Vísir - 15.01.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 15.01.1970, Blaðsíða 2
1 V i i \ ( v ( 's ' ..v,;. Fjórar af „skyttunum“ í skotstellingu. Sigurvegarinn er annar frá vinstri. „SKYTTURNAR" FIMM EIN er sú íþróttagrein, sem að öllu jöfnu er lítt nefnd í þeim hafsjó af fréttum af í- þróttasviðinu, sem flæðir yf- ir lesendur blaðanna, en það er skotfimi, sem er þó ein af Olympíugreinunum. Um síð- ustu helgi fengu blaðamenn þó að kynnast persónulega þessari grein, því forráða- menn Skotfélags Reykjavík- ur boðuðu þá á sinn fund árla sunnudagsmorguns og leyfðu þeim að heyja innbyrð is keppni. Keppnin var heilmikið ævin- týri fyrir þá kappa, sem þarna mættu, enda fæstir tekið sér vopn í hönd fyrr, hvað þá hleypt af kúlu. Skotfimi krefst mikillar ein- Aðalfundur Aðalfundur V. R. verður haldinn að Domus Medica við Eiríksgötu föstudaginn 23. janúar n. k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. beitingar, góðrar sjónar og styrkra handleggja, og allt þetta verða góöar skyttur að þjálfa upp ásamt fjöldamörgu öðru, eigi árangur að nást. í Laugardalshöllinni hefur Skotfélagiö fengið ágæta að- stöðu fyrir starfsemi sína í kjall ara en einn er þó ljóður á, því færiö er 47 metrar aöeins, en þarf helzt að vera nákvæmlega 50 metrar eins og í alþjóð- legri keppni. Þarna stunda félags menn æfingar sínar og iðka þessa íþrótt milli 40 og 50 manns. Er öll aðstaða þannig að fyllsta öryggis er gætt. Á sumrin hafa félagar Skotfé- lagsins aöstöðu til útiæfinga í Mosfellssveit í Leirdal. Nú hef ur félagið í hyggju að færa út kvíarnar og leyfa þeim, sem áhuga hafa á, að gerast félagar. En svo við víkjum nánar aö keppn; íþróttablaðamanna, þá reyndist Sigurdór Sigurdórsson, Þjóöviljanum mest skyttan, enda eitthvað fitlað viö gikkinn áður, hlaut hann 162 stig í 20 skotum, eða 162 af 200 mögulegum. Atli Steinarsson Mbl. varð annar með 120 stig, þannig að Sigurdór reyndist í sérflokki 1 þessari grein íþrótta. Þá kom Guðmund ur Þorsteinsson, Alþ.bl., með 109 stig, Jón B. Pétursson, Vísi með 100 og Bjarnleifur Bjarn leifsson, ljósmyndari með 100. Lesendum okkár til hugar- hægðar skal þess getið að seinni tvær skífurnar reyndust mjög lofandj fyrir Vísi og önnur þeirra reyndist önnur bezta skífan í keppninni með 42 stig af 50 mögulegum. Mjór er mikils visir, og auðvitað stefn um við að því að sigra næst! -jbp— Stjóm og nefndir FRI Nýkjörin stjóm Frjálsíþróttasam bands íslands hefur skipt með sér verkum þannig: Formaður: Öm Eiðsson Varaformaður: Siguröur Bjömsson Gjaldkeri: Svavar Markússon Ritari: Finnbjörn Þorvaldsson Fundarritari: Ingólfur Ingólfsson. Varastjóm: Magnús Jakobsson Grétar Þorsteinsson Einar Frimannsson Laganefnd: Höskuldur Goðj Karlsson, ifonn. Eirikur Pálsson, varaformaður Ólafur G. Guðmundsson Formaður Laganefndar á sæti í að- alstjóm. Útbreiðslunefnd: Sigurður Helgason, formaður Þorvaldur Jónsson varaformaður Þorsteinn Einarsson Formaður Útbreiðslunefndar á sæti í aðalstjórn. Þjálfaranefnd: Höskuldur Goði Karlsson, formaður Dr. Ingimar Jónsson Guðmundur Þórarinsson Mótanefnd: Ingólfur Ingólfsson formaður Einar Frímannsson Grétar Þorsteinsson Framkvæmdanefnd og Evrópu- keppni landsliða í Reykjavík 5.- júlí: Sigurður Bjömsson, formaöur Finnbjöm Þorvaldsson Jóhannes Sölvason , Sigurður Júlíusson jrfjl’ij Magnús Jakobsson Blaðafulltrúi FRÍ: Einar Frímannsson 6. TnfW! Við vinnum Auövitað vinnum viö, sögðu ís- knattleiksmennimir í Skautafélagi Reykjavíkur í gær. Þeir æfa nú ■ fyrir leik gegn liði Akureyringa á laugardagskvöldið kl. 19 í Skauta- höllinni, en síðast unnu Akureyring ar, en ,,aðeins“ með 10 —6 og síðan, hafa skautamenn hér fengið aðstöð una í höllinn; til æfinga. Þaö getur orðið harka í keppni • þessara tveggja liða. Hins veg ar óska ísknattleiksmenn eftir fé-' lagsskap enn fleiri ungra manna,' sérstaklega eftir aö félagið fékk ’ fasta æfingatíma í Skautahöllinni á mánudögum og föstudögum milli' Biafra söfnun Rauða kross íslands Allir bankar og .sparisjóðir taka viö gjöfum. Framlög til Rauða krossins eru frádrátt- arbær til skatts. STYtUUM BAGSTAÐDA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.