Alþýðublaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 3
Þridjudagur 24. ágúst 1976 FRÉTTIR 3 greiddir. Hann hafi samkvæmt tilmælum forstööumanns firmans A. H. Magnúss. & Co. f. I Rvik, þrátt fyrir þaö að víxlarnir væru ekki komnir f gjalddaga, leyst til sfn fyrir firmaö A. H. Magnússon & Co. vöru- reikninga og farmskfrteini fyrir vörum frá firmanu J. A. Penning- ton & Co. I Englandi, en skjöl þessi hafi legið f Útvegsbanka íslands f Keflavík. Stefndi kveöur sig hafa gert þetta hinn 18. febrú- ar og hafi krafan numiö kr. 2.893.055 og sé dómsskjal nr. 10 kvittun fyrir þessari greiöslu til bankans. Daginn eftir hafi hann sent hin útleystu skjöl til firmans Á. H. Magnússonar & Co. meö bréfinu á dómsskjali nr. 11. Jafn- framt hafi hann I sama bréfi á dómsskjali nr. 11 talið upp alla vfxlana 6, sem stefnt sé fyrir f máli þessu, aö upphæö kr. 1.647.474, og auk þess séu þar nefndir aörir 2 vfxlar aö upphæð kr. 250.000 hvor, eöa samtals kr. 500.000 Vixlarnir, sem stefnt sé fyrir I þessu máli, nemi kr. 1.647.474, eöa samtals kr. 2.147.474. 1 bréfinu á dómsskjali nr. 11 sé þessi upphæö dregin frá greiöslunni samkvæmt dóms- skjali nr. 10 og veröi þá eftir kr. 745.581. 1 bréfinu sé skoraö á firmaö A.H. Magnússon & Co aö greiöa þessa upphæö og bréfsaf- ritin á dómsskj. nr. 12,13 og 14 séu Itrekanir á þessum kröfum aö skila vfxlunum og greiöa kr. 745.581. Peningaupphæöina hafi firmaö A. H. Magnússon & Co. greitt, en vixlunum hafi þaö ekki skilaö. Stefndi segir f greinargerö sinni, aö I máli þessu sé stefnandi Ragnar Jónsson hæstaréttarlög- maöur, og ef um venjulegt málfærsluumboö væri aö ræöa og firmaö A. H. Magnússon & Co. væri eigandi víxlanna, þá væri málssókn aö visu ástæöulaus, en eölileg málslok yröu þá aö stefn- andi yröi skyldaður til þess aö af- henda umbjóðanda hans, þ.e.a.s. stefnda, vixla þessa án endur- gjalds, meö þvf aö hann sé búinn að greiöa þá. Vitniö Asgeir Haukur Magnús- son stórkaupmaöur fæddur 23. júnf 1936, til heimilis Háaleitis- braut 119, Reykjavfk, kom fyrir réttinn f dag, og kvaöst vitniö hafa gefiö út vixla þá, sem stefnt sé fyrir I máli þessu, f.h. fyrir- tækisins A. H. Magnússonar & Co., en vitniö kvaöst vera eini prókúruhafi þess fyrirtækis, en það fyrirtæki sé sameignarfélag. Vitnið kvaöst hafa framselt víxl- ana til Ragnars Jónssonar hæsta- réttarlögmanns til fullra umráöa, en kvaöst ekki svara þvf, hvort þeir heföu veriö framseldir til eignar, en vfsaöi til Ragnars Jónssonar hæstaréttarlögmanns meö svar á þeirri spurningu. Vitniö kvaöst hafa leyst til sfn úr banka alla þá víxla, sem stefnt er fyrir, og kvaöst hafa leyst þá til sfn, eftir aö þeir voru gjaldfallnir, eins og vixlarnir beri meö sér. Vitnið kvaöst áöur hafa selt vixl- ana f Útvegsbanka Islands f Reykjavík og Verslunarbanka Islands h/f I Reykjavfk og leyst þá siðan til sin aftur, eftir aö þeir voru gjaldfallnir. Vitninu var kynnt greinargerö stefnda á dómsskjali kr. 9 og lýsti þvf yfir, aö þaö sem þar kæmi fram, væri „ómerkur þvættingur, sem hon- um beri ekki skylda til aö svara og vfsar til lögmanns sfns”. Vitn- iö sagöi aðspurt aö stefndi heföi greitt skjöl f Útvegsbanka íslands, sem