Alþýðublaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 12
12 pCation \ F-51 „alvöruvél" I CANON palmtronic F-51 reiknivélin kostar aðeins kr. 15.870. Hún er með veldisvísi, sem gerir vinnslubreidd hennar svo til óendanlega. Þar sem við höfum margra ára reynslu í sölu skólareikna viljum við benda kaupendum á nokkur atriði við val véla. 1. Að varahluta- og viögerðaþjónusta sé full- nægjandi. 2 Að rekstur vélanna sé ódýr (s.s. rafhlöður). 3. Að straumbreytir sé fáanlegur (f. mikla notkun). 5. Að vélinni fylgi ábyrgð. 6. Síðast en ekki sist gerið verð og gæða samanburð. Þaö ódýrasta er ekki ætið ódýrast! SKÓLAFÓLK, GERIÐ SAMEIGINLEG INNKAUP — HJA OKKUR VERÐUR ÞAÐ MUN HAGKVÆMARA SKHIFVELIN HF Suðurlandsbraut 12, simi 85277 P.h. 1232 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júli- mánuð 1976, hafi hann ekki verið greiddur i síðasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 20% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en siöan eru viöurlögin 1 og 1/2% til viöbötar fyrir hvern byrjaöan mánuö, talið frá og með 16. degi næsta mánaöar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. ágúst 1976. Verkafólk óskast Starfsfólk óskast strax til jarðvinnu- framkvæmda. Upplýsingar i sima 50877 - Loftorka H/F. Volkswageneigendur Höfnm fyrirliggjandi: Bretti — Huröir - Vélarlok — . Geymsiulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skipium á . einúm degi meö ilagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Keyniö viöskiptin. • ,• Bitasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Valda reyking- ar skalla? Nikótin veldur samdrætti i háræðun- um með lasún hvata, s e m h e i t i r noradrenalin. Þessi hvati sér t.d. um samdráttinn i andlitshúðinni — og reykingamenn verða fyrr hrukkóttir en aðrir. Það er hægt að finna á fingurbroddunum, hvernig minna blóð streymir um háræð- arnar við samdrátt, og hitastigið lækkar ört við reykingar. Áður en maður i hlýju her- bergi kveikir sér I sigarettu, er hitastig fingurgómsins ef til vill 32,5gráður. Eftir aö hann hefur andaö djúpt aö sér sigarettu- reyknum i fjórar minútur er hitastig fingurgómsins 25 gráö- ur. Þaö ris ekki fyrr en eftir hálftima — og þá kemur að næstu sigarettu. Breski læknirinn J. H. Burn, segir, aö þessu sé lika þannig variö meö þær háræöar I hár- sveröinum, sem fæöi hársekk- ina meö sýru og næringu. Nikótiniö lætur háræöarnar dragast of oft saman og þvi fær hársvöröurinn ekki nægilega næringu. Hjá stórreykinga- mönnum hljóta hárkirtlarnir hreinlega aö þorna upp af næringarleysi. Þaö er kannski ekkert erfitt fyrir þá hárfögru aö sjá burstann hlaöinn hárum, en hvað um okkur meö þunna hár- iö? Dr. Burn segir, aö þaö sé ekki ótrúlegt, aö heilbrigöur og kraftmikill maöur milli tvitugs og þrltugs geti oröiö sköllóttur af reykingum einum saman. Og þar hafiö þiö þaö. Við getum skrifað það á reikning tóbaksins, að nú ku menn l verða sköllóttir af reykingum! Nikótinið veldur samdrætti i háræðunum og dregur úr næringarstraumi blóðsins. Þetta f getur haft geigvænleg áhrif á hárið. FBAMHALDSSAGAM „ViltþU búa til sósuna, Ruth?” spurði Sara hversdaglega. „HUn verður alltaf kekkjótt hjá mér.” „Sjálfsagt, en hvað þiö voruð góð aö búa til matinn. En, Bruce — ég var aö hugsa um... Eg á við eftir myrkur...” „Samþykkt,” sagði Bruce. „Við förum um leið og við erum búin að boröa.” Hann gekk aö boröinu og byrjaði að setja kartöflustöppuna á diskana. „Bruce, þó!” sagöi Sara. „Settu stöppuna I skál.” „Hvers vegna óhreinka meira en þarf?” spurði Bruce. „Rétt.” Pat tók steikarapönn- una af Söru og skellti kótelettum á diskana. „Boröum og hlaupum svo. Þið eigið aö sofa heima hjá mér, stelpur.” Hann rétti Ruth pönnuna. „Búðu til sósuna,” sagöi hann. „Karlmenn,” sagöi Sara. „Óm ögulegir,” samsinnti Ruth. Þær kinkuðu alvarlega kolli hvor til annarrar. Þau flýttu sér aöboröa og sögöu ekki orö á meöan. Ruth var niöur- sokkin I hugsanir sinar. Hún sá, aö Bruce var óvenjulega hugs- andi og þögull, en hún haföi sjálf um svo mikiö aö hugsa, að hún veitti þvi minni athygli en ella. Bruce var fyrstur að ljúka viö aö borða; hann skolaöi diskinn undir vatnsbuninni og byrjaöi aö bera af borðinu meö slikum hraða, aö Pat varö aö hrifsa til sin