Alþýðublaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 6
mm 6 ÚTLÖND Föstudagur 30. júlí 1976. biaSfö1 Klukkan er tólf og á lofti. Lögregluforingjarnir fyrrverandi á leiö heim í mat og dálitla hvild. Þaö er ekki alveg hættulaust aö vinna á hrísgrjónaökrunum, þar sem jarösprengjur og flugvéla- sprengjur eru niöurgrafnar i hundraöatali. _______________________________ Kennarar! Kennara vantar við Barnaskólann á Akra- nesi. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst. Upplýsingar gefur form. skólanefndar, Þorvaldur Þorvaldsson, simi 1108. Skólanefnd Akraneskaupstaðar. Svitinn rennur i straumum niður andlit þeirra, þegar þeir snúa frá ökrunum og loka á eftir sér hliðinu að vinnubúðunum. Þessir þreyttu menn, sem eru naktir að beltisstað, eru fyrrver- andi lögreglustjórar og öryggisverðir frá þorp- unum i Mekongóshólm- unum. Klukkan er tólf og sólin er i hádegis- stað. Einn eftir annan hverfa mennirnir inn i klefa sina. Vietnamarnir kalla þetta skóla. Þar er ,,nemendunum” komið i skilning um að fyrra lifemi þeirra sé nú lokið og að þeir séu ekki lengur pyndingar- menn og böðlar i þjón- ustu Thieu-rikis- stjórnarinnar. Þetta er þvi enginn venjulegur lýðháskóli semrekinner þarna mitt á frjó- sömum hrisgrjóna- ökrum i Vietnam. Stríðs glæpa menn Þeir 800 menn sem dvelja þarna, voru „augu og eyru” Thieurikisstjórnarinnar i þorp- unum i Mekongóshólmunum. Margir þeirra eru fyrrverándi striösglæpamenn, sem litu endalok rikisstjórnarinnar fyrir 14 mánuöum siöan meö ótta og skelfingu. Þeir hafa ekki veriö teknir af lifi. Þeir hafa ekki veriö kvaldir eöa pindir. Þeir mega vera ánægöir meö aö fá aö lifa leng- ur, þó þeirra biöi tveggja ára erfiöi undir strangri vörzlu. Þarna hafa þeir dvaliö i eitt ár. 1 vinnubúöunum dvelja nú 800 manns. I upphaíi voru peir 9.500, en 8.700 fengu aö yfirgefa búöirnar og snúa til heimila sinna eftir nokkurra vikna dvöl þar. Slæmir meðborgarar Þeir sem þama dvelja, eru liösforingjar úr rööum lögreglu- her- og öryggisvaröasveita. Þetta eru menn sem rikis- Bitur og hatrammur svipur þessara fyrrverandi lögreglu- njósnara Thieu stjórnarinnar ber vitni um aö þeir lfta á „endurhæfingu” sina sem refsingu. stjórnin hefur illar bifur á vegna fyrri gjöröa þeirra. — Þeir hafa ennþá ekki þaö til aö bera, sem „góöir rikis- borgarar” þurfa aö fiafa. Þeir vilja ekki vinna á hrfcgrjóna- ökrunum, þó þeirra sé þörf þar, og þaö er aldrei aö vita hvenær þeir fara aö beita ofbeldi gegn fbúum heimabæja sinna. Vaktir kl. 5.30 Þeir búa i gömlum her- bröggum, sem eru byggöir i lengjum og umgiröa stórt opiö svæöi. Þar eru verkstæöi og geta þeir lært þar einhverja iön- grein, sem siöar gæti komiö þeim aö gagni. Flestir þeirra kunna lftiö til þeirra verka, sem þarf til aö þeir geti séö fyrir sér af sjálfs- dáöum, enda ekki til þess ætlast af fyrri húsbændum þeirra. Dagurinn hefst meö þvi aö þeir eru vaktir kl. 5.30. Eftir aö þeir hafa gert leikfimisæfingar og snætt morgunverö, er haldiö út á hrisgrjónaakrana. Þeir eru vinnustaöur þessara manna, og eruieigu rikisins. Uppskeran