Alþýðublaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 10
10 ibvéii' Föstudagur 3. desember 1976 . mSmM SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin aila daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grillið opið alia daga. Mimisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Porgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Tilboð Samkvæmt ákvörðun borgarráðs Reykja- vikur er hér með óskað eftir tilboðum i niðurrif og brottflutning Gamla golf- skálans við Bústaðaveg. Heimilt er að senda inn tilboð i eftirfar- andi þætti verksins: 1. Brottflutning nýtanlegs efnis úr húsinu. 2. Niðurrif og brottflutning múrverks. 3. Verkið i heild. Tilboð verða opnuð að viðstöddum bjóð- endum miðvikudaginn 8. desember n.k. kl. 14.00 að Skúlatúni 2, 3. hæð. Nánari upplýsingar veitir Hreinsunardeild Reykjavikurborgar. Borgarverkfræðingurinn i Reykjavik, Skúiatúni 2. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10,22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir júli, ágúst og september 1976, og nýálagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera fuil skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunn- ar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjávik, 25. nóvember 1976, Sigurjón Sigurðsson. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum lltum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákve'öiö verö. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. UTIVISTARFERÐIP 'Laugard. 4/12 kl. 20 Tunglskinsganga-fjörubál. Komiö I kapellu heilagrar Barböru á Barbörumessu siö- an kveikt fjörubál og gengiö um Hvaleyri til Hafnarfjarö- ar. Fararstj. Gisli Sigurösson og Jón I. Bjarnason verö kr. 500 Sunnud. 5/12 Kl. 11 Helgafell-Búrfell i fylgd meö Einari Þ. Guöjohnsen. Verö kr. 600 kl. 13 Arnarbæli og vlöar meö Sólveigu Kristjánsdóttur. Verö 600 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l vestanveröu I Hafnarf. v. kirkjugaröinn. Útivist. shiP-iuTr.eRe ríkisifís m/s Hekla fer frá Reykjavik laugardaginn 11. þ.m. austur um land i hringferð Vörumóttaka: alla virka daga ti l hádegis. A fimmtudag til Vest- mannaeyja, Aust- fjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafn- ar, Húsavikur og Ak- ureyrar. Lagerstaerðir miðað við jnúrop: |Jaeð; 210 sm x breidd: 240 sm 2W) - x - 270 sm Adrar Uáarðir. smiSaðar eftir beiðrá GLUÍB%AS MIÐJAK . Siöumúla 20, simi 38220 Kvartana- sími! Til lesenda blaðsins: Ef þið þurfið að koma á framfæri kvörtunum vegna dreifingar blaðs- ins ér tekið við þeim í sima 14-900 frá ; klukkan 13 til 17 dag hvern. - Vinsamlega látið vita, ef blaðið kemur ekki. alþýðu •I RTlTfll Auglýsingasími Alþýðu blaðsins 14906 FlokKsstarfió Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik heldur jólafund mánudaginn 6. desember kl. 8.30 I húsi Prentarafélagsins Hverfisgötu 21. Nokkrar félagskonur sjá um dagskrána. Stjórnin. Flokksstjórn Alþýðuflokksins Fundur veröur haldinn í flokksstjórn Alþýöuflokksins mánudaginn 6. desember nk. i Iönó, uppi. Fundurinn hefst klukkan 5, stundvlslega. Stjórnin Lögreglustjóra- embættið óskar að taka á leigu taka á leigu 40-502 verkstæðishúsnæði Upplýsingar gefur Bogi Jóh. Bjarnason i sima 33820. Lögreglustjórinn i Reykjavik. AUGLÝSING frá Launasjóði rithöfunda Hér meö eru auglýst til umsóknar starfslaun fyrir áriö 1977 úr Launasjóöi rithöfunda samkvæmt lögum nr. 29/1975 og reglugerö gefinni út af menntamálaráöuneyt- inu 9. júni 1976. Rétt til greiöslu úr sjóönum hafa islenzkir rithöfundar og höfundar fræöirita. Heimilt er og aö greiöa laun úr sjóön- um fyrir þýöingar á fslenzku. Starfslaun eru veitt sam- kvæmt launaflokki B 17 fyrsta þrepi, skemmst til tveggja og lengst til nlu mánaöa i senn. Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfslaun þrjá mánuöi eöa lengur, skuldbindur sig til aö gegna ekki fastlaunuöu starfi meöan hann nýtur starfslauna. Sllk kvöö fylgir ekki tveggja mánaöa starfslaunum, enda skulu þau einvörö- ungu veitt vegna verka sem birts hafa næsta almanaks - ár á undan. Skrá um birt ritverk höfundar og verk sem hann vinnur nú aö skal fylgja umsókninni. Umsóknum ber aö skila á sérstökum eyöublöðum sem fást imenntamálaráöuneytinu. Mikilvægt er aö spurningum á eyðublaöinu sé rækilega svaraö og veröur fariö meö svör- in sem trúnaöarmál. Umsóknir skulu sendar fyrir 1. janúar 199 tii mennta- málaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Reykjavik, 29. nóvember 1976 Stjórn Launasjóðs rithöfunda Skrifstofustarf Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfells- sveit leitar eftir starfskrafti á skrifstofu i fullt starf. Reynsla i skrifstofustörfum og vélritunarkunnátta áskilin. Skriflegar umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist skrifstofu vorri. Vinnuheimilið að Reykjalundi Pósthólf 515 Reykjavik. Laus staða Tollvarðarstaða i tollgæzlunni á Keflavik- urflugvelli er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 20. desember n.k. Umsóknir skuluberast á sérstökum eyðu- blöðum er fást afhent á skrifstofu minni eða hjá tollgæzlustjóra. Lögreglustjórinn á Keflavikurflugvelli 30. nóvember 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.