Vísir - 15.01.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 15.01.1970, Blaðsíða 14
74 V f SIR . Flmmtudagur 15. janúar I97D. TIL SÖLU j Bamavagn, notaöur, til sölu. — j Uppl, í síma 82991._____________ ) Til sölu barnavagga, burðarrúm, j sem nýtt, lopapeysa og sem nýr 1 júdóbúningur á 12 — 13 ára. Uppí. í j slma 84952. í-------------------------------- ! Til sölu Marlin 336 T cal 30-30. i Uppl. i síma 26659 eftir kl. 6. , Nýlegt Blaupunkt sjónvarpstæki 25 tommu, I tekkskáp, til sölu. ' Einnig tvær enskar barnakápur á , 10—12 ára. Uppl. i síma 10867, i Vel með famar barnakojur meö , dýnum til sölu. Uppl. í síma 84502. Singer saumavél í vönduðu borði til sölu. Uppl. í sima 51261. , Útsala. í dag verða seldar drengja peysur, stærðir 2 — 14, mjög gott ’ verö. Verzl. Sigríöar Sandholt, Skip ■ hoiti 70. Simi 83277. Útsala — Útsala. Eigum enn dá • lítið af telpnapeysum. Einnig dömu blússur í úrvali o.m.fl. Verzl. Sig- ríðar Sandholt, Skipholti 70. Sími ' 83277. f,~’ - .... ... 1 " ---------»--- ■■■ Bækur — Bækur. Kaupum gaml ’ ar bækur föstu verði. Verzlunin ■ Grettisgata 45.___________________ ' Húsdýraáburður til sölu. Uppl. i ■ síma 41649. Málverk. Fallegt úrval málverka ■eftir þekkta listamen:- ^innig mál , verkaeftirprentanir. Góðar tækifær isgjafir. Vöruskipti o. fl. möguleg, afborgunarskilmálar. — Önnumst 'vandaða innrömmun. Opið frá kl. •1. — Májverkasalan Týsgötu 3. ,Sími 17602,____________________ ■ Seljum pípur niöurskornar v og , snittaðar. Einnig fittings. Burst#fell ,Réttarholtsvegi 3 Sími 38840.* • Rýmingarsaian Laugavegi 48. • Ódýrar peysur, kjólar, kápur, ung- , barnaföt, síöar kvenbuxur, kven- barna- karlmannaskór. Leikföng miklu úrvali. Sparið peningana, 'verzlið ( ' t. — Rýmingarsalan Laugavegi 48, Nú er sjðasta tækifærið að fá bækumar Seksuel Nydelse, Seksu- •elt Sams) " ',ursett verð 200 kr. .stk. Pantiö strax. Pósthólf 106, Kópavogi. • Húsdýraáburður til sölu. Heim- keyrður og borinn á, ef óskað er. Pantið i 51004. ' Notaöir barr.avagnar, kerr. o. 'm. fl. Saumum skerma og svunt- •ur á vagna og kerrur. Vagnasalan, • Skólavörðustíg 46. Sími 17i7" ÓSKAST KEYPT , Óskast keypt. Óska eftir góöum .bassagítar og stórum magnara í skiptum fyrir góöan Ford ’55. — Smi 10719. . Viljum kaupa notað sjónvarp. — ,Uppl. i síma 93-2215 eftir kl. 6.30 ,á kvóldin. Vil kaupa notaða eða nýja lyfti hásingu af York eða Scania Vabis, originaj gerð. Uppl. í síma 21279. RafmagnSreiknivél óskast. Símaf 52760 og 50783. Góöur bamavagn óskast. Uppl. í ■síina 84457.___________________ Barnatimlarúm óskast keypt, má ’vera dýnulaust. Uppl. í síma 14758. Góður barnavagn óskast. Uppl. ■ i sfma 24790. Naglabyssa óskast, helzt Hilti. Uppl. f síma 40255. Oska eftir ð kaupa hrir"’- 'a barnaleikgrind. Uppl. í sfma 83520. Bækur — Bækur. Kaupum gaml ar bækur hæsta verði. Verzlunin Grettisgat' 45. FATNAÐUR Dömuregnkápur með hettu — að eins 240 kr. Einkaumboð, Nýlendu götu 27, sími 26270. Síður brúðarkjóll til sölu, stáerö 38 — 40. Uppl. í síma 50645. Buxna-„dress“. Til sölu er nýtt þýzkt buxnadress úr hvítri blúndu. Stærö ca. 38. Sími 26791. HUSG0GN