Vísir - 15.01.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 15.01.1970, Blaðsíða 5
V1SIR . Fimmtudagur 15. janúar 1970. 5 1 Hætta Pónik? og Tilvera? Hinar gömlu og rótgrónu dans- hljómsveitir okkar ur ,a fólksins 'virðast nú vera að syngja sitt síð- •asta og er þess 1 að minn ast. aö Dúmbó sextett kvaddi fyrir skömmu eftir ssx ára tilveru. Nú evu það Pónik og Einar sem gera sig líklega til að hætta næstu duga, en það eru víst komi ein fimm ár síðan þeir fóru á l.reik og síðan hafa þeir alltaf átt miklum vinsæídum að fagna. •. Pop-punktar hafa einníg hlerað að Tilvera sé á síðasta snúningi, en bað er Jóhann fyrrverandi Flow ers-meðlimur, sem hefur í hyggju að yfirgefa Tilveru og stcfna nýja hljómsveit. Hverja hann hefur í huga sem spilara í nýju hljómsveit inni er allt á huldu með — enn sem komið er. Jóliann er annar Tilverumaður- inn sem yfirgefur hljómsveitina. Rúnar Gunnarsson var sá fyrri, en ha, hæt'' s'-'immu fyrir jól og gekk í lið með Ópus 4 — hann er nú einnig hættur þar og er óvíst h--að hann hyggst taka sér fyrir hendur, en hmir i Ópus ætla aft- ur á móti aö halda ótrauðir áfram og þá sem tríó með bassa, orgel og ti-i- mur. Og þá er það stóra spurningin: Hvað verður um Engilbert Jensen? segir hann skilið við Tilveru eða heldur hann áfram með Axeli gítar leikara hljómsveitarinnar? Breytingar hjá TÖTURUM ■ Tatarar eru nú að fara af stað aftur, eftir að allróttækar 1 reyting ar hafa orðið á mannafla hljóm- sveitarinnar. Þrír gömlu Tataranna eru nú hættir, en þeir tveir, sem eftir eru — Jón Ólafsson bassa- teikari og Þorsteinn Hauk_uon org anisti — hyggjast halda áfram og hafa íengiö til liðs við sig húða- þeytarann Áskel ’ fásson, en hann er af kunnugum talinn einn af okk ar efnilegustu trommuleikurum — þótt ekki hafi hann spilað mikið opinber!"^a til þessa. Ef til vill kemur til greina að bæta sólógítarleikara við í spilið og hafa þeir félagarnir aðeins á- huga á einum slíkum, en það er gítarleikari frá Siglufirði, sem er nýfluttur í bæinn. Hafa Tatarar sett sig í samband við þann spil- ara, en ekki hafði hann æft með hljómsveitinni þegar þetta er rit að. Gangi þessi Siglfirðingur ekki í bandiö ætla Tatarar að æfa sam- an og spila sem tríó og beinist á- hugi þeirra mest að framúrstefnu- músíkinni, en af hljómsveitum eru það Led Zeppelin og Fleetwood ,Mac, sem njóta mestrar hylli , þeirra. Allir eru Tatararnir við skóla- nám, Áskell i Myndlista- og hand- íðaskólanum, en Þcrsteinn og Jón í T óniistarskóíanum. TRIX „í góðu tómi“ 1 — og heyrnarmælingu 1 dag, fimmtudag er unniö að töku næsta þáttar af „Góðu tómi“, en í þeim þætti munu koma fram meðal annarra hljómr —>tin Trix og leikur hún þrjú lög. í þessum þætti er Tónabær heim sóttur enn einu sinni og nú er til- efnið sýning á starfi æskulýðs- félaganna í Reykjavík. Ræft er við forsvarsmenn sýningaracHa og gefinn nasaþefur af sýningunni sjálfri. Þá er og í þættinum rætt við þá Gylfa Baldursson forstjóra heyrnardeildar Heilsuverndarstöðv- arinnar og Þórhall Halldórsson framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftir- litsins um þann hávaða sem fylgir hljóðfæraleik unglingahljómsveit- anr og skaðsemi hans á heyrn þeirra er hávaðans njóta. Einnig er rætt um þetta sama mál við gesti nokkurra danshúsa borgarinn ar, svo og hljómsveitarmeðlimi. Auk þess er svo fylgzt með einum af hljóðfæraleikurum Trix í heyrn arrannsókn í Heilsuverndarstöð- inni. Verður fróðlegt að fylgjast með þessum þætti þáttarins, þvi þessi mál hafa oft verið til umræðu manna á meöal. Þátturinn verður á dagskrá sjónvarpsins sunnudaginn 18. jan- úar n.k. Viggó Oddsson: Þegar ég fjarlægði brezka fánann í siöasta ári ákvað ég að flytja frá Rhodesiu eftir 5 ára starf og flytjast til staðar þar sem ég ‘i haldið áfram að kynna?