóöa, þar sem annar aöilinn fær allt en hinn svo til ekkert. Eftirlitslausar veiðar Þjóðverja Það er á allra vitorði, aö Þjóö- verjar veiða hér eins og þeim sýnist, eftirlitslaust. Heyrzt hefur til þeirra, þar sem þeir eru aö koma sér saman þó allur aflinn væri héðan. Þrátt fyrir aö þessir óhagkvæmu samningar hafi runniö út án þess að Þjóðverjar hafi komið bókun sex á, lýsir for- sætisráöherra Geir Hallgrimsson þvi yfir i sjónvarpi til þjóðarinnar að hann lofi þeim aö veiöa áfram á óöum eyddum fiskimiöum okkar, I nokkrar vikur án þess aö neitt gerist Islendingum I hag. Ætli Geir Hallgrimsson viti ekki þaö sem öll þjóöin veit, aö bókun sex kemur ekki til greina fyrr en Bretar vilja. Er það þess vegna sem hann hefur viöræöur viö Breta áöur en herskipin eru komin úr islenzkri landhelgi, hvaö ætlar hann aö ganga langt i að niðurlægja þjóö sina I samn- ingum viö erlenda aöila. Þjóöleg reisn kallast siöari hluti forustu- greinar 22. mai 1976. Þar er fárast yfir þvi sem Þórarinn Þórarins- son réttilega finnur Morgun- blaðinu til foráttu, en þaö eru orsakir endalausra staöhæfinga um ágæti þess fyrir okkur aö vera i Nato og hafa her i landi. Jafn- framt segir orðrétt I leiðaranum: ,,Þaö er skoöun Morgun- blaösins, aö i þvi felist undir- lægjuháttur við erlenda þjóö aö koma betlandi til hennar og biöja um gjafir I hvaöa formi sem þaö er. Þjóðleg reisn AÐ SÆKJAST EFTIR SAMNINGUM VIÐ RÆNINGJANA landhelgisdeilunni og hljótum 200 milna fiskveiöilögsögu og þaö fljótt, þvi eins og horfir eru Bretar og Þjóðverjar aö eyöi- leggja fiskimiö okkar og fiski- stofna. Vantar tilfinnanlega góða forystumenn eða öfugmæli? Morgunblaðið vill ekki standa að þvi að gera íslendinga háöa Bandarikjamönnum fjárhagslega með þvi að krefja þá um fjár- greiöslur vegna varnarstöövar- innar á Keflavikurflugvelli. Hug- myndir Morgunblaösins um þjóö- lega reisn i umskiptum viö önnur riki eru I þvi fólgnar, aö Islend- ingar komi fram sem sjálfstæö og fullvalda þjóö, sem þrátt fyrir smæð sina eigi samskipti viö aöra á jaf nréttisgrund velli. ” (Tilvitnun lýkur). Þetta er nánast öfugmæli. Slikt meiningarlaust orðafjálfur Morgunblaðsins er ekki ný bóla. Morgunblaöiö segir aö ef varnar- stööinni I Keflavik yröi lokaö mundu skapast margfalt stærri og alvöruþrungnari vandamál I íslenzkum utanrikismálum en landhelgisdeilan. Hvaöan hefur Morgunblaðiö það, aö ef tsland vill ekki lengur vera varnarstöð fyrir Bandarikin, þeim að kostnaðarlausu, muni koma upp alvarlegri vandamál en land- helgisdeilan, sem öllum heiðar- legum tslendingum finnst mál málanna. Jafnvel ihaldinu og málgagni þess ætti aö vera ljóst að efnahagslegt sjálfstæöi okkar er undir þvi komiö aö viö sigrum i Ölafur Thors, sá ágæti stjórn- málamaöur, - sagöi eitt sinn af svölum Alþingishússins aö erlendur vinur sinn hefði spurt sig hvernig svo fámenn þjóö gæti haldið efnahagslegu sjálfstæöi sinu og aö þá hafi hann svaraö þvl til að með þvi aö vera alltaf sem fremstir á athafnasviöinu væri það hægt. Þaö er óhætt aö segja aö þegar minnzt er á Ölaf Thors þá má ihaldið muna fífil sinn fegri. Þaö er sorgleg staðreynd aö Islendinga vantar tilfinnanlega góöa forystumenn sem láta einkahagsmuni ekki trufla störf sin i þágu þjóðar. Bretar hafa nú I langan tima staöiö fyrir morö- árásum á Islenzk skip, og er þaö hrein heppni fyrir okkur aö ekki skuli hafa oröiö slys eöa mann- skaöar. Jafnframt hafa þeir meö öflugri áróöurstækni sinni dreift óhróöri um tslendinga um allan heim. „Bretar hafa margra ára þjálfun i þvi að drepa fólk’,’ sagöi einn varöskipsmanna okkar og er ljóst aö þetta er nokkuð sem þeim viröist ganga illa, aö venja sig af. Viö þessa menn, sem voru aö enda viö aö senda Ver og Baldur stórskemmda I höfn eftir ásiglingu sem Bretarnir frömdu á niðingslegan hátt, vilja ráðamenn okkar ólmir semja, hvers vegna, þegar striðið