Dönsk borðstofuhúsgögn, eik, frá 1915 til sölu. Uppl. í síma 51208. Nýlegt sófasett ti! sölu á kr. 13 þús. Uppi. í sima 50727 eftir kl. 7. Barnarúm með dýnu til sölu. — Uppl. í síma 36943. Ódýrir svefnbekkir og svefnsóf ar til sölu að Öldugötu 33, uppi. Sími 19407. Vönduð, ódýr húsgögn! Svefn- sófar, svefnbekkir, svefnstólar, sófasett, vegghúsgögn o. m. fl. — Góð greiðslukjör. Póstsendum. — Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórs- götu 1. Sími 20820. Vegg. .isgögn. — Skápar, hillur og listar. Mikið úrval. — Fnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1, sími 20820. HEIMILISTÆKi Eldavélarsett. Ofn og hellur (4) til sölu (Husqvarna) verð krónur 13500. Einnig kvikmyndasýningar vél Sup 8 (Eumig Austurríki) verð kr. 6500, Uppl. i sfma 24550. BÍLAVIÐSKIPTI i - Volksvvagen til sölu, verð rásund. Úpp'I. í síma 40948. Chevrolet sendiferöabíll árg. ’53 til sölp á kr. 15 þús. Einnig sjón- varpstæki. Sími 23455. Willys ’42, jeppi, til sölu, skoð ður, selst i því ástandi sem hann r. Uppl. i sima 25646. Benz vörubíll. Vil kaupa Benz 1413 árg, ’63 —’66 með splittuðu drifi og vökvastýri. Uppl. í síma 25574 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Mercedes Benz 180, árg. 1955. Uppl í síma 52182. Benz 180 D, dísilvél óskast. — Uppl. í síma 31464 og 84706. TAUNUS 17 M station ’64. — iftursæti óskast, má -'era lélegt. Jppl. í sima 19009. ifreiöaeigendur. Skiptum um og éttum i og afturrúöur. Rúð- rnar try-"ðar meðan á verki tendur. Rúður og fitt f hurðum og urðargúmmí, 1. flokks efni og önduð vinna. Tökum einnig aö kkur að rf K’a. Pantið tfma í tria 51383 e. kl. 7 á kvöldin. SAFNARINN tslenzk frímerki, ónotuð og not- uð kaupi é ávallt hæsta verði. — Skildingavnerki til sölu á sama stað Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424 og 25506. EFNALAUGAR Hreinsum gæruúlpur. teppi. gluggatjöld. loðhúfur, lopapeysur og allan fatnað samdr-' -urs. Bletta hreinsun innifalin f verði. Mjög vönduð vinna. — Hraöhreinsun Norðurbrún 2 (Kjörbúðh. Laugarás) Kemisk fatahreinsun og pressun. Kílóhreinsun — Fataviðgerðir — kúnststopp. Fljðt og góð afgreiðsla, góöur frágangur. Efnalaug Austar- bæjar Skipholti 1 sfml 16346. TAPAÐ — FUNDIÐ Lyklakippa tapaöist í miðbæn- um á mánudag, Unni. f síma 30351. Tapazt hafa gleraugu i grænu hulstri, .28. des. sl. á leiðinn milli Kambsvegar og Álfheima. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 37751. Tapazt hefur fleyghamar (Atlas) á leiðinni frá Auðbrekku, Kópavogi að Ártúnshöfða. Finnandi er beð- inn að hringja í síma 34475. Gulieyrnaiokkur með perlu tap- aðist aðfaranótt sunnudag;. Finn- andi er vinsaml. beðinn að hringja í síma 34475. Gleraugu (herra) töpuðust milli jóla og nýárs, sennilega á leiðinni frá Tónabíói að strætisvagni í Nóa túni. Finnandi vinsaml. hringi í síma 34207. HÚSNÆÐI í Til leigu rúmgott og bjart skrif- stofuherb. á góðum stað við mið- bæinn. Uppl. í síma 25550 frá kl. 9-6. Herb. til leigu við miöbæinn. — Einnig óskast stúlka til afgreiðslu starfa í söluturni strax. Sími 10387 eftir kl. 4 í dag. Forstofuherb. til leigu. Uppl. í síma 25646. Gott forstofuherb. til leigu í Hlíð unum. Algjör reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 17446 eftir hádegi. Stór, sólrík 2ja herb. íbúð i gamla bænum til leigu, með hita, ljósi, baði og síma. