Vísir - 10.09.1970, Side 11

Vísir - 10.09.1970, Side 11
V t SIR . Fimmtudagur 10. september 1970. 11 I I DAG B IKVÖLD | I DAG I j KVÖLD | I DAG | ÚrVARP • Fimmtudagur 10. sept. 12.50 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Síödegissagan: „Katrín** Axel Thorsteinson les. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Finnsk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir: Af Kaldadal að Hagavatni. Dr. Haraldur Matthfasson flyt- ur leiðarlýsingu. 19.55 Orgelleikur: Guðmundur Gilsson leikur á orgel Dóm- kirkjunnar i Reykjavík. 20.15 Leikrit: „Leiðin frá svölun- um“, þríleikur eftir Lester Powell. Þýðandi: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri Gfsli Alfreðs- son. Annar hluti: Eru þetta ekki Rollingarnir þarna? 21.25 Sónata í As-dúr op. 26 eftir Beethoven. Arthur Schnab el leikur á píanó. 21.45 „Sobminor". Sigurður Ey- þórsson les frumsamið efni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið" Jón Aðils les endurminningar Eufemíu Waage (8). 22.35 Frá alþjóðlegu þjóðlaga- hátíðinni í Stuttgart 1969. Troetls Bendtsen kynnir. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA SLYS: Slysavarðstofan 1 Borg- arspítalanum. Opin allan sólar- bringinn. Aðeins móttaka slas- aðra Sí:ni 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100 li Reykjavík og Kópavogi. — Siim 51336 i Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavfkurapótek eru opin virka daga kL 9—19. laugárdaga 9—14. belga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykiavíkursv^-ðinu er l Stór- holti 1. slmi 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudaeavarzla á 'evklavfkur- svæðinu 5. sept til 11. sept: Ingólfsapótek — Laugarnes- apótek. Opið virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10—23. Apótek Hafnartjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og ð sunnudögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—4. LÆKNIR: Læknavakt Vaktlæknir er i sima 21230. Kvöld- og belgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgat frá kl. 13 ð laugardegi til kl. 8 ð mánudagsmorgni. simi 2 12 30. ÚTVARP KL. 19.55: ORGELSPIL 1 kvöld verður útvarpað tutt- ugu mínútna hljóðritun á orgel- leik. Sá sem leikur á orgelið er Guð mundur Gilsson og leikur hann á orgel Dómkirkjunnar í Reykja- vlk „Sei gegrússet, Jesu gtitig". En það er sálmapartíta eftir Johann Sebastian Bach. Gumundur Gilsson, orgelleikari. UTVARP KL. 22.35: Misþyrming á ?Sprengisandis Úrval þjóðlagaflutningsins á alþjóðlegu þjóðlagahát'iðinni i Stuttgart 1969 Þjóðlagaunnendum er úthlut- aö fjörutíu mínútum í dagskrá útvarpsins i.kvöld, en þá verður útvarpað úrdrætti úr hljóðritun frá alþjóðlegu þjóðlagahátíðinni í Stuttgart 1969. Fékk útvarpið hinn kunna þjóð lagaflytjanda Troels Bendtsen til að vinna þátt úr því hálfs anniars tíma prógrammi, sem út- varpinu barst frá þjóðlagahátíö- inni, og eftir að Troeis hafði valið það bezta úr varð útkoman fjöru tíu mínútna þáttur, þar sem þjóö- lagaflytjendur frá fjórum lönd- um koma fram. Þá áhugaverðustu af þeim sem fram koma í þættinum, telur Troels vera írskan kvartett, sem margir kannast eflaust við fyrir frábæran flutning á því, sem kalla mætti djúpstæöa þjóðlaga- tónlist. Þá kernur og fram í þætt inum þýzkt tríó, sem Troéls seg- ir ais ekki vera svo afleitt, en Troels Bendtsen: „Ef ég tæki að mér stjóm þjóðlagaþáttar fyrir útvarpið, væri það meira í gamni en alvöru.