*- nýjustu tæ’- < við kortagerð. Aðalskrifstofan i Jó- hannesi org frétti af þacm og bauð mér að flytjast aftur til S-Afríku, þáði ég boöið og hafn aði tilboðum frá Ameríku og Ástraliu og þótti umum ég iarður í horn að taka að hafna hinní almáttugu Ameríku. Sá ég hvorki fjárhagdegan eða tæknilegan hag af heimsálfu- skiptum auk þess sem ég álít S-Afriku vera heiöarlegri stjörn málalega en önnur lönd, og segja það sem allir vita að er rétt og framkvæma það í verki, enda þótt ökunnugir eigi stund um örðugt meö að skilja ýmis óbilgjörn lög í því landi, þ.e. náttúrulögmál í stað háfleygra kampavínshugmynda. ÓBÆRILEG ÖGRUN. Tveim dögum eftir komuna til Jóhannesarborgar frá Rhodes íu, var mér gengið um eina að- algöb.ma þar sem glæsilegt hótel gnæfði y.fir borgina, þar blöktu mörg erlend flögg sem mér var starsýnt á og sá ég ekki betur en gamla R»”’desíu- flagg’ð frá nýlendutímabilinu væri þar á meðal, ljósblátt með brezka fánann i horninu. Það var ekki um að villast, þarna v~r það. Þetta þótti mér nú s' >mt, eftir að hafa verið áhorf andi að sjálfstæðisbaráttu Rhodesíu var mér það ljóst, að Rhodesía var brimbrjótur vest- rænnar menningar í Afríku, landfræðilega séð, þar sem rúss neskur og kinverskur kommún- ismi mætti fyrst viðeigandi mót- spyrnu. Þrátt fyrir skilningsleysi margra vestrænna þjóða ' og SÞ, fylgdu þær Bretum í refsi- aðgerðum gegn Rhodesíu til að koma á nægilegu atvinnuleysi og hungursneyö til að landið kæmist undir stjórn kommún- ískra byltingarmanna, sem eru studdir fjárhagslega og með vopnum frá kommúnistalönd- um. Nýlenduflaggið var því ó- bærileg ögrun við heilbrigða skynsemi. GRÆNT-HVÍTT-GRÆNT. Það var laugardagskvöld þeg ar ég stormaði inn á skrifstofu hötelsins og gerði boð eftir hótelstjóranum, hann var víst eitt'nvað önnum kafinn svo ég skildi eftir nokkur orð á miða. Um hádegi á sunnudag sá ég mér til mikillar gremju að ný- lendufáninn var enn á sínum stað, svo ég gekk inn og gerði boð eftir hótelstjóranum, ég náði í aðstoðarmann nans í stað inn og benti honum á að flagg ið þeirra hefði ekki verið not- að í Rhodesíu í heilt ár og ferðamenn frá Rhodesíu myndu verða mjög uppnæmir ef þeir sæju gamla flaggið, ráðlagði ég honum að panta nýtt fri sendi- ráði Rhodesfu i Pretoríu. Nokkr um dögum síöar hvarf hið um deilda flagg. Þrem vikum síðar var mér litið upp r~c þar va_ nýja byltingarflaggið, grænt hvitt 0 grænt, skömmu síðar fékk ég bréf frá ráðuneytinu í Salisbury og dýrt dagatal. ÁRAMÓT. Ég hefi nú komið mér fyrir á ný í S-Afríku, landið er fagurt og frítt, en í Jóhannesarborg er nær ógerlegt að finna bílastæði. Um áramótin þjóta allir sem geta úr borginni og um 120 dauðaslys urðu á vegum úti. All margir íslendingar eru í S- Afríku. Er ég fremur andvígur að fólk sé að flytjast til út- \anda, það er nóg til af meðal- mönnum í heiminum, þeir beztu komast alls staðar inn. Það rsynir mest á konuna og börnin þegar húsbóndinn fær útþrá. Kannski er það sérmenntun hans sem ræður úrslitum, eða andúð hans á „velferðarríki nor rænna sósíalista“, með sínu skattakerfi. Auðvitað er nauð- synlegt. að kynnast öðrum þjóð- um og þróast, en fyrir menn í lögvernduðum atvinnugreinum ráölegg ég að hugsa sig vel um áður en þeir flytja. ísland er betra en nokkru sinni fyrr. Viggó Oddsson. Myndlista- og Handíðaskóli íslands Ný námskeiö Ný námskeið íteiknun og málun barna, ungl- inga og fullorðinna hefjast 21. jan. n.k. Ker- amiknámskeið fyrir börn á aldrinum 8—12 ára. Nánari upplýsingar í skrifstofu skólans að Skipholti 1 og í síma 19821 kl. 16—18 dag- lega. Skólastjóri. Skipholti 1 - Sími 19821 Skrifstofuhúsnæði Innflutningsfyrirtæki óskar eftir 1—2 skrifstofuher- bergjum við miöbæinn. Upplýsingar í síma 41408 eftir kl. 6 í kvöld. NYJUNG ÞJÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkium við gegn vœgu gialdi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Staðgreiðsia. vjs|R

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.