Alþýðublaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 14
14 FRA morgni... Þriðjudagur 24. ágúst 1976 ■ ■■■■■■■ Útvarp Þriðjudagur 24. ágúst nh 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Baldur Pálmason les sög- una „Sumardaga á Völlum” eftir Guörúnu Sveinsdöttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikarkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Ge- wandhaus-hljómsveitin i Leip- zig leikur Sinfónlu nr. 1 i c-moll eftir Anton Bruckner, Václav Neumann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða” eftir Johannes Linnankoski Axel Thorsteinson les (16). 15.00 Miðdegistónleikar Henryk Szeryng og Sinfóniuhljómsveit- in i Bamberg leika Fiðlukon- sert nr. 2 op. 61 eftir Karol Szymanowskij Jan Krenz stjórnar. Sinfóniuhljómsveitin i Westphalen leikur Sinfóniu nr. 3 (Skógarsinfóniuna) op. 153 eftir Joachim Raff; Richard Knapp stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: „Sumardvöl i Grænufjöllum” eftir Stefán Júliusson Sigriður Eyþórsdótt- ir les (6). 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Það er leikur að læra” Björg Einarsdóttir, Erna Ragnarsdóttir og Linda Rós Michaelsdóttir sjá um þáttinn.' 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 „Signý var góður vefari”, smásaga eftir Þuríði J. Arna- dótturMargrét Helga Jóhanns- dóttir leikkona les. 21.30 „Rauða kvennaherdeildin”, pianósvita eftir Yim Cheng- Chung Höfundurinn leikur. Arnþór Helgason kynnir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Mariumyndin” eftir Guð- mund Steinsson Kristbjörg Kjeld leikkona lýkur lestri sög- unnar (7). 22.35 Harmonikulög Sone Banger leikur með hljómsveit Sölve Strands. 23.00 A hljóðbergi Meðan ég man... — Austurrlski leikarinn Fritz Muliar segir gamansögur af gyðingum og ööru góðu fólki. ■ 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 24.ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vopnabúnaður heimsins Sænskur fræöslumyndaflokkur um vígbúnaðarkapphlaupið og vopnaframleiðslu i heiminum. 2. þáttur. M.a. lýst eldflauga- birgðum og eldflaugavarna- kerfum stórveldanna. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 McCIoud Bandariskur saka- málamyndaflokkur. Biræfnir biiþjófar Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok — Nú varstu heppinn pabbi að ég fyliti byssuna af vatni áður en við fórum að sofa... I VÍGBÚNAÐARKAPPHLAUP 0G VOPNAFRAMLEIÐSLA 1 kvöld er á dagskrá sjónvarps 2. þáttur sænska fræöslumyndaflokksins um vig- búnaðarkapphlaupið og vopna- framleiðsiu I heiminum. 1 þessum þætti er m.a. lýst eld- flaugabirgðum og eldflauga- varnakerfum stórveldanna. Hér á myndinni sjáum við sovézku eldflaugina SS-9. Hún er talin þúsund sinnum öfiugri en Hirosima sprengjan, sem Bandarikjamenn vörpuðu á hina japönsku borg i ágúst- byrjun 1946. MC CL0UD LÖGREGLU- MEISTARINN AMERÍSKI Góðkunningi sjónvarpsáhorfenda, lögreglumaðurinn McCloud, er á dagskrá sjónvarps kl. 21.30 i kvöld. Hann mun að vanda sýna vasklega fram- göngu við að upplýsa hin ýmsu sakamál, en að þessu sinni á hann við biræfna bilþjófa að etja. Og þá er bara að biða og sjá, hvernig honum tekst að koma upp um þjófana. Góða skemmtun. P.S. Við látum fljóta hér með það sem McCloud sagði er hann var að þvi spurður hvort hann horfði á leynilögreglu- þætti i sjónvarpi. —Það kemur fyrir að ég kikka á þætti annarra. Það skaðar ekki að fylgjast með þv i h v e r n i g kollegunum tekst upp. af þvi að horfa á mina En ég hef litla ánægju eigin þætti. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 71200 — 74201 & ’ POSTSENDUM TROLOFUNARHRINGA jJoli.imuB Itifsson LmignUrsi 30 &imi 19 209 Dúnn Sfðumúla 23 /ími 64900 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 I Birgir Thorberg málarameistari sími 11463 Önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.