Vísir - 15.01.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 15.01.1970, Blaðsíða 15
VlSIR . Fimmtudagur 15. janúar 1970. 75, kaup—sala KJÖRGRIPIR GAMLA TÍMANS Klukkur, 6 geröir. Ruggustólar, 5 geröir. Boröstofusett, 4 geröir. Svefnherbergissett, 2 geröir. Úrvai sérstæöra hluta af ýmsu tagí. Opiö frá kl. 14—18 og laugardaga kl. 14—17. ANTIK-HÚSGÖGN, SíðumUla 14, Rvík. Sími 8316Q „Indversk undraveröld“ Nýjar vörur komnar Langar yöur til aö eignast fáséðan hlut? 1 Jasmin er alltaf eitthvað fágætt að finna Mikið úrval fallegra og sér- kennilegra muna til tækifærisgjafa. — Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvíslegum efniviði, m.a. útskorin borð, hillur, vasar, skálar, bjöliur, stjakar, alsilki, kjólefni, slæður, heröasjöl o. fl. Margar tegundir af reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáiö þér í JASMIN, Snorrabraut 22. VERZL. SILKIBORG AUGLÝSIR Höfum fengiö hið margeftirspuröa hvíta terylene aftur. Útsalan hófst á mánud. M.a. á útsölunni: Brjóstahaldarar frá 125 kr alls kyns nærfatnaður, efnisbútar peysur barna buxur o. fl. — Verzl. Silkiborg, Dalbraut 1 v/Kleppsveg. Sími 34151. KENNSLA MÁLASKÓLINN MÍMIR Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spánska, ítalska, norska, sænska, rússneska, íslenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Sfmar 10004 og 11109. SILFURHÚÐUN Tökum að okkur að silfurhúða gamla muni. Sækjum — sendum. Símar 15072 og 82542. Bólstrunin Strandgötu 50 Hafnarfirði Klæðum og gerum viB bólstruð húsgögn. — Sími 50020. Kvöldsími 52872. Glerþjónustan Hátúni 4a, sími 12880 Einfalt og tvöfalt gler. Setjum f gler. Fagmenn. Góð þjónusta. HUSAVIÐGERÐIR — 21696. Tökum að okkur viðgeröir á húsum úti sem inni. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök, einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur. Útvegum allt efni. Upplýsingar i síma 21696. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa o.fl. Höfum allar tegundir haröplasts. Harövið: álm, eik, tekk. palisander. Teiknum og leiðbeinum um tilhögun. Gerum fast verðtilboð. Greiöslufrestur. Uppl. á verkstæðinu. — Hringbraut 121 III hæö og 1 sfma 22594 eftir kl. 7._ Radíóþjónusta Bjarna, Síðumúla 7, sími 83433 Önnumst viðgeröir á útvörpum og sjónvörpum. Leggjum sérstaka áherzlu á bifreiöaviðtæki og allt sem þeim viö kemur. ÁHALDALEIGAN StMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slfpirokka, rafsuðuvélar. Sent og sótt ef óskað er. —• Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Flytur lsskápa og pfanó. Síml 13728. bifreiðaviðgerðir BÍLASTILLING DUGGUVOGI 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor- stillingar, ljósastillingar, hjólastillingar og balanceringar fyrir allar geröir bifreiða. Sími 83422. ALSPRAUTUM OG BLETTUM BÍLA úr hinum heimsþekktu VIEDULUX-bílalökkum. Bíllinn fær háan varanlegan gljáa. Bílasprautun Kópavogshálsi Sfmi 40677. BÍLASKOÐUN & STILLjNG Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla í tima. Fljót og örugg þjónusta. 