Alþýðublaðið - 29.07.1976, Síða 15
I
I
II
Fimmtudagur 29. júlí 1976.
...TILKVÖLDS
Styrktarfélagiö AS hefur nú sent út giróseöla til félagsmanna, til
greiðslu á fyrri hluta árgjalds yfirstandandi árs. Félagsmenn
eru beðnir að bregða skjótt við og gera skil sem allra fyrst.
Stjórnin.
Góðfúslega sendið mér undirrituðum, mér að kostnaðar-
lausu ... eintök af bókinni ALÞYÐUFLOKKURINN, frá
fortið til framtiðar.
NAFN
Heimili
Vinningsnúmer i afmæ.lishappdrætti Alþýöu-
flokksins.
1.-12. Norðurlandaferðir fyrir tvo.
225 — 972 — 2044 — 3518 — 35Z2— 3967 — 4820 —
5839 — 9650 — 9660 — 10589 — 10694.
13.-16. Mallorkaferðir
2437 — 8932 — 10005 — 12361.
17.-18. Júgóslavíuferðir
12859 — T3436.
Alþýðuflokkurinn flytur öllum þeim er þátt.
tóku í Af mælishappdrættinu beztu þakkir.
3. kjördæmisþing Alþýðuflokksins í Reykja-
vík.
Kjördæmisþingið verður haldið dagana 16. og
17. okt. n.k. í Kristalsal Hótel Loftleiða.
Dagskrá auglýst síðar.
Stjórn Fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna f
Reykjavík.
Björgvin Guðmundsson, formaður. Sigurður
=. Guðmundsson, ritari.
Herilsugæslá
Ileilsugæzla.
Kvöld- og næturvarzla i
apótekum vikuna 23.-29. júli
verður i Borgarapóteki og
Reykjavikur apóteki.
Það apótek sem tilgreint er á
undan, annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum ogal-
mennum fridögum.
Sama apótek annast vörslu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10
sunnudaga, helgidaga og al-
menna fri'daga.
Ýmrislegt
TAKEÐ EFTIR:
Farið verður i sumarferðaiag
Verkakvennafélagsins
Frainsóknar
6. ágúst n.k. til isafjarðar.
Gisting tvær nætur.
Áriðandi að tilkynna þátttöku
fljótt til skrifstofunnar.
Góð þátttaka nauðsynleg.
Simar: 26930-26931.
Verkakvennafélagið
Framsókn.
Skrifstofa félags
einstæöra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin
mánudaga og fimmtudaga kl.
3—7 e.h., þriðjudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 1,—5. Simi
11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er
lögfræðingur FEF til viðtals á
skrifstofunni fyrir .félagsmenn.
íslenzk réttarvernd
Pósthólf 4026, Reykjavík.
Upplýsingar um félagiö eru
veittar i sima 35222 á laugar-
dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu-.
dögum kl. 1-3 e. h.
Munið frimerkjasöfnun '
Gerðvernd (innlend og erl.) Póst-
;hólf 1308 eða skrifstofa félagsins,
Hafnarstræti 5, Reykjavik. ,
Simavaktir hjá ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á mánu-
-dögum kl. 15-16 og fimmtudögum
kl. 17-18, simi 19282 i Traðarkots-
sundi 6. Fundir eru haldnir
i Safnaðarheimili Langholts-
safnaðar alla laugardaga kl. 2.
Frá Árbæjarsafni.
Arbæjarsafn er opið kl. 1—6
(13—18) alla virka daga nema
mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi
gengur að safninu.
Kirkjuturu llaHgrims-
klrkjll <r npinn á góð-.
viði isdoguiii li a kl. 2-: iðdegis.
aðai: er einstakt útsvni ylir
•borgina og nagrenni hennar að
ógleyiudum Ijallahringnum i
kring. Lyfta er upp i turninn
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá
Guðnýju Helgadóttur s. 15056.
Minningarspjöld
Lágafellssóknar
fást i veizluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni i Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest-
urveri, Bókabúð Olivers Hafnar-
firði, Bókabúð Keflavikur, hjá
stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.
14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236,
Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.
42724, svoog hjá stjórnarmönnum
FEF á tsafirði.
