Alþýðublaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 10
10 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin atla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasaiur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mlmisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. —Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Gömtudansarnir í kvöM kl: 9 Hljórhsveit Gafðárs Jóhannessonar. % SÖngvari'Björn Þorgeirsson. ; * , Aðgöngumiöa§a,la.frá kl. 8. -- Simi Í2826 1 —X —2— 1—X —2— (klisja) 11. leikvika — leikir 6. nóv. 1976. Vinningsröð: 11X—2IX — XXI —21X 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 404.000.00 5788 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 7.500.00 61 + 3229 5440 6931 30993 32228+ 40275 1432 3399 5988 7315 31637 32243+ 40620 2136 3015 4257 5217 6850 7504+ 32225+ + nafnlaus 40275 40772 Kærufrestur er til 29. nóv. ki. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást bjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 11. leikviku verða póstlagöir eftir 30. nóv. Handhafar nafniausra seðla verða að framvlsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK STYRKIR til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til háskólanáms eða rannsóknastarfa I Finnlandi námsárið 1977-78. Styrkurinn er veittur til nlu mánaða dvalar frá 10. september 1977 að telja og er styrkfjárhæðin 1.000 finnsk mörk á mánuði. Þá bjóða finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki er mönnum af öllum þjóðernum er heimiit að sækja um: 1. Tiu fjögurra og háifs til nlu mánaða styrki til náms I finnskri tungu eða öðrum fræðum er varða finnska menningu. Styrkfjárhæð er 1.000 finnsk mörk á mánuði. 2. Nokkra eins til tveggja mánaða styrki handa vfsinda- mönnum, listamönnum eða gagnrýnendum til sérfræði- starfa eða námsdvalar I Finnlandi. Styrkfjárhæð er 1.300 finnsk mörk á mánuöi. Umsóknum um alla framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 5. janúar n.k. Umsókn skal fylgja staðfest afrit próf- sklrteina, meðmæli og vottorö um kunnáttu I finnsku, sænsku, ensku eða þýsku. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 10. nóvember 1976 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir -• Vélhrlok — k Geymshiiok á Wolkswagen I ailflestum litum. Skiptum á einum degi meö \lagsfyrirvara fyrir ^kveðið verö. Reynið viðskiptin. • Bltasprautun Garðars Sigmundssonar. 'Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. . • Flokksstarf dó Orðsending frá Ás Vegna breytinga á húsnæði er simi styrktarmanna- félagsins — 26820 — óvirkur um tima. Hringja má i sima 19695 Muniö félagsgjaidið. Styrktarmannafélagið As. Alþýðuf lokksf él ag Reykjavikur. FÉLAGSVIST Munið félagsvistina i Iðnó, uppi, klukkan 2 eftir hádegi laugardaginn 13. nóvember. Góð verðlaun. Mætið stundvislega. Skemmtinefndin. UTIVISTARFERÐlP Laugard. 13/11. kl. 13 Geldinganes með Þorleifi Guðmundssyni. Verð 600 kr. Sunnud. 14/11. kl. 13 Álftanes i fylgd með Gisla Sigurðssyni. Verð 600 kr.., frítt f börn m. fullorðnum. Farlð frá B.S.Í. vestanverðu. A SÍMAR. 11793 oc 19533. '.I Laugardagur 13. nóv. kl. 08.00 Landmannalaugar — Jökulgil. Fararstjóri: Þorvaldur Hannesson. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Sunnudagur 14. nóv. kl. 13.00 Helgafell — Skaminidah'- — Reykir. Fa ra rstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Notum góða veðrið til útiveru. Liggur Þér eitthvad á hjarta Hafðu þá samband við Hornið Föstudagur 12. nóvember 1976 MINNING Elínborg Lárusdóttir, rithöfundur I dag er til moldar borin Elin- borg Lárusdóttir, rithöfundur, fædd 12. nóvember 1891 aðTungu- hálsi i Tungusveit I Skaga- firði. Foreldrar hennar voru Lárus Þorsteinsson, bóndi þar, og Þórey kona hans Bjarnadóttir bónda á Hofi Hannessonar. Elin- borg giftist séra Ingimar Jóns- syni, presti að Mosfelli i Gríms- nesi, siðar skólastjóra i Reykja- vik. Þau eignuðust tvo syni, Lárus og Jón. Elinborg Lárusdóttir var mikil- virkur rithöfundur þrátt fyrirj annasama forstöðu stórs heim- ilis, þar sem jafnan var mikil gestanauð. Hún ritaði i allt um þrjátiu bækur, en helztar þeirra eru Förumenn, i þremur bindum, Simon i Norðurhlið, i tveimur bindum, og Horfnar kynslóðir, I fjórum bindum. Elinborgu var hugleikin saga umhverfis æsku- tiðar og frændgarðs, og byggði margt af þvi sem hún skrifaði skáldsögulegs eðlis á grunni heimilda og sagna. Fyrsta bók hennar var safn Lokað frá kl. 12 i dag, vegna útfarar Elinborgar Lárusdóttur skáldkonu. Opið allan daginn laugardag 13. þ.m. Lárus Ingimarsson Heildverzlun. smásagna, sem hlaut mjög góðar viðtökur og loflegar umsagnir manna eins og Einars H. Kvaran og Sigurðar Nordal. Asamt smá- sögum, skáldsagnaflokkum og skáldsögum skrifaði Elinborg bækur um miðla og dulfræðileg efni og vöktu þær tiðum mikla at-. hygli. Elinborg var vinsæll höf- undur og átti stóran og tryggan lesendahóp. Þegar stofnað var Félag is- lenzkra rithöfunda fyrir um þrjátiuárum gerðist Elinborg ein af stofnendum þess. Hún skipaði sér þannig i sérstaka baráttusveit frjálslyndra rithöfunda. Elbiborg sat i stjórn félagsins og fylgdist ætið af áhuga með málum þess og málefnum rithöfunda yfirleitt. Félag islenzkra rithöfunda þakk- ar henni að leiðarlokum fyrir gott samstarf, baráttuþrek hennar og kjark, og þakkar einnig mikið dagsverk i þágu islenzkra bók- mennta. Jafnframt vottar félagið eftirlifandi eiginmanni, sonum og öðrum vandamönnum samúð. Féiag islenzkra rithöfunda. Hrognkelsaveiðar Samkvæmt reglugerð nr. 58/1976 um hrognkelsaveiðar ber öllum þeim, sem þær veiðar stunduðu á siðustu vertið að skila skýrslum til Fiskifélags íslands um veiðarnar. Ráðuneytið vekur athygli viðkomandi á þessu og ennfremur á þvi, að svo kann að fara, að á næstu vertið verði allar hrogn- kelsaveiðar leyfisbundnar og veiðileyfin m.a. bundin þvi skilyrði að skýrslun hafi verið skilað um veiðarnar á siðustu vertið. Skýrslum þessum skal skilað nú þegar til Fiskifélags íslands eða útibús Hafrann- sóknastofnunarinnar á Húsavik. Sjávarútvegsráðuneytið, 11. nóvember 1976. Sparaksturskeppni Sparaksturskeppni verður haldin á vegum nýstofnaðs bifreiðaiþróttaklúbbs FIB 14. nóv. nk. Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku vinsamlegast hafi samband við skrifstofu FIB i sima 33614 fyrir kl. 5,11. nóv. Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.