Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 2
„Casanova notaði verjur □□□c við skipinu seint á árinu 1970. Oliuskip þetta er 348 metra langt og 52 metrar á breiddina. Er skipið hiö stærsta sem þýzki verziunarflotinn státar nú af og er burðarmagn þess 250.000 dwt (dwt = deadweight tonns). Heimahöfn þessa skips er Ham- borg, þar sem aðalstöðvar Esso Shipping eru. Á Esso í Þýzka- M.“ hafði komið nokkrum verjun fyrir í herbergi sínu sem vísbend ingú til Casanova, sópaði haiii þeim frá sér með glæsiicgri hand arhreyfingu. Tekið tillit til presta Formaöur heilbrigðisnefndar innar brezku, Dr William Jones lét sig athugasemdir blaðamanna um breyzkleik Casanova engu skipta. „Casanova verður áfram á forsíðu pésans", sagði Jones að- landi nú oröið 10 olíuskip í svip- uöum stæröarflokki og þetta — þótt það sé reyndar lang stærst, en alls er burðarmagn Esso-flot- ans 752.000 dwt. Blaðamenn andæfa Ein brúður af hverlum fimm. eins, „vegna þess að hann gerði talsveröar varúðarráðstafanir fyr- ir ástarleiki sína, þrátt fyrir það að hann lifði á tímum þröngsýni og fáfræði“. En til þess að allir verði á- nægöir, hefur nefndin ákveðið, einkum fyrir óánægjuhljóð úr röðum presta, að gera þungun brúöarinnar aðeins minna áber- andi. sjálfsmorði Húsmóöir ein í New York, hringdi í siíma einn í sjónvarps- þætti, sem hafði beint samband. Stjómandi þáttarins, dr. Joyce Brothers, sálfræðingur, benti sjón varpsáhorfendum á, að síminn stæði viö hlið hans, númerið þetta, og nú skyldu þeir hringja. Skömmu síðar hringdi^ síminn, og var það húsmóöir, sem U tjáði Brothers, að hún hefði tek-S ið inn 15 hættulegar töflur (barbi- U turate). Sálfræöingurinn ræddiw við konuna fram og aftur, komst (f að því að hún væri 50 ára aöV) aldri, og lét hana lýsa sjálfri sér(f nánar. Á meðan sálfræöingurinnV; malaði við konuna, gat lögreglanV miöað út hvaðan hún hringdi, ogY bjargað henni í tíma. Sálfræðing-x urinn talaði alls í 90 mínútur við Z konuna. Sjónvarpsstöðin, sem er^ «uglýsingastöð, frestaði að skjótaZ mn 15 auglýsingum og 2 frétta-C) tímum. Dr. Brothers hafði aðeinsÆ 60 mínútur til umráða og þegarly þær voru liðnar, hélt hann áfram(V að raeða við konuna, þótt hannV) færi af skerminum. (* 150 manns hringdu til sjón-V varpsstöðvarinnar meðan dr. * Brothers ræddi við konuna, ogy. sögðust þekkja hana af röddinniv „Esso Europa“ kallar Þjóðverj- og lýsingunni, sem hún gaf dokt-/, ar þetta fyrsta risa-olíuflutninga- ornum á sjálfri sér — lögreglanX skip sitt, en dallur þessi var var hins Wegar svo fljótlega kom-/j byggöur í skipasmíðastöð A. G. in á sporiö að ekki tók þvf aðó Weser í Bremen 1969, en Esso vinna úr þeim upplýsingum. U Tanker Shipping Company tók gætti þess að hoppa upp og niður eftir samfarir. „Aðrar konur héldu, til skamms tíma, að þær yrðu ekki óléttar ef þær stæðu fast í báða fætur meðan á sam- förum stæði". Og afleiðingin af þessum asnaráðum er, segir nefnd in, 120.000 óæskileg börn — böm, sem foreldrar kæra sig raunvemlega ekki um — fæðast Casanova gætti sín Casanova, segir heilbrigðis- nefndin, hegðaði sér ekki eins og fávís, brezkur unglingur, hann vissi hvernig á að elska konu án þess að barna hana. Og leynd- armál hans: Frumstæð útgáfa af „frönsku bréfi“ sem er aldar- gamailt götumál og merkir smokk ur. En í stað þess að vera gerðir úr gervigúmí, eins og nú er, þá voru þeir gerðir úr sauðarvömb — fræöir heiibrigðisnefndin fá- vísa Breta um „og til að halda smokknum á sínum stað, batt Casanova hann við sig með bleiku skrautbandi". Casanova — eins og hann er sýndur á forsíöu pésa heilbrigðis- nefndarinnar. árlega í Bretlandi. 