Vísir - 15.01.1970, Page 4

Vísir - 15.01.1970, Page 4
 Slæmar íréttír fyrir hunda Fundnar hafa verið upp hunda- varnir til handa póstmönnum 1 335 ár hefur þaö veriö draum ur brezkra uppfinningamanna aö Hann var þá ekki mil — og Gina Lollobrigida hætti v/'ð allt Enn um sinn verður Gina Lollo brigida að standa á eigin fótum. Hún hefur aflýst fyrirhuguðu brúökaupi sínu . og unnustans,- George Kaufmans. Fyrir kunningjum sínum og hvar sem hún hefur farið, hefur hún kynnt hann sem margfald- an milljónamæring, en nú hefur hún komizt að raun um, aö hann er bara réttur og sléttur laun- þegi. Hin fjörutíu og tveggja ára ítalska leikkona sagði við blaða menn í Róm: „Pessu er lokið. Ég gifti mig ekki.“ Hún komst að raun um, hvern ig leikið hafði veriö á hana, þeg ar henni var skýrt frá því fyrir íþrem vikum í New1 York, aö 'úhn usti hennar væri ráðinn starfs- maöur í fyrirtæki föður hansufýr ir um 40.000 krónur á mánuöi, en ætti alls ekki sjálfur fyrirtækið, eins og hún hefði staðið í trú um. Skýjakljúfurinn, sem hann hafði sýnt henni, var í eigu Gen- eral Motors, en hreint ekki „stærsta fasteignin“ hans. Þessar uppgötvanir leiddu til þess að Gina Lollobrigida sagði vininum upp og sneri heim til Rómar, ein síns liðs. finna upp vamarkerfi, sem tryggt gæti póstburðarmönnum 100% öryggi gegn hundum fólks. Síðan Karl I konungur réði ríkjum í Bretlandi, en þá var grundvöllurinn lagður að póst- þjónustunni brezku, hefur komið fram sægur hugmynda um póst- mannavarnir gegn hundabiti, en engar þeirra hafa reynzt langlffar — enda sjaldnast borið tilætlað- an árangur. Um 2000 póstmenn veröa ár- lega fyrir hundsbiti i Bretlandi, þegar þeir hætta sér meö póst- sendingnr til viðtakenda, sem hafa hunda. Nú hefur annar Karl — herra Karl Hart — fundið upp apparat, sem vekur bjartar vonir hjá póst- mönnum um að duga muni. Sjálf- ur er hann fullviss um ágæti þess. — Annað mál er svo það, hvað hundunum finnst um það. Charles ,T"-J hefur búið til rafmagnsglófa, sem greiðir hverju því kvikindi rafmagns- högg, sem álpast til þess að bíta í glófann. Og svona til þess að hafa eitthvað fyrir smekk hvers og eins, er Hart nú að undirbúa nýja gerö-af póstmannabuxum, þar sem buxnasetan getur veitt sams konar rafmagnshögg hund- um, sem sækjast einkum eftir að bíta í sitjanda póstmanna. Uppfinningamaðurinn hefur þegar leitað eftir samvinnu póst- þjónustunnar um að reyna nýja tækjð 'j; „þjgfur póstrnálastjórnin erincíi ííans til athugunár. He'fur hariri bo.öjzjt til að selja póst- stjórnmni noi’kur tæki á kostnað- arverði í tilraunaskyni. Talsmaður póststjórnarinnar sagði aðspurður, að ennþá hefði engin ákvörðun verið tekin varð- andi tilboð Harts, en hann þóttist þess fullviss, að póstmenn myndu með sannri ánægju taka á sig þá áhættu aö reyna þennan hunda- glófa, ef að tilboðinu yrði geng- ið. Hér sjáum viö uppfinninga- manninn, Charles Hart, klæddan einkennisbúningi póstmanna, leggja til atlögu við hundinn Toby, sem er versti póstmanna- skelfirinn í sínu hverfi. Toby á ekki von á góöu, ef hann ekki heldur sig á mottunni — en hann pöstmenn hverfisins séu svona' er tortry’gginn gegn Hart, enda á frakkir, eins og hann var nú bú-' hann því ekki að venjast, að inn að siða þá vel. > ■ ■ Brúðurin var svart- klædd en brúð- guminn var í grænu — og nú ætla þau oð skilja Hún hefur verið kölluð feg- ursta kona heims, en ekki virðist fegurðin færa henni I amingju. Catherine Deneuve, kvikmynda- leikkonan franska, hyggur nú á skilnað við mann sinn. David Bailey ljósmyndara. Þetta er annaö hjónaband heni, ar og einnig reyndar Baileys, sem fer þarna í hundana, en fyrrum var hún gift kvikmyndastjóran- um Roger Vadim. Hún á sex ára gamlan son. Þegar Catherine gerði kunnugt um skilnaðarákvörðun sína, kvað hún ýmsar orsakir liggja aö baki henni. „Ég hef búið í París og þar hef ég starfað. Hann hefur búið í London vegna atvinnu sinnar. I tvö ár höfðum við varla sézt. Að auki eru svo ýmsar aðrar á- stæður," sagði leikkonan. Þau hittust í fyrsta skipti 1965, en hann hafði verið sendur til' að taka Ijósmyndir af henni nakinni fyrir tímaritið Playboy. Tveim mánuðum síðar voru bau vígð til hjónabands, og v»r bá brúðurin svartklædd, en brúðgum inn grænklæddur — og þóttu það nokkur býsn. Meðal vígsluvotta var Mick .Tasger úr hljómsveit- inni Rolling Stones.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.