Alþýðublaðið - 22.03.1977, Síða 1
ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ
Verkalýðsfélag
Vestmannaeyja:
Sam-
þykkt
að segja
upp
samn-
ingum
Verkalýösfélag Vest-
mannaeyja samþykkti á
félagsfundi á sunnudaginn,
aö segja upp gildandi kjara-
samningum. Samþykkt
þessi var gerö á fremur fá-
mennum fundi, en fylliiega
lögmætum, aö sögn Jöns
Kjartanssonar formanns
félagsins.
Astæöuna fyrir slakri
fundarsókn sagöi Jón hafa
veriö mikla vinnu i Eyjum.
Bæöi heföi veriö mikiö aö
gera í loönunni og eins heföi
togarinn Vestmannaey veriö
væntanlegur i gær meö á
annaö hundraö tonn af fiski,
og þvf heföi oröiö aö klára
bátafiskinn i hvisunum.
— Menn voru mjög ein-
huga á þessum fundi, um aö
viö svona búiö mætti ekki
standa lengur, sagöi Jón i
samtali viö Alþýöublaöiö i
gær. — Viö getum ekki fallizt
á, aö þaö sé einhvers konar
náttúrulögmál aö ekki sé
unnt aö lifa á tslandi nema
þræla myrkranna á milli.
—hm
Álvers-
skýrslan
i dag og næstu þrjá
daga mun Alþýðublað-
ið birta skýrslu þá sem
Heilbrigðiseftirlit
ríkisins sendi frá sér
fyrir helgina og getið
var um hér í blaðinu á
laugardaginn. Skýrsla
þessi hefur vakið
mikla athygli/ að von-
um> og telur Alþýðu-
blaðið rétt að gefa
fólki kost á að kynna
sér efni hennar af
eigin raun, Hins vegar
er hún svo löng, að
óhjákvæmilegt er að
skipta henni I fjóra
hluta og birtist annar
hlutinn á morgun.
—hm
Sjá bls.
4 og 5
ii _
Eldvörn
Kunnátta i meðferð
slökkvitækja getur bft ráð-
ið úrslitum á örlagastundu
og því verður seint brýnt
nógsamlega fyrir fólki að
læra meðferð slíkra tækja.
I gær tóku slökkviliðsmenn
starfsmenn Rafmagns-
eftirlits rikisins til náms í
meðferð handslökkvitækja
og hér á myndinni sést einn
úr hópi námsmanna búa
sig undir að slökkva oliueld
sem lærifaðir hans, vinstra
megin við hann, hafði
kveikt. (AB-mynd: GEK)
Stjórn Reykjavíkurborgar og misnotkun valds:
Gert meira úr þörfum fárra
einstaklinga en f jöldans
Borgarstjórn brýtur fyrri samþykktir um Veiði- og
fiskiræktarrád
Ágreiningur hefur oröiö i
Veiöi- og fiskiræktarráöi
Keykjavikur, borgarráöi og
borgarstjórn um rekstur klak-
og eldishúss Rafmagnsveitu
Reykjavíkur viö Elliöaár.
Stangveiðifélag Reykjavikur
hefur haft húsiö á leigu og not-
aö framlciöslu þess i ár, sem
þaö hefur á leigu viöa um land
og auk þess i EUiðaár.
Minnihluti Veiöi- og fiski-
ræktarráös tqldi eölilegt aö
ráöiö tæki viö rekstri stöövar-
innar aö einhverju eöa öllu
leyti, og þá sérstaklega I þeim
tilgangi aö tryggja nægilegt
magn seiöa i vatnahverfi
Reykjavikurborgar, sem ann-
ars þarf aö kaupa fyrir stórfé
hjá öörum eldisstöövum.
Minnihlutinn benti einnig á,
aö i samþykktum borgar-
stjórnar fyrir Veiöi- og fiski-
ræktarráö væri beinlinis kveö-
iö á um, að þetta væri eitt af
hlutverkum ráösins. — Minni-
hlutinn taldi algjörlega óvib-
undandi að eitt veiöifélag,
Stangveiöifélag Reykjavikur,
sem um árabil hefur notiö
riflegrar fyrirgreiöslu
Reykjavikurborgar, sæi um
rekstur stöðvarinnar. Eðli-
legra væri að tryggja aö allir
stangveiðimenn nytu góös af
henni.
