Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 7
VÍSIR. Miðvikudagur 13. janúar 1971. cTMenningarmál Viðskiptin efla alla dáð Cenn líöur aö árvisum sam- komudögum þeirrar nefnd- ar sem úthlutar bökmenntaverö launum Noröurlandaráös. Næst þingar hún í nyrztu höfuðborg jaröar, á úthallanda Mörsugi þegar „hinn þrúðgi gýmir kveöur stiröan óð“ hér viö strendum- ar. ‘[Vi'ú hefur í fyrsta skipti veriö tifkynrrt opiuberlega fyrir- fram, hverjar bækur séu bom ar upp af húlfu þátttökuþjóð- anna. Það er þakkarverð íagfær ing á leSóindapirkri sem við- gökkst áöur, þegar enginn mátti frétla um það, allra sízt höf- umd&r bökanna sem valdar voru. Pukrið viríist i fyrstu hyggi- leg aðferö: blöö og önnur áhrifa töi gætu þá sföur orkað á nefnd amtenn meö sniðuglegri ýtni. Og öilum þeim höfundum sem þurftu /ekki að óttast þýöingar bóka smna mátti ú sama standa um fyriricomulagið, aidrei yrði rjálaö viö texta þeirra aö þeim fomspuröum, hann stóö á bök- um sem nefndarmenn gátu allir lesið sér tii nota. Pukrið kom niður á hinum sem ails ekki máttu fregna að verrð væri aö hraþýða bækur þeirra einhvers staðar í yfírskyggöum plússum. Þýöendusm var bekinn strangur vasi fyrir því að mðfæra sig við hökendana, þeir menn voru settir í „sóttkví" af dómnefnd- irmi — betra að hafa þýðing- amar vitiausar en að hleypa höfundunum nærri þeim. Ég get fundið þessum úfeHisorðum staó, hvenær sem eftir því yrði leitað, þar-f ekki awnað en seiiast ofan í hirzhi. Þetta fréttabindindi er sem sagt rofiö. Haldgæði þess voru orðin lítil ytra, því blöö i Skandinaviu reyndust mjög þef næm ú bækur sem vom til um- tals hjú dómnefndinni. Samt var bindindinu ekki formlega slitiö fyrr en ú næstliönu úri, vonandi tii hagsbóta iyrir þá íslenzka höfunda sem keppa eft- ir þessum venölaunum nú og síöar. ¥Tr því íslendingar dansa meö í þessari bókakeppni (viö dönsum meö i öllu hvort eö er), þá er lágmarksskilyrði aö bækur héöan séu bornar fram i þýöingum sem höfundarnir sætta sig viö, ekki í „versjón- EFTIR HANNES PÉTURSSON umJ' eins og komiö hefur fyr- ir, en pukrið leiddi af sér „ver- sjönirnar". Nú hljóta þær aö hverfa meö nýju fyrirkomulagi. Þar fyrir er vígstaöa íslenzkra höfunda ekki söm og hinna, sem vita bækur sínar öbreyttar í höndum nefndarmanna — þýð ing er jafnan breyting, endur- samning að vissu marki. Og hér, þar sem um úrvalsbækur á aö vera aö tefla, er ekki gert rúö fyrir því að bök ,,batni“ í þýöingu. Þaö getur átt viö um aðrar bækur. Slakur stfll, los- aralegt form bókar á frum- máli kapjj . aö . lagast, íá 'ýí.St- rænni áferð i höndum gþðs þýö anda, þraubaUað ,v?rk, jeinjo^ip sé það rótfast T eigindum frum- málsins, getúr ‘hTris vegar ekki batnað í þýðingu, veröur í hæsta iagi álika gott. íslenzkir höfundar hafa sem kurmugt er aldrei hreppt bók- menntaverölaun Norðurlanda- ráðs, sem veitt eru fyrir eitt tiltekið verk nýútkomið. Má þó sfzt gleyma því að Nóbelsskáld okkar, hiö eina, hefur víst tví- vegis átt bækur í samkeppn- inni, í fyrra skiptið Paradísar- heimt, en nú sýnast bækurhans hafa veriö „teknar af skrá“, ef til vill að ósk Halldórs Laxness. Sú spurning er ásækin, hvort Halldór Laxness væri ekki fyrir nokkru orðinn einn af verö- launahöfundum Noröurlanda- ráðs, ef Nóbelsverölaun heföu aldrei hlotnazt honum. Hafi N