Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 13.01.1971, Blaðsíða 12
iZ. VÍSIR. Miðvikudagur 13. janúar 1971. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 14. janúar. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þeim, sem að einhverju leyti fást viö verzlun og viöskipti, ætti þetta að geta oröiö mjög góður dagur. En hvaö rómantík- ina og þess háttar snertir, kann hann aö veröa öllu erfiðari. Nautið, 21. apríl—21. rnaí. Þetta virðist munu veröa þér notadrjúgur dagur, jafnvel þótt ýmislegt kunni aö ganaa dálítiö basgt og rölega. Gagnstæða kyn iö kemur mjög viö sögu, kann- .ski ekki beinlínis á jákvæðan hátt. Tvíburarnir, 22. mai—21. júni. Þeir sem þú ú'mgengst náiö, kunna aö þurfa þess meö að þú auösýnir þeim nokkra þolin- mæði,.en getur kostaö þig tals- veröa stillingu og sjálfsafneitun í bili. Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Þaö lítur út fyrir aö þú veröir Kil lílíjn t- * * spa aö hafa nokkurt taumhald á skapi þínu og tilfinningum, eink um þegar líður á daginn, og bá einkum vegna náfnna vma eöa aðstandenda. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Ágætur dagur til allra viðskipta og verzlunar, og þó öllu betra aö selja en kaupa. Undir kvöid- iö máttu gera ráð fyrir aö heim- ilisástæöur valdi einhverjum ó- þægindum. Meyjan, 24. ágúst.—23. sept. Kunningjar þínir munu setja svip sinn á daginn að verulegu leyti, einkum þegar á líður og gera þér hann einkar ánægju- legan. Yfirleitt notadrjúgur dag- ur. Vogín, 24. sept.—23. okt. ÞaS g-aíur farið svo,aö þúveröir fyrir nokkurri gagnrýni í sam- bandi viö einhverjar ákvaröan’- ir, en ekki skaltu kippa þér upp við þaö, þær koma þér mest viö sjálfum. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Þetta verður naumast tíöinda- mikill dagur. Flest mun ganga friðsamlega og án mikilla átaka, og ættiröu að geta látið þér það nægja og helga þig hvers- dagsstörfum. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þótt þér , finnist hægt ganga, skaltu ekki gera neitt til aö ýta á eftir hlutunumr þetta kemur allt saman. Góður dagur hvað snertir verzlun og viöski)fli. Steingeitin. 22. des,—20. jto. Það má mikiö vera ef heim spekilegar hugleiöingar ásækja þig ekki í dag, tilgangsleysið og endurtekningarnar og allt En þetta er nú einu sinni þann- ig- Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Nötadrjúgur dagur að mörgu leyti, en hætt við einhverjum átökum heima fyrir, sem þú skalt reyna að draga1 úr eftir þvií sem þú hefur aðstööu ifcil. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Sómasamlegur dagur, og mjög svo notadrjúgur sumum, eink- i‘ ’^eim sem aö einhverju leyti fa„. viö verzlun og viðskipti. Vertu varkár í orði heima fyrir. „Þetta er allur herinn, sem enn er holl- „Fáeinir sem vilja berjast, geta unnið „Sýndu mér nú óvininn!" ur drottningunni, Tarzan! Hinir eru sjak- orustur, drottning“. alar ... birtast aðeins á sigurhátíðum!“ ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. —■ Eddie er tilbúinn, en ekki að hitta „Svo auðveldlega sleppuröu ekki, „Segðu það ekki.“ 2 karla. Ameríkani“. Laugavegi 172 - Siml 21240 Rofvélaverkstæði ( S S. Melsteðs j j Skeifan 5. — Sími 82120 Tökurn að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störtunmi. — Mötormælingar. Mótor- stHHngar. Rakaþéttnm rafkerfið. Varahlutir á staðnum. I LEIGAN S.F. Vinnuvelar til leigu Víbratorar auraborar ípirokkar Hitablásarar Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín) J arðvegsþjöppur HOFDATUNI A - SÍMI 23480 AUGUNég hviii með gleraugumfm Austurstræti 20. Síml 14566. lýK — Ja, ég þori varla að segja það, en and- skotakornið, að það sé hundi út sigandi!! //, - -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.