Alþýðublaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 12
Föstudagur 12. nóvember 1976 SiaSd1 12 FRA MORGMI... og svo var það þessi ...piltinn, sem var nýbyrjaöur hjá stóru fyrirtæki. Fyrsta daginn segir forstjórinn: — Þú getur byrjað á því að taka kústinn þarna og sópa skrif- stofurnar. — En herra minn, sagði piltur- inn hneykslaöur, ég hef nýlokiö prófi frá Verkfræöideild Háskól- ans. — Æ auðvitað, sagöi forstjór- inn, þvi hafði ég alveg gleymt. Hana réttu mér kústinn og ég skal sýna þér hvernig á að nota hann. spe kingurinn Stjórn Suöur-Afriku heldur þvi fram aö lýöræðiö sé svo gott og fagurt að það sé ekki ætlaö nema fáum VANTI YÐUR HÚSNÆÐI ÞA AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐÍNU Ýmislegt Kirkjuturn Hailgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta eí upp i turninn. onæmisaögerðir gegn mænusótt Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. , Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Minningarkort Menningarr og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstctfu sjóðsins að Hallveigarstöðum, feókabúð Braga Brynjólfssona* Hafnarstræti 22, s. 15597.'Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendur drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðatítolssúndi 6, er opin mánu: daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga ol föstu- daga kl.1-5 Simi 11822. A fimmtu- dögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i veizluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúö Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. ! islenzk réttarvernd Pósthólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ai i sima 35222 á laugardögum kl 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. Munið frimerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1—6 (13—18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir slffpum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR, Bækistöð i Bú- staðasafni, sfmi 36270. Minningarkort StVrktarfélags- vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzl- unin Hlin við Skólavörðustig. Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum^ simi: 18156, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-5 sifni: 73390 og þjá Guðnýju Helgadóftur, sími' 15056. „Samúðarkort' Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Stéinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Borgarsafn Reykjavikur, Útlánstimar frá 1. okt.1976. Aöalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16. Kaupið bílmerki Landverndar k'emdum «líf Kerndum yotlendi TRULOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 spékoppurinn Þið fáiö herbergi númer 17, hér er lykillinn og músagildran. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Opnunartimar 1. sept.-31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22 Laugard. kl. 9-18 Sunnud. kl. 14-18 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud. kl. 9-22 Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga tiiföstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10-12. Bóka-og tal- bókaþjónusta við aldraða.fatlað og sjóndapra. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifréiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud föstud. ef ekki næst i heimilis lækni, simi 11510. Helgar-, kvöld- og næturþjön- ustu apóteka i Reykjavik vikuna 5-11. nóvember annast Lyfjabúð Breiðholts og Apótek Austurbæj- ar. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridöguin. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kvöld- og næturvakt': kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. HeyAarsímar Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hilavcitubiíanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi (Í9. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa vogi i sima 18230. 1 Ilafnarfirði i sima 51336. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. 'ekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- .arstofnana. t- i »-- — 'v. nnmM KOrniMM KiOCsft-D.t/iÐ 5<u.lUw\ pk Fffcfl ýFifc ÍHibJAj EUOf\>JATM5- i|M5 FV-0-C) e>USt_\A ElM3 y 'oÐ iR\ i) 1976 by Chicago Tribune-N. Y. News Synd. Inc. All Rights Reserved

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.