hafi verið á nafni fyrirtækis vitnisins, en hann heföi gert þá greiðslu upp viö stefnda, sem honum heföi boriö aö gera, og varöi sú greiösla ekkert þá vfxla sem hér væri stefnt út af, þeir væru ógreiddir. Vitninu var sýnt dómsskjal nr. 10, kvittun frá Útvegsbanka íslands og mundi vitnið ekki eftir þvf aö hafa séö kvittunina, en ekki væri ólfklegt aö kvittun þessi stemmdi viö þau skjöl, sem stefndi heföi greitt og vitniö haföi fengiö I hendurnar. Vitnið kvaöst hafa greitt stefnda það, sem honum heföi boriö aö greiöa, á skrifstofu hans f Kefla- vfk og fengiö þá stimpluö frumrit reikninganna og farmbréfanna. Vitninu var kynnt afrit bréfa dómsskjala nr. 11-14 og kvaöst aldrei hafa fengiö þessi bréf og reikningana hafi hann fengiö af- henta, eins og áður greinir, en ekki fengið þá senda I pósti. Vitniö kvaðst aöspurt ekki hafa fengið sérstaka kvittun frá stefnda en hann heföi fengiö frumrit allra reikninganna og farmbréfanna stimpluö greiöslu- stimpli útvegsbankans f Keflavfk þegar hann greiddi stefnda á skrifstofu hans. Vitniö kvaöst hafa greitt helming vörureikning- anna samkvæmt samkomulagi við framkvæmdastjóra stefnda, Jósafat Arngrimsson, og félaga hans, Jóhann Stefánsson, Bústaðavegi 99 f Reykjavfk, en samkomulag heföi veriö um þaö, aö vitnið greiddi helming af kostnaöi varanna, þar sem ákveöiö heföi veriö aö selja vör- una sameiginlega til verslunar- innar Casanova, Bankastræti 9, Reykjavik, og heföi þaö veriö gert, en vörurnar heföu veriö „tollklareraöar” af Jóhannai Stefánssyni og afhentar af Jóhanni til verslunarinnar. Vitniö kvaöst hafa greitt helming vöru- reikninganna á skrifstofu stefnda, eins og áöur greinir. Vitniö sagöi, aö greiöslur fyrir vörurnar, en þaö heföu veriö vfxl- ar frá Casanova, heföi veriö skipt I samræmi viö samkomulagiö og skipt til helminga milli vitnisins annars vegar og stefnda og Jóhanns Stefánssonar hins vegar. Vitniö sagöi, aö Jóhann Stefáns- son heföi veriö vitni aö þvi, að vitniö greiddi sinn helming vör- unnar á skrifstofu stefnda I Kefla- vfk. 1 þessu þinghaldi kom fram krafa um það frá stefnda, aö hann fengi frekari frest I málinu til þess aö leiöa vitni og aðilja. Stefnandi neitaöi stefnda um þennan frest, og var kveðinn upp úrskuröur um þaö ágreiningsatr- iöi I þvf réttarhaldi. Niöurstaöa þess úrskuröar var sú, aö stefnda var synjaö um umbeöinn frest. Varnarástæöa stefnda f máli þessu er sú, aö umræddir víxlar, sem stefnt er út af, séu greiddir. Vixlarnir bera þaö ekki meö sér, aö þeir séu greiddir. Samkvæmt 208. gr.laga nr 85/1936,sem skýra ber þröngt, getur stefndi ekki haft uppi þá vörn i máli þessu, aö vfxl- arnir séu greiddir. Stefndi hefur þvi engar lögfullar varnir fært fram gegn vfxlunum og veröur þvi aö dæma máliö eftir fram- lögöum gögnum stefnanda. Þar sem stefnandi hefur lagt fram frumrit vfxlanna meö eyöufram- sali til sin svo og afsagnargerð, veröa kröfur hans teknar til greina aö öllu leyti, enda eru eng- ir þeir gallar á málatilbúnaöi er frávfsun varöa. Málskostnaöur tildæmist kr. 250.000. Jón Eysteinsson héraösdómari kvaö upp dóm þennan. Dómsorð: Stefndi, Kyndill h/f, greiði stefnanda, Ragnari Jónssyni hæstaréttarlögmanni, kr. 