Vísir - 17.07.1969, Page 11

Vísir - 17.07.1969, Page 11
V1SIR . Fimmtudagur 17. júlf 1969. I ÍDAG I í KVÖLDI í DAG IÍKVÖLdI j DAG I II ~teMa«iiir un um helgar. Kaffiveitingar Dillonshúsi. TILKYNNINGAR — Það er bara ekki hundi út sigandi. — Heyrðu, Boggi minn, viltu nú ekki skreppa fyrir út í búð? UTVARP BLÖÐ OG TIMARIT FIMMTUDAGUR 17. júli. 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Veöurfregnir . Klassisk tönlist. 17.00 Fréttir . Nútimatónlist. 18.00 Lög úr kvikmyridum. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt mái. Böðvar Guö- mundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá. Þáttur í umsjá Ól- afs Jónssonar og Haralds Ól- afssonar, 20.00 Kórsöngur: Pontarddulais karlakórinn I Wales syngur 20.20 Á rökstólum. Kristján Frið- riksson forstjóri og Siguröur Gizurarson lögfræðingur svara spurningunni: Á ísland að ganga í EFTA, Fríverzlunar- bandalag Evrópu? Fundarstjóri Björgvin Guðmundsson við- skiptafræðingur. 21.10 Tónlist frá hollenzka út- varpinu. Kammerhljómsveit út- varpsins fcikur undir stjóm Francis Travis. Einleikari á klarinettu Gijs Karten. 21.45 Spuming vikunnar: Aðskiln aður ríkis og kirkju. Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugs- son leita álits hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Þrettán dag- ar” frásögn af Kúbudeilunni eft ir Robert Kennedy. Kristján Bersi Ólafsson flytur (2). 22.35 Við allra hæfi. Jón Þór Har aldsson og Helgi Pétursson kynna þjóölög og létta tónlist. 23.15 Fréttir 1 stuttu máli. Dag- skrárlok. SÖFNIN Leiöbeinlngastöö húsmæðra — veröur lokuð um óákveðinn tima vegna sumarleyfa. Skrifstofa kvenfélagasambanda Islands er opin áframhaldandi alla virtca daga nema laugardaga kl 3—5 Sími 12335. Húnvetningafélagið i Reykjavik gengst fyrir Hveravaliamóti 19 þ. m. Farið verður frá Umferðar- miðstöðinni 18. þm. kl. 9 fh. og komið tii baka 20. þ.m. Farseðlar afhentir á skrifstofu félagsins Laufásvegi 25 (Þingholts strætismegin), þriðjudagskvöldið 15. þm. kl. 20—22, sími 12259. Nánari uppl. f sima 33268. Landspítalasöfnunin 1969. Tek- ið verður á móti gjöfum og söfn- unarfé á '’-fifstofu Kvenfélaga- sambanda Islands að Hallveigar- stöðum, Túngötu 14, alla daga nema laugardaga frá kl. 3—5. Háteigskirkja. Daglegar kvöld- bænir eru f kirkjunni kl. 18.30. Prentarinn, blað Hins islenzka prentarafélags er nýkominn út. í heftinu eru reikningar félagsins fyrir árið 1968, félagsannáll árið 1968, skýrslur nefnda fyri^ fyrr- nefnt ár og sagt er tfrá árshátíð bókagerðarmariha og ráðstefnu norrænna prentarasamtaka'í Sví- þjóð 1968. Ritstjórar Prentarans eru: Guðmundur K. Eiríksson og Guðjón Sveinbjörnsson. HEIMSÚKNARTÍMI • Borgarspftalinn, Fossvogi: K1 15-16 op kl 19—19.30 - Heilsuvemdarstööin Ki. 14—1' og 19—19.30 ElliheimiliP Grund Alla daga kl 14—16 og 18.30— 19 Fæöingardeild Landspítalans Alla dag kl. 15-16 og kl 19.30 —20 Fæölngarheimili Reykjavfk un Alla daga kl. 15.30—16.30 og fyrir feöur kl 20 — 20.30 Klepps- spftalinn: Alla daga kl 15—16 og 18.30—19 Kópavogshælið: eMj hádegi' dagleca. Barnaspftali Hrlngsins kl. 15— hádegi daglega Landakot: Álla daga kl 13-14 og kl. 19-19.30 nema laugardaga kl. 13—14. Land spitalinn kl 15— 16 og 19—19.30 Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga frá kl. 13.30—16. Gengið inn frá Eiríksgötu. Frá 1. júnf til 1. sept. er Þjóð- minjasau Islands opið alla daga frá kl. 13.30-16.00. Þá vil) Þjóðminjasafn Islands ve’.:ja athygli almennings á því, að brúðarbúningur sá og kven- hempa, .e..i fengin voru að láni frá safn. Viktoríu og Alberts i London vegna búningasýningar Þjóöminjasafnsins síðastliöinn vet ur, verða til sýnis í safninu fram eftir sumri. Landsbókasafnið: er opiö alla daga kl. 9 tfl 7. Tæknibókasafn IMSÍ, Skipholti 37, 3. hæð. er opið alla virka daga I. 13— 