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „íbúð—1970.“ Þægileg 2ja herb. fbúð á góðum stað á 1. hæö til leigu fyrir ljós- myndastofu, hárgreiöslustofu eða hljóðlausan iðnað. — Tilb. merkt: „íbúð — Vesturbær“ sendist augl. Vísis. Góð stofa til leigu. Uppl. f síma 16469 eftir kl. 6. Herb. til leigu. — Uppl. í sfma 23837 eftir kl. 5. Tvö stór herb. til leigu að Flóka götu 25, annað leigist með hús- gögnum. Uppl. f síma 13900.______________ HUSNÆÐI OSKAST 2ja herb. íbúð óskast á leigu fyr ir bamlaus hjón, fyrir 1. febrúar. Uppl. í síma 26342 í dag og næstu daga. ÞV0TTAHÚS Húsmæður ath. I Borgarþvotta 5sinu kostar stykkjaþvottur að- ns kr, 300 á 30 stk., og kr. 8 hvert stk sem framyfir er. Blaut- vottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. I stk. Borgarþvottahúsið býðuT 3eins upp á 1. fl. frágang. Gerið imanburð á veröi. Sækjum — mdurn. Sími 10135, 3 línur. Þvott- r og hreinsun allt á s. sl Hafnarfjörður. 2ja til 3ja herb. | íbúö óskast strax. — Uppl. í síma j 57,287 eftir 8 á kvöldin. Fannhvítt frá Fönn Sækjum sendum — Gerum við. FÖNN. -angholtsvegi 113. Sfmar 82220 — 52221. Tvær íbúðir óskast til leigu sem fyrst í sama ’nisi, eða í tvíbýlis- húsi f Kópavogi eða Reykjavík. — Uppl, f síma 42628. 2ja til 3ja herb. búð óskast á leigu í Reykjavík. — Uppl. í síma 52689. Sér herb. sem næst miðbænum óskast. — Uppl. í sima 22374 eöa 30786. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 16959 f.h. og eftir kl. 6 á kvöldin. Fuilorðin hjón óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð, má vera í Kópavogi. Fyrirframgr. Uppl. í síma 15941. Óskum að taka á Ieigu 3 herb. og eldhús, sem næst miðbænum sem fyrst, algjör reglusemi. Uppl. síma 41749 eftir kl, 7 á kvöldin. Eldri kona óskar eftir 2ja herb. fbúð nálægt miðborginni. Uppl. í sfma 34975. íbúð óskast á leigu í Árbæjar- hverfi eða Kópavogi, vesturbæ. — Uppl. í síma 84330. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax, algjör reglusemi. Uppl. í síma 10047. Óska eftir að fá keypta íbúð f gamla bænum, með lítilli útborgun eða aö fá leigöa 3ja til 4ra herb. íbúð, Uppl. í síma 23246, ATVINNA I Unglingar óskast til innheimtu starfa í Garöahreppi og Silfurtúni. Uppl. í síma 22343 kl. 1—6 virka daga nema laugardaga. ATVINNA ÓSKAST Ung kona með 2 böm óskar eftir ráöskonustööu úti á landi. — Uppl. í síma 52141. 16 ára p’iltur, vanur trolli, óskar eftir plássi á góöum bát sem fer á loðnu, helzt á Suðvesturlandi. — Uppl. í síma 33736. Verzlunarstarf óskast. Ung kona óskar eftir starfi f verzlun, er vön. Uppl. í síma 22844. Kona óskar eftir vinnu, margt kernur til greina. Uppl. f sfma 19409. BARNAGÆZLA Get tekið ungabörn í gæzlu, stað sett í miðbænum. — Uppl. í síma 25867 eftir kl. 8. ÞJÓNUSTA Baðemalering — Húsgagnaspraut un. Sprauta baðker, þvottavélar, ísskápa og alls konar .eimilis- tæki. Einnig gömul og ný húsgögn í öllum litum og viöarlíkingu. — Uppl. f síma 19154. Pfaff-sníðaþjónusta á mánud. og föstud. kl. 2—5. Verzl. Pfaff. - Skólavörðustíg 1. Bókhaldsvinna. Get tekið að mér bókhald og uppgjör fyrir einstakl- mga og smærri fyrirtæki. Uppl. í síma 52518. Veggfóðrun — dúka- og flisa- lagnir. Sími 21940, HREINGERNINGAR Aukið endingu teppanna. Þurr- hreinsum gólfteppi og húsgögn full komnar vélar. Gólfteppaviögerðir og breytingar, gólfteppalagnir. — FEGRUN hf. Sími 35851 og í Ax- minster. Sími 30676. