Alþýðublaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 7. desember 1976 SSSf Byggingahappdrætti Náttúrulækningaféiags íslands: Dregið var 1. desember 1976. Eftirtalin númer hlutu vinning. 1. Bifreið Fiat 128, árgerð 1976 nr. 2072 2. Snjósleði nr. 25075 3. Litasjónvarp nr. 41475 4. Mokkakápa nr. 36737 5. Ein ferð til sólarlanda nr. 30920 6. Dvöl fyrir einn á Heilsuhælinu i þrjár vikur nr. 41501 7. Dvöl fyrir einn á Heilsuhælinu i þrjár vikur nr. 41841. Upplýsingar i sima 16371. Aðvörun til kaupgreiðenda frá bæjarfógetanum í Kópavogi Kaupgreiöendur sem taka skatta af starfsmönnum sfnum, búsettum I Kópavogi, eru hérmeö krafðir um tafarlaus skil innheimtufjárins. Jafnframteru þeir aðvaraðir um að málum þeirra sem ekki hafa skilað innheimtufé verður vlsað til sakadóms á næstu dögum. Bæjarfógetinn i Kópavogi. EIGENDUR! Við viljum minna ykkur á að það er árið- andi að koma með bilinn i skoðun og still- ingu á 10.000 km fresti eins og framleið- andi Mazda mælir með. Nú er einmitt rétti timinn tii að panta slfka skoðun og>láta yfirfara bilinn. Notið ykkur þessa ódýru þjónustu og pant- ið tima strax. Vinsamlega póstpantið timanlega fyrir jól. BÍLABORG HF. Borgartúni 29 Verkstæði sími 81225 Laus staða Staða framkvæmdastjóra Sölu vamar- liðseigna er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendast utanrikis- ráðuneytinu fyrir 30. desember 1976. Utanrikisráðuneytið, 2. desember 1976. . Ritstjórn Álþýðublaðsins er í | i Síðumúla 11 - Sími 81866] Opið bréf Framh. 7 sömu óvissuna að ræða. Upp- hæðin miðast við fjárhag LIN. Gömlu reglurnar tryggðu eina ferð áriega heiman og heim. Árás á kjör náms- manna og alþýðu Námsmenn hér i ósló skerð- ingu kjara sinna svo illa, að eigi verði við unað. Með hinum nýju lögum og úthlutunarreglum er verið að útiloka alþýðu manna frá námi, sem þar með er gert að forréttindum hinna efna- meiri i þjóðfélaginu. Jafn réttur til náms er krafa okkar og jafn- framt fjárhagslegt öryggi. Þess vegna berjumst við gegn árás- um rikisvaldsins á kjör náms- manna, og berjumst þar til sig- ur vinnst. Sameiginlegur fundur is- lenskra námsmanna i ósló þ. 16. nóv. krefst eftirfarandi. 1. Nýju lögin og nýju úthlutun- arreglurnar verði dregin til baka, og úthlutað eftir gömlu lögunum og gömlu úthlutunar- reglunum. 2. Tryggð verði 100% umfram- fjárþörf. 3. Nemendur framhaldsskóla hafi aðgang að lánum úr LIN. SIMAR. 11798 OG 19533. Myndasýning (Eyvakvöld) verður i Lindarbæ niðri, miðvikudaginn 8. des. kl. 20.30. Bergþóra Sigurðardóttir, læknir sýnir. Ferðafélag Islands. HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður ^Bankastræti 12, Reykjavik. j m/s Esja fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 14. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka alla virka daga til hádegis á mánudag þ. 13. þ.m. til Vest- fjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar. Auc^sencW 1 AUGLVSINGAStMI BLADSINS ER 14906 ÚTB0Ð Tilboð óskast i smiði, og uppsetningu á skilveggjum, og hurðum i nýbyggingu að Háaleitisbraut 68, Reykjavik. Tilboðs- gagna má vitja á Teiknistofuna s.f., Ár- múla 6, Reykjavik, miðvikudagunn 8. desember n.k. gegn kr. 10.000.00 skila- tryggingu. AUGLÝSING um tímabundna umferðatakmörkun í Keflavík Frá föstudegi 10. desember til föstudags 31. desember 1976, að báðum dögum með- töldum, er vöruferming og afferming bönnuð á Hafnargötu á almennum af- greiðslutima verzlana. Á framangreindu timabili verða settar hömlur á umferð um Hafnargötu og nær- liggjandi götur ef þurfa þykir, svo sem, tekinn upp einstefnuakstur eða umferð ökutækja bönnuð með öllu. Verða þá sett- ar upp merkingar, er gefa slikttil kynna. Keflavik, 3. desember 1976 Lögreglustjórinn i Keflavík Styrktarsjóður Meistarafélags húsasmiða auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum og skulu skriflegar umsóknir berast félaginu að Skipholti 70 fyrir 10 þ.m. Stjórnin Danski rithöfundurinn SVEN ÁGE MAD- SEN spjallar um ritverk sin og les úr þeim i fundarsal Norræna hússins þriðjudag 7. des. kl. 20:30. Kaffistofan verður opin. Verið velkomin Norræna húsið Rithöfundasamband íslands. NORRÆNA HÚSIÐ t Ástkær eiginmaóur minn, faöir okkar tengdafaöir og afi, Þorleifur Sigurðsson Einholti 9 lézt I Landspitalanum aöfaranótt laugardags 4. des. Sigriöur Benjaminsdóttir Hjördls Þorleifsdóttir Þráinn Þorleifsson Hrefna Pétursdóttir Trausti Þorleifsson Fríöur Guömundsdóttir barnabörn og barnabarnabarn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.