19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 1. maí—1. okt.) Bókasafn Sálarannsóknafélags Is* lands. Garöastræti 8 simi 18130, er opiö á þriðjudögum, miövikud. fimmtud. og föstud. kl. 5.15 tii 7 e.h. og á laugardögum kl. 2—4. Skrifstofa S.R.F.I. og afgreiösla tímaritsins ^’jrguns er opin á sama tíma. Árbæjarsafn er opiö alla daga kl. 1—6.30 nema mánudaga. — Glímusýningar og önnur skemmt heil$::æzla SLYS: Slvsavarðstofan 1 Borgarspfta) anum Opin allar sólarhrmginn Aðeins móttaka slasaöra. Simi 81212. S JtJKR ABTFRF.IÐ: Sfmi 11100 i Reykjavfk og Kópa vogl Simi 51336 t Hafnarfiröi LÆKNIR: Ef ekki næst i heimflislækni ei tekið ð móti vitjanabeiðnum slma 11510 ð skrifstofutlma — Læknavaktln er öll kvöld og næt ur vlrka daga og allan sólarhring inn um helgar ‘ sfma 21230 - Læknavakt I Hafnarfirði og Garöa hreppi: Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni, sfmi 50131 og slökkvistöðinni 51100. LYFáABÚÐIR: Kvöld og helgarvarzla er í Laugamesapóteki og Ingólfs- apóteki. — Opiö til kl. 21 virka daga 10—21 belga daga. Kópavogs- og Keflavfkurapóteb eru opin virka daga kl 9—19 laugardaga 9—14. helga daga 13—rl5. — Næturvarzla lyfjabúða ð Reykjavfkursvæðinu er I Stór holti 1 simi 23245 HAFNARBIO Sími 16444. Þegar strákar hitta stelpur Fjörug og skemmtileg, ný, ame rísk söngva- og gamanmynd f litum og Panavision, með Connie Francis, Harve Presneu Herman Hermits o. fl. íslenzkur texti. — Sýud kl. 5, 7 og 9. TONABÍÓ Sími 31182. Fjársjóður heilags Gennaro (Treasure of San Gennaro) Bráöskemm'ileg, ný, ítölsk- amerísk gamanmynd 1 litum. Myndin er með ísl. texta Senta Berger Nino Manfredi Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBÍÓ Simar 32075 og 38150 Rebecca Hin- ’'"6gleymanlega ameríska stórgjypd Alfreds Hitchcqck’s með Láurence Oliver og Joan Fontaine. Islenzkur texti. — Sýnd kl 5 og 9. NYJA BÍÓ Sími 11544 Herrar m'mir og frúr BráðsnjölJ ítölsk-frönsk stór- mynd, gerö af ttaianum Pietro Germi. Myndin hlaut gullpálma verölaunin i Cannes fyrir frá- bært skemmtanagildi. Virna Lisi. Gastone Moschin og fl. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ný aukamynd: Meö Appollo 10 umhverfis tu.xgliö i mai sl. — Fullkomn- asta geimferðarmynd sem gerð hefur verið til þessa. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABIO Sími 22140. Aðvörunarskotið (Waming shot) Hörkuspennandi leynilögreglu mynd f Technicolorlitum frá Paramount. ísl. texti. Aðalhlut verk: David Jansen (sjónvarps- stjarnan { þættinum á flótta) Ed Begley Keenan Wynn Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJ0RNUBI0 Fiflaskipið (Ship of Fools) i enzkur texti. Afar skemmtileg ný amerísk stórmynd. — Með úrvals- leikurunum Vivian Leigh, Lee Marvin Jose Ferrer. Oskar Werner, Simone Signoret o. fl Sýnd kl 9. Harðskeytti ofurstinn Islenzkur texti. Hörkuspennandi kvikmynd Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 7. KOPAVOGSBIO Siml 41985 THE TRIP Hvað er LSD? tslenzkur texti. Einstæö og athyglisverð. ný amerísk stórmvnd i iitum. — Furöulegri tækni i Ijósum, lit- um og tónum er beitt ti! að gefa áhorfendum nokkra mynd af hugarástandi og ofsjónum LSD nevtanda Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. BÆJARBIO Sfmi 50184 Orustan um Algier Víðfræg og sn lldarvel gerð og leikin ítölsk stórmynd. Tvöföld verðlaunamynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Slmi 11384. Samlokan Hörkuspennandi og mjög viö burðarík ítölsk stórmynd f lit uir og cinemascope með Steve Reeves. — Bönnuð bömum inn an 12 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. SIMI VISIR bilaleigan AKBRA UT ear rental service + 8-23-4? sendum AKBRAUT 1 yðar pjónustu. Sparið timann notið slmana. Slgurður Sverrir Guðmundsson, Fellsmúla 22. - Siml 82347. m ts ■t'iKrW

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.