Alþýðublaðið - 12.12.1981, Blaðsíða 6
5GS
Bóka dómar
6
Laugardagur 12. desember 1981
Af hreinskilni og einlægni
Möskvar morgundags-
ins
höf. Sigurður A. Magn-
ússon
útg. Mál og menning
„Ég tel aö einlægni ætti að
koma i staö launungar og sé
fyrir mér daginn þegar tvær
manneskjur vilja ekki framar
leyna hvor aöra neinu vegna
þess að enginn vill halda neinu
leyndu fyrir öörum, heldur
miðla persónulegri jafnt og al-
mennri mennskri reynslu i fullri
hreinskilni”.
Það er á tilvitnun i franska
heimspekinginn og rithöfundinn
Jean-Paul Sartre, sem bókin
Möskvar morgundagsins eftir
Sigurö A. Magnússon hefst, og
eru oröin hér að ofan upphafs-
orö þeirrar tilvitnunar. Ekki svo
aö skilja, að höfundur vilji með
öllu viöurkenna aö þessi æsku-
saga sé alfarið sannsöguleg,
heldur umsköpun á löngu liön-
um atburöum. Þaö er eölilegt,
jafnt vegna þess, aö ýmsar per-
sónur sem hlutverki gegna i
sögunnieTu i fullu fjöri, og þess
að slik upprifjun á eigin æsku
getur ekki veriö sársaukalaus
og reyndar varla viðeigandi að
nota orö eins og „sannsöguleg”
um sögu sem fjallar i raun og
veru um sálarlif einstaklings og
mótun skapgerðar hans.
En engu að siöur er sú áhersla
sem i upphafi er lögð á hrein-
skilni og einlægni i bókinni ekki
tilviljun. Þvi Kobbi elst upp við
aðstæöur, sem jafnvel á kreppu-
timunum hljóta að hafa talist ó-
venju erfiöar. Hann hefur misst
móöur sina, þegar sagan hefst,
JSLENSK
BOKAMENNING
rn \ irnr\j\ a /r-ri
DÆIVUK MLININIINU/MN^JL/LO
JENS MUNK
Bókin lýsir á eftirminnilegan hátt svaðilförum Jens Munks í norðurhöfum
svo og aldarandanum í Danmörku um 1600. Þetta er sú bók Thorkilds
Hansen sem náö hefur mestri útbreiðslu og gerði hann að einum virtasta
höfundi Norðurlanda.
og á sér þar eftir engan ástvin i
hópi fullorðinna, sem getur veitt
honum þá umhyggju og ást sem
barni er nauðsynlegt. Faöir
hans er ólánsmaður á margan
hátt og þótt Kobbi sækist eftir
ást hans er honum það þó ljóst
um leiöaöfaðirinner gallagrip-
ur. Kobbi sækist i sifellu eftir
þvi aö fá viðurkenningu föður
sins og leggur hart að sér við að
hjálpa til við hestastúss föður-
ins, þó yfirleitt láti viðurkenn-
ingin standa á sér. Þó finnur
hann aö faðir hans er ekki mik-
ils metinn af öðrum og þegar
faöir hans tekur að sér umsjón
með hestum fyrir Fáksmenn,
segir höfundur „þá var mér
kappsmál aö hann héldi þeim,
þvi mér fannst hann vaxa i áliti
reki og hann, en slik vinátta er
ekki sama eðlis og þau bönd
sem barn binst foreldrum sin-
um. Og fyrir það, að Kobbi
gengur tilfinningalega sjálfala,
mótast skapgerð hans af ein-
þykkni og árásargirni sem
byggist um hann eins og hörð
skel. Þessi skel er það sem
bjargar honum i bráð, en þegar
til lengdar lætur er það þó geta
hans til að bindast hraustum
vináttuböndum sem bjargar
honum úr sálarkreppunni.
Hann gerist snemma leiðtogi
hóps pörupilta i Laugarnes-
hverfinu, i krafti hörku sinnar
sem hann hefut tamið sér, enda
viljastyrkur hans að hans mati
eðlilegur, þar sem hann naut
æðri verndar, fyrir milligöngu
Siguröur A. Magnússon
hjá mönnum sem ég bar virö-
ingu fyrir og var mér veigamik-
ið atriði.”
Oðrum fullorðnum en föður
hans er varla til að dreifa, sem
uppalendum, nema Mörtu
frænku hans, sambýliskonu föð-
urins, sem Kobbi sættir sig ekki
viö, þvi honum finnst hún hafa
sölsað undir sig stöðu móður
sinnar.
