Alþýðublaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.07.1976, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 29. JULI 155. tbl. — 1976 — 5.7. árg. Áskriftar- síminn er 14-900 I BLAÐINU I DAG Leið tii sameiningar Evrópu Draumurinn um sameinaða Evrópu hefur gengið eins og rauður þráður gegnum sögu álfunar i þúsund ár. 1 september eru liöin 30 ár frá þvi Winston Churchill geröi það að tillögu sinni að Bandariki Evrópu yrðu stofnuð. Sjá bls. 8-9. TUI ILJLJST^Sr cogj p c 2acz Rífum fátækrahverfi stórborganna 1 1/2 milljónir manna eiga að yfirgefa Saigon, og fólksflutningarnir út á lands- byggðina eru þegar hafnir. Flutningar fólks út I sveitir landsins leysir tvö stór vandamál. Sjá nánar um uppbygginguna i S. Vietnam jj|s 5 FRÉTTIR Ríkisvaldið hefur skorað lögreglumenn á hólm Opinberir starfsmenn eru mjög óánægðir með laun sin. 1 gær hafði Alþ.bl. samband við Jónas Jónsson varðstjóra og innti hann eftir kjörum lögreglumanna. Sjá bls. 16 r~? cnf ■ l-Tr^— I Ka Ekki gengur það snurðulaust Hún Ingibjörg er ekki ánægð meö málfar- ið i fjölmiölunum. í bréfi sem hún sendi Horninu lýsir hún skoðunum sinum. SjáblslO Herinn og millilandaflugið Það er ekki aðeins ömurlegt, heldur einn- ig litillækkandi fyrir frjálsa þjóð að þurfa að hafa miðstöð millilandaflugs i miöri herstöð. Bls. 2. 1 .1' ‘JC~ ' cc? c~zycz c a c^ t—> n (c RANNSOKN PUNDS MÁLSINS VERÐUR NÚ HRAÐAÐ Frétt Alþýðublaðsins i gær um viðskipti manns nokkurs við sparisjóðinn Pundið vakti mikla at- hygli. Mun nú vera ráð- gert að hraða rannsókn málsins hjá sakadómi, en eins og blaðið skýrði frá i gær hefur orðið óhæfiiegur dráttur á þvi vegna anna rannsóknar- manna við önnur mál. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Alþýöublaðið hefur undir höndum má ætla, að umfangs- miklar lánveitingar hafi átt sér staö i Pundinu með þeim hætti aö lánþegar greiddu eigcndum sparisjóðsbóka háar upphæðir gegn þvi að fá i hendur númer á bókum þeirra. Má nefna sem dæmi, að þegar maður sá er kærði þessa starfsemi Pundsins fékk 750 þúsund króna lán greiddi hann bókareiganda, sem spari- sjóðsstjórinn visaði honum á, eitthundrað þúsund krónur. Framlenging fékkst aðeins til þriggja mánaða i senn og að sex mánuðum Uðnuin fékkst lánið ekki framlengt nema aftur yrðu greiddar 100 þúsundir. Vegna eignaraðildar llvita- sunnusafnaðarins að Pundinu reyndi blaðið að ná taii af for- stöðumanni safnaðarins. Hann er hins vegar veikur og náðist þvi ekki samband við liann. — SG V //Þurftu lánþegar að greiða milljónir?" spyr Alþýðu- blaðið í gær í frétt um /,Pundsmálið". Skipakaupin: Rannsóknin nær allt aft- ur til ársins 1972 Rannsókn sú sem Seðlabankinn fram- kvæmir á skiptakaupum erlendis frá er enn skammt á veg komin. Má búast við að hún taki nokkra mánuði og niður- stöður liggi þvi ekki fyr- ir fyrr en i vetur. Þessi rannsókn nær fjögur ár aftur i timann og tekur til að minnsta kosti 12 — 15 skipa sem keypt hafa verið i þrem- ur löndum. Ekki sizt verða kaup á flutninga- skipum tekin til athug- unar. Þar sem könnun er nýhafin vill Seðlabankinn ekki gefa frekari upplýsingar enn sem komið er, enda gæti það spillt fyrir málinu. Orðrómur um að kaupendur skipa erlendis frá hafi i sumum tilvikum gefið upp rangt kaup- verð hefur verið allhávær að und- anförnu. Þegar hafa verið stað- festgjaldeyrissvik i sambandi við kaupin á Grjótjötni eins og Al- þýðublaðið hefur skýrt frá. Verð- ur það mál sent saksóknara á næstu dögum. — SG mm m-----1 SÆTTIR I SJÓMANNADEILUNNI? Fundur sáttasemj- ara með fulltrúum út- vegsmanna og sjó- manna hófst klukkan 18 i gær. Torfi Hjartarson sáttasemjari sagði i samtali við Alþýðu- blaðið skömmu áður en fundur hófst, að ekki væri útilokað að tiðinda væri að vænta er fund- inum lyki. Seint á þriðjudag var einnig sáttafundur og virðist vera vilji fyrir hendi hjá báðum aðilum að koma sjómannasamningunum i höfn, en eins og áður hefur verið skýrt frá voru þeir viða felldir, en engu að siður hefur verið greitt eftir þeim. Samningarnir komu fram i kjölfar umfangs- mikilla breytinga á sjóðakerf- inu sem höfðu i för með sér mikla röskun á fyrri samning- um. — SG ÍÍIkBBS Ritst|órn Sfðumúla II - sfmi 81866

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.