Alþýðublaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 15
ssssr Þriðjudagur 24. ágúst 1976 ,...TIL KVÖLPS15 Flohksstarfió----------------------------- Alþýðuflokksfólk Austurlandi. Aöalfundur kjördæmaráös veröur haldinn laugardaginn 28. ágúst. Hallsteinn Friöþjöfsson, formaöur. Alþýðuflokksfólk Norðurlandskjördæmi vestra. Aöalfundur kjördæmaráösins veröur haldinn á Siglufiröi sunnudaginn 5. september. Nánar auglýstur siðar. Jón Karlsson, formaður.___________________ Styrktarmannafélagið — Ás — Skrifstofa félagsins Hverfisgötu 8-10 veröur lokuð frá 15/8 — 13/9 Vinningsnúmer i Sólarhappdrætti Sambands ungra jafnaðarmanna: 1. Sólarferð að verðmæti 50þúsund kr. kom á miða No. 219. 2. Sólarferð að verðmæti 50 þúsund kr. kom á miöa No. 284. S.U.J. þakkar öllum þeim sem þátt tóku i þessu happdrætti fyrir stuðninginn. Ráðstefna S.U.J. um utanrikismál veröur haldin laugardaginn 25. september 1976. Öllum F.U.J.- urum er heimil þátttaka. Dagskrá: Kl. lO.OOf.h. Skýrsla utanrikismálanefndar S.U.J. og umræður um starf og stefnu nefndarinnar, svo og framtiðarhorfur. Fram- sögumaður: Gunnlaugur Stefánsson. Kl. 13.00 e.h. Barátta S.U.J. fyrir alþjóðamálum, innanlands sem utan. Framsögumaður Jónas Guðmundsson. Kl. 14.00 Umræðuhópar taka til starfa: 1. Starf og stefna S.U.J. á alþjóðavettvangi. II. Alyktanir um utanrikismál. Kl. 17.00 Afgreiðsla ályktana. Allir F.U.J.-arar eru hvattir til aö mæta og taka þátt i mótun stefnu S.U.J. i utanrikismálum. Utanrikismálanefnd S.U.J. Frá F.U.J. i Reykjavik: Aðalfundur féiagsinsverður haldinn 20. sept næstkomandi Das skrá verður auglýst siðar. Guðmundur Bjarnason formaður 3. landsfundur Sambands Alþýðuflokks- kvenna verður haldinn i Kristalsai hótel Loftleiða dagana 24. og 25. september n.k. Þingið verður sett föstudaginn 24. sept. kí. 20. Nánar auglýst siðar. F.h. stjornarinnar Kristin Guðmundsdóttir formaður Guðrún Helga Jónsdóttir ritari. Ýmislegt Félag enskukennara á Islandi. Kynningar- og fræðsluvika 23.- 28. ágúst að Aragötu 4. Dagskrá mánudag: kl. 9.15 Dagskrárkynning kl. 9.30 Sjálfsnámskeið 14.30 Bókakynning kl. 16.00 Málstofukynning Félagsgjöldum veitt viðtaka i pósthólf 7122. Stjórnin. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 1.—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum simi: 18156, ' Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-5 simi: 73390 og hjá Guðnýju Helgadóttur, simi' .15056. Munið frimerkjasofnun " 11 Gerövernd (innlend og erl.) Póst- jhólf 1308 eöa skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. , Minningarkort Óháða safnaðar- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Kirkjumunir Kirkju- stræti 10 simi 15030 Rannveig Einarsdóttir Suðurlandsbraut 95E simi 33798 Guöbjörg Páls- dóttir Sogavegi 176 simi 81838. Guðrún Sveinbjörnsdóttir Fálka- götu 9, simi 10246. Simavakt Al-NON: Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktina á mánudögumkl. 15-16 og fimmtu- dögum kl. 17-18. Síminn er 19282 iTraðarkotssundiö. Fundir eru reglulega alla laugardaga kl. 2 i safnaðarheimili Langholtssókn- ar við Sólheima. „Samúðarkort Styrktarfélags^ lamaðra og fatlaðra eru til sölu á' eftirfarandi stöðum: Skrifstofu. félagsins að Háaleitisbraut Í3„ simi 84560, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, •simi 15597, Steinari Waag.e,. Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi' 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Vestfirðingafélagið i Reykja- vik efnir til þriggja daga ferðar austur i Lón 27.-29. ágúst, i von um að sólin skini sunnanlands kringum höfuðdaginn. Þeir sem óska aö komast meö i feröina láti vita sem fyrst i sima 15413 vegna gistingar bila og fl. Frá Árbæjarsafni/ Arbæjarsafn er opið kl. 1—6 (13—18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. íslenzk réttarvernd Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagið eru veittar i sima 35222 á laugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e. h. Heilsugæslá Kvöld- og næturvarzla lyfjabúða vikuna 13.-19. ágúst: Breiðholts- apótek — Austurbæjarapótek. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 )g sunnudaga lokað. ?að apótek sem fyrr er iefnt,annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en tilkl.10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Slysavarðstofan: s&ni 81200 Bioin ÍIÝX flfÓ Akaflega skemmtileg og hressi- leg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Bandarikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Óskarsverðlaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STHBNUBÍÓ Simi 18936 3 "HARMr* ^Tonto" Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud- föstud, ef ekki næst i. heimilislækni, simi 11510. í Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahrep^ór Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðsiu i apótekinu er i sima 51600. jpteydarsímar Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. 'Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. ' Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Hitavcitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Síinabilanir simi 05. , i’; Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Thomasine og Bushrod tslenzkur texti Frábærlega vel gerð og leikin ný amerisk úrvalskvikmynd. Laikstjórí: Hal Ashby Aðalhlutverk leikur hinn stór- kostlegi Jack Nicholson, sem fékk óskarsverölaun fyrir bezta leik i ' kvikmynd árið 1975, Otis Young, RandyiQuaid. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARASBlÚ Hinir dauðadæmdu Mjög spennandi mynd úr striðinu milli norður- og suðurrikja Bandarikjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11,15. Sýnd kl. 5 og 7. HAFHARBÍO ni 16444 Rauð sól Afar spennandi og vel gerð frönsk/bandarisk litmynd um mjög óvenjulegt lestarrán. Vestri i algjörum sérflokki. Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Ursula Andress, Toshiro Milfune, Alan Delon. Leikstjóri: Terence Young. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Simi 31182 f| Hvernig bregstu við berum kroppi? What do you say to a naked lady? Leikstjóri: Allen Punt. (Candid vamera). Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. MSKOLABIO simí 22.40. *)UUUI LUTTU whowanted to be a big-time movie star. Dagur plágunnar Raunsæ og mjög athyglisverð mynd um lif og baráttu smælingj- anna i kvikmyndaborginni Holly- wood. Myndin hefur hvarvetna fengið mikið lof fyrir efnismeð- ferð, leik og leikstjórn. Leikstjóri: John Schiesinger. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Burgess Meredith. Karen Biack. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. VANTI YÐUR HÚSNÆÐI ÞÁ AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU PI«'ISl.OS lll* Grensásvegi 7 Simi 82655. LALFAS! FASTEIGNASALA UEKJARGATA6B | jb:i56io&25556. Hafnartjarðar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 "Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. SENOiBIL AStVOlN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.