Vísir - 15.01.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 15.01.1970, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 15. janúar 1970. n Í DAG B i KVÖLD 1 í DAG B Í KVÖLD B I DAG g ÚTVARP Kl. 14.40: LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er 1 3 TÓNABÍÓ sima 21230. ! íslenzkur texti. „Pínulitlar sögur" fyrir þau allra yngstu Vilborg Dagbjartsdóttir, kenn- ari ætlar að lofa okkur að heyra, hvemig henni finnst, aö við eig um að segja börnunum okkar sögu, og er þá aðallega átt við tímabiliö fram að skólaaldri. „Hversu sne .ia á að byrja að segja barninu sögur?“ spyrj- um við Vilborgu. „Það er varla hægt að setja nein neðri mörk“, segir hún, „en athuga veröur vel að hafa sög- urnar stuttar fyrir þau allra yngstu, já og einfaldar og gjarn ÚTVARP • FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekiö efni: Þjóðsagan um konuna. Soffía Guðmundsdóttir flytur kafla úr bók eftir Betty Fried- an. 16.45 Létt lög 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í frónsk" og spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón Stefánsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Bókavaka. Indriði G. Þor- steinsson og Jóhann Hjálmars son sjá um þáttinn. 20.00 Jólaleikrit útvarpsins (end- urtekið frá 27. des.): „Anton og Kleópatra" eftir William Shakespeare. Helgi iiálfdanar son íslenzkaði. Leikstjóri Gísli Kalldórsson. (Um kl. 22.05 verður 10 mín. hlé á leikritinu meðan sagðar verða fréttir og veðurfregnir). 23.15 Létt músik á síðkvöldi. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. HAPPDRÆTTI • Dregið var í Símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra, 23. des. og komu eftirfar- andi númer upp: I. Volvo 91-10616 II. Saab 91-70287 15. aukavinningar: Kr. 10.000.00 hver 1. 91-23802 2. 91-50124 3. 92-01972 4. 91-50213 5. 92-01988 6. 91-42309 7. 91-13428 8. 91-21146 9. 96-71489 10. 91-19537 11. 96-71600 12. 91-83802 13. 92-01676 14. 98-01020 15. 96-21008 (Birt án ábyrgðar). an má leika það sem í þeim ger- ist. Þannig festist það betur í hug um barnanna. Einnig hafa börn ákaflega gaman af að skoða allra handa myndir og heyra sögur af þeim.“ Vilborg hefur ritað um þetta efni í bókina „Uppeldi ungra bama“, sem bókaútgáfan Mál og menning gaf út núna í haust, í tilefni af 20 ára afmæli Barna- vemdarfélags Reykjavíkur, og hefur dr. Matthías Jónasson rit- stýrt henni. Ritar Matthías sjálf- ur þrjá kafla bókarinnar, sem alls eru 17. Auk þess hefur Matt hías fengið sérmenntað fólk til að rita í hana, svo sem lækna, Viltu segja mér sögu? guðfræðinga, kennara og sálfræð- inga, er allt hefur haft náin kynni af börnum i starfi sínu. Vilborg hefur til aö mynda sjálfsagt þurft að segja marga söguna, þegar hún var bamfóstra til dæmis í Skotlandi eða Tékkó- slóvakíu, einnig hefur hún skrif- að dóma um bamabækur um langt árabil í eitt dagblaðið hér í Reykjavík, að ógleymdu þvi, aö Vilborg hefur kennt við bama- skóla síðan 1952, þannig að hún ætti að hafa þó nokkra reynslu í þessum efnum, rg því ekki úr vegi fyrir þá „sem heima sitja í dag“, að ' ’ á tillögur henn ar og dæmi af „pínulitlum sög- um“, eins og hún sjálf nefnir sögutillegg sitt fyrir yngstu böm in. HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavarðstofan t Borgarspftal- anum Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra. Sími 81212. SJÚKRABIFkEIÐ: Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi ti) kl. 8 á mánudagsmorgni, sfmi 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 sfma 1 15 10 frá ki. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um lækn isþiónustu 1 borginni eru gefnar 1 simsvara Læknafélags Reykiavft ur, sfmi 1 88 88. Nætur- og helgidegavarzla lækna í Hafnarfirði og Garðahr. Upplýsingar gefnar f síma 50131 (Lögregluvarðstofan) og f síma 51100 (Slökkvistöðin). APÓTEK Kvöldvarzla, helgldaga- og simnudagavarzla á Reykjavíkur- svæðinu. 