1 3-10 0 PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns' leíðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041 Hilmar' J H. Lúthersson, pípulagningameistari. SVEFNBEKKJAIÐJAN JKlæðum og gerura uppi ÍBQLSTRUNI bólstruð húsgögn. Dugguvogi 23, sfmi 15581. Fljótt og vel unnið. Komum með áklæðissýnishorn. Ger-, um kostnaðaráætlun ef óskað er. Sækjum — sendum. , ER LAUST EÐA STÍLFAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC-kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör meö lofti og hverfibörkum. Geri viö og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Alls’ konar viðgerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring-' inn. Sími 25692. Hreiöar Ásmundsson. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stfflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnfgla ’ og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri viö biluð’ rör og m. fi. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 13647 og 33075. Geymið augiýsinguna. ’ Glertækni hf. Ingólfsstræti 4, sími 26395. > Ný þjónusta. Framleiðum, tvöfalt einangrunargler og sjá-' um um ísetningar og einnig breytingar á gluggum og við-' hald á húsum, skiptum um járn og þök o.m.fl. Afborgunar-) skilmálar. Vanir menn. Glertækni h.f. Ingólfsstræti 4, sfmi) 26395 Heimasímar 38569 og 81571. > L E11G A N s.f. Vinnuvélar til leígy Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzfn ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablósarar HDFDATUNI 4 SÍMl 23480 7 síðan um stund og virti stöðu- breytinguna á boröinu fyrir sér, kinkaði loks kolli og bros færð- ist á varir honum. Liðþjálfinn sem fylgzt hafði með hverri hreyfingu hans, hóst- aði lágt „Hammerton herfylkisforingi sagði tafarlaust, herra minn“, sagði hann. Douglas liðsforingi hélt áfram aö athuga skákina, sem hann var að tefla við skipstjórann um borð f olíuflutningaskipinu. „Segið herfylkisforingjanum, að ég komi innan stundar", mælti hann rólega. „Segið honum að ég verði að gera ráðstafanir í sam- bandi við olíuflutningaskipið, sem er að koma inn á höfnina." Liöþjálfinn brosti í laumi. „Skal gert, herra minn.“ Douglas kom inn á ytri skrif- stofu Hammertons herfylkisfor- ingja við verkfræöingadeildina f sömu svifum og dáindis notur skrifstofustúlka kom fram úr innri skrifstofunni. Douglas greip um handlegg henni og laut aö henni. ,,Anna ...“ hvíslaöi hann. Hún gekk stutt skref aftur á bak, leit á hann og það sló bliki á augu henni. „Þú kemur seint", hvíslaði hún. „Ég veit það ... Hvað er um að vera?“ ..I sannleika sagt, vinur þá hef ég ekki hugmynd um það“. „Það er þó ekki eitthvað f sam- band; við kunningskap okkar?“ „Nei-nei ..“ svaraði Anna með ákefð. „Jæja, óskaðu mér alls hins bezta ...“ hann sleppti takinu á handlegg hennar og hélt inn i innri skrifstofuna. Hammerton sat viö skrifborð sitt, og hjá honum stóð liðsforingi, sem Douglas kannaöist ekki við. D -igs heilsaði og leit kringum sig. Einhverra hluta vegna þá féll honum ekki svipurinn á þeim, foringjunum. „Þér báðuð mig að koma, herra minn?“ Hammerton svaraði ekki beint; talaði yfir öxl sér til liðsforingj- ans sem stóð fyrir aftan hann. „Douglas liðsforingi er fenginn að láni frá Brezka steinolíufélag- inu“ sagðihann. „Áðurhefijrhann unnið sem verkfræðingur við Anglo-ír sku deild ’agsins.