Alþýðublaðið - 29.07.1976, Side 12

Alþýðublaðið - 29.07.1976, Side 12
12 Fimmtudagur 29. |úll 197Í. !»• * Islandsaften i Nordens hus Torsdag 29. juli kl. 20:30 Rektor Hörður Ágústsson forelæser (pá dansk) om islandsk byggeskik i fortid og nutid með lysbilleder: Kl. 22:00 Filmen Hornstrandir „Sumarsýning”, en udstilling af oljemalerier og akvareller i udstillings- lokaleme. Velkommen NORRÆNA HÚSIÐ Blaðamenn! Alþýðublaðið óskar að ráða blaðamenn í haust. Reynsla eða stúdentspróf æskilegt, góð íslenzkukunnátta skilyrði. Umsóknir, merktar „Blaðamenn” skal senda í pósthólf 320 Kennarar Tvo .kennara vantar að Barnaskóla Þor- lákshafnar. Æskilegt að annar geti kennt piltum handavinnu. Ódýrt húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefa formaður skólanefndar i sima 99-3632 og skólastjóri i sima 99-3638. Skólanefndin S í m i Alþýðublaðið óskar að ráða starfsmann til símagæzlu. Umsóknir merktrar „Sími” skal senda í pósthólf 320. Fullorðnir menn og konur Alþýðublaðið óskar eftir tveim fullorðnum mönnum eða konum til að annast lausa- sölu á blaðinu hluta úr degi, 5 daga vik- unnar. Þeir eða þær sem áhuga hafa leggi nafn, heimilisfang og simanúmer inn á afgreiðslu blaðsins Hverfisgötu 8-10 merkt „hálfs dags vinna” eða hringi i 14-900. Styrkur til háskólanáms i Japan Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa islendingi til háskólanáms i Japan námsárið 1977-78 en til greina kemur að styrktimabil verði framlengt til marz 1979. Ætiast er til að styrkþegi hafi iokið háskólaprófi eða sé kominn nokkuð áleiðis i háskólanámi. Þar sem kennsla við japanska háskóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mán aða skeið. Umsækjendur skulu ekki vera eidri en 35 ára. Styrkfjárhæðin er 121.000 — yen á mánuði og styrkþegi er undanþeginn skólagjöldum. Auk þess fær styrkþegi 25.000 — yen við upphaf styrktimabilsins og allt að 42.000.- yen til kaupa á námsgögnum. Þá er og veittur ferðastyrkur. Umsóknir um styrk þennan, ásamt staðfestum afritum prófskirteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntammálaráðumeytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. september n.k. — Sérstök umsóknar- eyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 26. jlili 1976. Nálarstunguaðferðin læknar áður ólækn- andi sjúkdóma - nokkur styr stendur um þessa fullyrðingu 1 timaritinu Nordisk blind kona með liðagigt eyrað. Medisin fullyrðir Ole hafi hlotið fullan bata Ole Jörgensen, sem Jörgensen dr. med. að eftir nálarstungur i bæði er nálarstungu- læknir og hómópati, fjallar i þessari grein sinni um náttúru- lækningar, djöflatrú og ýmsar aðrar óvenju- legar lækningaaðferð- ir, sem nú eru ofarlega á baugi. — Sú aðferð sem veitir sjúklingnum fullkomna lækn- ingu, er sú eina og rétta, segir hann. — Oft hefur verið bent á hætt- una i sambandi við náttúru- lækningar. En án þess að bera nokkurt blak af þeirri hættu, sem. óneitanlega er þvi sam- fara, að ómenntaðir menn taka til læknismeðferðar sjúkt fólk, vil ég einnig benda á öll þau alvarlegu tilfelli er komið hafa upp þegar læknastúdentar hafa tekið sjúklinga til meðferðar. Einn sjúklinga minna er kona, sem þjáðst hafði af ólæknandi liðagigt i 12 ár. Hún hafði orðið blind vegna rangrar meðferðar á skólasjúkrahúsi, en fékk engar skaðabætur á