Nóbelsverðlaun þvælzt þarna einhvern veginn fyrir, þá eru störf nefndarinnar ekki óháö „ytri aðstæðum“, þótt vilji henn ar til réttdæmis skuli ekki ve- fengdur. Ég sé ekki, svo ég haldi þessu áfram, hvemig Nóbelsverðlaun geta rekizt á verðlaun Norðurlandaráðs, — nema það teljist afturfótafæð- ing aö hljóta Nóbelsverðlaun fyrst, síöar hin. Ég heyri sagt að einhvern tíma hljóti röðin að koma að okkur, fjandinn hafi það, ef úkveöinn höfundur fúi ekki verö launin ótvírætt, þá aö minnsta kosti „landiö vort fagra með litskrúöug fjöllin" undir hans nafni. Þetta þykja öðrum harö- ir kostir, utan höfundurinn sé þeim mun heppilegri „fulltrúi" íslenzkra bókmennta. þessum tímum efia viöskipt- in alla dáð, velflest er innlimaö í auglýsinga- og sölu kerfið, m. a. bandaríkjaforsetar hvað þá minnj menn. Gætum viö ekki — til þess að flýta því að íslendingur hljóti bókmennta verðlaun Noröurlandaráðs — hagnýtt okkur þennan byr og rekið á næstu dögum eins kon- ar togaraútgerð á þurru landi? Gætum við ekki selt mann núna? Reyndar er i kvisi að einhverjir séu þegar komnir í fullan gang með þaö. En þess læt ég getið aö „dæmi um fram sýni f fé-brögöum, speglasjónir einsog vant er að segja í Mosfellssveit, eru ekki rak-in hér til að sanna ágæti Stefáns Þor- lákssonar né afsanna, látum slíkt liggja miHi hluta“. Þráinn Bertelsson skrifar um kvikmyndir: Að hræða kvenfólk Mia Earrow og John Cassavetes ★ ★ (Rosemary‘s Baby) Stjórn og handrit: Ronran - Polanski Aöalhlutverk: John Gassa- vetes, Mía Farrow, Ralph rr"”r' Béltnmy. Máuribt' Evans, ” Elisha Cook o. fl. Byggö á samnefndri sögu eftir Ira Levin Amerísk, islenzkur texti, Háskólabíó jþaö er víðar en á íslandi, aö vondar bækur verða met- sölubækur. í Bandaríkjunum rétt eins og á íslandi getur hinn átakanlegasti samsetning- ur oröið að metsölubók og ágætt dæmi um slfkt er bók Ira Levin, „Rosemary’s Baby“. Til þess áö fólk veröi ekki of uggandi yfir þessari hliöstæöu í bandariskri og íslenzkri menn ingu, skai þaö þó tekið fram, aö á íslandi eru metsölubækur iðulega skrifaðar af kerlingum en bók Ira Levin er skrifuö til að hræða kerlin-gar. T Ameríku ku menn vera frem ur latir til bóklestrar, aö minnsta kosti miöað við íslend inga, svo aö þar hefur veriö gripiö til þess ráðs að gera kvik- myndir um bækur, sem ein- ■ hverra hluta vegna þykja merki legar. Til dæmis hefur biflían verið kvikmyndað, það er að segja bragðmestu kaflarnir. Og árvakrir framleiðendur lesa jafnan með athygli metsölu- bókalistann í „Times“ og „News week“ til aö fylgjast með því í hvaða átt smekkur almenn- ings beinist þá stundina. Einn daginn hét metsölubók- in „Rosemary's Baby“, og þá var ekki lengur eftir neinu að bíða, kvikmyndarétturinn keypt ur, og fenginn til evrópskur leikstjóri, en það er nú aftur orðið fínt í Hollywood að hafa evrópska leikstjóra. Leikstjórinn, sem varö fyrir valinu, var Róman Pólanskí, sem1 hafði vakiö á sér athygli hérna megin Atlantshafsins fyr ir að gera ágætar kvikmyndir, sem með lagi mætti flokka und- ir hrollvekjur, t.d. ,,Repudsion“, ,,Cul-de-Sac“, og „The Fearless Vampire Killers“. Leikendurnir, sem uröu fyrir valinu, hafa sennilega fengizt fyrir lítiö. Mia Farrow var orð- in fræg fyrir aö vera gift Frank Sinatra ög þúrfti að komast úpp á stjömuhimininn, og John Cassavetes þurfti sennilega að vinna sér inn aura ti-1 að geta haldið áfram aö vera „einn hinn efnilegasti af yngri kyn- slóö kvikmyndagerðarmanna í U. S. A.