Alþýðublaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 13
ffisr Föstudagur 3. desember 1976 ... TIL KVOLPS 1 ýlvarp 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.00: Gu6- rún Guðlaugsdóttir les söguna „Halastjörnuna” eftir Tove Jansson (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændurkl. 10.05. Óskalög sjúk- iinga kl. 10.30: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miðdegissagan: „Löggan sem hló”, saga um glæp eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Ólafur Jónsson les þýðingu sina (6). 15.00 Miödegistónleikar. Oskar Michallik, Jiirgen Buttkewitz og Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Berlin leika Dúettkonsert- inó fyrir klarinettu og fagott á- samt strengjasveit og hörpu eftir Richard Strauss, Heinz Rögner stjórnar. Sinfóniu- hljómsveitin i Boston leikur Konserttilbrigði eftir Alberto Ginastera, Erich Leinsdorf stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson les (18). 17.50 Tónleikar, Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslandsi Háskóla- biói kvöldið áður. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Hafliði Hallgrimsson.a. „Hoa- Haka-Nana-Ia” eftir Hafliða Hallgrimsson. b. Sellókonsert nr. 1 i a-moll op. 3 eftir Saint- Saé'ns. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. — 20.40 Leiklistarþátturinn i umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.10 „Astarljóð”, tónverk eftir Skúla Halldórsson við ljóð Jón- asar Hallgrímssonar. Þuriður Pálsdóttir og Kristinn Hallsson syngja með hljómsveit Rikisút- varpsins, Hans Antolitsch stjórnar. 21.30 Gtvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir” eftir Tru- man Capote. Atli Magnússon les þýðingu sina (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóðaþáttur. Umsjónarmaður: óskar Hall- dórsson. 22.40 Afangar. Tónlistarþáttur sem Ásmundur Jónsson ( og Guðni Rúnar Agnarsspn stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Sjlónvarp Föstudagur 3.desember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eið- ur Guðnason. 21.40 List hinna snauðu Stutt mynd um sérstæða tegund veggskreytinga (graffiti) i Harlemhverfi i New York. Gerð er grein fyrir þessari nú- tima-alþýöulist, sem hefur eiukum dafnað eftir 1969, m.a. vegna áhrifa frá Bitlunum. Tónlist Jon Christensen og Arild Andersen. Ljósmyndir Bob Daugherty. Þýðandi Jón Skaptason. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.00 VeiðiferðintLe temps d’une chasse) Kanadisk biómynd frá árinu 1972. Aðalhlutverk Guy L’Ecuyver, Marcel Sabourin og Pierre Dufresne. Þrir menn og ungur sonur eins þeirra fara i veiðiferö. A daginn reyna þeir að skjóta dýr, en veiðin er rýr, og á kvöldin keppa þeir um hylli kvennanna á gistihúsinu. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok SJónvarp Veiðiferðin 1 kvöld klukkan 22.00 er á dag- skrá sjónvarpsins biómyndin veiðiferðin (Le temps d’une chasse). Myndin fjallar um veiöiferð þriggja manna og sonar eins þeirra. Á daginn reyna þeir að skjóta dýr, en veiðin er heldur rýr. A kvöldin keppa þeir hins vegar um hylli kvenfólksins á gistihúsinu þar sem þeir búa. Ekkert er látið uppi um hversu ■ fer með þær veiðar þeirra. Mynd þessi er kanadisk, frá árinu 1972. Með aðalhlutverkin fara Guy L’Ecuyver Marcel Sabourin og Pierre Dufresn. Auglýsið í Alþýðublaðinu jHglNGHCMNl S 0 T A R A - MEIST- ARI Barbara Feldt er aðeins önnur í röðinni af þeim konum sem fengið hafa meistaragráðu i sótun í Vestur- Þýzkalandi. Maður hennar, sem einnig er sótari, sést hér óska ekta- kvinnu sinni til hamingju með þennan áfanga. Engar fregnir hafa enn borist um hvort börn þeirra hjóna eru farin að feta í fótspor foreldranna og grafa í öskustóm. Um þessar mundir eru á þriðja þúsund nema i sótun i Þýzkalandi og fyrirtæki sem fást við þessa göfugu iðju eru um 5.300 talsins. Einn af hverjum 5 mönnum sem fást við sótun i landinu eru konur. Eftirspurn eftir sóturum er enn mjög mikil, en eðli starfsins hefur breyst talsvert frá þvi sem var — það er orðið hrein- legra en áður. HANDHÆGT VERKFÆRI Gólfteppi veröa hér eftir tæplega talin til lúxusvarnings og af þvi leiðir að ryksugur eru til á hverju heimili. En hins vegar hefur mörgum þótt fremur erfitt að þrifa teppi svo sómi sé af, þar sem óhreinindi vilja setjast i þau og hluti þeirra næst ekki með ryk- sugu. Þýzka fyrirtækiö Siemens hefur nú hafið framleiðslu á nýrri tegund rafknúins gólfskrúbbs, og fyrirtækið hefur sent frá sér með- fylgjandi mynd af þvi tilefni. Annars vegar sýnir myndin hina nýju heimilishjálp ólmast i sápu- löðri á gólfteppi i einhverri þýzkri Ibúö. Hins vegar viðheldur myndin gömlu húsmóður- imyndinni, eða er það tilviljun að sú er heldur um stjórnvöl gólf- skrúbbsins mikla skuli vera kona? En hvaö um það, tækiö ku vera þarfaþing mikiö. CO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.