1.647.474 meö 1.5% dráttarvöxt- um á mánuöi og fyrir brot úr mánuði af kr. 219.200 frá 4. febrú- ar 1974 til 12. febrúar s. á„ af kr. 438.400 frá þeim degi til 16. febrú- ar 1974, af kr. 657.600 frá þeim degi til 3. mars 1974,af kr. 1.101.200 frá þeim degi til 20. mars 1974, af kr. 1.396.200 frá þeim degi til 28. april 1974, af kr. 1.647.474 frá þeim degi til 15. júlf 1974, en 2% dráttarvöxtum fyrir hvern mánuð eöa brot úr mánuöi frá þeim degi til greiösludags, kr. 2.490 í banka- og afsagnarkostnað og kr. 250.000 I málskostnaö, allt innan 15 daga frá lögbirtingu dóms þessa að viölagöri aöför aö lögum. Mánudaginn 23. júnf 1975. Nr. 26/1975. Kyndill h/f (Aki Jakobsson hrl.) gegn Flugmó h/f og gagnsök (Kristján Eirfksson hrl.) Dómendur: hæstaréttardómararnir Magnús Þ. Torfason, Ármann Snævarn Björn Sveinbjörnsson, Einar Arn- alds og Logi Einarsson. Vfxilmál. Dómur Hæstaréttar. Aöaláfrýjandi hefur áfrýjaö máli þessu meö stefnu 24. febrúar 1975. Krefst hann sýknu af öllum kröfum gagnáfrýjanda og máls- kostnaöar I héraöi og fyrir Hæsta- rétti. Gagnáfrýjandi hefur áfrýjaö málinu meö stefnu 12. mars 1975. Krefst hann staðfestingar hins áfrýjaöa dóms og málskostnaöar fyrir Hæstarétti. Meö visan til forsendna hins áfrýjaöa dóms ber aö staöfesta hann. Rétt er, aö aöaláfrýjandi greiöi gagnáfrýjanda 75.000 krónur f málskostnaö fyrir Hæstarétti. Dómsorð: Hinn áfrýjaöi dómur á aö vera óraskaöur. Aöaláfrýjandi, Kyndill h/f greiöi gagnáfrýjanda, Flugmó h/f, 75.000 krónur f málskostnaö fyrir Hæstarétti aö viölagðri aö- för aö lögum. Dómur bæjarþings Keflavikur 9. janúar 1975. Mál þetta, sem þingfest var 20. nóvember 1974 og dómtekið 7. janúar sl., hefur Magnús Fr. Arnason hæstaréttarlögmaöur, Austurstræti 5, Reykjavik, f.h. Flugmó h/f, Reykjavfk, höföaö fyrir dóminum meö stefnu, birtri 13. nóvember sl„ gegn verslun- inni Kyndli h/f, Hafnargötu 21, Keflavik, til greiöslu vfxilskuldar aö fjárhæö kr. 545.842 meö 1.5% mánaöarvöxtum af kr. 272.842 frá 28. febrúar 1974 til 14. mars 1974 af kr. 545.842 frá þeim degi til 15. júli 1974, en meö 2% mánaöar- vöxtum frá þeim degi til greiöslu- dags, kr. 420 f afsagnarkostnaö og málskostnaöar aö mati réttar- ins. Stefndi sótti þing viö þingfest- ingu máls þessa 20. nóvember 1974 og skilaði siöan greinargerö I málinu 4. desember sl. Stefndi gerir þær kröfum i greinargerö sinni,. aö hann veröi algerlega sýknaöur aö öllum kröfum stefn- anda f máli þessu og honum veröi tildæmdur málskostnaöur úr hendi hans að mati réttarins. Stefndi kveður vfxla þá, sem stefnt sé fyrir I máli þessu, vera greidda og hafi stefnandi átt aö vera búinn aö afhenda honum vixla þessa. Hann segir, aö dóms- skjal nr. 5, en þaö er kvittun Pét- urs Filippussonar, dags. 19. mars 1974, hljóöi svo: „1 dag hefur undirritaöur móttekiö vixla fyrir kr. 1.546.296.00 til greiöslu upp i vfxla pr. 31. 3. kr. 460.000.00, pr. 14. 3. kr. 273.000.00, pr. 28. 