er tapaö fyrir brezku ræningjana? Nú er ljóst aö þjóðin ætlar ekki að liða ráöa- mönnum sinum að gera aöra eins saminga og geröir voru við Þjóöverja, enda vona allir aö stjórnin þori ekki að gera Islendingum slika skömm og skaöa aftur, áöur en hún flosnar frá völdum. til að fólk skilji þann hráskinna- leik sem þráfaldlega veöur uppi i þvi stóra blaöi. Þaö er þvi min skoðun aö viö eigum að taka svo stóran pening fyrir aö leigja Bandarikjamönnum aöstööu hér til varnar sinu landi, og fyrir þá gifurlegu áhættu sem við tökum, aö þaö nægi fyrir öllum kostnaöi viö landhelgisgæzlu okkar hér, en aö öörum kosti láta þá fara. Aö Morgunblaöiö skuli bera þaö á borö fyrir þjóöina aö hún eigi ekki aö koma betlandi til Banda- rikjamanna eftir aö hafa fengið hér afnot af landi sér til varnar, fyrir ekki neitt, á sama tima sem stórþjóðir (miöað viö okkur) innan Nato taka stórfé fyrir þaö sama,enþarer þó vörnin frekar I þeirra þágu. Herstöðin nær Leigugjaldið hrökkvi fyrir landhelgisgæzlu eingöngu í þeirra þágu Min von er, aö Morgunblaöiö, sem margir halda aö sé pólitiskt meindýr i blaöaútgáfu, hafi ekki meö margendurteknum áróöri sinum fyrir ágæti Nato og hers i landi okkar, þau áhrif að Islendingar sjái ekki hættuna sem stafar af of miklum útlendinga- dekrurum, meöal þeirra sjálfra. Eftir aö ég geröi mér ljóst, aö vinir okkar, Bandarikjamenn, eru meö herstöö hér, nær ein- göngu sem öryggi fyrir sig, en skapa okkur að sjálfsögðu geysi- hættu ef til strlös kæmi, þá vona ég aö menn geri sér ljóst hve mikil hræsni býr aö baki skrifum Morgunblaðsins þess efnis, aö ekki megi koma greiöslur fyrir veitta aðstöðu til Bandarikja- manna. Vinátta okkar og þeirra ætti að geta haldizt, þó viö nýttum þá aöstöðu sem fyrir hendi er. Mikilmennskubrjálæöi nokkurra stjórnmálamanna vekur vafa- laust frekar fyrirlitningu banda- manna okkar þar sem það bitnar hastarlega á almenningi i landinu, meðan staöiö er I striöi viö einn af þeim. Fyrir nokkrum mánuöum heföi ég greitt atkvæöi meö her- verndarsamningi viö Bandarikin, enda alltaf litið á þá sem mikla vini okkar Islendinga, en eftir aö utanrikisráðherra þeirra geröi lykkju á leiö sina, til aö tilkynna Bretum að Bandarikjamenn myndu engin varöskip selja eöa lána íslendingum, geröi ég mér ljóst að herstöð þeirra hér var eingöngu I þeirra þágu og veldur okkur stórum háska, og þvi vitna ég I forystugrein Morgunblaðsins Ótti við fIjótfærnislega samninga Þaö má segja aö ég sé rokkuö haröoröur i garö þeirra, sem mér finnst hættulegir hagsmunum þjóðar minnar i málum sem að samningum viö útlendinga lúta, varöandi veiðar innan 200 milna, en það kemur til af ótta við hug- leysi og fljótfærnislega samninga og vona ég að sem flestir láti frá sér heyra um þessi mál, sem eru undirstaða velfarnaöar okkar. Albert Jensen Breikka þarf grundvöll atvinnulífs borgarinnai A fundi borgarstjórnar Reykja- vikur hinn 20. mai s.l. mælti Björgvin Guömundsson, borgar- fulltrúi Alþýðuflokksins fyrir til- lögu um eflingu iönaðar i Reykja- vik. ýmsum nýiðnaöi sem orðið til þess að stórefla atvinnul höfuðborginni. Hér á eftir birtist hluti ræðu Björgvins er hann geröi grein fyrir tillögu sinni: Viö umræöur um atvinnumál hér i borgarstjórn snemma i vetur lét ég svo ummælt, aö skjót- virkasta leiöin til þess aö auka at- vinnu væri sú aö auka útgerð. Skömmu siðar óskaði Sjómanna- félag Reykjavikur eftir þvi, að skipastóll BÚR yrði aukinn til þess að skapa aukna atvinnu i Reykjávik og vegna þess aö hætta væri á atvinnuleysi i borginni á þessu ári. □ Bæta við skuttogara 1 framhaldi af erindi S.R. ákvað borgarstjórn að kaupa notaöan skuttogara af minni gerðinni fyrir BÚR . Hefur Bæjarútgerðin eflzt verulega við þau skipakaup. Þó þarf enn að bæta við a.m.k. 1 skuttogara auk þess sem mikil þörf er á þvi aö bæta alla aðstöðu til fiskmóttöku og fiskvinnslu