Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 4
4 Næstu I plastgerð Nú orðiö er flest orðið úr plasti. Til að sýna hversu mjög plastframleiðslu fleygir fram má nefna að árið 1967 voru , framleiddar plastvörur alls 19 milljónir tonna. Tveim árum siðar, 1969, var framleiðslan komin í 28 milliónir tonna. Á sýningunni K ’71, 6. alþjóða- gerviefnasýningunni í Diissel- dorf í september n.k. mun fram- leiðendum gefinn kostur á að skyggnast fram f tímann næstu 4 árin. Myndin er af nýjum sýningarskálum í Diisseldorf en þeir verða teknir í notkun i haust óg má ætla, að bygg- ingarefnið sé plast. Samvinnubankinn færir út kvíarnar í Reykjavík Um síðustu helgi opnaði Sam- vinnubankinn sitt fyrsta útibú í Reykjavík. Það er til húsa aö Háaleitisbraut 68 (Austurveri), en úti á landi eru starfrækt 10 útibú frá bankanuni Afgreiðslu-1 t'ími i útbúinu nýja er frá kl. 13-—15 og 16—18.30 fyrst um sinn. Forstöðumaður er Þór S. Ragnarsson, áður deildarstjóri í aðalbankanum. Ekki einkaréttur á mótmælum Ein allra stytzta fréttatil- kynning, sem þessum dálki hef- ur lengi borizt kom frá Þor- láksmessustarfshópi rauðsokka i fyrradag: „Gjörum kunnugt, teljum okkur ekki hafa einka- rétt á mótmælum gegn fegurð- arsamkeppni". Þá vitum við það. Sjúkraþjálfarar óánægðir Mótmælum rignir enn ytfir BSRB vegna starfsmatsins. Nú hafa sjúkraþjálfarar samþykkt mótmæli gegn kjarasamningum við ríkið. Mótmælt er fram- kvæmd starfsmats, vanmati á nokkrum atriðum starfsins. lengingu vinnuviku og vanmati á starfi yfirsjúkraþjálfara. Segir í tilkynningu frá Félagi íslenzkra sjúkraþjálfara að neyðarástand ríki nú á endurhæifingardeildum $fúkrafiúsannS ^egfia **sI?orfe á sjúkraþjálfurum. Hvetji nýju samningarnir því ekki ungt fölk til að leggjá í það nám, né held- ur þá, sem erlendis starfa, til að snúa heim til starfa. 451 sæti fyrir stúdenta í lestrarsölum Á 12 stöðum í borginni, eink- um í og við háskólahverfið, eru afdrep fvrir háskólastúdenta til að iðka bóklestur, alls 451 sæti. Árnagarður rúmar flesta, 136, hátíðasalurinn 70. Aðalsalur Há- skólabókasafnsins rúmar hins vegar aðeins 32 í sæti og sér- lestrarstofan á 1. hæð ekki nema 13. Hinar ýmsu deildir hafa komiö sér upp lestrarsölum hér og hvar. „Söngur heilsusam- lesur“ Nú er mikið rætt um hvað sé hollt og hvað óhollt. Ingóllfur Guðbrandsson, söngstjóri Polý- fónkórsins fuílyrðir að söngur sé hin hei’lsusamlegasta æfing bæði fyrir líkama manns og sál. Á mánudaginn hóf Ingólfur námskeið, sem opið er öllum á aldrinum frá 16—40 ára, er þetta eins konar vísir að söng- eöa kórskóla. Kennarar verða þau Ruth Magnússon Garöar Gortes og Ingólfur sjálfur. íslenzkur ræðismaður skipaður s Virginíu Ræöismaður vSr Wýlegá Skip- ^aöur ífVér^þiíu. H^nn heiti*-Alan J. ^Hofheimer, að.álei’gandi fyrir- tækisins Hoifheimer, Nusbaum & McPaul í Norfolk. Eins og kunnugt er leggja skip Eim- skipafélags íslands leið sína reglulega til Norfolk. Húnvetningar vilja hressilegri félags- starfsemi Það kom fram á aðalfundi Húnvetningafélagsins í Reykja- vík að stjórn félagsins er ekki ánægð með starfið, félögum ■ fjölgar ekki nægilega mikið og ] of liítil endurnýjun er á starfs- kröiftum. Fundurinn var haldinn < í húsi félagsins. að Laufásvegi! 