diskinn meö þriöju svinakótelettunni. „Blddu, biddu. Hvaö liggur á?” „Ruth hefur á réttu aö standa. „Bruce teygöi sig eftir glasi. „Við skulum koma okkur. Ég kom seintheim. Ég heföi lagt til aö viö færum þaö, en Sara var meö mat tilbúinn og... Flýtið ykkur. Disk- arnir geta beöiö til morguns. Ég skal þvo þá upp...” Stamiö og óöamælgin var svo ólik Bruce, aö Ruth gat ekki ann- aö en staraö á hann. ,,Þú hefur fundiö eitthvaö i dag,” sagöi Pat og leit forvitnis- lega á unga manninn. „Kannski, ég á viö, það þarf ekki að... Komum okkur! Ég segi ykkur þaö heima hjá þér.” Sara stóö hlýöin á fætur og Bruce hentist kringum boröiö og tók um hendina á henni. ,,Ekki þi — ekki þessa leið!” ,,Hvað f ósköpunum...” byrjaöi Ruth. „Viltu taka til einhver föt handa henni, Ruth, og sækja káp- una hennar? Svo förum viö út eld- húsmegin.” ,,Já — auðvitaö.” Meöan Ruth lét niöur náttkjól Söru og slopp og tannbursta ásamt sinu dóti, velti hún þvi fyr- ir sér, hvaö Bruce vissi, sem heföi gert hann svona hræddan. Þvi aö hann var hræddur og ekki sjálfs sins vegna. Hvað gat veriö verra en þaö, sem þegar haföi komiö fyrir þau? II En þaö kom ekkert fram um kvöldiö, sem skýröi, hvers vegna Bruce haföi veriö svona hræddur og daginn eftir fóru Ruth og Sara einar heim. Þaö var dimmt I setustofunni, enda dregiö fyrir alla glugga, og rykkornindönsuöu I sólargeislun- um, þegar Ruth dró frá. „Þaö er skitugt hérna,” muldr- aöi hún. „Ruth...” „Hvaö er aö? Finnst þér...” „Nei, ekkert. Þaö finnst mér skritiö. Hvernig getur allt veriö eins og venjulega?” „Ég skil þig...” Ruth leit frá glugganum, ogyfir á teppiö. Þaö heföi átt aö vera stór brunablett- ur... „Jæja,” sagöi hún og hristi sig eins og til aö reka á brott alla drauga. „Ég held, aö viö ættum ekki aö vera mikiö hérna inni, þó aö allt llti sakleysislega út. Ég man eftir þvi, aö ég sá kassa I gangskápnum, sem einhver bréf virtust vera f. Viö skulum fara meö hann inn i eldhús og llta á bréfin, meöan viö fáum okkur meira kaffi. Svo getum viö fariö upp á loft seinna.” Bréfin voru svo fróöleg og skemmtileg, aö þær voru enn aö lesa þau nokkrum klukkustund- um seinna, þegar Pat baröi aö dyrum. Hann notaöi fótinn en ekki höndina, og Ruth sá, þegar hún opnaöi aö þaö var vegna þess, aö hann var meö fangiö fullt af pökkum, sem hann henti á eld- húsborðiö um leiö og hann spurði:” Hvar er Bruce?” „Ókominn.” „Boröum meöan þetta er heitt. Viö getum hitaö matinn upp handa honum.” Bruce kom meöan Pat var enn aö opna litla kassa meö soyasósu og sinnepi, og þau settust öll saman til borös. „ÞU ert óvenju ánægöur meö þig,” sagði Ruth, um leið og Bruce fékk sér af fallegum rétti meönafni, sem ekki var hægt aö bera fram, en sem samanstóð af m.a. rækjum og baunum. „ÞU hefur fundiö eitthvaö.” ,,Já.” Bruce kingdi, og nú skildist betur þaö, sem hann sagði. „Enþaöer ekkitilumræöu viö matboröiö.” „Viö gerðum ekki neitt nema lesa,”sagöi Sara. „Égvaraölesa gömul ástarbréf, og þau eru frábær. Vitið þiö, aö ein kallaöi manninn sinn „Hr. Campbell” og þau höföu veriö giftl þrjátiu ár?” „Það er þetta, sem er aö nútima þjóöfélagi,” Pat hristi höfuöiöog fékk sér meira sinnep. „Viröingaskortur. Gamlar hefðir brotnar.” Ruth hló. „En hvaö veöriðergott,” sagöi hún. „Viö skulum ekki tala um neitt áriðandi fyrr en eftir hádegismatinn. Mér llöur alltof vel til aö byrja á áhyggjunum.” „Þaö er sumpart veöriö og sumpart þaö, aö hér sitjum viö eins og viö værum á skógarferö,” sagöi Bruce. Hann setti rækju á gaffalinn og horföi á hana meö velþóknun. „Viö erum alltaf aö boröa og/eöa drekka viö undar- legar aðstæöur.” „Og, elsku maöurinn minn, gleymdu ekki aö boröa vel og reglulega”, vitnaöi Sara I bréfin. „Þetta skrifaöihún honum, þegar hann var á ferðalagi. Þaö var gott ráö.” Ruth fannst þaö, þegar henni varö litiö á Bruce. Hann var aö fá bauga undir augun, og hún kunni ekki viö augnatillitiö, sem hann sendi Söru af og til. Þau voru öll i góöu skapi meöan þau voru aö boröa, en á eftir henti Pat afgöngunum 1 bréfpoka og bar þá út i öskutunnuna. Þegar hann kom inn, sagöi hann: „Eigum viö aö fá okkur kaffi eða meira te? Viö skuium drekka þaö Uti.” Komdu heim, Ammí Höfundur: Barbara Michaels Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.