Alþýðublaðið - 22.03.1977, Qupperneq 12
12 FRÁ MORGNI..
Þriðjudagur 22. marz 1977 bialið1'
Neyftarsímar 51
slökkviliö
Siökkvilifi ofí sjúkrabilar
i Keykjavik simi 1 11 00
i Kbpavojíi Simi 1 11 00
i llafnarfiröi Slökkviiiöiö simi 5
11 00 — Sjúkrabill simi 51100
lögreglan
I.öf<r<-glan i Rvik — simi 1 11 66
l.ögreglan i Kópavogi—simi 4 12
00 '
Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5
11 66
Hitaveitubilanir simi 25520 (ut-
an vinnutima sinv 27311)
Vatnsveitubiianir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 hafnarfirði i
sima 51336.
Heilsusiæsia
Slvsavaröstofan: situi 81200
Sjiikrabiíreið: Reykjavik og
Kópavogur. sfmi 11100. Hafnar-
fjörður simi 51100.
Revkjavik — Kópa'-ogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni. simi 1J510.
la^knar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stiiðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kviild- nætur-og helgidagsvarsla.
simi 2 12 301
Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild l.andspiialans. simi 21230.
Lipplýsingar um lækna- og lyfja
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarf jörður
’Jpplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjöröur — L'.arðahreppur
N'ætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekeropið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Ilafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningúfn um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Gátan
Þótt formiö skýri sig sjálft viö
skoðun, þá er rétt aö taka fram.
aö skýringarnar ftokkast ekki
eftir láréttu og lóöretlu NEMA
viö tölustafina sem eru I reitum
i gátunni sjálfri (6, 7 og 9).
Láréttu skýringarnar eru aörar
■merktar bókstöfum, en lóöréttu
tölustöfum.
A: það sem hvetur B: staur C:
mjög D: stórveldi E: vinna ber
F: samhlj. G: sóun 1: sterki 2:
keflað 3: máttur 4: 2 eins 5: önug
6: ekki meö 7: keyrði 8 lá : frétta-
stofa 8 ló: fóru I bíl 9 lá : strákur 9
ló: titill 10: aðgreining.
Ýmislegt
Kvenfélag Kópavogs.
Aðaifundur félagsins verður i
efri-sal félagsheim ilisins,
fimmtudaginn 24. marz kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
Foreldra - og vinafélag
Kópavogshælis
heldur aðalfund fimmtudag 24.
marz kl. 20.30 að Hamraborg 1.
Kópavogsbúar fjölmenniö.
Stjórnin.
Borqarbókasafn Reykja-
víkur.:
Aðalsafn — útlánsdeild. Þing-
holtsstræti 29a simi 12308
Mánud. til föstud. kl. 9-22,
laugard. ki 9-16. Lokaö á sunnu-
dögurn.
Aðalsafn - lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, simi 27029.
Opnunartimar 1. sept. - 31. maí,
mánud. - föstud. kl. 9-22.1augard.
kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju,
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard.
13-16.
Sólheimasafn - Sólheimum 27,
sfmi 36814.
Mánud. - föstud. kl. 14-21.
laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn - Hofsvaltagata 1,
simi 27640.
Mánud. - föstu.d kl. 16-19.
Bókin heim — Sólheimum 27,
Simi 83780.
Mánud. - föstu. kl. 10-12. — Bóka
og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra.
Farandbókasöfn - Afgreiösla i
Þingholtsstræti 29a,. Bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum, simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur
en til kl. 19.
Bókabilar - bækistöö i Bústaöa-
safni, simi 36270. Viðkomustaðir
bókabiianna eru sem hér segir:
Arbæjarhverfi
Versl. Itofabæ 39þriöjud. kl. 1.30-
3.00
Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl.
7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl. 3.30-
6.00.
Breiöholt
Breiöholtsskóli mánud. kl.' 7.00-
9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30-
3.30.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
brautföstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Versl. viö Völvufell mánud. kl.
3.30-6.00, miövikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.50-7.00.
Hólagaröur, Hólahverfi mánud.
kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00-
6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur föstud.
kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 viö Holtaveg
'östud. kl. 5.30-7.00.
Tún
Hátún lOþnðjud. kl. 3.00-4.00.
Nolt — Nliðar
lláteigsvcgur íþriðjúd. kl. 1.30-
2.30.
Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00 -
4.00, miðvikúd. k!. 7.00-9.00
Æfingaskóii Kennaraháskólans
miðvikud. ki. 4.00-6.00.
Háaleitishverf i.
Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30- 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl 1.30-2.30.