25 og kom þar fram að hagur < félagsins er góður og margt gert < á liðnu starfsári. T.d. var öll- ] um Húnvetningum 60 ára og < e'ldri boðið til kaffidrýíckju og ] mættu um 200 manns f-böðið. Félagar eru 560. Stjórnina skipa: < Friðrik Karlsson, formaður, Jón 1 Benediktsson, varaformaður, ] Sverrir Eatrertsson aiaidkeri, < Jón Snæbjörnsson, ritari og < Guðrún Sveinbjörnsdóttir, með- J stjórnandi. V1SIR. Miðvikudagur 13. janúar 1971. HAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 9. flokki 1970—1971 Kbúð cfftir vali kr. 500 þus. 47547 Bifreið eftir vali kr. 200 þús. 62003 Bifreið eftir vali kr. 200 þús. 63166 Bifreið cftir vali kr. 180 þús. 49235 Bifrcið eftir vali kr. 180 þús. 50471 7 Bifreið eftir vali kr. 1G0 þús. 20236 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 33047 Bifreið eftir vali kr. 1GO þús. 47448 Bifrcið eftir vali kr. 160 þús. 53787 Uíanferð eða húsb. kr. 50 þús. 40639 Utanferð eða húsb. kr. 35 þús. 37361 Utanferð eða liúsb. kr. 25 þús. 54210 Húsbúnaður eftir valí kr. 20 þús. 6317 55428 Húsbúnaður eftir vali kr. 15 þús. 20390 22151 22980 25569 47713 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. 4294 11078 25642 38278 42051 53051 60078 61742 5195 14236 28989 38559 45246 55240 62118 64769 5708 14703 30788 39558 46775 57389 63449 6035 21450 31435 41219 51518 58535 63656 Húsbúnaður cftir eigin vali kr. 5 þús. 214 10390 17569 25156 35938 42627 50383 5C038 724 10412 17992 25192 36280 42740 51039 57038 922 10814 18332 26450 36749 42793 51806 57481 950 10894 18354 27169 36825 42888 51827 59Ó00 1101 10970 18989 27179 36875 42909 51843 59124 1228 11257 19437 27349 37063 43074 51846 59343 1800 11359 19459 28140 37139 43639 51913 59464 1864 11719 19709 28165 37218 43719 52138 60145 2153 11949 19881 28647 37278 44083 52389 60373 2510 11976 20044 29072 37429 44166 52577 60888 2901 12127 20127 29818 37503 44342 52596 61216 3118 12178 20238 29948 37570 46197 52666 61256 3214 12275 20920 30587 37809 46610 52788 61525 8í3442 12416 21226 30757 38258 46671 52964 61741 3548 13019 21334 30761 38463 46842 53043. 62154 4960 13172 21447 30782 38711 46848 53175 62458 5137 14315 21449 31063 39083 46920 53671 62659 5371 14507 21474 31621 39526 47083 53720 62914 6187 11523 22014 31810 39092 47178 53774 62931 6774 15809 22230 31935 39836 47353 53911 63112 7046 15880 22514 32791 40130 48418 53915 63297 7111 16018 22537 32932 40256 48544 53965 63331 7132 16153 22706 33313 10542 48624 54277 63461 7169 16181 22958 33436 40583 49153 54626 64227 7316 16480 22968 33614 40623 49159 54666 64560 7362 16774 22999 34057 10908 49179 55323 64723 7633 16862 23898 34397 41509 49187 55332 64967 8125 16867 ■ 24074 35097 41533 49254 55796 8832 16971 24145 35118 41987 49383 56057 9195 17089 24344 35264 42021 49399 56253 9803 17118 24576 35695 42025 50146 56406 9945 17371 24674 35937 42114 50158 56523 Byggingafélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu fjögurra herbergja íbúð í 12. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsrétt ar að íbúð þessari, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 19. janúar n.k. Félagsstjórnin. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLAHDS A föstudag verður dregið í I. flokki. 2.800 vinningar að fjárhæð 10.400.000 krónur. Á morgun er síðasti heili söludagurinn. Happdrætti Hásköla Islands 1. flokkur 4 á 500.000 kr. 4 á 100.000 kr. 180 á 10.000 kr. 304 á 5.000 kr. 2.300 á 2.000 kr. Aukavinningar: 8 á 10.000 kr. 2.800 2.000.000. kr. 400.000 kr. 1.800.000 kr. 1.520.000 kr. | 4.600.000 kr. 80.000 kr. I 10.400.000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.