2. kr. 272.842.00, samtals kr. 1.005.842.00, samþykkta af Kyndli h.f. kr. (sic) og samþykkt tvo vfxla samtals aö upphæö kr. 540.455.00 fyrir mismuninum. Rv, 19. mars 1974, Pétur Filippus- son”. Stefndi kveður sig þegar hafa afhent stefnanda vfxil pr. 31. mars aö fjárhæö kr. 460.000 og veröi hann lagður fram f máli þessu til sönnunar. Auk þess hafi stefnandi greitt vixlana tvo, sam- tals að upphæð kr. 540.455, en þá hafi hann greitt I Samvinnubanka íslands, Keflavik, útibúi. Stefndi kvaö stefnanda ekki hafa getaö skilaö strax þeim tveim vfxlum, sem stefnt sé fyrir I máli þessu, þar eö þeir hafi veriö f Búnaöar- bankanum i Reykjavfk, en stefn- andi hafi sagst mundu skila þeim, er hann væri búinn aö selja vfxla þá, sem stefndi hafi afhent honum 19. mars 1974, en þá mundi hann borga þá og senda stefnda. Þaö geröi hann hins vegar ekki og sé nú stefnt fyrir þeim'f þessu máli, en þeir hafi báöir veriö nefndir f móttökukvittuninni pr. 14. mars, kr. 273.000, og pr. 28. febrúar, kr. 272.842. Stefndi segir f greinar- gerð sinni, aö hann hafi sent lög- manni stefnanda bréf, þar sem hann hafi tjáð lögmanninum, aö hann mundi f jalla um mál þetta á öörum grundvelli, og sé þar aö sjálfsögöu átt viö þaö aö hann muni kæra misferli þetta fyrir sakadómi. Þaö hafi hann hins vegar ekki gert, en trúir þvi ekki að óreyndu, aö stefnandi og lög- maöur hans felli ekki mál þetta niöur og afhendi honum vixla þá, sem stefnt er fyrir f máli þessu sem greidda, þar sem skrifleg sönnunargögn liggi fyrir þvf, aö vixlar þessir séu greiddir. Hinn 10- desember fór fram aöiljayfirheyrsla I máli þessu iyrir bæjarþingi Keflavikur. Kom þá fyrir réttinn fram- kvæmdastjóri stefnanda, Pétur Filippusson, Selási 3, Reykjavfk. Honum var sýnt dskj. nr. 6 (kvitt- un undirrituö Pétur Filippusson) og kvaöst ekki hafa undirritaö þessa yfirlýsingu, en aftur á móti sé hans skrift á nafnrituninni á kvittuninni, en telur helst þá skýringu ab finna á nafnritun sinni á þessu blaöi, aö hann hafi verið að rita nafn sitt f einhverju fikti, þegar hann var aö tala i sfma, og hefði blaöið þá veriö autt. Hann kvaöst yfirleitt ekki rita nafn sitt þannig, er hann undirritaði eitthvað, hann vand- aöi sig yfirleitt ekki þá eins mikiö og komi þarna fram. Hann kvaöst ekkert hafa fengiö greitt upp f þá vixla, sem stefnt væri útaf i máli þessu. Hann sagöi að dskj. nr. 8 (greiddur vlxill) væri algerlega óviðkomandi þeim vixlum, sem stefnt er fyrir i þessu máli. Hann sagði aöspuröur, aö þeir tveir vixlar, sem nefndir væru sföast á dskj. nr. 6 aö fjárhæö kr. 540.455 hefðu verið samþykktir og út- gefnir af honum og seldir Sam- Framhald á bls. 10. Sverrir Runólfsson með blaðamannafund Alþýöublaöiö haföi, i gær, sam- band viö Sverri Runólfsson, vega- geröarmann og spurðist fyrir um endalok hins fræga vegarspotta, sem alþjóö hefur nú beðið eftir f tvö ár. Sverrir sagðist vera búinn meö sinn hluta verksins og mundi væntanlega halda blaöamanna- fund um málið á næstunni. Snæbjörn Jónasson, yfirverk- fræðingur hjá Vegagerð rikisins sagði að eftir væri aö ganga frá slitlagi þessa spotta og mundi þvi verki væntanlega ljúka fljötlega. Snæbjörn var spurður um þaö hvort þeir hjá Vegagerðinni teldu aö Sverrir heföi staðið víö samninga i sambandi viö lagn- ingu vegarins. Snæbjörn sagöi aö samið heföi veriö um, aö Sverrir legöi þennan tiltekna vegar- spotta, sem er 1200 metrar, og yröi verkiö greitt skv. fram- lögöum reikningum. Væri þvf ekki á neinn hátt hægt að tala um að Sverrir heföi ekki staöiö viö samninga. Hins vegar heföi upp- haflegt tilboö Sverris veriö 8.4 milljónir, en í reynd heföi spott- inn kostaö 31 milljón. Alþýðublaðiö spurði Sverri hvernig stæöi á þessum mikla mismun. Sagöi Sverrir að ástæðurnar væru margar. 