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningai utan borgarinnar. Kvöldvinna á sama gjaldi Gerum föst tilboð et óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097. ÞRIF. — Hreingerning hreingerningar og gólftepp un. Vanir menn og vönduí ÞRIF. Sfmar 82635 og 31 Haukur og Bjami. Vélhreingerningar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sfmi 42181. KENNSLA Get tekið að mér að lesa með' börnum og unglingum. Nánari uppl< í sfma 23982 eftir kl. 2.__________, Einkatímar á 130 krónun fs-' lenzka, danska, enska reikningur.’ eðlisfræö. og efnafræði. Nánan' upplýsingar í síma 84588. Kennsla í listsaumi (kunstbrod-\ eri), myndflos, teppaflos. Ellen, Kristvins. — Sími 38463. Kennsla. Franska og ítalska Get, bætt við mig nokkrum nemendum,, 2 — 3 saman. Sími 16989. Tungumál — Hraðritun. Kenni' ensku, frönsku, norsku. spænsku,'. þýzku. Talmál, þýðingar, verzlimar' bréf. Bý námsfólk undir próf og' dvöl erlendis. Auöskilin hraðritun< á 7 málum. Amór Hinriksson. —< Sfmi 20338. Þú lærir málið í Mími. — Sími 10004 kl. 1-7. Nemandi! — Ef þú átt í erfið-' leikum með eitthvert námsefni, þá gætu nokkrir sértímar f námstækni ’ oröiö þér ómetanlegir. Viötalstfmar > gefnir f sfma 12942. Hjörtur Jóns-i son kennari. ÖKUKENNSLA C kennsla — æfingatímar. — I Reykjavílc, Hafnarfjörður, Kópavogi ur. Volkswagen útbúinn fullkomn-, um kennslutækjum. Nemendur geta byrjað strax. Árni Sigurgeirsson. Símar 14510 - 35413 — 51759.' Ökukennsla — Æfing- ar. Get' nú aftur bætt við mig nemendum < Kenni á Volkswagen, tímar eftir, samkomulagi. Karl Ólsen. Sími, 14869. Ökukennsla. Gunnar Kolbeins- T. Sími 38215. ökukennsla, æfingatfmar. Kenni ‘ á Cortínu árg ’70. Tímar eftir sam '< komulagi. Nemendur geta byrjað j strax. Útvega öll gögn varðandi' bílpróf, Jóel B. Jakobsson, sfenar ‘ 30841 og 22771. ' — ) Ökukennsla — æfingat. Get ’ nú aftur bætt við mig nemendum,1 kennj á Ford Cortfnu. Útvega 6111 gögn varðandi bílpróf. Hörður J Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. ■ TILKYNNINGAR Endumýjum gamlar myndir og j stækkum. Myndui i skólum og, heimahúsum. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar, Skólavörðu ! stíg 30, sími 11980, heimasími , 34980. Nýjung hérlendis. Hef f; rirliggj-! andi „Dri Nitru“ sjálfvirkt aðvör-1 unarkerfi fyrir böm og fulloröna, sem kemur f veg fyrir þvaglát f ) svefni. Uppl. í sfma 35288 frá kl. , 13 — 16 daglega. FÉLAGSLÍF Knattspyrnufélagið Vikingur Knrttspyrnudeiid. AÐALFUNDUR knattspyrnudeildar ve; ur hald- inn í Lindarbæ (uppi) miðvikud. 21. jan. 1970 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið. Stjómin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.