Alþýðublaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 15
% ; Föstudagur 3. desember 1976 SlðMMIMIIÍ 15 Bióin / Leikhúsin hofnorbíó 3*16-444 Til í tuskið x««ra houSnoeh AREALWDMANTíLLS \ THEBOOK. VTHEMCME Skemmtileg og hispurslaus ný bandarisk 'litmynd, byggft á sjálfsævisögu Xaviera Hollander, sem var drottning gleftikvenna New York borgar. Sagan hefur komift út i isl, þýðingu. Lynn Redgrave, Jean Pierre Aumont. ISLENZKUR TEXTI Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. * r IIA u 5*A:RÁsEifo 3*3-20-75 Þetta gæti hent þig Ný, brezk kvikmynd, þar sem fjallað er um kynsjúkdóma, eftli þeirra, útbreiöslu og afleiftingar. Aðalhlutverk: Eric Deacon og Vicy Williams. Leikstjóri: Stanley Long. Læknisfræðilegur ráögjafi: Dr. R.D. Caterall. Bönnuð innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack Bráðskemmtileg djörf brezk gamanmynd. ISLENZKUR TEXTI Bönnuft innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. LEIKFÉLAG M RIiYKJAVlKUR STÓRLAXAR i kvöld. — Uppselt. fimmtudag ki. 20.30. ÆSKUVINIR laugardag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN miftvikudag kl. 20.30. Síftasta sýningarvika fyrir jól. Miftasalan i Iftnó kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23.30. Miftasalan i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1-13-84. Hringið til okkar og pantið föst hverfi til að selja blaðið í Alþýðublaðið - afgreiðsla sími 14900 lliislos lll* Grensásvegi 7 Sinii .(2655. *QÍ 1-15-44 ISLENZKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta mynd ársins gerö af háð- fuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkaft verft. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Siftustu sýningar Tönabíó 3*3-11-82 Helkeyrslan Death Race Hrottaleg og spennandi ný amer- isk mynd sem hlaut 1. verftlaun á Science Fiction kvikmyndahátiö- inni i Paris árift 1976. Leikstjóri: Roger Corman Aftalhlutverk: David Carradine, Sylvester Stallone Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, og 9, i__ Slmi 11475 Hjálp í viðlögum Hin djarfa og bráftfyndna sænska gamanmynd meft tSLENZKUM TEXTA. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. InnlánNiidNkipli loi<> , lil lúiiKvi<>w|<i|»ta ;R11NM),\RBANKI \i\J ÍSLANDS AusTurstræti 5 5imi 21-200 3 2-21-40 Árásin á fíkniefnasalana Hit Spennandi, hnitmiftuð og timabær litmynd frá Paramouth um erfið- leika þá, sem við er aft etja i baráttunni við fikniefnahringana — gerð að verulegu leyti i Mar- seille, fikniefnamiftstöft Evrópu Leikstjóri: Sidney Furie fSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk Billy Dee Williams, Richard Pryor. Sýnd kl. 5 og 9. Sími50249 'The story of a small-town girl who wanted to be a big-time movie star. Puromounl Þwtures Þreienn A 3CPOMC HCUMAN PRODUCTION A JOHN SCNICSINOCR FllM ”THE DAYOF THC IOCUST” Dagur plágunnar Raunsæ og mjög athyglisverft mynd um lif og baráttu smælingj- anna i kvikmyndaborginni Holly- wood. Myndin hefur hvarvetna fengið mikift lof fyrir efnismeft- ferft, leik og leikstjórn. Leikstjóri: John Schlesinger. Aftalhlutverk: Donald Suther- land, Burgess Meredith. Karen Black. Bönnuð börnum Sýnd kl. 9 3*1-89-36 Maðurinn frá Hong Kong ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og viöburftarrik ný ensk-amerisk sakamálamynd i litum og cinema svope meft hin- um frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing-Leng lög- reglustjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aftalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hafnarijarðar Apátek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 "Laugardaga kl. 10 12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. r Islenzk sagnaritun Breytt söguskoðun? Hrafnkels saga Freysgofta hefur enn á ný komið fram i sviftsljósið meft ritgerft Cskars Halldórssonar lektors. Fyrir réttum fjörutfu árum birti prófessor Sigurftur Nordal þá skoðun sina, aft þessi sga væri sennilega hreinn skáld- skapur. Prófessor Nordal lét þaft fylgja i okkar eyru, sem á hlýddum, að það breytti raunar ekki þvi, aft sagan væri snilldar- verk, sem og flestum mun finnast sem lesa hana meft opnum huga. Þvi er ekki aö neita, aö þaft kom æfti flatt