1969 var ein brúður af hverjum fimm í Bret- landi þunguð^við t gú'fjnguna^ Og_ það atriði ííotar nptiýwCsér við myndskreytingar. Með bæklingn- urri fylgir mynd áf ’íiiílðhjónum. Konan er hvítklædd eins og hrein mey, en spumingu prestsins um hvort hún vilji manninn eiga, svarar hún með: „I did“ (ég gerði það, eða ég er búin að þvi). Brezku blöðin voru fljót til áð demba spurningum yfir nefndina og jafnvel aö efa sumt af þvl sem hún I pésum sínum þóttist fræða fólk um. Meðal annars var nefndin spurð um, að hverju henni, geðjaöist bezt, þ. e. I getnaðarvarnarmálum — og ná- kvæmni sumra staðhæfinga var í efa dregin. Sumir blaðamenn vitnuðu I skáldsagnahöfundinn John Masters, sem ritaði ævisögu Casanova, og sögðu þeir að Casanova væri fjarri því að geta verið karlmönnum til fyrirmyndar I kynferðismálum. Casanova á að hafa lagt stund á bæði kyn jafnt á stundum, hafa verið flagari og jafnvel eytt fóstrum ástkvenna sinna. Og síðast en elcki sízt, segja blaðamenn, þá getur verið jjjJijCaagOpv^ hafi ekki komið öðr- ,_um I vandræöi, en hann kom yálfum sér áreiðanlega I vand- 'Tæði, þár" e6-;'ha'nri'fékk kynsjúk- dóíaat^' dt' sárasótt. Masters segir og, aö Casanova hafi á stundum ekki notað getnaðar- varnir. Þegar ein ástkvenna hans, sem I ævisögunni er kölluð „M. Hótaði 100. mynd Betty Davies Betty Davies er 62 ára og(J hreint ekki á þeim buxunum aðH fara að draga sig í hlé fráQ amstri við kvikmyndir. Hún lagðii um daginn síöustu hönd á vinnu*| slna við 100. kvikmyndina semí hún hefur leikið 1 um dagana.r Myndin heitir „Bunny O’Hare"./ Segja þeir, sem séð hafa myndina.J að hún sé án efa sú kvikmynda/ hennar, sem hún hafi þurft hvað( mest að leggja sig fram I, bæði ( Betty Davies nieðan hún lék í' „Bunny“. hvað snertir líkantlega áreynslu og andlega. Þótt gamla konan hafi leikiö í 100 myndum, þá hefur Betty að- eins tvisvar sinnum leikið annars staðar en í Hollywood, og er önnur þeirra mynda „Bunny O’ Hare“, sem var tekin í New Mexikó“. Fyrir 9 mánuðum hófu hinir 16 vísu menn, er mynda brezku upplýsinga- og heilbrigðisnefnd- ina (British Health Education Council) mikla herferð, sem bein- ist gegn ótímabærum og óæskileg um þungunum. Dreifði nefndin m. a. áróðursspjöldum á opinbera staöi, og á þeim fyrstu var mynd af nöktum karlmanni, sem studdi hendi á harðan lim sinn, en und- ir myndinni stóð: Værir þú var- kárari, ef það værir þú, sem yrðir þungaður? Og nú hefur nefndin slegið þetta met sitt, sem hneykslaði sumar aldnar og grandivarar sálir, með því að dreifa 200.000 eintök- um af annarri gerð áróöurs- spjalda, en það spjald er gömul teikning sem sýnir þann merka mann Giacoma Girolamo Casa- nova, 18. aldar kvennabósann sem er orðinn að samheiti yfir alla kynferðislega ævintýramenn. Sýnir áróðursspjaldið Casanova þar sem hann fellur á kné fram- an við berbrjósta konu. Undir myndina hefur heilsufræðinefndin skrifað: Casanova kom aldrei nokkurri konu í vandræöi. 120000 óæskileg börn I upplýsinga- og áróðursbæki- ingum sínum heldur nefndin við sínum létta stíl. Er lögð áherzla á, að karlar og konur gæti vel að því að getnaðarvarnir séu í lagi — áður en samfarir eiga sér stað, þ. e. a. s. ef fólk vill ekki eignast böm, og til þess að leiða fólk áfram I lestrinum, krydda stílinn, eru nokkrar skrítnar sög- ur látnar fylgja meö. Fræg er t.d. saga, segir heiilbrigðisnefnd- in, atf konunni, sem hélt, að hún yrði ekki þunguð, ef hún aðeins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.