Hcydarsímar
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Kópa vogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið við tilkynningum um bilan-
irá veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn: i Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i
sima 51336.
UTIVISTARFERÐIP
Verzl.mannahelgi:
1. Einhyrningsflatir-Tindfjöll
2. Hitardalur.
3. Gæsavötn-VatnajökuIl
4. Þórsmörk
Sumarleyfi i ágúst:
1. ödáðahraun. jcppaferð
2. Austurland
3. Vestfirzku alparnir
4. Þeistareykir-Náttfaravikur
5. Ingjaldssandur-Fjallaskagi
Leitið upplýsinga.
Útivist,
J.ækiare. 6, simi 14606.
SÍMAR. 11798 og 19533.
Föstudagur 30. júli kl. 20.00
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar — Eld-
gjá.
3. Veiðivötn-Jökulheimar.
4. Hvanngil-Hattfell-Torfa-
hlaup.
5. Skaftafell-Breiðamerkur-
lón.
Laugardagur 31. júll kl. 08.00
1. Hveravellir-Kerlingarfjöll.
2. Snæfellsnes-Flatey.
Kl. 14.00 Þórsmörk.
Ferðir 1 ágúst
1. Ferð um miðhálendi tslands
4.-15. Fararstjóri: Þórður
Kárason
2. Kverkfjöll-Snæfell 5.-16.
3. Lónsöræfi 10.-18.
4. Þeistareykir-Slétta-Axar-
fjörður-Krafla. 13.-22.
Farmiðasala og nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Gönguferðir um helgina.
Sunnudagur ki. 13.00
“ Gönguferð á Skálafell v. Esju.
Verð kr. 700.
Mánudagur. kl. 13.00:
Gönguferð á Skálafell á
Hellisheiði. Verð kr. 800.
Farseðlar við bilinn.
Fcrðafélag tslands.
LAUGARASBÍD «-<
ÍIYIAlM •»“< '■«»
Spennandi og viðburðarrik ný
bandarisk kvikmynd með isl.
texta um mjög óvenjulegt
demantarán.
Aðalhlutverk: Charles Grodin,
Candice Bergcn, John Gielgud,
Jamcs Mason o. fl. Bönnuð innan
12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Svarta guliið
Oklahoma Crude
ISLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi og skemmtileg og
mjög vel gerð og leikin ný ame-
risk verðlaunakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Stanley Kramer."
Aðaihlutverk: George C. Scott,
Fay Ounaway, John Mills, Jack
Palance.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
STMRNUBÍÓ Simi 18936
Bíóin
TáNABÍð Simi 31182
Þrumufleygur og
Léttfeti
Thunderbolt and Lightfool
Ovenjuleg, ný bandarisk
mynd, meö Clint Eastwood i
aðalhlutverki. Myndin segir
frá nokkrum ræningjum, sem
nota kraftmikil striösvopn við
að sprengja upp peningaskáp.
Leikstjóri: Mikael Cimino.
Aðalhlutverk: Clint East-
wood, Jeff Bridges, George
Kennedy.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
JiÁSKÖLABÍÓ simi 22140.
Myndin sem beðið hefur
verið eftir.
Heimsfræg amerisk litmynd tek-
in i Panavision.
Leikstjóri: Roman Polanski.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Fay Dunaway.
Gimsteinaránið
En film af CLAUDE LELOUCH
Mjög .góð frönsk-itölsk
mynd, gerð af Claude Le-
Louch. Myndin er um frá-
bærilega vel undirbúið gim-
steinarán.
Aðalhlutverk: Lino Ventura
og Francois Fabian.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 7, 9 og 11,10.
Dýrin í sveitinni
Sýnd kl. 5.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍd Simi 16444
Þeysandi þrenning
Spennandi og fjörug ný bandarisk
litmynd, um djarfa ökukappa i
tryliitæki sinu og furðuleg
ævintýri þeirra.
Nick Nolte, Don Johnson, Robin
Mattson.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Plnsfcis liF
Grensásvegi 7
Slmi 82655.
ÍLAUFAS,
FASTEIGNASALA
|UEKJARGATA6B|
.S:15610&25556.
Hatnartjarðar Apótek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laúgardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.