upp á okkur áheyrendur, þegar lokaorft prófessorsins voru á þessa leift: „Þaft er hugsanlegt aft Hrafnkell Freysgofti hafi veriö til, og átt tvo sonu, As- björn og Þóri.” Prófessor Sigurftur Nordal var um langan aldur einskonar páfi i dómum um islenzkar bók- menntir, og eflaust eru þeir ófáir, sem lita enn svo á, enda bar margt til. Mafturinn var i senn fjölgáfaftur, málsnjall og ritfær i bezta lagi, auk þess sem hann bjó aft miklum og skjótum lærdómsframa. Allt þetta olli þvi, aft menn gerftust ekki til aft andæfa skoft- unum, sem hann lét jafn afdráttarlaust i ljós um bók- menntir, eins og hér var raun á. Þvi miftur er hann nú allur, þegar fram kemur veruleg gagnrýni á skoftun hans á þessu umrædda ritverki. Þar verftur þvi ekki um andsvör af hans hendi vift athugasemdum Óskars Halldórssonar. Þaft verftur þó aö segjast, aft þau rök, sem Óskar færir fyrir þvi, aft hér hafi Nordal verið á villigötum, virftast býsna álit- leg, enda þarf ekki aft efast um kunnáttu hans í aft halda á penna, og talsverftar rannsóknir sýnast liggja aö baki. Þaft heffti vissulega verift ánægjulegt aö vera vitni aö þvi, aft þessir tveir leiddu saman hesta sina, þó þess sé nú ekki lengur kostur. Annaft er þaö, sem vert er aft minnast á. Skoftanir okkar fslendinga á sögunum hafa vissulega farift talsvert á mis. Þær hafa sveiflast á milli þess, aft taka allt trúanlegt, sem i sögunum stóft, og jafnvel telja þaft ganga glæpi næst aö efast um eitt efta neitt, sem þar var aft finna, og svo aft lita á þær sem skáldsögur meft einhverju sannsögulegu ivafi! Vitanlega er ekki nema gott um þaft aft segja, aö allir séu ekki sama sinnis i þessu efni og hafi um- ræöur um, enda mun vist erfitt aft lita á neitt af þessu sem hinn eina, stóra sannleika. En þaft er nokkuft athyglis- vert, aft flestir, ef ekki allir, okkar fræftimenn eru sammála um eitt. Þaö er, aft sögurnar hafi verift skráöar eftir munn- legri geymd, sem haföi varaft i aldir áftur en fest var á bókfell. Oddur A. Sigurjónssor Nú liggur þaft i hlutarins eftli, aft margt getur skolazt á skemmri tima en talift er að liggi milli þess aft sögurnar gerftust og þess tima að ritöld hófst. „Það hefur verið logift á skemmri leift en frá Golgata til Galtalækjar” er haft eftir gamalli konu, sem leyffti sér aft efast um eitthvaö i ritn- ingunni. En um þessa undir- stöftu sagnanna virðast menn ekki efast. Vert er aft spyrja hvaft valdi, þvi þaft er vissulega vitaft, aft fslendingar áttu sitt stafróf-rúmletrið- áður en latinuletrift kom til sögunnar. Um þaft höfum viö glöggar sagnir. Er þaö nú beinlinis , liklegt, aft forfeður okkar hafi alls ekki fært neitt i letur áöur en til komu klerkar, latinu- lærftir? Er það ekki meira en liklegt, aft til grundvallar sagnanna liggi einmitt frumrit rist meft rúnum? Þetta er spurning, sem vert væri aö ganga eins rækilega úr skugga um og fært er. Það er nefnilega ekki einskis virfti aft gera sér grein fyrir uppruna sagna- ritunarinnar. Og þaft var raunar fleira, sem full þörf var á, að geymdist traustlegar en i reikulu minni. Hvaö eigum við aft segja um lögin, t.d.? Er þaft ekki, þegár allt kemur til alls, verift aft gleypa úlfalda, aft trúa þvi, aft lögsögumenn okkar hafi lært lögin utanaft? Allir vita, aft einmitt þessi þáttur varftafti ákaflega miklu i öllum mála- rekstri, sem þurfti aft vera háftur jafnmikilli nákvæmni, ef mál áttu réttilega fram aft ganga. Vera má, aö einhver segi, aft vift höfum engin rúnarit meft höndum. En er þaft nokkur sönnun þess aft þau hafi aldrei veriö til? Hversu mörg frumrit eigum viö af sögunum? Rétt er lika aft benda á, aft þaft er ekki langt siöan rúnarit fundust úti i Noregi, svo hér þarf ekki aft vera um neina fjarstæftu aft ræfta. Þaö er einnig sagt i Egilssögu, aö Þoigerftur dóttir hans lét sem hún vildi rista Sonatorrek á kefli, og þaft sýnir afteins, aft rúnaristing var þá talinn eftli- legur háttur til geymdar þess, sem ekki mátti glatast af t.d. merkisatburftum i íjófti, efta lausu máli. Er þetta mál ekki þess vert, aft þvi sé frekari gaumur gefinn en hingaft til hefur verift gert? 1 HREINSKILNI SHGT Auglýsið í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.