þeirri for- sendu að engin læknisfræðileg mistök hefðu átt sér stað. Eftir að nálarstunguaðferðinni hafði verið beitt nokkrum sinnum við eyra hennar, fékk hún bót allra sinna meina, — að þvi er Ole FBAMHALDSSAGAW leyfðu mér að skoða þig vel. Já, þú litur ágætlega út. Þið lækn- irinn ættuð að fara oftar út. Hún opnaði fyrir Robert, sem kom nokkrum minútum siðar. Ann var að sækja töskuna staa inn i dagstofuna, þegar hún heyri Bessie reka upp hrifningaróp. Ann greip töskuna og fiytti sef- út, og gaf lika frá sér hrifningar- óp. Það var ekki gamli bDlinn hans Roberts, sem stóð fyrir utan, heldur litill, rauður sport- bHl, nýr og glampandi. Robert stóð með höndina á vélarhlifinni. — Jæja, hvernig llzt ykkur á? spurði hann og kinkaði kolli til bilsins. Ann og Bessie spurðu og spurðu. Hvar hafði hann náð i svona fallegan bfl? Og hvenær? Og átti hann hann. — Þetta er fallegur bill, sagöi Ann og kom gætilega við hann. — Ég elska allt, sem er rautt! Robertsýndi þeimsætin stoltur á svip. — Ekta leður... ekkert plasthér! Mig langaði lengi tii að fá mér nýjan bfl. Tom Ball vildi kaupa gamia bilinn. Ég sagði, að hann gæti f engið bann, ef ég fengi mér nýjan, og nú má hann fá hann. Mér datt i hug, að við gætum litið inn til hans i leiöinni og sagt honum það. Ann settist inn i bilinn og Robert var önnum kafinn við að sýna henni allt, sem i honum var... auðvitað útvarp og sigar- ettukveikjara. Hann var að rifna úr monti. Ben Conolly sat undir stóra trénu viö torgið, þegar þau óku fram hjá og hann veifaði til þeirra. Innan skamms voru þau komin út úr Meldersyde. Þau fóru til Summerfield, en þar bjó Tom Ball. Það var unaöslegt að aka þangað. Vegurinn lá upp háa hæð, og þar var svo rúmgott og loftið svo tært. Tom Ball kom út til að dást að nýja bflnum. Þeir Robert ákváöu hvaroghvenær hann mætti sækja gamla bilinn, en þann bil hafði hann lengi girnzt að kaupa. Hann sagði fátt, en Ann vissi, að han var ekki margmáil, þó að hann væri himinlifandi eins og núna. Þegar þau komu út fyrir Summerfield, beygðiRobertinn á mjóan stig, og skömmu seinna nam hann staðar við ána. Ann hafði aldrei komið þangað, en Robert, sem þótti mjög gaman að fiska, kannaðist vel við sig alls staðar þarna. Þau sátu og horföu á vatniö, sem streymdi fram hjá. Sólin var þegar lágt á lofti, þó að þaö væri ekki nærri strax að rökkva. Anh var óendanlega ánægð. Hún var mjög glöð yfir þvi, að Robert hafði fariö meö hana þangað, þvi að hún vissi vel, hvaða augum veiðimenn lita á sinn einkahyl. Þau sátu þarna þögul og kyrrðin umkringdi þau, nema hvað flugumar suðuðu i loftinu og Ann horföi hrifin á fiðr- ildi, sem flaug fram hjá. Vængir þess minntu á regnbogann. Robert leit á hana. Þögn þeirra hafði verið svo indæl og friðsæl. Hann brosti björtu brosi til hennar. — Lizt þér vel a þig hérna? - — Já! Ég hef aldrei komið hingað fyrr. — É hef það... oft. Mér hefur alltaf fundist þessi staður sá frið- sælasti, sem ég hef komið á. Hér er hægt að hugsa, áætla, láta sig dreyma. Og mig dreymir mina drauma, Ann, þó að þú trúir þvi kannski ekki. — Dreymir ekki alla? spurði Ann bliðlega. Hann hafði á réttu að standa. Hér var ótrúlega friðsælt. Ekkert heyrðist nema niðurinn i ánni og suð flugnanna. Hjúkrunar- konan Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.