Miðbær, Háleitisbrautmánud. kl.
4.30- 6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
föstud. kl. 1.30-2.30.
Vesturbær
Velzl. viö Dunhaga 20 fimmtud.
kl. 4.30-6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-
9.00.
Skerjaf jöröur - Einarsnij
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verslanir við Hjarðarhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl.
1.30- 2.30.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74.
Opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá klukkan 13.30 -
16.00.
Æfingar fyrir karlmenn
Getum bætt við nokkrum karl-
mönnum i léttar leikfimiæfingar
og annað i tþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar á miövikudögum og
föstudögum kl. 20,00. Þeir sem
hafa áhuga geta fengið allar nán-
ari upplýsingar á staönum, eða
þá einfaldlega mætt i timana á
fyrrnefndum dögum.
Þarna eru æfingar fyrir karl-
menn á öllum aldri, sem þurfa og
hafa áhuga á aö hreyfa sig eitt-
hvað.
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna
fást i Bókabúð Braga, Verzlunar-
höllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar
i Hafnarstræti og í skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúðarkveðjum I sima
15941 og getur þá innheiml
upphæðina í glró.
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélaga lslands eru seld
á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Helga Einarssonar,
Skólavörðustíg 4, Verzluninni
Bella, Laugavegi 99, 1 Kópavogi
fást þau i bókaverzluninni Veda
og í Hafnarfirðii Bókabúð Olivers
Steins.
Simavaktir hjá ALANON
Aðstandendui,-. ,i; vkkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum ,
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-
18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir í Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
FloisksstarfM \
Alþýðuflokkskonur Hafnarfirði
Aðalfundur Kvenfélags AJþýöuflokksins i Hafnarfirði
verður haldinn fimmtudaginn 24. marz kl. 8.30 i Alþýðu-
húsinu.
Fundarefni.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Upplestur, kaffiveitingar.
Stjórnin.
Aðalfundur Kvenfélags Alþýðuflokksins i
Reykjavik
verður haldinn miðvikudaginn 30. marz í Alþýðuhúsinu
(niðri) kl. 8.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik
heldur flóamarkaðlaugardaginn 2. aprfl kl. 2 I Alþýðuhús-
inu.
Konur sem vilja gefa hluti vinsamlegast hafi samband
við Halldóru i sima 16424 kl. 9-5, Sonjuisíma 75625e.kl. 7
og Guðrúnu i sima 17614 e.kl. 7.
FUJ i Hafnarfirði
Skrifstofa FUJ i Hafnarfirði veröur framvegis opin i Al-
þýðuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7.
Kópavogsbúar
Alþýöuflokksfélag Kópavogs heldur framvegis fundi í
rabb formi alla miðvikudaga kl. 18.00 til 19.00. að Hamra-
borg 1. 4. h.
Allir Kópavogsbúar velkomnir
Fundarefni;
Bæjarmái
Landsmál.
Stjórnin.
AnandaMarga.
Bjóðum ókeypis kennslu i yoga og
hugleiðslu alla miðvikudaga kl.
20.30.
Ananda Marga
Bergstaðastræti 28 a.
simi 16590.
•Skrifstofa félags ein-
stæöra foreldra
Traðakotssundi 6, er opin mánu-
daga og firnmtudaga kl. 3-7 e.h..
þriðjudaga miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lög-
fræðingur FEF úl viðtals á skrif-
stofunni fyrir félagsmenn.
Aðlstandendur drykkjufólks.
Reykjavik fundir:
Langholtskirkja: kl. 2 laugar-
daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju-
daga. Simavakt mánudaga: klj
15-16 og fimmti’daga kl. 17-18.
íslensk Réttarvernd
Skrifstofa félagsins i Miðbæjar-
skólanum er opin á þriðjudögum
og föstudögum, kl. 16-19. Simi 2-
20-35. Lögfræðingur félagsins er
Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber
aö senda Islenskri Réttarvernd,
Pósthólf 4026, Reykjavik.
onæmisaögeröir gegn
mænusótt
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt, fara fram i
Heilsuverndarstöð.Reykjavikur á
mánudögum klukkan 16.30-17.30.
Vinsamlegast haRð með ónæmis-
skirteini.
Fótaaðgerö fyrir sldraða, 67
ára og eldri i Laugarnessókn er
alla föstudaga frá 8.30 til 12 00
fh.Upplvsingar i Laugarnes-
kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i
sima 34516 og hjá ÞoTu Kirkjuteig
25, sími 32157.
„Gula hættan” \ W" Nei, ég skemmti \
hér...ha.... já... Oekki i /
hu... )