Alþýðublaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 13
£!5$?r Þriðjudagur 7. desember 1976 < ■ TIL KVOLDS l ýlfarp Þriðjudagur 7. desem- ber 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.),9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.00: Guð- rún Guðlaugsdóttir les fram- haldsögunnar „Halastjörnunn- ar” eftir Tove Jansson (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli at- riða. Hingömlu kynnikl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Anna Moffo syngur með hljómsveit undir stjórn Leo- polds Stokowskis „Bachianas Brasileiras” nr. 5 eftir Villa Lobos/Sinfóniuhljómsveitin i Boston leikur Sonfóniu i fjórum þáttum i h-moll op. 74 nr. 6 eftir Tsjaikovski: Charles Munch stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 „Frá Sten Stensen Blicher” Dr. Sveinn Bergsveinsson flyt- ur frumsamda smásögu frá striðinu mikla. 15.00 Miðdegistónleikar. James Oliver Buswall og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Fiðlikonsert i d-moll eftir Vaughan Williams: André Previn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfrpgnir). 16.20 Po|#phorn 17.30 Litli barnatiminn Finnborg Scheving stjórnar timanum. 17.50 A hvitum reituin og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flyt- ur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumá! — þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði Arnmundur Backman og Gunnar Eydal sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Fráýmsum hliðumHjálmar Arnason og Guðmundur Arni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 lslenzk tónlist Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Hallgrim Helgason. Þorvaldur Steingrimsson og höfundur flytja. 21.50 „Vélmennið”,smásaga et'tir Einar Loga Einarsson Höfund ur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. „Ofter mönn- um i heimi hætt" Þáttur um neyzlu ávana- og ffkniefna. Andrea Þórðardóttir og Gisli Helgason taka saman. — Fyrri hluti. (Áður útv. 6. f.m.). 23.15 A hljóöbergi.Ég veit ekki af hvers konar völdum...” og aðr- ir gamanþættir sem jjýzku leikararnir Karl Valentin og Liesl Karlstadt flytja. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SJonvarp Þriðjudagur 7. desember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Um livað erað semja i land- lielgismálinu? Umraeðuþáttur undir stjórn Gunnars G. Schram. 21.35 ColumboBandariskur saka- málamyndaflokkur. „Knifur liugans, helber sjónhverfing" Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.05 Utanúr heimiÞáttur um er- lend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 23.35 Dagskrárlok Sjómrarp Um hvað er að semja? Svo sem f lestum mun kunnugt hafa nú undanfarið orðið harðar deilur á Alþingi um það hvort við höfum um eitthvað að semja i landhelgismálinu. Þeir eru margir, og þá aöallega fylgis- menn stjórnarinnar, sem telja að gagnkvæmir samningar komi hugsanlega vel til greina, en stjórnarandstaðan leggur aftur á móti áherslu á að við höfum ekki um nokkurn skapaðan hlut að semja, hvorki við breta né aðra, vegna þess að ástand fiskistofnanna sé svo slæmt. En nú munu sjónvarpsáhorf- endur fá að kynnast viðhorfum- manna nánar i umræðuþætti sem er á dagskránni klukkan 20.40 i kvöld. Stjórnandi umræðnanna er Gunnar G. Schram. Þátturinn heitir „Um hvað er að semja i landhelgismálinu”. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allfiestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reyniö viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Elzta hljóðfæri í heimi fannst í Síberíu KRASNOJARSK (APN) — Elsti stein- aldarbústaður i Austur- Asiu fannst nýlega við ána Belyk Ljus i Mið- Siberiu. Bústaðurinn er 34.000 ára, eða 10.000 árum eldri en þeir sem áður hafa fundist. Hér er um að ræða stórt samfélag sem hefur dreift úr sér á svæði sem nær yfir mörg þúsund fermetra. Húsin likjast moldarkofum og eru um 50 ferm. að stærð. Fundist hafa verkstæði þar sem ibúarnir hafa smiðað sér verk- færi úr beinum, hornum og steini. Beinin sem fundist hafa bera þvi vitni að ibúarnir hafa stundað veiðar á hreindýrum, nashyrningum, mammútum, visundum, hestum, steingeitum og steppuantilópum. 1 kofunum fundust járn- og koparmolar. tbúarnir möluðu málminn milli tveggja steina og blönduðu siðan duftinu saman við feiti. Þannig fengu þeir fram steinliti, rauðan, svartan, grænan og gulan, sem að þvi er virðist voru notaðir til að mála verkfæri, vopn og mannslikama. Einnig hafa fundist skrautmunir, þ.á m. skjaldbaka úr steini. og er það i fyrsta sinn sem slikur gripurfinnst i steinaldarbústað. t einum kofanna var grafið upp hljóðfæri af flautuættinni og var það búið til úr járnbitum. Menn telja að hér sé um að ræða elsta hljóðfæri i heimi. A HALUM IS! Fyrir skömmu var háður mikill og spennandi ishokki-leikur i Kaupmannahöfn. Áhorfendum til mikillar ánægju heiðraði Dirch Passer, gamanleikarinn frægi, svellið með nærveru sinni í leikhléi. Ekki eru allar ferðir til f jár og eins og sjá má á þessum myndum danska blaðsins Aktuelt er Dirch kallinum skautaiþróttin síður en svo í blóð borin, en myndirnar tala sínu máli.... ...Svona maöur lyftu mér UPP... .... Já þetta lilýtur aö ganga betur þegar þið eruð orðnir þrir.... Ég er liklegast bestur t klappliðinu. ; lljálpaðu mér aöeins góði nei Ijári er þetta hált CjO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.