Alþýðublaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 4
4 IÞROTTIR
\ .
Föstudagur 20. ágúst 1976
Valur Islandsmeistari 1976?
jafntefli
hvorugt liöiö aö sina sinar beztu
hliöar.
Liðin
Hjá Valgnönnum voru þeir
Dýri og Magntis Bergs einna
beztir i vörninni svo og Berg-
sveinn Alfonsson. Ingi Björn var
sprækur i sókninui framan af,
en virtist svo vera oröinn
þreyttur.
Hjá Frömurum var Trausti
Haraldsson mjög gööur I vörn-
inni og ekki má gleyma Arna
Stefánssyni, sem varöi markiö
mjög vel. t sókninni var Asgeir
Eliasson beztur, en þó langt frá
slnu bezta.
Við vinnum tvöfalt
í búningsklefa Framara var
dauft hljóöiö, enda eru þeir
sennilega búnir aö missa af
Islandsmeistaratitlinum. Vals-
menn aftur á móti voru hinir
kátustu og fyrirliöi þeirra, Ingi
Björn Albertsson lýsti þvi yfir,
aönú myndi ekkert geta komiö i
veg fyrir, aö þeir ynnu tvö-
faldan sigur 1 ár, þaö er bæöi ts-
landsmótiö og bikarinn.
Gaman veröur aö fylgjast
meö, hvort þaö tekst og vist er,
aö ýmsir eru tilbúnir aö koma i
veg fyrir aö þeir vinni, bikarinn
aö minnstakosti.
I gær fór fram sá leikur, er
nefndur hefur veriö úrslita-
leikur lslandsmótsins I knatt-
spyrnu. Var hann milii Fram og
Vals. Lauk leiknum meö jafn-
tefli, eitt mark gegn einu.
Harður leikur
Meö þessu jafntefli má segja,
aö Valsmenn hafi tryggt sér
titilinn I ár, þó enn sé ein umferö
eftir. Valsmenn eru meö eins-
stigs forskotog eiga eftir neösta
liöiö i deildinni, brótt.
Leikurinn var afar haröur og
hörkuspennandi frá upphafi til
enda. Ekki var hann aö sama
skapi vel leikinn. Afspyrnulé-
legur dómari leiksins, Þor-
varöur Björnsson, hleypti leik-
mönnum upp meö allt of mikla
hörku. Þegar hann svo ætlaöi aö
gripa i taumana og dæma, voru
dómar hans yfirleitt kolrangir.
Fyrri hálfleikur
Til aö byrja meö sóttu
Framarar mun meira. Þeir
höföu öll tök á miöjunni, en ekki
tókst þeim aö skapa sér færi.
Smám saman fóru Valsarar aö
sækja i sig veöriö og á 19.
mlnútu komst Ingi Björn
Albertsson einn innfyrir vörn
Framara og skaut föstu skoti,
en Arni Stefánsson varöi mjög
Valsmenn heppnir að ná
vel. Valsmenn fengu horn og
upp úr þvi fékk Ingi Björn bolt-
ann, sneri sér og skoraöi úr
þröngu færi.
Framarar jafna
Eftir markiö fóru Valsmenn
aö ná betri tökum á spilinu og
náöu miöjunni. Bæöi liöin
skiptust á aö fá færi, en engin
hættuleg. baö var svo á 35.
minútu, aö gefinn er bolti fyrir
Valsmarkiö. Kemur Sigur-
bergur Sigsteinsson á fullri ferö
ogskallar boltann i markiö meö
þrumuskalla.
Rétt á eftir var Eggert
Steingrimsson i dauöafæri,
reyndi spyrnu aftur fyrir sig en
boltinn fór yfir. Þremur
minútum fyrir hlé átti Guö-
mundur Þorbjörnsson hörku-
skot aömarki, en enn einu sinni
varöi Arni vel.
Sem fyrr segir var fyrri hálf-
leikur' alls ekki vel leikinn, en
hann var þó nokkuö skemmti-
legur á aö horfa vegna mikillar
spennu og baráttu. Hálfleikur-
inn var nokkuö jafn og jafntefli i
hiéi þvi sanngjarnt.
Siðari hálfleikur
Fyrstu minútur siöari hálfleiks
voru einkaeign Valsmanna.