10, —16. jan.: Laugavegsapótek — Holtsapótek. Opið virka daga til kl. 23, helga daga kl. 10—23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öörum helgidög- um er opiö frá kl. 2—4. Kópavogs- og Keflavfkurapótek em opin virka daga kl. 9—19 laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykiavfkursvæðinu er 1 Stór holti 1, sfmi 23245. Tannlæknavakt Tannlæknavakt verður í tann- læknastofnun Heilsuverndar- stöðvarinnar, sem áður var slysa varöstofan. Síminn er 22411. — Opið frá kl. 9—10 e.h. alla virka daga, laugardaga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. SÖFNIN • íslenzka dýrasafnið er opið frá 2—5 alla sunnudaga í Miðbæjar- sl 1. Tæknibókasafn IMSt. Skipholt 37, 3. hæð. er opið alla vtrka daga 1. 13—19 nema taugardaga Náttúrugripasafnið Hverfisgöti. 116 er opiö þriðiudaga, fimmtu daga laugardaga og sunnudag- frá kl. 1.30—4. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlégarði, Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20.30— 22.00, þriöjudaga kl. 17—19 (5-7) og föstudaga kl. 20.30 — 22.00. — Þriðiudagstíminn er einkum ætl- aður bömum og unglingum. Landsbókasafn tslands. Safnhús inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir em opnir alla virka daga kl. 9-19 Útlánasalur kl .13 — 15. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Sfmi 11100 1 Reykjavfk og Kópa- Listasafn Einars Jónssonar er vogi. Sfmi 51336 l Hafnarfirði lokað um óákveöinn tlma. Stórfengleg og hrffandi ame- rísk stórmynd f litum og Cin- emascope. Samin eftir hinni heimsfrægu sögu Jules Veme. Myndin hefur hlotið fimm Oscarsverðlaun ásamt fjölda annarra viðurkenninga. David Niven Chntinflas Shirley Maclaine. Sýnd kl 5 og 9. Kofi Tómasar frænda Stórfengleg og vfðfræg, ný, stórmynd f litum og Cinema Scope byggð á hinni heims- frægu sögu. tslenzkui texti. John Kitzmiller, Herbert Lom, Myléne Demongeot. Sýnd kl. 5 og 9 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ /> Betur má et duga skal Sýning föstudag kl. 20. Dimmalimm bamaleikrit eftir Helgu Egil- son. Tónlist og hljómsveitar- stjóm: Atli Heimir Sveinsson. Leikstjórn: Gísli Alfreðsson. Frumsýning laugardag kl. 15. önnu sýning sunnudag kl. 15. Sýning laugardag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Antigóna , kvöld. Tobacco Road föstudag, fáar sýningar eftir. Iðnó-revían laugardag. Aðgöngumiðasalan 1 íðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 13191. Leikfélag Kópavogs Lína langsokkur Laugardag kl. 5. — Sunnudag kl. 3, 22. sýning. Miðasala í Kópavogsbfói frá kl. 4.30—8.30. Sfmi <1985. KOPflVOGSBIO fclQn-zlrur to^tí (Das Wunder der Liebe) Óvenju vel gerð, ný, þýzlk mynd er fjallar djarflega og opinskátt um ýmis við- kvæmustu vandamál i sam- lffi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd viö metað- sókn víða um lönd. Biggy Freyer Katarina Haertel Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð ' aan 16 ára. HASKOLABIO Sæ/o og kvöl Heimsfræg söguleg, amerísk stórmynd, er fjallar um Michel Angelo. list hans og líf. Mynd in er í litum með segultón og Cinemascope. Leikstjóri: Car- 1 ol Reed. — Aðalhlutverk: Charlton Heston Rex Harrison. Hækkað verð. — ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. I.AUGARÁSBÍÓ Greifynjan trá Hong Kong Heimsfræg stórmynd 1 litum og meö fslenzkum texta. Fram leidd, skrifuð og stjórnað af Charlie Chaplin Aðalhlutverk Sophia Loren og Marlon Brando Sýnd kL 5, 7 og 9 NYJA BIO Stúlka sem segir sjö („Woman Times Seven“) Töfrandi, '=g amerísk litmynd. með mjög fjölbreyttu skemmianagildi. Shirley MacLane Alan Arkin Rossano Brazzi Peter Sellers Sýnd kl. 5 og 9. STJORNUBIO Nótt hershöfðingjanna Islenzkur texti Afar spennandi og snilldarlega gerð ný amerlsk stórmynd 1 technicolor og Panavision. Byggð á samnefndri skáldsögu eft'- Hans Hellmut Kirst. Leik stjóri er Anatole Litvak. Með aðalhlutverk Petei O’Toole og Ómar Sharif o fl. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuö innan 12 ára. Haekka verð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.