** það hljóti samt aö eiga skilið stór an mínus fyrir eitt laganna, sem það. flutti á þjóðiagahátiðinni og Troels lætur fljóta með úrtak- inu. Er þar um að rééða hið'gamal kunna íslenzka þjóðlag „Á Sprengisandi", en það lag syngur tríóið með íslenzkum texta — svona nokkum véginn ... Aðrir sem koma við sögu í þættinum eru fjórir þjóölagaflytj endur frá Túnis og spánskur gít- arieikari. Ekki vildi Troels gera mikið úr efniviði þessa þáttar, en kvað hann samt eiga að geta orðið bærilegan áheymar fyrir þá, sem hafa áhuga á þjóðlagamúsík. Hvort þessi fjörutíu mínútna þjóðlagadagskrá gæti orðið vísir að nýjum þjóðlagaþætti i útvarp inu, kvaðst Troels ekki geta sagt til um, en sagðist hins vegar per sónulega vera hlynntur því, að svo gæti oröið og áheyrendur að slíkum þætti ættu svo sannar- lega að vera fyrir hendi. Það sannar sá fjöldi þjóölagatríóa og söngvara, sem þrífast í skemmt- anabransanum hérlendis. „Ef ég tæki að mér stjóm slíks þáttar væri það meira I gamni en alvöru", sagði Troels að lokum. „En ég geri mér svo sem líka fulla grein fyrir því, að það yrði efeki eintómt gito að hafa stjóm slíks þáttar með hönd um, því sannast sagna er safn þjóðlagahljómplatna hjá útvarp- inu ekki upp á marga fiska og það gætí orðið töluvert erfitt að verða sér útj um plötiur f þann þátt.“ — ÞJM mmvmwm BARNSRANIÐ Spennandi jg atar vel gerö ný rnpönsk Cinema Scope mynd ura miög sérstætt barns rán, gerð at meistara lapanskr ar kvikmyndagerðar Akiro Kurosawa Thoshino Mlfunl Tatsuya Nakadai Bönnuö oömum mnan 12 ára. Sýnd kl 5 og 9. MKHXíHI UBI0 Billjón dollara heilinn Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamálamynd i litum og Panavision. Myndin er byggö á samnefndri sögu Len Deighton, og fjallar um ævintýri njósnarans Harry Palmer, sem flestir kannast við úr myndunum „Ipcress File“ og „Funeral in Berlin". Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð innan 12 ára. AUSTURBÆJARBIO Einu sinni fyrir dauðann Mjög spennandi og viöburöa- rxk, ný, amerísk kvikmynd 1 litum. Aöalhlutverk: John Derek Ursula Andress Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Skassió tamid Islenzkur texti Heimstræg ny amerísk stór- mynd I Techmcolor og Pana- vision. með heimsfrægum leik- urum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor Richard Burton. Sýnd ki 6 og 9 K0PAV0GSBI0 „Njósnari á yzru nöf" Amerísk litmynd, byggð á samnefndri skáldsögu sem komið hefur út i fslenzkri þýðingu. Isl. texti. Aðalhlutv.: Frank Sinatra. Bönnuð bömum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. NYJA BI0 Dansad til hinzta dags tslenzkir textar. Övenjulega spennandi og glæsi leg grisk-amerlsk litmynd 1 sérflokki Framleiðandi, leik- stjóri og höfundur Michael Cacoyannis, sá er gerði „Grikk inn Zorba“ Höfundur og stj. tónlistar Mikis Courtenay, er gerði tönlistina i Zorba. Tom Courtenay Candice Bergen Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO Rauði rúbininn Dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndri ástarsögu Agnars My- kle. Aðalhlutverk: Ghita Nörby Ole Söltoft tslenzkur textL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. HASK0LABI0 Dýrlegir dagar (Star) Ný amerfsk söngva og músík mynd I litum og Panavision. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Richard Crenna. Sýnd kl. 5 og 9. Islenzkur texti. Kristnihald undir Jökli eftir Halldór Laxness. Leikmyndir Steinþór Sigurös- son. Leikstjóri Sveinn Einars- son. — Frumsýning laugardag 12. sept. ki. 20.30. Önnur sýning sunnudag 13. sept. kl. 20.30. Fastir frumsýningargestir vitji miöa sinna í dag. Sala áskriftarkorta að fjórðu sýningu er hafin. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.