1 fyrsta lagi hefði Vegagerðin ekki samþykkt þá verklýsingu, sem hann heföi lagt fram I upphafi. Hann heföi hins vegar unniö eftir verklýsingu, sem hefði veriö þrengt upp á sig. Sverrir sagðist telja, að viö íslendingar værum langt á eftir öörum þjóöum aö þvf Aðalritari Hjálpræðishersins í heimsókn hér Sunnudaginn, 22. ágúst, kom hingaö til Islands næst-æösti yfirmaöur Hjálpræöishersins f Noregi, Færeyjum og Islandi. Þessi heimsókn hefur lengi staðiö til, en verkfall og veikindi hafa valdiö þvf að ekkert hefur oröiö af þessari langþráöu heimsókn fyrr en nú. Ofurstinn, sem er sænskur, heitir Sven Nilsson og er Hjálpræöisher- maður i þriðja ættlið. Hann hef- ur flest sín ár starfað f Svfþjóö, og hefur þar ásamt konu sinni Lisbeth Nilsson, gegnt mörgum ábyrgðarstöðum innan Hjálp- ræöishersins. Hann hefur unniö mikiö að æskulýðsmálum, og var lengi vel yfirmaður æsku- lýðsstarfs Hjálpræðishersins I Sviþjóö, alveg þangaö til aö hann var skipaöur I sitt núver- andi starf sem aðalritari um- dæmis okkar. Þau hjónin hafa notið mikilla vinsælda bæöi f Sviþjóö og Noregi, og er þetta alveg kærkomiö tækifæri fyrir okkur Islendinga aö kynnast þessum hjónum og hlýöa á boö- skap þeirra. Þau héldu sam- komu i Reykjavík á sunnudag, á Isafiröi mánudag og i dag, á Akureyri halda þau samkomu miðvikudag og fimmtudag, og i Reykjavik aftur þaö sem eftir er vikunnar til og meö sunnudag, 29. ágúst. er varöaöi alla tækni við vega- gerö. Þá sagöi Sverrir að hann heföi ekki fengið þær vélar og þau tæki, sem hann hefði þurft á aö halda hjá Vegageröinni. Yfir- verkfræðingur Vegageröarinnar sagði aftur á móti aö Sverrir heföi fengið öll þau tæki, sem hann heföi beðiö um. Bflstjóri, sem segist hafa fariö um veginn nú um helgina tjáöi blaöinu, að Sverrisbraut væri öll að molna i sundur. Þegar biaöiö haföi samband viö Snæbjörn Jónasson út af þessum ummælum sagöi hann aðeins: „Er þaö nú ekki nokkuö snemmt?” Eins og áöur er sagt er nú veriö aö ganga frá slitlaginu og má þvi vera að einhverjar holur og sprungur séu i veginum, sem engin ástæöa er til aö óttast um. —BJ. alþýöu Nýir umboðs- menn Vestmannaeyjar: Helgi Sigurlásson, Brimhólabraut 5. Höfn i Hornafirði: Birna Skarphéðinsdóttir, Garösbrún 1. Þeir, sem vilja gerast áskrifendur aö blaöinu, geta snúiö sér til framangreindra. 362 bókatitlar Systurforlögin Iöunn, Hlaöbúð og Skálholt hafa gefiö út ýtarlega bókaskrá og tekur hún til allra bóka sem fáanlegar eru hjá útgáfunum. 1 skránni eru 362 bókatitlar, sem skiptast i eftirtalda flokka: endur- minningar, ævisögur, islenzkar skáldsögur, ljóö, þýddar skáldsögur, feröabækur, barna- og unglingabækur, námsbækui^handbækur, fræöi- rit o.m.fl. Skráin liggur frammi hjá bóksölum um allt land og geta þeir sem þess óska fengið hana heimsenda án endurgjalds.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.