Alþýðublaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 7. desember 1976
9
Mikii ólqa meðal
kennara
Ég hef ekki heyrt þess getið að
kennarar hyggi á einhverjar
frekari aögerðir fyrir áramót,
sagði Guðni Jónsson hjá Lands-
sambandi íslenzkra barnakenn-
ara, þegar Alþýðublaðið innti
hann eftir gangi mála hjá kennur-
um.
Samkvæmt fyrri reglugerð um
mánaðarfrl, voru þau engin nema
þá mánuði, sem ekki var um aðra
frldaga að ræða. Þannig aö það
reynir raunverulega ekki á yfir-
lýsingu barnakennara um verk-
föll I stað mánaðarleyfa fyrr en I
marz. Aftur á móti veit ég,að það
er ólga I mannskapnum, og menn
eru afar ósáttir við þau kjör Sem
þeim eru búin.
Varðandi æfingakennsluna;
sagöi Guöni, að lokað yrði fyrir
hana að öllu leyti um áramót, en
þá lykju 3ja árs nemar sinni önn.
Það væri töluvert um að annnars
árs nemar kæmu i skólana til að
fylgjast með kennslu. Frá ára-
mótum yrði þeim ekki leyft að
sitja i kennslustundum og fylgjast
með, en með þvi vildu kennarar
leggja áherzlu á þann mikla
launamun sem rikir innan kenn-
ara stéttarinnar.
Aðspurður um viðbrögö ráða-
manna varðandi verkfall kennara
þann 8. nóvember, kvað Guðni
bau hafa verið mjög á einn veg.
Fjármálaráðuneytið hefði viljað
hýrudraga alla, burtséð frá þvi
hvort þeir hefðu t.ekið þátt I verk-
fallsaðgerðum eða ekki. Þessu
hefði kennarar mótmælt kröftug-
lega, með þeim árangri aö ákveö-
ið hefði verið að draga aðeins af
launum þeirra sem felldu niður
kennslu.
„Frá Menntmálaráðunevtinu
heyröist næsta litið,"sagði Guðni.
,Að visu létu þeir á sér skiljast að
þeir gætu hugsað sér viöræður
varðandi réttindalausu kennar-
ana. En við höfum ekki enn
fengið svar við bréfinu sem við
sendum ráðuneytinu, en i þvi ósk-
uðum við eftir viðræðum um
þetta mál. —JSS
KENNARAR í KÓPAVOGI:
Velta fyrir sér lengingu
jólaleyfis
Barnakcnnarar i Kópavogi,
Mosfellssveit og á Seltjarnarnesi
greiddu nýlega atkvæði um það,
hvort þeir skyldu lengja jólaieyfi
frá þvi sem kveöiö er á i núgild-
andi lögum, þ.e. hafa leyfið frá 18.
desember til 7. janúar I stað 21.
desember til 3. janúar, eins og
lögin kveða á um. Niðurstaöa
þessarar könnunar varð sú, að 73
kennarar studdu lenginguna, en
liölega 30 voru á þvi að fara að
núgiidandi lögum. Langflestir
sem kusu að fara að lögum eru
kennarar við Kársnesskólann I
Kópavogi, en þar greiddu aðeins
fjórir kennarar atkvæði með þvi
aö taka sér iengra jólaleyfi.
Höfðu kennararnir ákveðið að
80% kennara þyrftu að vera sam-
þykkir aðgerðum, til þess að af
þeim yrði. Þó munu aögerðir vera
undir hverjum skóla komnar og
vitað er um að minnsta kosti einn
skóla i Kópavogi sem ætlar að
halda fundum málið annað kvöld.
Tiðindamaður blaðsins taldi þó
vafasamt að kennarar myndu
lengja jólaleyfi sitt að svo stöddu.
Eins og fram kemur i annarri
frétt I blaðinu, eru aðgerðir þess-
ar tilkomnar vegna þess, að sam-
kvæmt nýjum lögum hefur
kennsluskylda kennara verið
aukin að miklum mun, án þess að
laun þeirra hækki sem þvi nemur.
