Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 10
10 VISIR. Miðvikudagur 13. janúar 1971. Samkeppni af bls. 16. lokið upp einum munni um það, að það yröi stórkostlegt, aö fá aö taka þátt í alþjóðlegri feguröarsam- keppni, sem haldin yrði á íslandi“ sagöi See. „Ég á heima í Hollywood", sagöi Chariie, „og ég fæ Vísi sendan þangað. íslendingar, sem þar búa, þýða fyrir mig úr Visi — þannig að ég kannast viö ykkur, piltar mínir“. Varðandi stúlkurnar tólf, sem þátt munu taka í fegurðarsam- keppninni í kvöld, sagði See, að við fyrstu sýn hefði sér virzt þær mjög glæsilegar, bæði háar og vel vaxnar. „Þær þrjár stúlkur, sem úr þeim hópi verða valdar I kvöld koma áreiöanlega til meö að veita stöllum sínum f alþjóðlegu fegurð- arsamkeppnunum harða sam- keppni“, bætti hann við. ,.Það sem kom Henný í fyrsta sæti „Miss Young International“-keppninnar í fyrra, tel ég að hafi verið hin geislandi æskufegurð hennar og ferskt útlit og framkoma. Stúlk- urnar gætu mikið lært af henni“, sagði See aö lokum. Auk þeirra þriggja titla, sem áður er að vikið, verður einn titill í viðbót veittur i kvó’ld. Er það titilinn „Ungfrú Gleym mér ei 1971“, en það er sokkaverksmiójan „Gleym mér ei“, sem stendur aö þeim titli. Þá stúlku, sem hlýt- ur j>ann titil hyggst fyrirtækið svo fá til að auglýsa framleiðslu þeirra á þessu ári. — ÞJM/GP ATKUGIÐ FINNSK ÚRVALS VARA KÆLISKÁPAR FR YSTIKISTUR — eldavélaviftur, olíu- ofnar, gaseldavélar, gas- kæliskápar. — Einnig gas- og rafmagnskæli- skápar fyrir báta og bíla, méð öryggisfestingum. tióðir greiðsluskilniálar og staðgreiðsluafsiáttur. Póstsenðum um land allt. RAFTÆKJAVERZLUN H. G. GUÐJONSSON Stigahlíð 45—47 Suðurveri. Sími 37637 [HÁRTINGl spennustillar HARTING-verksmiðjurnar i V-Þýzkalandi hafa sér- hæft sig í smíði spennustilla enda gæöin slík að vér hikum ekk’ við að veita 6 múnaða ábyrgð HARTTNG-verksmiöjurnar selja framleiðslu sína utn allan heim og kemur það neytendum mjög til góös, þvi hin gífurlega umsetning gerir kleift að bjóöa rniklu lægra verð 6 - 12 24 voll BENZ — FORD - OPEL HENSCHEL — LAND- ROVER - MOSKVITCH SKODA — VOLVO W — WILLYS O. FL. Aðalumboð: HÁBERG umboðs- og heödverzlun. RAFVER HF Skeiíunni 3 E Sfeni: 82415. Bl&ðaskákin TA—TR Svart: Taflfélag Reykjavíkur Leifur Jósteinsson Bjöm Þorsteinsson * * 'r t m i W i Wií m m w igtg fff r' W & M & M ð 11 s W. Hvítt: Tafifélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjörn Sigurðsson 1. d2 d4 Rf6 íþróttir — bls. 5 gegn WH, þrátt fyrir þá staðreynd, að liðiö hefur ekki unniö á Upton Park f Lundúnum síðustu þrjú ár- in, alltaif jafntefli, en 1967 vann Leeds 1—0. ® Wolves—Coventry 1 Tvö lið frá Miðlöndunum. Coven try sigraði í báðum leikjunum í fyrra, en Ulfarnir hafa rvú hlotið hálfa hefnd með því að sigra í Coventry í ágúst. Sennilega fuli- komna þeir hefndina nú og mark- hæsti leikmaður Olfanna, Coven- try-pilturinn Bobbv Gould hefur á- reiðaniega mikinn hug á því að skora hjá sínum fyrri félögum. Úrslit síðustu 4 árin Q—1, 1—1, 2—0 og 1—3. © Portsmouth—Cardiff 2 Tvö lið úr 2. deild, heimaliðið er meðál hinna neðstu en Cardiff frá Waíes er í fimmta sæti. Cardiff liefur sigraö í Portsmouth annað hvert ár aö undanförnu og sam- kvæmt reglunni á liðið að sigra nú, úrslit sfðustu 4 árin 3—0, 1—3, 3—1 og 1—2. Cardiff hefur nú unnið 5 leiki á útivelli, tapað fjör- iim, en gert 2 jafntefli, en Ports- mout'h er sterkt heimalið. hefur unniö 7 leijci, tapað tveimur og gert tvö jafntefli. Erfiður leikur, sem sennilega er bezt að kasta upp á, ef maður lætur ekki regluna gilda. —hsfm fyrit arvrm Liverpool : Manch. City 0:0 í gærkvöldi EINN leikur fór fram í gær- kvöldi í 1. deild ensku knatt- spymunnar og urðu úrslit þau, að Liverpool og Manchester gerðu jafntefli, hvorugt liðanna skoraði mark. Unglingameistora- ntót Reykjnvíkur í sundi Unglingameistaramót Reykjavík- ur í sundi verður haldið miðviku- daginn 27. janúar I Sundhöll Reykjavikur. Raðað verður niöur i mótið miðvikudaginn 20. janúar. Keppt verður i eftirtöldum grein- um: 100 m flugsundi stúlkna, 100 m flugsundi drengja, 100 m bringu- sundi telpna, 100 m skriðsundi sveina, 200 m fjórsundi stúlkna. 