“ Aðrir leikendur eru ekki sérlega stór númer, og hafa, sennilega vegna vonzku heimsins, ald-ei náð mjög langt í list sinni. Tp’-n þá er að geta um efnivið- inn, sem þetta góóa fólk átti að vinna úr. I „Rosemary's Baby“ segir frá ungum h-jónum, sem taka á leigu íbúð í fjölbýlis húsi í New York. Það eitt er örugg og óhagganleg staðreynd. En allt sem á eftir kemur má skilja á tvo vegu. í næstu íbúð við þau Guy og Rosemary búa öldruð hjón, sem annaðhvort eru ofurlitið skrítin eða þá ramgöldrótt. Skyndilega fer allt að ganga í haginn fyrir Guy, sem er leikari, annaðhvort vegna þess að hann hefur geng- iö í lið með galdra-hyskinu, eða þá vegna þess að hann er svorta duglegur. Rosemary er aukin barni, annaðhvort af Guy, eig- inmanni sínum, eöa þá af sjúlf um myrkrahöfðingjanum. Rose- mary líður miklar raunir á með- göngutimanum og. fi-nnst hún vera ofsótt af galdraklíku, svo að annaðhvort er hún ofsótt af galdraklíku eða þá haldin of- sóknaræði. Rosemary eignast bam, sem annaðhvort fæðist andvana eða þá er stolið af galdraklíkun-ni. Annaðhvort er Rosemary gal in eða þá fórnarlamb purkunar- lausra galdra-manna og seið- skratta. Um þessa tvo kosti geta áhorfendur sjálfir valið. Sömuleiðis geta áhorfendur sjálf ir gert þaö upp við sig, hvort myndin er heldur tistræn krufn ing á sálartifi harnshafandi konu eöa ódýr amerisk hroll- vekja, en það síöarnefnda er skoðun undirritaðs. Ekki þarf þó að efast um, aö stjörnandmn Pólanskí hefur haft fullan hug á þvi að gera öllum til geðs, þógar hann tók þetta ógeöfellda verk aö sér. Vafalaust hefur myndin átt að vera raunsæ sál- arlífskönnun, um leið og hún átti að gera alla aðstandendur sína fræga og skaffa þeim mikia peninga. En þótt Pólanskí sé góður, er hann samt ekki nógu góður til að geta gert svo að öllum líki. í staðinrt er liklegt, að allflestir veröi fyrir von- brigðum, bæði þeir sem búast við listrænni sálarkrufningu- og andlegheitum, og svo þeir sem koma eingöngu til að fú gæsa- húð. Myndin er líka af vanefnum gerð. Litir eru afleitir, og gervi leikaranna og andlitsförðun fyr- ir neðan allar hellur. Aftur á móti leynir sér ekki, að Pól- anski ka-nn vel til verka, þvi að viða tekst honum aö ná stemmingu, þrátt fyrir aö ijön séu í veginum. Um leikendur er fátt að segja og lítið af því gott. Mia Farrow kann að eiga sina aðdáendur, eins og til dæmis Frank Sinatra og A-ndré Prévin, en undirritað- u-r er ekki í þeirra hópi. Aug- ijóst er að hana skor-tir ekki viljann til að vera stórkostleg skapgerðarleikkona, aðeins hæfi leikana. John Cassavetes stend ur sig hvorki vel né illa, og þó raunar heldur betur heldur en flestir aörir leikendur, en þeim hættir til að ofleika svq hroða- lega, að manni veröur ósjálf- rátt hugsað til leiksýningar í einhverju önefndu félagsheimili í strjúlbýlinu. p\g þá er aöeins eftir að geta um eitt leiðindamál í við- bót i sambandi við -þessa mynd: Isleözki textinn var svo óná- kvæmur og klúðurslegur, að maður getur ekki orða bundizt. AnnaShvort hlýtur þýðandinu að vera að því kominn að týna niöur enskunni sinni eða 'þú fs- ienzkunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.