Framarar komust langtímum
saman ekki fram fyrir miöju
vallarins. Valsmenn sóttu stfft
en fengu ekki mörg opin faeri.
A 25. mfiiútu fengu Framarar
sitt bezta færi i leiknum. Eftir
mikiö þóf I vitateig Valsmanna
skaut Rúnar Gislason föstu
skoti, sem fór i stöngina svo
hina stöngina og þaöan út aftur.
Var alveg ævintýralegt.aö þessi
bolti skyldi ekki fara inn.
Jafnaöist leikurinn nokkuö
eftir þetta og á 28. minútu átti
Albert Guömundsson mjög gott
skot framhjá. Skömmu siöar
átti Hermann Gunnarsson
þrumuskotaö marki, sem Arni
varöi mjög vel.
Framarar sækja stíft
Eftir þetta náöu Framarar
mjög góöum tökum á leiknum.
Segja má aö siöasta stundar-
fjóröunginn hafi veriö látlaus
sókn á Valsmarkiö. Valsmenn
voru i lokin komnir I vörn, allir
Þegar við hættum, byrja þeir
ellefu. Oft skali þó hurö nærri
hælum viö mark Vals, til dæmis
varöi Magnús Bergs á linu,
þegar tvær minútur voru til
leiksloka. Gleöi Valsmanna var
þvi mikil, þegar Þorvaröur
dómari flautaöi leikinn af, og
gleöiþeirra tviþætt. í fyrsta lagi
voru þeir heppnir aö fá stig út úr
þessari viöureign, og I ööru lagi
þýöir þetta nánast aö þeir eru
orönir Islandsmeistarar.
Ailtof mikil harka
Strax I byrjun siöari hálfleiks
kom i ljós, aö barizt mundi um
hvern bolta. Slikir leikir veröa
gjarnan of haröir, en ef dómar-
inn er sæmilegur, getur hann
haldiö leiknum niöri. Þvi miöur
er ekki hægt aö segja, aö
dómaranum hafi tekizt þaö i
gærkvöldi. Til aö byrja meö
flautaöi hann ekki langtimum
saman, þótt aö mikil brot og
slæm sæjust oft á tiöum, svo
sem bakhrindingar, sparkaö i
menn eftir aö boltinn var löngu
farinn. Þegar leikmenn sáu, aö
þeir komust upp meö þetta,
færöust þeir I aukana. Voru
■Framarar þar miklu aögangs-
haröari.
Fór dómarinn nú loksins aö
dæma, en náöi þá alls engum
tökum á leiknum og dæmdi á
köflum tóma vitleysu. Setti
íslenzka landsliðið
kynnt
Eftir leik Vals og Fram I gær,
var landsliö tslands, sem á aö
keppa viö Luxemburgara
kynnt. Eftirtaldir leikmenn
voru valdir:
markveröir: Arni Stefánsson
og Þorsteinn Ólafsson. Aörir
leikmenn: Ólafur Sigurvinns-
son, Jón Pétursson, Jón Gunn-
laugsson, Viöar Halldórsson,
Guögeir Leifsson, Ingi Björn
Albertsson, Asgeir Eliasson,
Arni Sveinsson, Teitur Þóröar-
son, Guömundur Þorbjörnsson,
Halldór Björnsson, Vilhjálmur
Kjartansson, Rúnar Gislason,
Hinrik Þórhallsson og Einar
bórhallsson.
Eins og sjá má, er enginn
atvinnumaöur I liöinu, þvi ekki
reyndist unnt aö fá þá lausa
fyrir þennan leik.
ATA
Þaö stendur svo gott sem á
endum, aö um leiö og knatt-
spyrnuvertiöinni er aö Ijúka hjá
okkur, erhdn aöbyrja I Evrópu.
A laugardaginn byrjar enska
• deildarkeppnin af fullum krafti.
111 .................
Og boltinn fer einnig aö rúlla á
meginlandmu.
Viö birtum hér mynd af
hinum góöa markmanni
V-ÞýzkalandsUösins og Bayern
Munich, Seep Maier. Sem
kunnugt er gekk þeim félögum i
Bayern ekkiof vel I þýzku fyrstu
deildinniá siöasta keppnistima-
biU. Hafa þeir hug á þvf aöbæta
hlut sinn I ár. Þaö mun þvi
reyna á hæfileika
,,Super-Seep”, eins og hann er
kaUaöur f Englandi.