Að áliti minnihlutans i Veiöi-
og fiskiræktarráði stóðu 1 full-
trúi Sjálfstæðisflokksins,
Alþýöuflokksins og
Alþýöubandalagsins. Aörir
fulltrúar Sjálfstæöisflokksins
og fulltrúi Framsóknarflokks
fluttu frávisunartillögu, og
fulltrúar Sjálfstæðisflokks og
Framsóknar borgarráöi og
Borgarstjórn voru sama sinn-
is.
Þaö sem athygli vekur i
sambandi viö mál þetta er, aö
meirihluti borgarstjórnar tel-
ur mikilvægara aö nokkrir
einstaklingar njóti fyrir-
greiöslu borgarinnar en aö
hennar eigin stofnanir, reistar
fyrir skattpeninga fjöldans,
séu reknar almenningi til
hagsbóta. Einnig hefur
borgarstjórn meö afgreiðslu
þessa máls gengiö i berhögg
við fyrri samþykktir Veiöi- og
fiskræktarráðs, og má mikiö
vera, ef þessi afgreiösla er
lögleg. — Þá má geta þess, aö
þeir menn i meirihlutanum,
sem mest hafa haft sig i
frammi I þessu máli, eru
félagar i Stangaveiðifélagi
Reykjavikur, og hlýtur aö telj-
ast mjög óeölilegt aö þeir fjalli
þannig um málefni eigin
félags.
En kjarni málsins er sá, aö
meirihluti borgarstjórnar og
samflokks-menn hans, taka
þarfir nokkurra einstaklinga
fram yfir þarfir hins almenna
borgara. Þetta er ekki fyrsta
dæmið af þessu tagi, sem
flokkast undir misnotkun á
valdi. A morgun veröur birt
greinargerð minnihluta Veibi-
og fiskiræktarrAös, en á næst-
unni veröur nánar sagt frá
þessu máli og samskiptum
Reykjavikurborgar og Stang-
veiðifélags Reykjavikur.
Stjórnarfrumvarpumvirkjun Blöndu lagt fram á ný:
135 megawatta virkjun
kostar 14,8 milljarda
Lagt hefur verið fram
á Alþingi stjórnarfrum-
varp um virkjun Blöndu.
Þetta lagafrumvarp var
lagt fyrir Alþingi 1975-76
en varð þá ekki útrætt.
Frumvarpinu fylgir nú
ný orkuspá og ný
kostnaðaráætlun. I
kostnaðaráætluninni
kemur fram að 135 mega-
wattavirkjun kostar lið-
lega 14.8 milljarða króna.
Frumvarpiö gerir ráð fyrir,
aö rikisstjórninni veröi heimilt
aö fela væntanlegri Noröur-
• landsvirkjun eða öðrum aöila aö
reisa og reka vatnsaflsstöö viö
Blöndu I Blöndudal Austur-
Húnavatnssýslu meö allt aö 150
megawatta afli og gera nauö-
synlegar ráöstafanir á vatna-
svæöi árinnar til aö tryggja
rekstur virkjunarinnar. Enn-
fremur aö leggja aðalorkuveitu
frá orkuverinu til tengingar viö
aöalstofnlinu Noröurlands og
meiriháttar iðjuvera.
1 athugasemdum segir, aö
Blönduvirkjun sé I hópi hag-
kvæmustu vatnsaflavirkjana á
Islandi. Hún hafi einnig þann
kost aö vera utan hinna eldvirku
svæöa. (Þaö virðist talsvert
atriöi nú.. innsk. AB).
1 fylgiskjali meö frumvarpinu
eru drög að samkomulagi um
bætur vegna Blönduvirkjunar.
Hins vegar er þess hvergi getiö
hvar fjár skuli aflaö til þessarar
nýju virkjunar.
Ritstjórn Sfðumúla II - Sfmi 81866