á vegum BÚR. Enda þótt ég sé sömu skoðunar og áður, þ.e. þeirrar aö efling út- gerðar sé fljótvirkasta leiðin til þess aö auka atvinnu, tel ég einnig nauösynlegt aö horfa til framtiöarinnar I atvinnumálum Reykjavikur. Þaö þarf að hyggja -að þvi á hvern ftatt sé unnt að breikka grundvöll atvinnulifs ftöfuðborgarinnar. Og ef við gerum þaö, kemur i ljós, að iðnaður hlýtur i auknum mæli að verða ein styrkasta stoð atvinnu- lifsins hér svo sem á landinu öllu. □ Framtíð sjávarútvegs □ Eflum iðnaðinn □ ísland og EFTi Þegar Island gekk i EFTj 1970 var ljóst, að islei iðnaður mundi sæta harð samkeppni viö innfluttar iðr vörur vegna minnkandi verndar. Var þá ljóst, að þurfti sérstakar ráðstafan hálfu hins opinbera til þess a islenzkan iðnað undir þá keppni. Þáverandi rikiss Ieitaði þá eftir tæknilegri i Sameinuðu þjóðanna við ski og uppbyggingu iðnaðarm Islandi. Sú undirstofnun S. sér um iðnþróunarmál, UI sendi fulltrúa hingað til lar þess að veita slika aðstoö. stofnanir S.Þ. hafi einnig aðstoð. Það yrði of langt rr rekja hér helztu atriði úr I yfirgripsmiklu skýrslum islenzkan iðnað er stof þessar hafa sent frá sér. I vildi þó leyfa mér að vitna heildaráætlun UNIDO islenzkan iðnaö á timabilinu 1980. Höfundur þess áætlunar, Olle Rimér, setur þá skoöun að veruleg hættí atvinnuleysi á siöari hluta áratugs þegar samkeppni vi flutning vegna tollalækkana verulega að gæta og hinir árgangar fólks, sem nú < framhaldsskólastigi kon vinnumarkaðinn. Er það áli' að skapa þurfi um það I þúsund ný starfstæki i iðnað árið 1980 er skiptist til heli milli hreinnar aukninga endurnýjunar. Telur sérsfræðingurinn al þurfi viötækar ráöstafan hálfu hins opinbera til ef atvinnuliíi til að forðast at' leysi á þessum tima. □ Fyrirsjáanlegui vandi Framtið islenzks sjávarútvegs hefur mjög verið til umræðu undanfarna mánuöi eöa allt frá þvi aö viö færðum fisk- veiöilandhelgi okkar út i 200 sjómilur og fyrir lágu upplýsingar um að islenzkir fiski- stofnar væru i hættu sökum of- veiði. Mönnum er þaö nú ljóst, að nauðsynlegt verður að draga úr sókn islenzkra fiskiskipa i fiski- stofnana eigi ekki að gerast alvarlegt slys i fiskvernunar- málum okkar. Vissulega geta slikar ráðstafanir komiö niður á Reykjavik eins og öðrum byggöarlögum enda þótt fiski- skipum Reykvikinga hafi fækkaö verulega siöustu áratugi. Þá telur hann, að þróui bundinna atvinnuvega, bönaðar, fiskveiöa og fiskii sé öll I þá átt að auka frar og jafnvel fækka fólki þrát hugsanlega aukningu afla ’ yfirráð landgrunnsins. Mt þau 17-18 þúsund manns bætist við fjölda starfandi: áratugnum 1970-1980 i veru mælileita til annarra atvinr og séu mestu möguleik atvinnusköpunar I iðnaði. Sérfræöingurinn telu aðgerðir stjórnvalda hlj< miðast að verulegu ley þennan vanda, sem að hai er fyrirsjáanlegur og hann að koma þurfi til jafnvel en felldari fjárfesting i iðnaði hafi sér stað við uppbyi togaraflotans og endurnýju vinnslustöðvanna. Alla vega er ljóst, að hin nýju viöhorf I sjávarútvegsmálum okkar gera það enn meira knýj- andi en áður, að efla aörar atvinnugreinar i Reykjavik og þá ekki hvað sizt iðnað. Verulegur iönaöur hefur þegar vaxið upp hér i höfuðborginni. Ýmis stærstu iðnfyrirtæki landsins starfa hér. Má þar nefna veiðarfæraframleiðslu, umbúða- iðnaö, málmsmiðar og skipa-, viðgerðir, niður suðu, tréiðnað, plastiðnað, stein- efnaiðnaö, kemiskan iðnað, skinnaiðnað, vefjariðnað, fata- framleiöslu o.fl. Margar þessar iöngreinar eiga mikla framtið fyrir sér, ef vel er að þeim búið og rétt haldið á málum. En að auki kemur til greina að koma á fót Landbúnaöur Fiskveiöar Fiskiðnaöur Annar iön. Bygg. starf. Þjónusta □ Mannaflaskip atvinnugreina Ekki eru islenzkir sérfra algerlega sammála áliti l Iðnþróunarnefnd, sem ski] 1973 af þáverandi ið ráðherra telur að iöní

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.