Þannig á Kobbi ekki náið
samband nema við systkini sin
og nokkra vildarvini á svipuðu
móöur sinnar, sem honum
fannst fráleitt aö aðrir krakkar
gerðu. En samhliða þessu leitar
hann þeirrar hlýju sem barnið
þarfnast, og hvar sem hann
finnur hana verður hann þakk-
látur, og endurgeldur hana
svikalaust. „Þeir sem sýndu
méráhuga og vinsemd voru for-
takslaust sómamenn, hvernig
sem högum þeirra i þjóðfélag-
inu var háttað. Hinir sem sýndu
mér fálæti eða gorgeir voru
skithælar, sama hversu ffnir
þeir voru i augum annarra.”
Bóka dómar
Þagnarmúr í
sama klefa
ÍSLENSKIR NÁTTÚRUFRÆÐINGAR
Átján þættir og ritgerðir um brautryðjendur íslenskra náttúruvísinda og
jafnframt innsýn í sögu þess tímabils.
SAGA REYKJAVÍKURSKÓLA III
Skólalífið í Lærðaskólanum 1904—1946.
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Skálholtsstíg 7 — Reykjavík
í sama klefa
Jakobina Sigurðardottir
Mál og menning 1981
„Ég ætlaði að skrifa Góöa Bók,
það var eiginlega skylda min. ÞU
veist að ég fékk stóran vixil hjá
Rikinu til aö skrifa Góöa Bók.”
Þannig hefst inngangur Jakobinu
Siguröardóttur að nýjustu skáld-
sögu hennar, 1 sama klefa.Fyrstu
siður þessarar bókar eru greini-
lega helgaöar baráttu rithöfunda
fyrir mannsæmandi launum og
vandséð hvaða erindi efni sem
þetta á i' annars ágæta skáldsögu.
En vitanlega er það alltaf freist-
andi að vekja athygli á þeim
ölmusum sem rikisvaldið réttir
rithöfundum þjóðarinnar i gegn-
er örlaga saga tveggja einstaklinga, en hún er
ekki síður þjóðlífssaga, skrifuð til að sýna,
hversu ríkur þáttur ástin var í lífi þjóðarinn-
ar í fábreytni og fásinni fyrri tíma eða eins og
segir á einum stað í bókinni:
Hvert gat fólkið flúið í þennan tíma undan
ástinni? Ekki í ferðalög, skemmtanir, aðra
atvinnu né hugsjónir. Það bjó með ástinni og
hafði engin ráð til að eyða henni, ef hún var
sár, stundum vildi það ekki eyða henni, þó
hún væri sár, hún var það eina sem það átti.
Ef hún á hinn bóginn var lukkuð, þá varð hún
lífsfylling í baslinu og fyllti kotið unaði.
Hinn sæli morgun, er ekki hefðbundin ástar-
saga, hún er annað og meira.
VerÖ kr. 197,60
ÞJÓÐSAGA
ÞINGHOLTSSTRÆTI 27 — SÍMI 13510
um óþarít sjóðakerfi um leið og
það féflettir höfundana með hinni
hendinni.
Góða bókin, sem Jakobina ætl-
aði aðskrifa varð aldrei til, þvi að
imiðjum kliðum dó hún Sala sem
hafði verið höfundi samskipa til
Reykjavikur með Esjunni endur
fyrir löngu. Sala hafði þá búið 16
árfyrirvestan og vará leið suður
til Reykjavíkur eins og höfundur
sem þá var ung stúlka. Á þeim
rúma sólarhring, sem þær eru
saman.segirSalahenni sögu sina
eða það af henni sem hún vill að
fram komi ... hittgetur lesandinn
vel ímyndað sér, það sem er ósagt
látið.
Jakobi'na Sigurðardóttir fjallar
i þessari bók um afar vandmeð-
farið efni, sem kannski hefur
eignast alltof litinn sess i bók-
menntum okkár. Blóðskömm og
sifjaspell voru eflaust miklu al-
gengari en flestir tslendingar
gera sér grein fyrir nú, sérstak-
lega i afskekktum byggðum, þar
sem enginn sást gestur nema
landpósturinn svo vikum og mán-
uðum skipti. Við slikar aðstæður
reyndi að jafnaði miklu meira á
andlegt þrek manna, kvenna og
barna. Og hún Salome Kjartans-
dóttir eða Sala eins og hún var
kölluð fór ekki varhluta af þvi.
,,Á nóttunni sváfu allir, svo þá
gat ég skælt eins og mig langaði
til. Það vissi enginn um þetta,
maðurinn minn ekki heldur. — Ef
ég hefði bara getað talað við ein-
hvern, einhvern eins og Ebbu, —