Alþýðublaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 14
14 FRÁ MORGNI... Föstudagur 30. júli 1976. ssssr Útvarp 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl., 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Björg Árnadóttir les sög- una „Kongsdótturina fögru” eftir Bjarna M. Jónsson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bænd- urkl. 10.05. Tónleikarkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Suisse Romande hljómsveitin leikur „Thamar” sinfóniskt ljóð eftir Balakireff: Ernest Ansermet stjórnar / Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu i C-dúr eftir Stravinsky: Colin Davis stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.25. Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug” eftir Sterling Nortj Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon les sögu- lok (16). 15.00 Miðdegistónleikar Rena Kyriakou leikur Pianósónötu i B-dúr op. 106 eftir Mendels- sohn. Anneliese Rothenberger syngur lög eftir Hugo Wolf og Richard Strauss: Gerald Morre leikur á pianó. Josef Suk og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika Rómönsu nr. 2 i F- dúr op. 50 eftir Beethoven: Neville Marriner stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 „Birtan kemur með blessað strit” Jón Hjartarson leikari flytur ferðaþanka frá Suður- Kina: — fyrri þáttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 íþróttir Umsjón: Bjarni Feiixson. 20.00 t föðurgarði fyrrum Pétur Pétursson rasðir við Selmu Kaldalóns um föður hennar, og flutt verða lög þeirra feðgin- anna. 20.40 i deiglunni. Baldur Guð- laugsson ræðir viö Berg Guðnason og ÓlafNilsson um skattheimtu og skattrann- sóknir. 21.15 „Á þessari rimlausu skegg- öld”, kórverk eftir Jón Ásgeirs- son við ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. Háskólakorinn syng- ur. Söngstjóri Rut L. Magnús- son. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi” eftir Guðmund Frimann Gisli Halldórsson leikari les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Litli dýrlingurinn” eftir Georges Simenon Asmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (20). 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir þ.á.m. iþróttafréttir frá Montreal. Dagskrárlok. Vandað ársrit Kven- réttindafélagsins í dag kemur út ársrit Kvenréttindafélags ts- lands, '19. júni. Ritið er 76 blaðsiður að stærð með fjölbreyttu efni. Þar á meðal eru hring- borðsumræður nokk- urra kvenna um fortið og framtið i stöðu karla og kvenna. Að sjálfsögðu er fjallað um Kvennaárið og raunar fylgir blaðinu stórt póstkort frá úti- fundinum á Lækjartorgi þann 24. október. Þá er viðtal við Sigrúnu Hjálmtýsdóttur i Spil- verki þjóðanna og nefnist þaö „Við flytjum boðskapinn um ástina.” Fjallað er um stefnu þingskrifara á hendur Alþingi og einnig um jafnréttislögin. Dagur með pabba heitir mynd- skreytt grein þar sem lýst er degi heimilisföðurs sem hugsar um heimilið meðan konan vinn- ur úti og auk þess eru greinar og fréttir i ritinu af innlendum og erlendum vettvangi. Arsritið fæst á skrifstofu K.R.F.Í, Nesti, blaðasölunni hjá Eymundson og Eden i Hvera- gerði. Dreifing blaðsins út á land er einnig hafin. Ritstjóri þessa 26. árgangs 19. júni er Erna Ragnarsdóttir. t SG Samvinnan komin út Samvinnan fjórða hefti sjöt- ugasta árgangs er komin út. Meðal efnis i blaðinu er grein sem Björn Haraldsson skrifar og ber hún nafnið Úr Kópa- skersþætti. Þar greinir frá þvi lifi sem menning og listir hafa átt á Kópaskeri á þessari öld. Grein þessi er skilmerkilega unnin og fyllir nokkuð i eyður menningarsögu N-Þingeyinga. Þá er frásögn dansks rithöf- undar Kelvins Lindemanns i blaðinu, en hann segir sögu af tveimur hrafnsungum sem is- lenzkur vinur hans færði honum að gjöf. Þá er 200 ára afmælis Banda- rikjanna minnst með þvi að birta grein sem heitir — Fimmtudagurinn dimmi — og segir þar m.a.: „Hinn 24. okt, 1929 hefur verið nefndur fimmtudagurinn dimmi. Þá var hinni gullbrydduðu blekkingar- hulu velmegunarinnar svipt burtu i einu vetfangi. Verðhrun- ið mikla i Wall Street kom eins og reiðarslag.” Greinin fjallar sem sagt um kreppuna miklu sem skall á 1929. Margt annars efnis er að finna i ritinu sem er allt hið vegleg- asta. Ritstjóri Samvinnunnar er Gylfi Gröndal. — EB KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Siini 71200 — 74201 (D b PÚSTSENDUM TRULOFUNARHRINGA ^ JfólwniitB Utiísson Tt.iugalicgi 30 ®>ími 19 209 Dunn Síðumúla 23 /ími 84900 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari sími 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.