Alþýðublaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 12
12 FBA MORGNI... Þriðjudagur 7. desember 1976 JKÍ,- MM t og svo var það þessi um... Tito, sem sagöi i ræðu einni sem hann hélt. — Mér þykir mun vænna um bandariska korniö sem ég fæ, en það rússneska sem ég sé ekki tangur né tötur af. Bridoe Skitt með teoriur — Skynsemin gildir. Mörgum veröur á, að fara of blint eftir teoriunum, en láta lönd og leiö skynsemina og athyglis- gáfuna. Spilið í dag: Vestur 4 ¥. ♦ 4. G10853 32 974 D96 Noröur 4 K9 y D9754 4 AD102 4 108 Austur 4 AD76 ¥10 ♦ KG8 4 G7432 Suður 4 42 ¥ AKG86 ♦ 653 4 AK5 Suöur komst í fjögur hjörtu án þess að A-V segðu neitt. Vestur spilaði spaðagosa út, og eftir reglunum ætti blindur að láta kónginn. Athugum nú hvernig þaö færi. Austur dræpi á ás og spilaði út smáspaða. Vestur væri inni og hlyti að hugleiöa hvað útspil Austurs þýddi. Ef það væri lauf- liturinn, sem ætti að gefa slag, hlyti Austur aö hafa spilað tigli! Hann spilar þvi tígli og þar með kemst sagnhafi ekki hjá að gefa tvo slagi á tígulinn og tapa spil- mu. r Litum nú á hinn kostinn, sem sagnhafi á. Láti hann niuna i gosann og Austur gefi slaginn, er Vestur i villu og svima um hverju hann á að spila. Þó hann spili tigli sem versta útspil fyrir sagnhafa, er tekið á ásinn i blindi og tromp- in hirt. Tekið á laufás og kóng og þriðja laufið trompað i boröi. Siðan slegiö út spaðakóngi! Austur er nú inni og hann er varnarlaus, getur ekki fengið nema einn slag á tigul og spiliö er unnið! spé Þegar maður hugsar aftur i timann bölvar maöur þvi oft að hafa ekki veriö forsjálli. spékoppurinn H Ja, hann veröur þá kannskiliðlegri við að borga mér eftir- vinnuna í næstu viku! Ymislegt Guðspekistúkan Fjólav Kópavogi heldur kynningarfund miðviku- daginn 8. des. kl. 21 i Hamraborg 1 (4. hæð) Deildarforseti flytur ávarp og svara fyrirspurnum. Erindi: Hvert ætlar þú? Guðjón B. Baldvinsson flytur. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Jólafundurinn verður fimmtu- dagin 9. des. i félagsheimilinu efri sal kl. 20.30 Skemmtiatriði, mæt- um allar. Stjórnin Kvenfélag óháða safnaðarins Basarinn verður haldinn næst komandi sunnudag, 12. desember kl. 14.00 i Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safnaðarins góðfúslega komið gjöfum laugardag 4-7 og sunnu- dag 10-12. Jólamerki skáta 1976Í.T eru komin út. «3*. Merkin sem gefin eru út af Bandalagi fslenskra skáta, k<unu fyrst út árið 1957 og eru til atjftt- ar skátahreyfingunni á tsfjjadi. Merkin eru seld á skrifstofu Bandalagsins og hjá skátafélög- unum viðsvegar um landið. Fótaaögerð fyrir aldraða, 67 ára og eldri I Laugarnessókn er alla föstudaga frá 8.30 til 12.00 fh.Upplýsingar i Laugarnes- kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig 25, simi 32157. Bazar kvenfélags Óháða safnaðarins verðursunnudaginn 12. des. kl. 2 i Kirkjubæ. islenzk réttarvernd Póshólf 4026 Reykjávik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl. 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði, Bókabúö Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir; Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skólavörðu- stig. Kvenfélag Háteigssóknar. Fundur verður i Sjómannaskólan- um þriðjudaginn 7. des. kl. 20.30. Þóroddur Guðmundsson skáld les upp. Séra Arngrimur Jónsson sóknarprestur flytur hugleiðingu. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni í Traöarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals. Vesturveri, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellus. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást I verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp I turninn. Borgarsafn Reykjavikur, Otlánstimar frá 1. okt 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardagjp. kl. 9-16. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Opnunartimar 1. sept.-31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22 laugard. kl. 9-18 Sunnud. kl. 14-18 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud.kl. 9-22 Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstu- daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13- 16. Hofsvailasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27. simi 83780. Mánudaga tíl föstu- daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka- þjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Frá Árbæjarsafni Árbæjarsafn er opið kl. 1-6 (13-18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Sfmavaktir hjá ALANON Aðstandenduc drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viðtals á skrif- stofunni fyrir félagsmenn. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Heyóarsímar Reykjavik: Lögregian simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra bifreið simi 11Í00. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Heilsugaesla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Helgar, kvöld og næturþjónustu apóteka i Reykjavik vikun 3.-9. desember annast Laugavegs Apó- tek og Holts Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.