er eingöngu notuö til aö fæöa „nemenduma” og fjölskyldur þeirra. Á hverjum degi eru haldnir stjórnmálalegir fyrir- lestrar, þar sem einkum er lögö áherzla á frelsisbaráttu landsins og söguþess. En þaö er einnig lögö rik áherzla á virö- ingu fyrir lögum og reglum. Gerö er grein fyrir rikjandi samstarfsanda og hinar hýju reglur um tillitssemi viö sam- borgarann oft endurteknar. Þaö er erfitt aö trúa þvi aö þessir menn taki hinum nýja boöskap opnum örmum. Þetta eru engir „glansliösforingjar” sem hafa tekiö þann kostinn aö stökkva frá einni hugsjón til annarrar þegar þeim bezt hent- aöi. Þetta eru forhertir, bitrir, og hatrammir menn meö drambsamt fas og tjáningar- laus augu. Þegar gengiö er inn i búö- irnar, þjóta mennirnir upp allir sem einn og setja sig I varö- stellingar. Þeir svara þeim spurn. sem fyrir þá eru lagöar meö stuttum svorum og aö'þvl er viröist áhugalaust. Ef nýju rikisstjórninni heppnast aö breyta hugarfari þessara manna þannig aö þeir veröi tillitssamir meöborgarar i sósialisku riki, þá hefur hún gert kraftaverk. En ennþá halda menn sig viö aögeröir, sem mótast af leiö- beiningum og kennslu i staö pyntinga og misþyrminga til aó ná fram breytingum I suöri. Mönnum sem reyna aö strjúka, er ekki refsaö ef þeir nást, heldur er leitast viö aö upplýsa þá og fræöa. Hve margir fangar? Lengsti timi sem skólunin getur tekiö er 3 ár. Þaö er óger- legt aö fá uppgefiö hversu margir eru teknir og settir i ein- angrun á þennan hátt. En svo lengi sem vopnuöum árásum er beint gegn rikisstjórninni, t.d. á miöhálendi landsins, I Dalat og Bin Dinh, eru þessir 800 þjálf- uöunhermenn ógnun viö ör- yggiö. Og það er öruggt mál aö rikisstjórnin nýja litur á þá sem slika. Maöur eins og Hue liösforingi, eöa Range yfirhöfuösmaöur eins og hann hét á timum Thieu-stjórnarinnar, sem ber ábyrgö á dauða á 108 meðlimum úr þjóöfrelsishreyfingunni i Vietnam og 300 óbreyttum borgara I Mekongoshólmunum eru tæpast maöur sem leikur lausum hala fyrstu dagana eftir styrjöld sem þessa. Þyngsta refsingin Hann fær sennilega ab vinna þrjú næstu árin á hrisgrjónaökr- unum. Ef til vill fær hann aldrei afturþau réttindi sem meöborg- arar hans hafa. Þaö eina sam- eiginlega meö honum og öörum i vinnubúðunum, sem fram til þessa er þyngsta refsing sem hefur veriö opinberuö fyrir vestrænum blaðamönnum, er aö þeir eru allir lifandi. Án þess aö vænta of mikils meö þessari umskólun og án þessaðlita fram hjá þeirri staö- reynd aö mennirnir i vinnu- búöunum lifa viö skeröingu á persónufrelsi og i slfelldum ótta um lif sitt, er meðferð fanga sem þessara I byltingarrikinu Vietnam ábending um aö mánnúðleg meðferö þeirra er þaö semkomaskal framtiöinni. —JSS— Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einunl degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöið verö. Reyniö viðskiptin. Bitasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. " - Yfirmennirnir, sem pyntuðu og myrtu ERU NÚ í ENDURHÆF- INGU Eftir Haakan Hermannsson frétta- ritara „Arbetet” í Víetnam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.