Alþýðublaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 11
œ* Föstudag ur 12. nóvember 1976 11 NYJAR UPP- LÝSINGAR UM KRABBAMEIN Þúsundir Svia hafa verið skornir upp við magasári i samræmi við „gömlu” aðferðina, þar sem hluti magans er numinn brott. Nú er talið vist, að þessir sömu sjúklingar eigi frekar á hættu en margir aðrir, að sýkj- ast af krabbameini. Samkvæmt niöurstöBum rannsóknar sem gerö var i Svi- þjóö, eru 3-5 sinnum meiri likur fyrir þvi aö fyrrum magasárs- sjúklingar fái krabbamein heldur en annaö fólk á sama aldri. Sagt er aö i Gautaborg I Svi- þjóö séu milli 5 og 10 þúsund manns sem gengizt hafa undir uppskurö vegna magasárs. Þessi staöreynd mun hafa veriö þekkt um nokkurt skeiö meðal lækna, en almenningi hefur ekki veriö sagt frá þessu fyrr en nú. Rolf Gillberg, yfir- læknir á sjúkrahúsi i Gautaborg hefur sagt, að skýrslur frá flest- um heimshlutum renni stoöum undir þessa skoöun. — Enginn hefur i raun getað útskýrt hvers vegna málum er þannig háttað, segir hann, en tengslin virðast ótviræö. Fram á siðustu ár hafa allir uppskurð- ir við magasári veriö fram- kvæmdir samkvæmt tveimur aðferðum — Billroth I og II, en aöferðirnar draga nafn sitt af þekktum þýzkum skurölækni Skýrslugerð á Krabbameinsstöðinni sem var uppi á sföari hluta 19. aldar. Kjarninn i báöum aöferö- um er sá, að neöri hluti magans er numinn burtu og þarmarnir eru tengdir beint viö magann. Það hefur komiö i ljós, aö þar sem þarmarnir eru tengdir maganum, hefur krabbamein oft myndazt. Menn hafa verið að geta sér þess til, að ýmis efni úr þörmun- um, sem berast til magans, en eiga þar i raun ekki heima, verði til þess aö auka hættuna á krabbameinsmyndun. En Rolf Gillberg segir, að „ekkert sé vitað svo öruggt sé”. Fögur bygging Dómkirkjan i Salisbury á Englandi er ein af fegurstu dómkirkjum veraldar. Hún er góöur vitnisburður um mikilleik stórhug gömiu húsameistar- anna og einstök i sinni röö á margan hátt. Kirkjan er byggð i gotneskum stil og þykir ein feg- urst bygginga Evrópu af þeirri gerð. Ferðamenn margir hverj- ir telja hana taka fram Notre Dame kirkjunni i Paris og jafn- vel sjálfri Péturskirkjunni i Rómarborg. Kirkjan er um það bii 700 ára gömul. Hreppti sólarlandaferð fyrir tvo - í verðlaunagetraun myndiðjunnar Ástþórs Þegar haustar að og dagsbirtan dvin reikar hugur margra til sólar og sumars. Elinborg Jóns- dóttir, 14 ára heimasæta frá Stóradal i Húnavatnssýslu hefur betri ástæður til þess en aðrir, þvi hún hreppti sólarlandaferð fyrir tvo að verömæti 150.000,- krónur i verðlaunagetraun Myndiöjunnar Astþór hf. Myndiðjan Astþór hf. varði á siðastliðnu sumri andvirði tveggja nýrra Escort bifreiða, eða 8 löglega innfluttra litsjón- varpstækja, i gerð og dreifingu litprentaðs bæklings um þjónustu fyrirtækisins. Bæklingnum var dreift i pósti á 50.000 heimili um allt land. Starfsemi Myndiðjunnar Ast- þór hf. hefur vaxið mikið á síðast- liðnum tveimur árum. Við stofnun fyrirtækisins i júli 1974, unnu hjá Astþór hf., um 10 manns, i 200 ferm. húsnæði, og um áramótin i fyrra var tekið á móti 100.000 filmunni. Nú hefur fyrirtækið i þjónustu sinni yfir 40 manns, sem vinna i 550 ferm. hús- næði, og hefur fyrirtækið nú þrjár verslanir i Reykjavik, auk umboðsmanna um allt land. Nú lætur nærri að framkölluð hafi verið ein filma á hvert manns- barn i landinu. Jafnframt þessari aukningu á gólffleti, og starfsfólki hefur tækjakostur og þjálfun starfs- fólks verið stóraukin og byrjunar- örðugleikar eru nú að baki. Framleiðslugeta fyrirtækisins er nú um 40.000 litmyndir á dag. Fyrirtækið rekur jafnhliða framköllunarþjónustunni, ljós- myndastofu, sem einn þekktasti ljósmyndari landsins, Óli Páll Kristjánsson, veitir nú forstöðu. Sérhæfir stofan sig sérstaklega i barnamyndatökum, en annast einnig allar aðrar myndatökur. Dómkirkja Elinborg, til hægri á myndinni, tekur við verðlaununum frá Myndiðjunni Astþór. Lánið virðist leika við Eiinborgu þetta árið, þvi í vor hlaut hún I fermingargjöf frá frændfólki sinu Ameríkuferð. Nú á hún sólarferð i vændum, en hún býst ekki við að fara fyrr en skóla lýkur i vor. Hún stundar nám i Húnavalla- skóla. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 74200 — 74201 kG\H? 0 P0STSENDUM TRULOFUNARHRINGA 3lolwnnc3 UcifBson í.mianucai 30 Snim 10 209 Dunn Síðumúla 23 sími 64400 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu úti og inni — gerum upp gömul húigögn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.