“ Liðsforinginn ókunni leit viður- kenningaraugum á Douglas. „Þér þekkið þá allar aðstæður á eyði- mörkinni?" Douglas festi augun á þrjá 'nu borðana á ermi lið<-foringj ans. grett; sig og svaraði ekki strax. „Jú, dálítið“, mælti hann að lokum. „Afbragð", varð liðsforingjan- um að orði. Það gætti nokkurs yfirlætis í röddinni, líkt og þegar skátaforingi fer viðurkenningar- orðum um vel hnýttan hnút hjá einhverjum af drengjunum, Hammerton gerði sér með réttu grein fyrir þvi, að Douglas hefði ekki skap til að láta liðsforingja, sem ho’-'m var jafn að tign, yfir- heyra sig eins og skólastrák. Hann reyndi því að brúa bilið i skyndi. „Attwood liðsforingi er sendur hingrr af h''''" " "’oanna skæru liðasveitanna" sagði hann. „Þeir þurfa á að halda manni. sem hef- ur sérþekkingu á olíulögnum og olíubirgöastöðvum, ttl að stjórna dálítið óvenjulegum aðgerðum". Douglas reyndi að dylja tor- tryggnina og andúðina í rödd sinni, þegar hann svaraði: ,,Má ég ef til vill benda á þá staðreynd, aö samningamir við Brezka steinolíufélagið fólu í sér þau skilyrði frá. þess hálfu, að ég starfaði við olíuflutningahafnim- ar“. Hammerton herfylkisforingi tók viðbragð í sæti sínu og hleypti brúnum, furðu lostinn yfir þeirri dirfsku eins liðsforingja að leyfa sér að gagnrýna skipanir frá sér æðr; mönnum. Og það var ekki laust við að vottaði fyrir reiði í röddinni, þegar hann tók aftur til máls. „Hvaða klæönað beriö þér?“ Douglas svaraði ekki strax. Hann vissi það, að spumingin var aðeins formáli að niðurlægjandi ofanígjöf, sem ekki yrði hjá kom- izt. „Einkennisbúning brezka hers- ins, herra foringi". „En ekki einker.nisbúning Brezka steinolíufélagsins, er það?“ „Nei. herra foringi“. „Gott ... Herra Attwood mun þá skýra yður frá fyrirmælum herforingjans,“ sagöi hann og sneri sér síðan aö Attwood. „Þetta er sem sagt maðurinn", bætti hann við. Þeir Douglas og Attwood gengu inn í aðra skrifstofu, þar sem þeir stóðu einir andspænis hvor öðr- um. Tveir menn af svipuðum upp- runa, sem hlotið höfðu srvipað EFTIR ZEN0 uppeldj fyrstu átján eða tuttugu, ár ævinnar, en vom nú gerólikir hvað snerti alla afstöðu, hugsun,' viðbrögð og mat á því, er fyrir þá \ bar. Douglas var maður meiri, vexti og karlmannlegri; hann var með ljóst, liðað hár; einkennis-' búningur hans var að vísu hreinn, > en óstrokinn; bindið losaralega, hnýtt skómir ógljáðir og famir ' að láta á sjá. Hann var kannskí' tveim eða þrem árum eldri ent Attwood, en andlit hans var enn( góölegt og mannlegt, svipurinni hafði ekki enn fengið á sig hroka-' stimpil hermennskunnar. Sem, þjálfaður verkfræðingur með ’ margra ára starf við margs konar' framkvæmdir. aö baki, hafði hann t skömm og fyrirlitningu á atvinniM hermennsku manna eins og Att-' wood, gikkshætti þeirra og yfii*r; læti. \ Attwood stóð þarná, teinréttur í stroknum einkennisbúningi sín- I um, skammbyssufetinn gljáður t og brúnir skórnir gljáðir eins og, von væri á yfirhershöfðingjanum til liðskönnunar. Frá hans sjónar- > miði var Douglas lélegur viðvan-. ingur, sem þó ekki varð hjá kom- • izt í hemaði vegria sérþekkingar • hans- maöur, sem ekki hafði \ minnstu þekkingu á þeim mikil- i vægu erfðavenjum, sem réöu inn-'' an hersins og bar auk heldur ekki tilhlýðilega viröingu fyrir r þeim. Hann bar sig ekki einu sinu neitt í líkingu við hermann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.