200 m fjórsundi drengja, 100 m baksundi telpna, 100 m1 baksundi sveina, 100 m skriðsundi stúlkna, 100 m brinsu.sundi drengia. 4x100 m fjórsundi stúlkna, 4x100 m fjórsundi drengja. Sundknattleiksmeistaramót Reykjavfkur hefst snemma í febr- úar og verður úrslitaleikurinn háð- ur 16. febrúar. Þátttökutilkynning- ar berist Erlingi Þ. Jóhannssvni. Sundlaug Vesturbæjar eigi siðar en 29. janúar. VEÐRIÐ I DAG Suðvestan stinn- ingskaldi og skúrir fyrst, styttir upp og lægir síðdegis en vaxandi austan átt í kvöld. Hiti 3—5 stig. TILKYNNINGAR — Hvernig á maöur að hafa hugmynd um hvað mann langar í, þegar það er ekki einn einasti verðmiði? VISIR 50 Svunta með silfurspennu tapað ist á leiðinni milli Finnbogahúss og Rauðarárstlgs. (auglýsing). Visir. 13. jan. 1921 r SKEMMTISTAÐIR • o «u;:. Þócscafé..-B. J. og Mjöll Hólm. Hjörtur Bæringsson, Klepps- spítala, lézt 31. des., 59 ára aö aldri. Hann veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Haraldur Ágúst Jðhannsson, skrifstofumaður, Kleppsvegi 66, lézt 8. janúar, 49 ára að aldri. Hann veröur jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni kl. 1.30 á morgun. Elín Davíðsson, Krosseyrarvegi 7, Hafnarfirði, lézt 8. janúar, 60 ára að aldri. Hún verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju kl. 3 á morg- un. Kvennadeild Slysavamafélags- ins í Reykjavík heldur fiand fimmtudaginn 14. janúar kl. 8.30 að Hótel Borg. Til skemmtunaT verða sýndar litmyndir frá Reyfcja vfk Gunnar Hannesson sýnÍT. — Fjöimennið. — Stjómin. Spilakvöld templara Hafnar- firði. Féiagsvistin í Góötemplara- húsinu í kivöld kl. 8.30. Hörgshlíð 12. Almenn samkoma. Boðun fagnaðarerindisins í kvöld kl. 8. Kristniboðssambandið. Sam- koma í kristniboöshúsinu Betaníu Laufásvegi 13, í kvöld kl. 8.30. Jóhannes Sigurðsson prentari tal- ar. Allir velkomnir. Kvenfélag Árbæjarsóknar. Mun ið bingófundinn sem haldinn verð ur i Árbæjarskóla kl. 8.30 í kvöld. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Fundur verður I Sálarrann- sóknafélaginu í Hafnarfirði i kvöld kl. 8.30 í Alþýöuhúsinu. Fundarefni annast Gunnar M. Magnúss rithöfundur og Úffur Ragnarsson læknir. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Fundur verður hald- inn í kvöld kl. 8.30. Spilaö verðui bingð. Kvenfélag Ásprestakalls. Opið hús fyrir aldraöa í sökninni í Ás- heimilinu Hólsvegi 17 alla þriðju- daga kL 2—5 e.h. Þá er einnig fótsnyrtingin og má panta tíma á sama tfma { síma 84255. Félagsstarf eldri borgara i Tönabæ. Miðvikudaginn 13. jan- úar veröur opið hús frá ld. 1.30 — 5.30 en auk venjulegra dag- skrárliða verða umferðarmál rædd. Kvenfélag Breiðholts. Fundur í Breiðholtsskóla miðvikudaginn 13. janúar kl. 8.30. Frú Marianne Schram snyrtisérfræðingur sýnir andlitssnyrtingu. — Stjðrnin. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Nýársfagnaður eftir messu n. k. sunnudag. Sigriður Hagalín leik- kona les upp, Árni Johnsen syng- ur þjóðlög og leikur með á gítar. Kaffiveitingar. Félagskonur eru minntar á aö taka með sér aldrað fólk. AUt safnaðarfólk velkomið. Ksf; Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi BJÖRGVIN HERMANNSSON, húsgagnasmiður Óðinsgötu 5 andaðist í Landakotsspítala að morgni þriðjudagsins 12. janúar. Sigurrós Böðvarsdóttir, börn, tengdaböm barnabörn og barnabarnabörn. Útför ÞURÍÐAR HALLDÓRSDÓTTUR, Skóiavörðustíg 33, veröur gerö frá Fossvogskapellu föstudaginn 15. jan. klukkan 15. Kristbj'órn Tryggvason. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.