Segjast þeir nánást vera settir i
nauðungarvinnu með þessum lög-
um, og þvi vilja þeir ekki una.
—hm.
■ ■
■ 1
■ III
■ II
r i r
i ii
í r í
i ji ■
S ! SSr .
J1 WArn 1
ymmm ■
■ i ym m
r t i i
A I 1 I
PÖNNUKÖKUR (Griddle Cakes) meö smjöri og
sírópi ásamt kaffi á aðeins 390 krónur.
Tilvaliö bæöi á morgnana og um eftirmiðdaginn.
Skrifstofustorf
Skrifstofustarf hjá Öryggiseftirliti rikisins
er laust til umsóknar. Fullkomin vélritun-
arkunnátta áskilin.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist öryggis-
málastjóra, Bræðraborgarstig 9, fyrir 15.
desember n.k.
ISADORA
(Fear of f lyjng) Bók sem ekki á hliðstæðu á ís-
lensku. Hefur verið þýdd um víða veröld og
hvarvetna nlotið frábæra dóma. Söguhetjan á
sér draum um hið f ullkomna f relsi, en andinn
er reiðubúinn en holdið veikt og baráttan við
ástríðurnar verður henni erfið. Erica Jong,
höf undur bókarinnar, notar enga tæpitungu og
segir undanbragðalaust f rá kynnum sínum af
karlmönnum. Erlendír ritdómarar telja bók-
ina bera af öllu sem skrifað hefur verið um
jjessi efni.
„Hin frjálslegasta, unaðslegasta, æsilegasta
og lostafyllsta saga sem skrifuð hefur verið
(John Updike). Leiftrandi kynæsandi hugar-
flug, (New York Times) Akaflega ánægjuleg,
algerlega hömlulaus. (Henry Miller). Þetta er
bók sem margir hafa beðið eftir og vilja eign-
ast.
ISAD
Erica Jong
m
Poseidon slysiö
Af mörgum ágætum
bókum Paul Callico, er
þessi lang-frægust og
hefur verið kvikmynd-
uð (sýnd hér i Nýja
bíó) Hér segir frá
furðulegu sjóslysi, er
einu stærsta farþega-
skipi veraldar, hvolfir
fyrirvaralaust.
Ringulreiðin er ólýsan-
leg, þar sem allt er nú
upp það sem niður var.
15 farþegar sameinast
um að reyna að bjarga
lifi sínu og erfiðleikar
þess reynast ótrúlegir.
Hópurinn er ærið sund-
urleitur: Afreksmenn
ruddar, gleðikonur,
fyllibyttur, að ó-
gleymdum eldhugan-
um, prestinum sem
stjórnaði hópnum. Oll
er bókin stórkostlegt
ævintýri og hörku-
spennandi frá upphafi
til enda. Bók ársins i
þessum dúr.
Sven Hazel:
S. S. Foringinn
Bækur Hazels hafa verið þýddar á 100 tungu-
mál og seldar í yfir 35 milljónum eintaka.
Hann er án efa fremstur stríðsbókahöf unda
fyrr og síðar. Hann hefur sjálfur barist á öll-
um þeim vígstöðvum sem hann skrifar um og
þekkir því hlutina af eigin raun. Nú er verið að
kvikmynda Hersveit hinna fordæmdu og það
eru ekki minni menn en Omar Sharif og
Anthony Quinn sem leika þar aðalhlutverk.
Persónur Hazels eru óborganlegar og hver
man ekki, Porta, Lilla, Gmlingja, Legioner-
inn, Heide og marga fleiri.
Islensku þýðingarnar hafa allar selst upp á
skömmum tima, svo vissara er að draga ekki
að ná í þessa nýju bók.
ók er besta gjöf
Sýningarstúlkan
eftir Denise
Robins
Denise Robins er vafa-
laust mest lesni ástar-
söguhöfundur nútim-
ans. Bækur hennar eru
engin velgjuleg vella,
alltaf skemmtilegar,
spennandi og geðfelld-
ar. Reynslan hefur og
sýnt að þær konur sem
einu sinni lesa bók ef tir
Denise, eru ekki
ánægðar fyrr en þær
hafa fengið þá næstu.